Sæll. Ég er með Nissan Terrano Dísel á 33" nýjum heilsársdekkjum. Massabíll, sjálfsskiptur, ekinn 176.000 og lítur fáránlega vel út.
Er alveg til í að skoða skipti. En segðu mér, er Volvoinn dísell?
Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 23.nóv 2015, 21:56
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: óska eftir Jeppa í skiftum fyrir Volvo v70
- Svör: 2
- Flettingar: 1432