Leit skilaði 3 niðurstöðum

frá bobo70
18.apr 2015, 22:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Startara vandamál á Pajero 2.8
Svör: 8
Flettingar: 2827

Re: Startara vandamál á Pajero 2.8

Takk fyrir svörin strákar, ég smellti mér á námskeið á youtube :) https://www.youtube.com/watch?v=PV74-_wK0fY
og ætti að vera orðinn fær í að sjúkdómsgreina startarann eftir að hann kemur úr, svo sjáum við til með framhaldið.
frá bobo70
18.apr 2015, 12:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Startara vandamál á Pajero 2.8
Svör: 8
Flettingar: 2827

Re: Startara vandamál á Pajero 2.8

Takk fyrir svarið Villi, ég eignaðist bílinn í þessu ástandi, þannig að ég veit ekkert um hvort nokkuð hafi verið gert fyrir þennan startara. En mér sýninst að eina vitið sé að rífa startarann úr og koma þessu í hendurnar á fagmanni. Hvað má ég reikna með að svona upptekt kosti?, svona til að koma í...
frá bobo70
18.apr 2015, 10:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Startara vandamál á Pajero 2.8
Svör: 8
Flettingar: 2827

Startara vandamál á Pajero 2.8

Sælir snillingar, Ég er með 98 árg af 2.8 sjálfskiptum pajero sem neitar að fara í gang. Ég heyri startarann snúast, en ekkert meir, hann bara fríhjólar, það er nægur straumur og ekkert skrall eða skruðningar, maður heyrir startarann bara snúast. Getur einhver frætt mig um hvort þetta er bara starta...

Opna nákvæma leit