Leit skilaði 343 niðurstöðum

frá petrolhead
22.jan 2022, 04:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílamál ráðleggingar ofl
Svör: 9
Flettingar: 6166

Re: Bílamál ráðleggingar ofl

hafandi átt og rekið ansi marga þýska lúxusbíla í gegn um tíðina, þá get ég amk sagt að ef þú ætlar út í bíla eins og ml320cdi eða audi q7 diesel,, þá skalltu vera tilbúinn að punga út töluverðum pening í reksturinn á þeim. hvað notkunina sem slíka þá finnuru ekki viðkunnanlegri bíla, aflmiklir, þæ...
frá petrolhead
26.sep 2021, 23:10
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Nógu öflugt?
Svör: 2
Flettingar: 5464

Re: Nógu öflugt?

Það stendur RAM á þessu svo þetta hlýtur að vera gott :-D

Með 4 festipunkta og dálítil lengd á milli þeirra þá mundi maður nú ætla að þetta héldi þokkalega.
frá petrolhead
15.sep 2021, 19:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?
Svör: 8
Flettingar: 3280

Re: Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?

Hér er verið að brasa í loftmálum, búinn að gróðursetja York dælu á mótorinn en eftir að koma fyrir loftkút, rakaskilju oþh, tekst vonandi að klára það næst þegar maður verður í landi. Í síðasta fríi hafðist að klára að breikka felgur og koma 40" dekkjunum undir svo ég held að ég sé nokkuð klár...
frá petrolhead
07.sep 2021, 05:31
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero bensín vélaskipti
Svör: 12
Flettingar: 13081

Re: Pajero bensín vélaskipti

Gaman að lesa þetta sérstaklega með rúðupissið, svo auðvelt að flaska á einhverju svona. Og sem eigandi að V8 bifreið kannast maður vel við kommentin um hlutabréf í Olís, N1 og þar fram eftir götunum:-o
En mér finnst þetta sniðug uppfærsla, munar klárlega um þessa 0,5L sérstaklega í togi.
frá petrolhead
07.sep 2021, 05:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftsýstem spurningar
Svör: 13
Flettingar: 4927

Re: Loftsýstem spurningar

Greinilega ekki neitt eitt heilagt í þessu, en sennilega er maður nú seint of var um sig varðandi raka svo senilega fer ég dálitið sömu leið og þú Sævar. Já Elli, alvöru pressostat er auðvitað góður kostur, mér fannst að bara of fyrirferðarmikið....sem er sennilega bölvuð sérviska :-p Ég hef alla ve...
frá petrolhead
02.sep 2021, 00:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftsýstem spurningar
Svör: 13
Flettingar: 4927

Re: Loftsýstem spurningar

Þá er sennilega best að fá sér rakaskilju strax, eins og er þá er þetta bara hugsað til þess að dæla í dekk handvirkt en hvað manni dettur í hug seinna er aldrei að vita, úrhleypibúnaður ?? loftpúðar ?? Best að gera grunninn alla vega þokkalega góðan :-)
frá petrolhead
30.aug 2021, 04:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Val á efni í prófíltengi
Svör: 3
Flettingar: 3437

Re: Val á efni í prófíltengi

Nú ætla ég alls ekki að fullyrða neitt en einhvern veginn minnir mig að það meigi ekki hver sem er smíða svona, nema þá að fá þetta myndað eða vottað hjá einhverri stofnun.
En það sem ég hef handleikið af svona þá held ég að veggþykkt á profil sé ekki meira en 5mm.
mbk
Gæi
frá petrolhead
27.aug 2021, 23:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftsýstem spurningar
Svör: 13
Flettingar: 4927

Re: Loftsýstem spurningar

Já það er kannski ekki rétt að kalla þetta pressostat sem ég notaði, þrýstirofi er sennilega rétta nafnið. Auðvitað er danfoss flott dót en mér finnst það svona fullmikið mambó að vera með svo flott pressostat. Fór að leita aðeins betur (sem ég hefði kannski átt að gera strax) og fann svona stillanl...
frá petrolhead
26.aug 2021, 15:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftsýstem spurningar
Svör: 13
Flettingar: 4927

Re: Loftsýstem spurningar

Fyrir dekkjadælu finnst mér 6-8 bör allt of mikið. Sjálfur nota ég stillanlegt pressustat frá Sturlaugi & Co. í Hafnarfirði og er með það stillt á 40 psi. Mun aldrei pumpa meira í en það og finnst gott að vita að ég geti ekki skemmt dekkin með að gleyma mér. Þetta er reyndar áhugaverður vinkill...
frá petrolhead
23.aug 2021, 11:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftsýstem spurningar
Svör: 13
Flettingar: 4927

