Leit skilaði 1676 niðurstöðum

frá Sævar Örn
15.júl 2018, 20:44
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þjórsárdalur-Kerlingarfjöll færð?
Svör: 9
Flettingar: 773

Re: Þjórsárdalur-Kerlingarfjöll færð?

Þessi nýlegu för voru líklega eftir þessa, og þá sem á eftir komu til að taka í lurginn á þeim.. !

Sjá viðhengju

utanvegaakstur.pdf
(418.09 KiB) Downloaded 69 times
frá Sævar Örn
15.júl 2018, 11:15
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Þekkir einhver þessar felgur
Svör: 8
Flettingar: 391

Re: Þekkir einhver þessar felgur

ég veit ekki um neitt slíkt en ég myndi hefja leitina hjá fornbílaklúbbnum, og svo stóragerði og ystafelli og garðsstöðum
frá Sævar Örn
14.júl 2018, 22:29
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Þekkir einhver þessar felgur
Svör: 8
Flettingar: 391

Re: Þekkir einhver þessar felgur

jamm þær þekkjast betur með króm koppunum ... :)
frá Sævar Örn
07.júl 2018, 23:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er þessir kastarar original?
Svör: 2
Flettingar: 253

Re: Er þessir kastarar original?

nei það eru þeir ekki og þetta ættir þú að geta staðfest með því að fylgja rafleiðslunum og veita frágangnum athygli, þessir bílar komu ekki einu sinni með framvísandi þokuljósum sem möguleika frá framleiðanda !
frá Sævar Örn
23.jún 2018, 01:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 133
Flettingar: 17706

Re: Gamall Ram

Batakveðjur félagi, ég nota slíprokka mikið, slíprokka af öllum stærðum og gerðum, mikið dj er mér samt alltaf illa við þá. Ég nota þessa græju í allt sem ég get, hef aldrei brennt mig og aldrei skorið mig, svo er miklu minna ryk og skítur af þessu, og maður lendir aldrei í að klára skífurnar og get...
frá Sævar Örn
09.jún 2018, 17:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

Setti 37" nankang undir bílinn og brunaði beint inn Þórsmerkurveg á 12 pundum mjög sáttur dekkin eru hringlótt og hljóðlát hvað annað þarf maður fyrir sumardekk, gírunin er rétt og hraðamælirinn, m.v 38" dekk, var allt of lágt gíraður á 35" 34874218_10157602749702907_44083391296459243...
frá Sævar Örn
09.jún 2018, 15:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nankang FT9 MT 37" dekk
Svör: 4
Flettingar: 734

Re: Nankang FT9 MT 37" dekk

Fékk mér svona í gær frá Sólningu og fór beina leið inn í þórsmörk á 12 pundum þetta var einsog að vera á betri malbiksvegum sem við þekkjum, bíllinn léttur í stýri og rásar ekki vott, hávaði er ekki eftirtektarverður, kosturinn fyrir mig, gíring nokkuð rétt og hraðamælir réttur, fín sumardekk í sta...
frá Sævar Örn
29.maí 2018, 20:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skemmd í kúplingsöxli eftir legu í svinghjóli
Svör: 2
Flettingar: 478

Re: Skemmd í kúplingsöxli eftir legu í svinghjóli

eins hefur verið rennt af til að slétta og sett lega með minna innanmál í staðinn, þá er eins í boði að hafa slífar uppáreknar með góðum árangri en slíkt þýðir yfirleitt að hvort heldur sem er þurfi að renna af þeim til að slétta yfirborðið, þá er allt eins gott að fá legu með örlítið minna innanmáli
frá Sævar Örn
13.maí 2018, 15:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

Ferðavetrinum lauk fyrir nokkru hjá mér allavega, setti sumardekkin undir fyrir sl. mánaðamót. Hiluxinn er alveg í topplagi, held ég láti hann alveg í friði þar til líður að næsta vetri. Þó fannst mér ég vanta eitthvað að gera í skúrinn þannig ég keypti þennan og ætla að brasa í honum í sumar. 1.jpg...
frá Sævar Örn
28.apr 2018, 13:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tvennt sem angrar minn Jeep Liberty 2003
Svör: 2
Flettingar: 715

Re: Tvennt sem angrar minn Jeep Liberty 2003

Kemur hleðsluljósið þegar svissað er á, og hverfur þegar sett er í gang? Ef það kemur alls ekki væri ráð að athuga peruna, sé hún biluð er það í mörgum tilvikum frá þessum tíma nóg til að alternator hlaði ekki. Verkstæðismaður ætti að geta metið með þér hvað best sé að gera varðandi hávaðann frá dri...
frá Sævar Örn
19.apr 2018, 21:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: GPS hraðamælir
Svör: 4
Flettingar: 584

