Leit skilaði 2 niðurstöðum

frá KarlB
11.feb 2016, 19:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: L200 tekur illa afstað.
Svör: 3
Flettingar: 1410

Re: L200 tekur illa afstað.

snúningsmælirinn fer ekki eðlilega upp neit. hann fer mjög hægt frá svona 700 -1200. svo eftir það er hann góður, þangatil að ég stoppa á næsta ljósi.
ætla að skoða þetta með olíuna , takk fyrir.
frá KarlB
11.feb 2016, 18:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: L200 tekur illa afstað.
Svör: 3
Flettingar: 1410

L200 tekur illa afstað.

Sælir, er með smá vandamál hérna. Er mep L200 2007 módel, sjálfskiptur. Sem á það til að taka löturhægt afstað, helst ef hann er í um 700 snúningum, svo þegar hann hefur náð kannski 1200 snúningum þá tekur hann eðlilega afstað og hækkar hraðan eðlilega. Þetta gerist bara ef hann tekur afstað úr kyrr...

Opna nákvæma leit