Leit skilaði 127 niðurstöðum
- 28.mar 2022, 15:11
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Getraun: Hvaða stífur eru þetta ?
- Svör: 2
- Flettingar: 3495
Re: Getraun: Hvaða stífur eru þetta ?
Það er komin niðurstaða í þetta. Þetta er stífa úr stuttum 70 cruiser sem búið var að sjóða hólk á endan á.
- 21.feb 2022, 18:12
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Getraun: Hvaða stífur eru þetta ?
- Svör: 2
- Flettingar: 3495
Re: Getraun: Hvaða stífur eru þetta ?
Það má fylgja að ég er að leita að einu stykki ef einhver á svona..
- 21.feb 2022, 18:08
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Getraun: Hvaða stífur eru þetta ?
- Svör: 2
- Flettingar: 3495
Getraun: Hvaða stífur eru þetta ?
Góðan daginn
Er einhver sem veit úr hvers konar bíl þessar stífur eru? Áttu að vera LC80 en slíkar eru bognar ekki beinar eins og þessar.
Heildarlengd eru um 100 cm og það eru 19 cm á milli fóðringa við hásingu.
Er einhver sem veit úr hvers konar bíl þessar stífur eru? Áttu að vera LC80 en slíkar eru bognar ekki beinar eins og þessar.
Heildarlengd eru um 100 cm og það eru 19 cm á milli fóðringa við hásingu.
- 11.sep 2020, 13:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Lengja og breikka brettakanta
- Svör: 6
- Flettingar: 3386
Re: Lengja og breikka brettakanta
Axel Jóhann wrote:Hafið þið hugmynd um það hvað maður þarf mikið af efni til breikka og lengja svona 38" kanta t.d.?
Byrja með svona 1-2 fermetra af mottum og 0,5 - 1 L af resini og herði fyrir það, svo nærðu bara í meira ef það dugar ekki.
- 07.sep 2020, 10:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Lengja og breikka brettakanta
- Svör: 6
- Flettingar: 3386
Re: Lengja og breikka brettakanta
Ég gerði þetta fyrir rúmum 10 árum. Hafði enga reynslu af þessu og útkoman var bara fín miðað við það. Hér eru myndir: https://www.f4x4.is/myndasvaedi/4runner-breytingar/ Hafðu góða loftun, mikla þolinmæði og ekki búast við að þetta takist vel í fyrstu tilraun..
- 20.nóv 2018, 23:15
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bifreiðaskoðun - Aukaljós ótengd
- Svör: 4
- Flettingar: 3234
Re: Bifreiðaskoðun - Aukaljós ótengd
Takk fyrir þetta.
- 20.nóv 2018, 12:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bifreiðaskoðun - Aukaljós ótengd
- Svör: 4
- Flettingar: 3234
Bifreiðaskoðun - Aukaljós ótengd
Góðan daginn
Ef maður fer með breyttan bíl í skoðun og hann er með aukaljós sem eru ótengd, fær maður athugasemd út á það?
Ef maður fer með breyttan bíl í skoðun og hann er með aukaljós sem eru ótengd, fær maður athugasemd út á það?
- 13.mar 2018, 00:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fyrsti breytti jeppinn ?
- Svör: 5
- Flettingar: 4648
Fyrsti breytti jeppinn ?
Ætli þetta sé fyrsti breytti jeppinn ?- 02.mar 2018, 08:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Lengja handbremsubarka
- Svör: 8
- Flettingar: 4560
Re: Lengja handbremsubarka
Er Hemill hættur að gera þetta? Ódýra leiðin er að nota tvo gamla barka og víralása úr Bykó.
- 15.feb 2018, 13:50
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Loftkúta og pressu pælingar
- Svör: 6
- Flettingar: 3654
Re: Loftkúta og pressu pælingar
Ég er með gamalt duftslökkvitæki sem loftkút og ac dælu með. Á því voru allir stútar sem þurfti. Á því var líka einfaldur öryggisloki sem er í raun bara skrúfa og gormur. Þetta er ódýrt og einfallt og lítið sem getur bilað. Er annars að smíða kastaragrind sem ég reikna með að nota sem loftkút líka, ...