Re: GPS hraðamælir

Lestu bls 6 í stoðriti skoðunarhandbókar , þá sérð þú vel hvaða kröfur eru gerðar til hraðamæla bifreiða og bifhjóla. Ég sé ekki að nokkur stafur í reglugerðinni banni notkun útbúnaðar sem þú nefnir, þó hefur þessi umræða oft komið upp áður og aldrei verið almennilega á hreinu hvort einhver niðursta...
frá Sævar Örn
11.apr 2018, 22:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Alternator í Hilux 2,4 bensín 22-re
Svör: 5
Flettingar: 476

Re: Alternator í Hilux 2,4 bensín 22-re

Betra að hafa stóran rafgeymi t.d. fyrir loftdælurnar til að dempa höggið sem kemur á alternatorinn og rafkerfið allt(spennufallið), þó þú gætir lent í því að verða rafmagnslaus ef þú ert með langvarandi notkun á rafmagnsfrekum búnaði. Menn hafa t.d. notað dráttarspil sem draga 300-500 amper á 12 vo...
frá Sævar Örn
07.apr 2018, 16:05
Spjallborð: Nissan
Umræða: RD28 mótor vill ekki í gang
Svör: 6
Flettingar: 832

Re: RD28 mótor vill ekki í gang

Hvernig er með ádreparann á olíuverkinu getur verið að hann hafi hrokkið úr sambandi fyrst þú færð hráolíu frá síu að verkinu en ekki út úr verkinu að spíssum
frá Sævar Örn
02.apr 2018, 14:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

Já ég segi fyrir mig, maður hefur svo oft komið í Setur og eða keyrt þarna í gegn en aldrei tekið tíma í að skoða sig almennilega um þarna er margt að sjá og hef ég ákveðið að fara þarna um á góðviðrisdegi í sumar og skoða betur!
frá Sævar Örn
02.apr 2018, 14:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

Skruppum á fjöll um páska

ALDREI FÓR ÉG VESTUR

13.jpg
Við Blautukvíslargljúfur
13.jpg (821.63 KiB) Viewed 1724 times
frá Sævar Örn
14.mar 2018, 18:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 255
Flettingar: 77149

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

http://carfacts2013.blogspot.is/2013/11 ... china.html


ég var búinn að heyra að mengunarstaðlar væri ekki uppfylltir á þessari bifreið.

Einhver 2.8 iveco mótor sennilega af einföldustu gerð án EGR og hvarfakúta, sel þetta ekki dýrar en ég fékk það... bara orðið á götunni...
frá Sævar Örn
10.mar 2018, 19:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

Skrapp á Eyjafjallajökul í dag

16.jpg
Frábært skyggni
16.jpg (2.41 MiB) Viewed 2118 times


http://sabi.is/2018/03/10/eyjafjallajokulsskeppur/
frá Sævar Örn
07.mar 2018, 21:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

Við skruppum í góða færinu sl. helgi á Langjökul, snerum við á hábungu vegna slæms skyggnis og vinds fórum niður aftur og keyrðum frekar hratt yfir og vorum snöggir upp og yfir skjaldbreiður og heim, skemmtilegur dagur reyndi mikið á fjöðrunarbúnað bílanna bara skemmtilegt. Meira um þetta á http://s...
frá Sævar Örn
28.feb 2018, 23:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lengja handbremsubarka
Svör: 8
Flettingar: 963

Re: Lengja handbremsubarka

frá Sævar Örn
27.feb 2018, 16:29
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: óe 8 bolta felgum
Svör: 16
Flettingar: 1035

Re: óe 8 bolta felgum

minar eru þvi miður 15tommu haar 16t breiðar
frá Sævar Örn
26.feb 2018, 19:03
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: óe 8 bolta felgum
Svör: 16
Flettingar: 1035

Re: óe 8 bolta felgum

ég á 15x16" 8 bolta felgur var hugsað fyrir 44" dekk ef þú vilt þær eru ekki mikið notaðar og ég notaði þær ekki neitt þetta var undir sprinter á 44"
frá Sævar Örn
23.feb 2018, 23:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

jamm bara margfalt léttari og fyrirferðarminni
frá Sævar Örn
21.feb 2018, 21:20
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Jeppi ársins 2017 | Kosning!
Svör: 3
Flettingar: 1894

Re: Jeppi ársins 2017 | Kosning!

Ég kýs Hilux föndrið hjá Almari, hann er að gera einmitt það við sinn bíl sem ég þarf að gera við minn!
frá Sævar Örn
21.feb 2018, 18:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

Nú spyr ég eins og byrjandi.....hvernig sliskjur ræðið þið um? Væri gaman að sjá mynd af svoleiðis.... ég fékk mínar sliskjur hjá Víkurvögnum fyrir áraröðum, kostuðu talsvert, hafði þær ekki með í þessari ferð og er eiginlega feginn, þær virtust allar týnast, ætla að setja spotta í mínar sliskjur s...
frá Sævar Örn
21.feb 2018, 10:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

margar sliskjur i ferðinni nokkrar finnast með vorinu viða var engin jörð undir bara stöðuvötn
frá Sævar Örn
20.feb 2018, 18:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

Það er búið að mixa þráðlausa fjarstýringu á spilið og það er bara ekki að gera sig, ótraust samband og stundum alls ekkert samband, eins og þarna. Ég vil hafa snúrutengingu í spilið! Dráttarhlutfallið er nú 22/20 þ.e. hef tvisvar oftar þegið hjálp en gefið en í þessari ferð voru flest allir á nefin...
frá Sævar Örn
19.feb 2018, 22:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

frá Sævar Örn
19.feb 2018, 22:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

Ferð hverja helgi...

