Leit skilaði 49 niðurstöðum

frá Svekktur
30.júl 2019, 22:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hleðslu vesen
Svör: 3
Flettingar: 2693

Re: Hleðslu vesen

Vandinn reyndist vera í altanator setti nýjan og málið leyst.
frá Svekktur
19.júl 2019, 22:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hleðslu vesen
Svör: 3
Flettingar: 2693

Hleðslu vesen

Kvöldið Ég er að vandræðaum með hleðslu á hyundai terracan. Þannig er mál að ég er búinn að skipta um díóðubrettið en samt hleður hann ekki. Kolin eru í lagi en það sem ég var að uppgvöta er að það fara 12v niður á torinn þegar svissað er af bílnum og líka þegar lykillinn er tekin úr. En það fara ek...
frá Svekktur
18.feb 2016, 23:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lc 80 1996 bensín
Svör: 8
Flettingar: 4642

Re: Lc 80 1996 bensín

Verður ekki að fylgja ein mynd af klaufa festu en þær voru nokkrar þennann dag.
frá Svekktur
18.feb 2016, 20:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lc 80 1996 bensín
Svör: 8
Flettingar: 4642

Re: Lc 80 1996 bensín

Sæll heyrðu ég færði ekki hásinguna en það er í skoðun hjá mér að gera eitthverjar breytingar, ég síkkaði ekki stífurnar að aftan en er jafnvel að spá í að síkka þær og þarmeð færist hásingin aftur um 2-3 cm.
frá Svekktur
08.jan 2016, 21:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lc 80 1996 bensín
Svör: 8
Flettingar: 4642

Re: Lc 80 1996 bensín

Virðist ekki geta snúið myndinni. Þannig að þið sem eruð að skoða í tölvu verið að snúa skjánum:-)
frá Svekktur
28.des 2015, 20:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lc 80 1996 bensín
Svör: 8
Flettingar: 4642

Re: Lc 80 1996 bensín

Mældi eyðsluna í sumar með fellihýsið í eftirdragi keyrt frekar létt en hann var með 17 á hundraði en þá var hann óbreyttur.
frá Svekktur
26.des 2015, 23:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lc 80 1996 bensín
Svör: 8
Flettingar: 4642

Lc 80 1996 bensín

Bíllinn er af gerðinni Toyota Land cruiser 80 framleiddur 1995 en nýskráður 1996. Mótorinn er 4,5lítra bensín hákur sem skilar honum vel áfram. Ég er búin að vera dunda við að breyta honum undanfarna mánuði og er hann orðin klár að mestu leiti fyrir utan gangbretti og loftdælu.Myndirnar tala sýnu má...
frá Svekktur
28.feb 2015, 10:47
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Seldur Ts Toyota hilux 87 með 90runner boddý SELDUR!
Svör: 1
Flettingar: 2907

Seldur Ts Toyota hilux 87 með 90runner boddý SELDUR!

[[/b][/b]Til sölu Toyota hilux dc 87 með runner 90 boddý. Billinn er á 38 tommu lélegum mudder breytingaskoðaður f 35" 4:88 hlutföll,loftlæstur framan og aftan v6 3vze bsk gormar að aftan og fjaðrir að framan. Verð er 700.000kr skoða skipti á sleða.
S:8696889 Sveinbjörn
frá Svekktur
10.feb 2015, 17:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc 80 stýristjakksvandræði
Svör: 17
Flettingar: 4603

Re: Lc 80 stýristjakksvandræði

Sælir síkkaðu stífurnar upp við grind ef þú ert ekki þegar búin að því.
frá Svekktur
30.okt 2014, 21:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 46"
Svör: 179
Flettingar: 89408

Re: hilux 46"

Birgir var eitthvað að spá í þessu heyrðu bara í honum.
frá Svekktur
31.aug 2014, 17:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota L80 46"
Svör: 5
Flettingar: 3133

Re: Toyota L80 46"

Fallegur bíll. Getur verið að ég hafi séð þennann á Eskifyrði í vor við hliðina á þessum hvíta?
frá Svekktur
20.aug 2014, 16:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc 120 bensín vs disel
Svör: 2
Flettingar: 1513

Lc 120 bensín vs disel

Sælir félagar hvað segja menn um eyðslu á svona bílum, hefur eitthver reynslu af því.
frá Svekktur
30.júl 2014, 19:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC90 gírkassi í skrölti
Svör: 4
Flettingar: 1257

Re: LC90 gírkassi í skrölti

Þeir eru ekki eins kassarnir í runner og lc 90. þetta passaði ekki saman þegar ég reyndi þetta fyrir ca 2 árum. Ég man ekki alveg hvað legusettið kostaði í hann en mér blöskraði það ekki, það var keypt hjá umboði.