Re: Loftsýstem spurningar

Takk fyrir þetta.
Jú York dælurnar eru reimdrifnar svo ég hef ekki trú á að það þurfi afloftun.
mbk
Gæi
frá petrolhead
22.aug 2021, 14:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftsýstem spurningar
Svör: 13
Flettingar: 4927

Loftsýstem spurningar

Daginn félagar. Getur einhver frætt mig um hvar maður fær hluti eins og öryggisloka og þrýstirofa/pressostat fyrir loftpressur í bílum. Einnig langar mig að forvitnast um á hvaða þrýstingi menn eru að láta svona dælur vinna, er með York dælu og nota hana bara til að dæla í dekk því ég er með aðra fy...
frá petrolhead
03.mar 2021, 19:54
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 5.9 magnum
Svör: 0
Flettingar: 3599

Vantar 5.9 magnum

Er einhver hér sem á og vill láta frá sér 5.9 magnum, eða slátur af slíkum eða jafnvel bara block í góðu standi ?
MBK
Gæi
frá petrolhead
12.feb 2021, 16:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Plastiguage
Svör: 4
Flettingar: 2679

Re: Plastiguage

Sælir félagar og takk fyrir svörin. Tók mig til og keyrði milli allra mögulegra verzlana hér á Ak með litlum árangri þar til ég frétti að Brynjar nokkur Schiöth hefði tekið sig til og flutt inn slatta af þessu til að mæta vöruskorti sem ríkti á markaðnum.
En takk aftur drengir.
Mbk
Gæi
frá petrolhead
11.feb 2021, 20:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Plastiguage
Svör: 4
Flettingar: 2679

Plastiguage

Vita menn hvort það er hægt að fá plastiguage einhversstaðar hérlendis, og þá sérstaklega á NA horni landsins ?
Mbk
Gæi
frá petrolhead
06.jan 2021, 10:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Dana 60/70 hlutföll og drif gefins
Svör: 7
Flettingar: 8561

Re: Dana 60/70 hlutföll og drif gefins

Gefins, gratíss, fríkeypis
frá petrolhead
25.des 2020, 16:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gleðileg jól
Svör: 7
Flettingar: 2662

Re: Gleðileg jól

Gleðilega hátíð félagar
frá petrolhead
23.des 2020, 13:35
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Auðvitað eru dekkin ekki til!
Svör: 1
Flettingar: 9899

Re: Auðvitað eru dekkin ekki til!

Hehe, nú vantar like hnapp :-D ekki samt yfir dekkja skorti
frá petrolhead
03.des 2020, 20:32
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eru menn sáttir
Svör: 4
Flettingar: 8249

Re: Eru menn sáttir

Já mér finnst þetta nokkuð gerræðislegar hugmyndir....svona pent orðað því það sem mig langar að segja um þetta er ekki prenthæft
frá petrolhead
01.des 2020, 22:06
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eru menn sáttir
Svör: 4
Flettingar: 8249

Eru menn sáttir

Eru ekki allir er þetta spjall lesa alsáttir við þessar hugmyndir ?

https://www.visir.is/g/20202044290d/ger ... rdi-sattur
frá petrolhead
27.nóv 2020, 12:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hún er misjöfn jeppadellan
Svör: 3
Flettingar: 2593

Re: Hún er misjöfn jeppadellan

Er þetta ekki dæmi um að byrja smátt ? En alger schnilld já !
frá petrolhead
23.nóv 2020, 12:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 75534

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 18 nov

Það er óhætt að segja að það sé í nokkur horn að líta í þessu verki, veður fróðlegt að lesa þennan þráð á næstunni
frá petrolhead
23.nóv 2020, 10:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60502

Re: Ram 1500 næsti kafli

Stundum er það 2 skref áfram og eitt aftur á bak, veit ekki hvernig manni með titilinn vélfræðingur tókst þetta en ég setti kveikjuna niður vitlausa um hálfan hring og vegna plássleysis þarna aftan á vélinni fór ég þá leið að taka vélina úr aftur til að koma kveikjunni í rétt horf og eftir það datt ...
frá petrolhead
20.nóv 2020, 12:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Olíumagn á york dælur
Svör: 3
Flettingar: 1822

Re: Olíumagn á york dælur

Var einmitt í þessum sömu pælingum með magnið af olíu en ég ætla að nota loftþjöppu olíu á mína.
Annað sem ég er búinn að vera að velta fyrir mér í þessu sambandi, eru menn að setja olíuskilju við þessar pressur ?
frá petrolhead
20.nóv 2020, 12:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60502

Re: Ram 1500 næsti kafli

Já og þetta var heljar hlunkur þegar hann var á vélastandinum en meira eins og saumavél þarna í vélarúminu. Hönnunin á þessum vélasal er líka frekar leiðinleg því það er nærri helmingurinn af vélinni undir hvalbaknum og aðgengi þar með ansi takmarkað að kveikju og öðru þarna á afturendanum á vélinni.
frá petrolhead
20.nóv 2020, 12:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 8932

