Leit skilaði 329 niðurstöðum
- 06.jan 2021, 10:48
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Dana 60/70 hlutföll og drif gefins
- Svör: 7
- Flettingar: 4037
Re: Dana 60/70 hlutföll og drif gefins
Gefins, gratíss, fríkeypis
- 25.des 2020, 16:50
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gleðileg jól
- Svör: 7
- Flettingar: 539
Re: Gleðileg jól
Gleðilega hátíð félagar
- 23.des 2020, 13:35
- Spjallborð: Barnaland
- Umræða: Auðvitað eru dekkin ekki til!
- Svör: 1
- Flettingar: 977
Re: Auðvitað eru dekkin ekki til!
Hehe, nú vantar like hnapp :-D ekki samt yfir dekkja skorti
- 03.des 2020, 20:32
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Eru menn sáttir
- Svör: 4
- Flettingar: 1495
Re: Eru menn sáttir
Já mér finnst þetta nokkuð gerræðislegar hugmyndir....svona pent orðað því það sem mig langar að segja um þetta er ekki prenthæft
- 01.des 2020, 22:06
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Eru menn sáttir
- Svör: 4
- Flettingar: 1495
Eru menn sáttir
Eru ekki allir er þetta spjall lesa alsáttir við þessar hugmyndir ?
https://www.visir.is/g/20202044290d/ger ... rdi-sattur
https://www.visir.is/g/20202044290d/ger ... rdi-sattur
- 27.nóv 2020, 12:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hún er misjöfn jeppadellan
- Svör: 3
- Flettingar: 1069
Re: Hún er misjöfn jeppadellan
Er þetta ekki dæmi um að byrja smátt ? En alger schnilld já !
- 23.nóv 2020, 12:37
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11833
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 18 nov
Það er óhætt að segja að það sé í nokkur horn að líta í þessu verki, veður fróðlegt að lesa þennan þráð á næstunni
- 23.nóv 2020, 10:03
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ram 1500 næsti kafli
- Svör: 97
- Flettingar: 28603
Re: Ram 1500 næsti kafli
Stundum er það 2 skref áfram og eitt aftur á bak, veit ekki hvernig manni með titilinn vélfræðingur tókst þetta en ég setti kveikjuna niður vitlausa um hálfan hring og vegna plássleysis þarna aftan á vélinni fór ég þá leið að taka vélina úr aftur til að koma kveikjunni í rétt horf og eftir það datt ...
- 20.nóv 2020, 12:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Olíumagn á york dælur
- Svör: 3
- Flettingar: 674
Re: Olíumagn á york dælur
Var einmitt í þessum sömu pælingum með magnið af olíu en ég ætla að nota loftþjöppu olíu á mína.
Annað sem ég er búinn að vera að velta fyrir mér í þessu sambandi, eru menn að setja olíuskilju við þessar pressur ?
Annað sem ég er búinn að vera að velta fyrir mér í þessu sambandi, eru menn að setja olíuskilju við þessar pressur ?
- 20.nóv 2020, 12:23
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ram 1500 næsti kafli
- Svör: 97
- Flettingar: 28603
Re: Ram 1500 næsti kafli
Já og þetta var heljar hlunkur þegar hann var á vélastandinum en meira eins og saumavél þarna í vélarúminu. Hönnunin á þessum vélasal er líka frekar leiðinleg því það er nærri helmingurinn af vélinni undir hvalbaknum og aðgengi þar með ansi takmarkað að kveikju og öðru þarna á afturendanum á vélinni.
- 20.nóv 2020, 12:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
- Svör: 25
- Flettingar: 3087
Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Það er nú nær lagi að segja að þú sért með tvær áfastar sleggjur en skurðlækna putta :-D
- 19.nóv 2020, 09:59
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ram 1500 næsti kafli
- Svör: 97
- Flettingar: 28603
Re: Ram 1500 næsti kafli
Þokaðist vel áleiðis í gærkvöldi, kannski maður nái að gangsetja um helgina
- 18.nóv 2020, 18:52
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ram 1500 næsti kafli
- Svör: 97
- Flettingar: 28603
Re: Ram 1500 næsti kafli
Mjakast hægt þessa dagana þegar í mörgu öðru er að snúast....en mjakast þó
- 16.nóv 2020, 22:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
- Svör: 25
- Flettingar: 3087
Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Startarinn wrote:Baikal wrote:Stórasleggjann
Í byssu smíðunum?
Þá erum við sennilega að tala um fallbyssur
- 16.nóv 2020, 22:49
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ram 1500 næsti kafli
- Svör: 97
- Flettingar: 28603
Re: Ram 1500 næsti kafli
Járni wrote:petrolhead wrote:Úff þegar stórt er spurt, efnið kostar ekki mikið en svolítil vinna 4þús væri heiðarlegt held ég
Þú færð 2020 verðlaunin jeppaspjalls-vina-vænustu-verðlagninguna á sérsmíði!