Kv Sveinbjörn Már
frá Svekktur
16.júl 2014, 18:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 1987 með runner 90 boddy
Svör: 31
Flettingar: 12367

Re: Hilux 1987 með runner 90 boddy

Já ég verð að viðurkenna það að ég er búin að skipta um nokkrar vacum slöngur og skynjara sem hafa ekki verið að mælast réttir samkvæmt bókinni. Svo setti ég á hann spíssa hreynsi frá comma . Hann hefur verið svolítið ríkur á bensínið í skoðun en samt sloppið innan marka, ég þarf að fara með hann af...
frá Svekktur
15.júl 2014, 21:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 1987 með runner 90 boddy
Svör: 31
Flettingar: 12367

Re: Hilux 1987 með runner 90 boddy

Þessi kemur manni alltaf á óvart. Ég tankaði bílinn á Hvolsvelli og rúntaði aðeins um þorpið brunaði svo upp í hrauneyjar, þegar þangað var komið ákvað ég að tanka hann aftur og það fóru heilir 15,13lítrar á hann. Þetta voru 99km á mælir og hann er réttur. Þetta var ekki neinn sparakstur. 3vze er að...
frá Svekktur
22.apr 2014, 18:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 1987 með runner 90 boddy
Svör: 31
Flettingar: 12367

Re: Hilux 1987 með runner 90 boddy

46"Mátun
frá Svekktur
21.mar 2014, 17:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 1987 með runner 90 boddy
Svör: 31
Flettingar: 12367

Re: Hilux 1987 með runner 90 boddy

Hér er nýjasta myndinn kominn kassi, leitarljós,auka bakkljós,álkall drullutjakk spotta og skóflufesting.
frá Svekktur
21.mar 2014, 17:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 1987 með runner 90 boddy
Svör: 31
Flettingar: 12367

Re: Hilux 1987 með runner 90 boddy

Eigum við ekki að uppfæra myndina
frá Svekktur
28.des 2013, 10:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vandræði með ESAB vél
Svör: 22
Flettingar: 5266

Re: Vandræði með ESAB vél

Sælir mælarnir á kútonum eru ekki alltaf réttir, það borgar sig að vera með mælir sem að maður setur uppá hulsuna á byssunni til að sjá hvað hún er að gefa mikið flæði á mínótu (bara muna að stoppa færsluna á vírnum á meðan). svona mælir kostar eitthvað en er fljótur að borga sig ef mælirinn á gashi...
frá Svekktur
10.nóv 2013, 12:11
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kom á óvart
Svör: 43
Flettingar: 11735

Re: Kom á óvart

Það er gott að menn viðurkenni það að Toyotan sé svona góð, það þora því ekki allir. En þetta eru fínir bílar, átti einn svona á 35" og sé mikið eftir honum.

Kv Sveinbjörn toyotukall
frá Svekktur
16.aug 2013, 22:53
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Ts: Álfelgur 15"*12"
Svör: 1
Flettingar: 1261

Re: Ts: Álfelgur 15"*12"

Seldar.
frá Svekktur
01.aug 2013, 18:05
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Ts: Álfelgur 15"*12"
Svör: 1
Flettingar: 1261

Ts: Álfelgur 15"*12"

Er með álfelgur 15tommu háar, 12tommu breiðar og backspace ca 9,3cm. Felgurnar eru með 2ventlum. Verð 50þúsundkr 8696889

kv Sveinbjörn
frá Svekktur
16.júl 2013, 12:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 4Runner 95
Svör: 67
Flettingar: 20390

Re: 4Runner 95

Þetta er virkilega fallegur bíll til lukku með hann. Ég er með eina spurningu fyrir þig áttu mynd beint ofan á mórorinn? Ég er búin að finna svona vél að ég held en er ekki viss hvort að það sé 2,5 eða 3,1. Ef ég fengi að sjá mynd væri það alveg super.

Kv Sveinbjörn
frá Svekktur
29.maí 2013, 22:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: umboð fyrir viking fellihýsi
Svör: 1
Flettingar: 2626

umboð fyrir viking fellihýsi

Veit eithver hver er með umboð fyrir viking fellihýsin.

Kv Sveinbjörn
frá Svekktur
06.apr 2013, 20:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Riðfrítt efni í öxla, herðanlegt?
Svör: 23
Flettingar: 6125

Re: Riðfrítt efni í öxla, herðanlegt?

Ef að það má ekki vinna svart efni á vinnustaðnum þá má það ekki alveg sama hvað menn hér á spjallinu segja punktur.
frá Svekktur
22.nóv 2012, 20:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landcruiser HJ-61 árg 1988
Svör: 11
Flettingar: 4339

Re: Landcruiser HJ-61 árg 1988

Virkilega snyrtilegur bíll hjá þér.
frá Svekktur
02.júl 2012, 21:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur
Svör: 33
Flettingar: 8027

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Sælir ég er með einn svona dásemdar mótor í húddinu. Bíllinn er á 38" og 5/71hlutfalli hann er með 17-19 út á vegi í langkeyrslu eftir gps og 20-30 innanbæjar. Ég er búin að breyta pústinu þannig rörið er ekki lengur á milli pústgreina. Var einnig með óbreyttan og hann var með 14-15 í langkeyrs...
frá Svekktur
22.maí 2012, 09:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 46"
Svör: 179
Flettingar: 89408

Re: hilux 44" í smíðum

Sælir er hann nokkuð of laus á spindlum hjá þér. Annars er besta lausnin að hafa góðan stýris dempara og bílinn mátulega stífan á spindlum. Ég man ekki nákvæmlega hvað hann á að vera stífur en ég get örugglega flett því upp.