Við félagar ákváðum að skreppa í Strút.. Það gekk ekki!

meira á

http://sabi.is/2018/02/19/ferd-aleidis- ... tilraun-1/

Image
frá Sævar Örn
12.feb 2018, 23:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: efni í stífur
Svör: 8
Flettingar: 1180

Re: efni í stífur

Mönnum er frjálst að hanna og smíða fjöðrunarbúnað sjálfir án mikilla eða þá nokkurra takmarkana ef ljóst þykir að hönnun valdi ekki augljósri hættu eða valdi því að stjórnun ökutækis torveldist mjög. Breytingar á stýrisbúnaði eru heimilar en hverskyns samsuðum þurfa að fylgja vottorð frá verkfræðis...
frá Sævar Örn
12.feb 2018, 23:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

Setti inn smá tölu um óhlýðnina í nokkrum félögum við fórum Djúpavatnið í gær, hörku jeppatúr í bakgarðinum heima!

http://sabi.is/2018/02/12/vonskuvedur-i ... -nagrenni/
frá Sævar Örn
12.feb 2018, 20:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Teikningar af þversýfuvösum
Svör: 3
Flettingar: 353

Re: Teikningar af þversýfuvösum

Talaðu við Gisla Pál í plötudeildinni hann reddað mér
frá Sævar Örn
12.feb 2018, 18:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Teikningar af þversýfuvösum
Svör: 3
Flettingar: 353

Re: Teikningar af þversýfuvösum

ef þú átt við að aftan þá á Héðinn vélsmiðja teikningar af öllu 4linkinu allavega fyrir 2000 árg hilux
frá Sævar Örn
12.feb 2018, 18:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

Nákvæmlega, ég held þetta sé allt í réttum hlutföllum.
frá Sævar Örn
11.feb 2018, 10:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

Ertu viss um það? Ég hef ekki orðið vitni að því að drif séu mikið að brotna í þessum bílum.

Þarutan styrkist drifið nokkuð við að setja í það læsingarmiðju.
frá Sævar Örn
11.feb 2018, 00:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 80
Flettingar: 15566

Re: HI-Lux ferðabifreið

Skrapp seinustu helgi prufurúnt með Brynjari félaga mínum á Skjaldbreiður, fundum smá krapa og bara gaman, bíllinn hans kom vel út meira á http://www.sabi.is http://sabi.is/2018/02/04/dagsskreppur-a-skjaldbreidur/ Svo var ég að kaupa spil á bílinn og skellti því á til prufu, vantar fjarstýringu við ...
frá Sævar Örn
04.feb 2018, 12:46
Spjallborð: Toyota
Umræða: Turbo ljós í 4Runner
Svör: 6
Flettingar: 736

Re: Turbo ljós í 4Runner

jamm ástralar eru með margt sem við þekkjum ekki, t.d. þriðju kynslóð(1989-1997) af Hilux með 2LT-E þ.e. 2.4 dísel með rafstýrðu olíuverki við þekkjum þetta eki á íslandi og þeir öfunda evrópu mikið enda erfitt að eiga við aflaukningu með þeirri vél, oft veldur þetta því að við eigum erfitt með að f...
frá Sævar Örn
04.feb 2018, 11:51
Spjallborð: Toyota
Umræða: Turbo ljós í 4Runner
Svör: 6
Flettingar: 736

Re: Turbo ljós í 4Runner

ég held að hálfvitaolíuverkið komi ekki fyrr en 1997 og þá í land cruiser 1kzt-e
frá Sævar Örn
03.feb 2018, 11:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hraðamælir!
Svör: 4
Flettingar: 631

Re: Hraðamælir!

svo er líka lausn að færa bara stafina á upprunalega mælinum, t.d. með límmiðum hef séð þetta gert á suzuki bifreiðum þá sýnir mælirinn rétt
frá Sævar Örn
03.feb 2018, 10:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kína dekk.
Svör: 23
Flettingar: 2441

Re: Kína dekk.

í kína er verkamönnum stundum borguð laun með vörunni sem þeir framleiða, sem þeir mega svo selja sjálfir á markaði, þetta hef ég beint frá seljanda á ali express sem seldi mér hedd og túrbínu í hyundai, orginal hlutir sem eru teknir fram hjá á færibandinu og gæðamunurinn var enginn á því sem ég tók...

Opna nákvæma leit