- 27.nóv 2017, 15:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Stífu fóðringar???
- Svör: 1
- Flettingar: 2092
Re: Stífu fóðringar???
Áhaldaleigan á stórhöfða 35 heitir í dag Járnbrennslan s: 587 7790, hann hefur skorið út svona dót.
- 13.nóv 2017, 11:46
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hilux framhásing
- Svör: 4
- Flettingar: 2562
Re: Hilux framhásing
Startarinn wrote:
Ég uppfærði seinna bremsurnar, notaði klafa bremsudælurnar með diskum úr LC60, það er plug and play og þarft ekki millilegg milli disks og nafs
Notaðirðu þá nafið af klafadótinu líka? Eru þetta loftaðir diskar úr LC60 eða gegnheilir?
- 07.nóv 2017, 22:58
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: S ELT ! - 4 stk 44" DC fyrir 15 " felgur
- Svör: 2
- Flettingar: 1969
Re: S ELT ! - 4 stk 44" DC fyrir 15 " felgur
Dekkin eru seld
- 16.okt 2017, 15:36
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: S ELT ! - 4 stk 44" DC fyrir 15 " felgur
- Svör: 2
- Flettingar: 1969
Re: TS - 4 stk 44" DC fyrir 15 " felgur
Þessi eru enn til. Hlusta á öll tilboð, líka til í skipti á einhverju jeppatengdu dóti.
- 02.okt 2017, 19:38
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: S ELT ! - 4 stk 44" DC fyrir 15 " felgur
- Svör: 2
- Flettingar: 1969
S ELT ! - 4 stk 44" DC fyrir 15 " felgur
Til sölu 4 stk 44" DC fyrir 15" felgur. Búið að skera i minstur. Tvö eru þokkaleg, halda lofti og ekkert hopp, fín framdekk. Var að spá í 25.000 fyrir stk af þeim. Hin tvö eru verri, leka aðeins og orðin slitin. Var að spá í 7500 fyrir stk af þeim eða tilboð. Þessi dekk eru framleidd 2001 ...
- 25.sep 2017, 14:50
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Drifskaftsvangaveltur
- Svör: 10
- Flettingar: 4697
Re: Drifskaftsvangaveltur
En að nota CV kúluliði í þetta? eitthvað í þessum dúr: http://www.driveshafts.com/products/Dri ... riveshafts
Hvefur einhver verið að nota svona kúluliði í drifsköft hér heima ?
Hvefur einhver verið að nota svona kúluliði í drifsköft hér heima ?
- 22.sep 2017, 08:52
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Drifskaftsvangaveltur
- Svör: 10
- Flettingar: 4697
Re: Drifskaftsvangaveltur
Þegar þú hleður bílinn verður efri liðurinn (við kassa) beinn en brotið á neðri (við hásingu) verður meira, þá er hætt við að þetta fari að víbra. Algengasta leiðin sem er farin í svona tilfellum er að snúa hásingu þannig að neðri liður verði beinn eða því sem næst og seta 2 faldan lið við kassann. ...
- 26.aug 2017, 22:45
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: SELT - 4 stk 38" slitin Mödder fyrir 15" felgur
- Svör: 4
- Flettingar: 3299
- 08.aug 2017, 15:57
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: SELT - 4 stk 38" slitin Mödder fyrir 15" felgur
- Svör: 4
- Flettingar: 3299
Re: TS - 4 stk 38" slitin Mödder fyrir 15" felgur
Á til 4 stk. af mödder ef einhverjum vantar.
verð er ekki heilagt.
verð er ekki heilagt.
