Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 02.júl 2015, 00:02
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Kaldidalur - Færð
- Svör: 9
- Flettingar: 18772
Re: Kaldidalur - Færð
Fór þarna um síðastliðin föstudag frá Þingvöllum og í Húsafell. Eins og Brjótur segir, þá er alveg laust við aurbleytu en töluvert langir kaflar sem enn þarf að fara á snjó. Skaflarnir eru mjög þéttpakkaður eða klaki sem ætti ekki að þvælast fyrir >= 38". Dólaði þetta í 12 pundum á 40". Al...