Haha, jæja ég fæ þá amk ekki millinafnið Jóakim :-D
- 15.nóv 2020, 13:16
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ram 1500 næsti kafli
- Svör: 97
- Flettingar: 28603
Re: Ram 1500 næsti kafli
Úff þegar stórt er spurt, efnið kostar ekki mikið en svolítil vinna 4þús væri heiðarlegt held ég
- 14.nóv 2020, 22:45
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ram 1500 næsti kafli
- Svör: 97
- Flettingar: 28603
Re: Ram 1500 næsti kafli
Jú það er minnsta mál, á meira að segja eina klára
- 14.nóv 2020, 16:57
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ram 1500 næsti kafli
- Svör: 97
- Flettingar: 28603
Re: Ram 1500 næsti kafli
Er ekki sagt að hálfnað sé verk þá hafið er.
- 14.nóv 2020, 12:57
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ram 1500 næsti kafli
- Svör: 97
- Flettingar: 28603
Re: Ram 1500 næsti kafli
Máltækið segir að góðir hlutir gerist hægt, þá hlýtur þetta vélaskipta bras mitt að vera gríðarlega gott því það er búið að ganga svo svakalega hægt en alla vega er þetta að komast á síðasta kaflann hjá manni.
- 14.nóv 2020, 12:31
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
- Svör: 25
- Flettingar: 3087
Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Ég vil helst ekki gera upp á milli barnanna minna (verkfæranna) en þessi högglykill er í taæsverðu uppáhaldi
MBK
Gæi
MBK
Gæi
- 28.okt 2020, 19:28
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Mótor í léttan bíl
- Svör: 39
- Flettingar: 3870
Re: Mótor í léttan bíl
Já dísel er óneitanlega mun hagkvæmari og sennilega engin glóra fyrir ungmenni að ætla að reka svona bíl eins og hann hemur af kúnni, klárlega ekki í daglegum rekstri, enda vil ég taka fram að þetta var alls ekki nein gagnrýni hjá mér á framkvæmdina, var bara að dást að smekk stelpunnar að vilja alv...
- 28.okt 2020, 01:06
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Mótor í léttan bíl
- Svör: 39
- Flettingar: 3870
Re: Mótor í léttan bíl
20200716_114051.jpg Sma pæling dóttir mín 14 ára var að versla sér gamlan Wrangler 4.0 HO og ætlar að hafa hann sem daily driver hugsanlega 40" dekk og skiljanlega er budgetið ekki mikið en ég fór að velta fyrir mér að diesel væða hann og er að velta fyrir mer hugmyndum svo allar hugmyndir eru...
- 24.okt 2020, 14:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Koma rafmagnssnúrum inn í bíl
- Svör: 2
- Flettingar: 1006
Re: Koma rafmagnssnúrum inn í bíl
Fljótlegt að gera gat með svona borvél :-D
- 19.okt 2020, 17:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkja pælingar.
- Svör: 35
- Flettingar: 3812
Re: Dekkja pælingar.
Það var nú þarfaþing að fá þig inn á felgumarkaðinn Elli, gott framtak hjá þér og vonandi að þetta gangi hjá þér til frambúðar. Mér einmitt fannst það líklegt að það væri smá hávaði í Cooper dekkjunum miðað við munstrið í þeim, Toyo komu mér reyndar á óvart með hvað þau eru hljóðlát en maður fær ald...
- 16.okt 2020, 11:01
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkja pælingar.
- Svör: 35
- Flettingar: 3812
Re: Dekkja pælingar.
Hafa menn verið að lenda í að Cooper dekkin séu að snúast á með fullum loftþrýstingi eða er þetta bara að gerast þegar er búið að hleypa úr ?
- 15.okt 2020, 21:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkja pælingar.
- Svör: 35
- Flettingar: 3812
Re: Dekkja pælingar.
Nú er ég búinn að skoða og spá og spuggulera mig í nokkra hringi í þessum dekkjamálum og er svona eiginlega um það bil sirka nokkurveginn hér um bil alveg kominn á þá niðurstöðu það fara í 40" cooper, finnst munstrið í þeim meira "vetrar" en Toyo...en þau eru á móti sennilega ekki ein...
- 15.okt 2020, 16:39
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkja pælingar.
- Svör: 35
- Flettingar: 3812
Re: Dekkja pælingar.
Startarinn wrote:
Er Jónbi þá kominn á Standby?
Já nú verður hann dreginn fram úr fylgsni sínu og látinn í verkefni, verst að hann verslaði sér bara rennibekk um daginn en ekki vals :-D
- 12.okt 2020, 20:56
- Spjallborð: Barnaland
- Umræða: 3D prentun?
- Svör: 12
- Flettingar: 2595
Re: 3D prentun?
Nei þvert á móti, hugmyndin er snilld !