- 22.júl 2017, 09:12
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: sprengisandur og kjalvegur
- Svör: 4
- Flettingar: 7425
Re: sprengisandur og kjalvegur
Það var verið að hefla Kjöl sunnan meginn í gær 21.júli svo hann er mjög góður núna.
- 11.apr 2017, 13:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sandblástur
- Svör: 1
- Flettingar: 1567
Re: Sandblástur
USH sandblástur og málning ehf. Berghellu 2, 221 Hafnarfirði 555 2407- þessir hafa sandblásið fyrir mig, snöggir og ekki of dýrir
- 09.apr 2017, 13:27
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
- Svör: 6
- Flettingar: 3040
Re: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
Þessi sem Elías benti á er einmitt rétti sensorinn. Það skiptir töluverðu máli að hafa próbuna þokkalega efnismikla, ég þekki dæmis þess að mjó próba hafi brotnað og farið í túrbínuna. Túrbínan var ekki glöð með það. Maður veit svosem ekkert með efnið í þessu, en að sjá er þetta betra. Ég hef ekki ...
- 08.apr 2017, 01:21
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
- Svör: 6
- Flettingar: 3040
Re: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
Takk fyrir þetta, er búinn að panta frá kínamanninum :-)
- 05.apr 2017, 22:23
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
- Svör: 6
- Flettingar: 3040
ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
Smá bjartsýniskast hjá mér, en gæti verið að einhver eigi nema af svona afgashitamæli. Þetta var flutt inn af Benna Kaupfélagsstjóra á Akureyri í einhverju magni fyrir 5-6 árum. afgashitam.JPG Er kannski hægt að tengja prope með k-type thermocopule við mælinn og reikna með að hann mæli rétt? Eða mun...
- 09.okt 2016, 14:37
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 44" 4runner
- Svör: 274
- Flettingar: 138212
Re: 44" 4runner
Hvernig er pláss fyrir 46" þarf að klippa mikið í viðbót eða breikka kantana ?
- 20.jún 2016, 21:50
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar stýrismaskínu í 90 cruiser
- Svör: 3
- Flettingar: 1694
Re: Vantar stýrismaskínu í 90 cruiser
Búinn að tala við Jamil?
Bílapartar ehf
Grænamýri 3
270 Mosfellsbær
Sími 587-7659
Bílapartar ehf
Grænamýri 3
270 Mosfellsbær
Sími 587-7659
- 26.apr 2016, 11:18
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hvíti Patrol
- Svör: 27
- Flettingar: 9447
Re: Hvíti Patrol
Þetta er töff.. Er ekki rétt að hún er orginal non turbo og um 100 hp? Hvaða túrbínu ertu að setja við og hefurðu hugmynd um hp eftir það??
- 25.apr 2016, 14:20
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: SELT - 4 stk 38" slitin Mödder fyrir 15" felgur
- Svör: 4
- Flettingar: 3299
- 17.apr 2016, 17:12
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: ÓE 1-2 stk 38" AT405 dekki
- Svör: 0
- Flettingar: 763
ÓE 1-2 stk 38" AT405 dekki
Óska eftir 1-2 stk af 38 tommu Arctik trucks dekkjum (AT405) c.a. hálfslitið.. s:6604524
- 01.apr 2016, 09:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: AT dekk. Gæðaspurning ?
- Svör: 15
- Flettingar: 9027
Re: AT dekk. Gæðaspurning ?
Er bróðir þinn búinn að ræða Arctic trucks? Finnst þeim þetta eðlilegt? Þegar þessi dekk komu fyrst voru þau búin að vera á leiðinni í nokkur misseri áður en þau fóru í sölu. Væntanlega vegna þess að Freysi og félagar hafa ekki verið sáttir við fyrstu sendingar. Einnig man ég að á tímabili var hægt ...