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Það er nú nær lagi að segja að þú sért með tvær áfastar sleggjur en skurðlækna putta :-D
frá petrolhead
19.nóv 2020, 09:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60502

Re: Ram 1500 næsti kafli

Þokaðist vel áleiðis í gærkvöldi, kannski maður nái að gangsetja um helgina
frá petrolhead
18.nóv 2020, 18:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60502

Re: Ram 1500 næsti kafli

Mjakast hægt þessa dagana þegar í mörgu öðru er að snúast....en mjakast þó
frá petrolhead
16.nóv 2020, 22:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 8932

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Startarinn wrote:
Baikal wrote:Stórasleggjann


Í byssu smíðunum?

Þá erum við sennilega að tala um fallbyssur
frá petrolhead
16.nóv 2020, 22:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60502

Re: Ram 1500 næsti kafli

Járni wrote:
petrolhead wrote:Úff þegar stórt er spurt, efnið kostar ekki mikið en svolítil vinna 4þús væri heiðarlegt held ég


Þú færð 2020 verðlaunin jeppaspjalls-vina-vænustu-verðlagninguna á sérsmíði!

Haha, jæja ég fæ þá amk ekki millinafnið Jóakim :-D
frá petrolhead
15.nóv 2020, 13:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60502

Re: Ram 1500 næsti kafli

Úff þegar stórt er spurt, efnið kostar ekki mikið en svolítil vinna 4þús væri heiðarlegt held ég
frá petrolhead
14.nóv 2020, 22:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60502

Re: Ram 1500 næsti kafli

Jú það er minnsta mál, á meira að segja eina klára
frá petrolhead
14.nóv 2020, 16:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60502

Re: Ram 1500 næsti kafli

Er ekki sagt að hálfnað sé verk þá hafið er.
frá petrolhead
14.nóv 2020, 12:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60502

Re: Ram 1500 næsti kafli

Máltækið segir að góðir hlutir gerist hægt, þá hlýtur þetta vélaskipta bras mitt að vera gríðarlega gott því það er búið að ganga svo svakalega hægt en alla vega er þetta að komast á síðasta kaflann hjá manni.
frá petrolhead
14.nóv 2020, 12:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 8932

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Ég vil helst ekki gera upp á milli barnanna minna (verkfæranna) en þessi högglykill er í taæsverðu uppáhaldi
MBK
Gæi
frá petrolhead
28.okt 2020, 19:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 12050

Re: Mótor í léttan bíl

Já dísel er óneitanlega mun hagkvæmari og sennilega engin glóra fyrir ungmenni að ætla að reka svona bíl eins og hann hemur af kúnni, klárlega ekki í daglegum rekstri, enda vil ég taka fram að þetta var alls ekki nein gagnrýni hjá mér á framkvæmdina, var bara að dást að smekk stelpunnar að vilja alv...
frá petrolhead
28.okt 2020, 01:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 12050

Re: Mótor í léttan bíl

20200716_114051.jpg Sma pæling dóttir mín 14 ára var að versla sér gamlan Wrangler 4.0 HO og ætlar að hafa hann sem daily driver hugsanlega 40" dekk og skiljanlega er budgetið ekki mikið en ég fór að velta fyrir mér að diesel væða hann og er að velta fyrir mer hugmyndum svo allar hugmyndir eru...
frá petrolhead
24.okt 2020, 14:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Koma rafmagnssnúrum inn í bíl
Svör: 2
Flettingar: 2173

Re: Koma rafmagnssnúrum inn í bíl

Fljótlegt að gera gat með svona borvél :-D
frá petrolhead
19.okt 2020, 17:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12108

Re: Dekkja pælingar.

Það var nú þarfaþing að fá þig inn á felgumarkaðinn Elli, gott framtak hjá þér og vonandi að þetta gangi hjá þér til frambúðar. Mér einmitt fannst það líklegt að það væri smá hávaði í Cooper dekkjunum miðað við munstrið í þeim, Toyo komu mér reyndar á óvart með hvað þau eru hljóðlát en maður fær ald...
frá petrolhead
16.okt 2020, 11:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12108

Re: Dekkja pælingar.

Hafa menn verið að lenda í að Cooper dekkin séu að snúast á með fullum loftþrýstingi eða er þetta bara að gerast þegar er búið að hleypa úr ?
frá petrolhead
15.okt 2020, 21:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12108

Re: Dekkja pælingar.

Nú er ég búinn að skoða og spá og spuggulera mig í nokkra hringi í þessum dekkjamálum og er svona eiginlega um það bil sirka nokkurveginn hér um bil alveg kominn á þá niðurstöðu það fara í 40" cooper, finnst munstrið í þeim meira "vetrar" en Toyo...en þau eru á móti sennilega ekki ein...

Opna nákvæma leit