Kv Sveinbjörn
frá Svekktur
04.mar 2012, 09:45
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Snorkel Y60-1, lc90, lc80, runner
Svör: 44
Flettingar: 8941

Re: TS Snorkel Y60-1, lc90, lc80, runner

Sæll hvað er langur afhendingartími á snorkeli.
frá Svekktur
28.feb 2012, 20:45
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Snorkel Y60-1, lc90, lc80, runner
Svör: 44
Flettingar: 8941

Re: TS Snorkel Y60-1, lc90, lc80, runner

Sæll áttu mynd af snorkeli á runner 90árg v6
frá Svekktur
21.feb 2012, 14:30
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 1 stk 38"mudder
Svör: 2
Flettingar: 1065

Re: Vantar 1 stk 38"mudder

Vantar enn eitt dekk með 6-8mm munstri.
frá Svekktur
11.feb 2012, 15:36
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 1 stk 38"mudder
Svör: 2
Flettingar: 1065

Re: Vantar 1 stk 38"mudder

Vantar ennþá dekk.
frá Svekktur
31.jan 2012, 21:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?
Svör: 14
Flettingar: 4295

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Þetta er allt spurning hvað hann má kosta og í hvernig suðu á að nota hann í Ég fékk fínann hjálm hjá jak á 19900 fyrir nokkrum mánuðum. Verðin eru frá ca 15000 og uppúr. T.d hjálmurinn sem ég nota í vinnunni kostar í dag um 77000kr hjá sindra.
frá Svekktur
26.jan 2012, 12:27
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 1 stk 38"mudder
Svör: 2
Flettingar: 1065

Vantar 1 stk 38"mudder

Vantar 1 stk 38"mudder rétt rúmlega hálfslitin
uppl í síma 8696889 Sveinbjörn
frá Svekktur
13.jan 2012, 22:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 1987 með runner 90 boddy
Svör: 31
Flettingar: 12367

Re: Hilux 1987 með runner 90 boddy

Ég man ekki í fljótu bragði hvar ég sá tölurnar um togið, allaveg hámarkstogið í 22re var á töluvert lægri snúning ég skal setja það hér inn ef ég finn það aftur.
Vélin hefur verið til friðs hjá mér í 1ár en ég er hrifnari af 22re og er það stefnan að setja hana ofaní.
frá Svekktur
13.jan 2012, 21:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 1987 með runner 90 boddy
Svör: 31
Flettingar: 12367

Re: Hilux 1987 með runner 90 boddy

3vze togar ekki neitt á lágum snúning. Hámarks tog á þeirri vél er á 3400rpm að mig minnir en á 22re er hámarkstog á lægri snúning 2600 held að ég muni rétt en 3vze er skráð með meira tog það viðurkenni ég.
frá Svekktur
08.jan 2012, 18:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 1987 með runner 90 boddy
Svör: 31
Flettingar: 12367

Re: Hilux 1987 með runner 90 boddy

Ég veit ekki betur en að vélin sé í lagi, ég viðurkenni það að hún er sprækari en 22re en togið er ekki sambærilegt og í 22re. Ég ætti að vita hvað ég er að tala um því ég er búin að prófa báðar gerðir þ.e 22re og 3vze og meira að segja prófað fleiri en eina af hvorri gerð og þetta er staðreind. Svo...
frá Svekktur
08.jan 2012, 11:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 1987 með runner 90 boddy
Svör: 31
Flettingar: 12367

Re: Hilux 1987 með runner 90 boddy

Það er búið prófa eitthvað aðeins og virkar hann ágætlega fyrir utan vélina. Vélin togar sama og ekki neitt miða við 22re sem ég var með áður, þannig að ég er að spá í að setja 22re aftur ofaní og fá meira tog og miklu minni eyðslu.
frá Svekktur
07.jan 2012, 20:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 1987 með runner 90 boddy
Svör: 31
Flettingar: 12367

Re: Hilux 1987 með runner 90 boddy

Þetta er allt vinna fyrstu 3 boddyfestingarnar pössuðu beint en svo varð ég að stitta grindina um 25cm til þess að hún stæði ekki aftur fyrir boddy og færði hinar boddyfestingarnar á réttan stað. Þetta var mikil breiting til batnaðar.
frá Svekktur
07.jan 2012, 17:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 1987 með runner 90 boddy
Svör: 31
Flettingar: 12367

Re: Hilux 1987 með runner 90 boddy

Hér eru nokkrar mindir í viðbót.

Opna nákvæma leit