- 17.mar 2016, 20:59
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: SELT - 4 stk 38" slitin Mödder fyrir 15" felgur
- Svör: 4
- Flettingar: 3299
- 03.mar 2016, 20:03
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: SELT - 4 stk 38" slitin Mödder fyrir 15" felgur
- Svör: 4
- Flettingar: 3299
SELT - 4 stk 38" slitin Mödder fyrir 15" felgur
Til sölu slitin 38" Mödder fyrir 15" feglur, óskorin og halda lofti. 2 stk eru fúin og komnar sprungur við felgu en smá munstur á þeim 2 stk eru ófuin en slitnari. Væri hægt að skera og setja undir eitthvað létt leiktæki.. Verðhugmynd er 20.000 fyrir öll fjögur. s: 6604524 20160303_184935....
- 29.feb 2016, 08:56
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: ÓE 1 - 2 stk af 44" DC dekkjum fyrir 15" felgur
- Svör: 0
- Flettingar: 766
ÓE 1 - 2 stk af 44" DC dekkjum fyrir 15" felgur
Óska eftir 1 - 2 stk af 44" DC fyrir 15 tommu felgur. Halfslitin eða minna og ófúin. S:6604524
- 23.feb 2016, 14:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fyrirtæki í jeppabreytingum
- Svör: 2
- Flettingar: 2518
Re: Fyrirtæki í jeppabreytingum
Renniverkstæði Ægis
Bílaverkstæði Guðvarðar og Kjartans - "Guttarnir"
Bílaverkstæði Guðvarðar og Kjartans - "Guttarnir"
- 08.jan 2016, 15:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bremsurör - Kaupa tilbúið eða smíða?
- Svör: 7
- Flettingar: 5117
Re: Bremsurör - Kaupa tilbúið eða smíða?
Nú hefur maður látið smíða þetta. Tekið gömlu rörin og mælt lengdina og farið t.d. í Barka og látið græja. Síðast var boðið upp á 2 gerðir. Koparblönduð rör sem eru frekar mjúk og auðvelt að leggja og svo stál sem eru stífari. Hafa menn skoðun á efnisvali í þessu? Hvoru tveggja tærist í saltpæklinum...
- 30.des 2015, 10:52
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: '91 Ford Explorer @46"
- Svör: 297
- Flettingar: 112299
Re: '91 Ford Explorer @46"
Ég hef prófað að nota límkítti og rauða pakningaefnið úr bílanaust í að þétta með mæli á olíutanki og hvorugt virkar. Ætli maður geri sér ekki ferð í Wurth og sjái hvað þeir eiga. Annars er þetta helvíti flott hjá þér Sævar. Hér er greinilega mikil framkvæmdagleði í gangi.. :-)
- 28.des 2015, 11:50
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: '91 Ford Explorer @46"
- Svör: 297
- Flettingar: 112299
Re: '91 Ford Explorer @46"
"draslið míglak þegar fyllt var af diesel, kippti tankinum úr og límdi allt saman aftur og þá auðvitað lekur ekkert, setti áður nýja pakkningu en það virtist ekki duga, eða þá að hún hafi eitthvað skekkst.."
Hvaða lím ertu að nota á díseltank sem heldur??
Hvaða lím ertu að nota á díseltank sem heldur??
- 20.nóv 2015, 07:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Varahlutakaup á netinu.
- Svör: 12
- Flettingar: 7902
Re: Varahlutakaup á netinu.
Er einhver hér sem hefur verslað toyota hluti af netinu og var sáttur við verð og þjónustu? Og gæti bent á slóðina. Er að spá í að panta og láta senda á heimilisfang í Danmörku.
- 12.okt 2015, 11:24
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS 4runner afturhásing
- Svör: 2
- Flettingar: 5147
Re: TS 4runner afturhásing
Nú er bara tómt rörið eftir og það er fyrir.
Fæst gefins ef einhver vill hirða það.
Kv Andri
Fæst gefins ef einhver vill hirða það.
Kv Andri
- 12.okt 2015, 11:21
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: AC dæla til sölu
- Svör: 1
- Flettingar: 4326
Re: AC dæla til sölu
fæst á 5000