Djö væri magnað ef þetta væri hægt
Djö væri magnað ef þetta væri hægt
- 04.okt 2020, 07:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall Ram, fulla ferð!
- Svör: 376
- Flettingar: 122985
Re: Gamall Ram, fulla ferð!
Já ég skil, tæknilegir örðugleikar :-)
- 03.okt 2020, 19:11
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall Ram, fulla ferð!
- Svör: 376
- Flettingar: 122985
Re: Gamall Ram, fulla ferð!
Hvað í veröldinni varstu að gera núna Ívar :-D
- 30.sep 2020, 11:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Týndir hópar á facebook
- Svör: 13
- Flettingar: 1996
Re: Týndir hópar á facebook
Kemstu ekki inn á síðurnar, ég er á breyttir jeppar og allt sem þeim tengist og sú síða er amk í fullum gangi, þekki hina ekki.
- 24.sep 2020, 11:10
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11833
Re: Einfari fær uppgerð
Það er talsvert verk sem þú átt fyrir höndum í grindinni, er ekki orðið eina leiðin að smíða nýja bita í hana mv hvað þetta er orðið músétið.
Verður fróðlegt að fylgjast með þessu hjá þér.
Verður fróðlegt að fylgjast með þessu hjá þér.
- 24.sep 2020, 10:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkja pælingar.
- Svör: 35
- Flettingar: 3812
Re: Dekkja pælingar.
Afhverju ætli N1 sé hætt með Interco....... kanski ekkert bestu dekk í heimi en langt, langt því frá að vera það versta sem er í boði. Margir búnir að nota Irok, TrXus, SuperSwamper, Bogger t.d. og margir ánægðir... Já, væri gaman að vita það, kannski of lítil sala til að þeim hafi fundist það borg...
- 24.sep 2020, 10:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkja pælingar.
- Svör: 35
- Flettingar: 3812
Re: Dekkja pælingar.
Ég varð of seinn að ná þessum felgum, voru farnar þegar ég náði sambandi við seljandann en á sömu síðu fann ég gang af 17x9 felgum sem ég verzlaði svo það bíður breikkunar verkefni eftir manni þegar maður kemur í land, en þetta þokast alltaf í áttina :-)
- 21.sep 2020, 22:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkja pælingar.
- Svör: 35
- Flettingar: 3812
Re: Dekkja pælingar.
Já þetta er akkúrat það sem mig vantar, og damn, verð að bíða eftir samþykki þarna því ég er ekki búinn að gerast meðlimur :-(
Og takk fyrir ábendinguna Elías.
Og takk fyrir ábendinguna Elías.
- 21.sep 2020, 13:02
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkja pælingar.
- Svör: 35
- Flettingar: 3812
Re: Dekkja pælingar.
Úfff Ívar, nú settirðu pressu á mig. Langar ekki að upplifa það aftur að vera dreginn upp af LC en freistar mín kannski ekki mikið heldur að keyra á 46"....svo það er úr vöndu að ráða :-O
- 21.sep 2020, 00:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkja pælingar.
- Svör: 35
- Flettingar: 3812
Re: Dekkja pælingar.
íbbi wrote:
þetta er gríðarlegt magn af 46"
Er þetta eitthvað hint hjá ykkur Ívar og Elías með 46" :-D ???
En Axel, gott að vita af því að Toyo séu góð í hálku, varstu með þau microskorin
- 20.sep 2020, 21:32
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ram 1500 næsti kafli
- Svör: 97
- Flettingar: 28603
Re: Ram 1500 næsti kafli
En það er alltaf eitthvað jákvætt í þessu líka, fékk önnur hedd á mótorinn svo hann komst aðeins lengra í ferlinu, búið að samskera ventla og ventlasæti og setja tvöfalda ventlagorma ásamt nýjum reteiners (vantar ísl orð yfir þetta) Stimplar, hringar, legur, undirlyftur, knastás og olíudæla komið í ...
- 20.sep 2020, 20:50
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ram 1500 næsti kafli
- Svör: 97
- Flettingar: 28603
Re: Ram 1500 næsti kafli
Já það er margt sem manninn plagar í þessari jeppamennsku, ég tók eftir því nú síðla sumars að það voru komnar sprungur í hliðarnar á tveimur af Iroc dekkjunum sem voru undir Raminum hjá mér svo ég fékk gang af 385/70-16 og setti undir hann meðan ég væri að athuga hvort eitthvað væri að lagfæra 41&q...
- 20.sep 2020, 17:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkja pælingar.
- Svör: 35
- Flettingar: 3812
Re: Dekkja pælingar.
Já ég var búinn að rekast á þessi þegar ég var að leita á síðunni þessum interco dekkjum á N1 síðunni. Ætli maður verði ekki að fara að kyngja því að fá sér 17" felgur og annað hvort 40" cooper eða toyo, en ég hefði alveg verið til í trxus mt eða maxxis creapy crowler 38.5 ef einhver hefði...