Leit skilaði 1929 niðurstöðum

frá Sævar Örn
29.apr 2025, 23:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 471954

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Þetta er glæsilegt og mikið fullorðinsskref á þessum bíl að fara í svona mikla ferð, ráðin frá Árna eru góð en einu vil ég við bæta, og kannski prófaðir þú það. Þarna ferðast þú með stærri bílum sem fljóta vel á snjónum, og sennilega betur en þessi bíll, ég þekki þá stöðu vel, og þá er til einskis a...
frá Sævar Örn
16.feb 2025, 15:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nýung, "gegnsæir" slípidiskar
Svör: 2
Flettingar: 9763

Re: Nýung, "gegnsæir" slípidiskar

Góðan dag, ég hef um árabil notað áþekkar flipaskífur með raufum til að slípa niður suður í boddýstáli, mjög hentugt að sjá akkúrat það sem maður er að slípa án þess að vera sífellt að færa rokkinn til. Þetta er þó engin nýjung hvað það varðar, held að þetta hafi verið til hjá Bílanaust í áraraðir, ...
frá Sævar Örn
01.feb 2025, 23:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 471954

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Þetta er bara geggjað flott og vel gert hjá þér, ert þú að ferðast á bílnum á snjó eitthvað í vetur? kv. söe
frá Sævar Örn
23.jan 2025, 13:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 405757

Re: Hilux ferðabifreið

Ég er búinn að kaupa 70cr. hásingu sem búið er að breikka fyrir svona hilux, og dugir vel fyrir mína notkun, hinn möguleikinn var eldri patrol hásing en þessi bauðst fyrr, og er búin að sanna sig í árafjölda undir sambærilegum bílum. Ég veit ekki alveg hvenær ég fer í þetta, mögulega næsta sumar, é...
frá Sævar Örn
12.jan 2025, 13:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 405757

Re: Hilux ferðabifreið

Grindina næ ég að rétta, og tel mig hafa náð því nú þegar, og skekkjan er bundin við framhjólabúnaðinn, afgangurinn af skekkjunni er líklega í neðri stífunni, en þetta er ágæt afsökun fyrir því að setja framhásingu og örlítið stærri dekk (Seinna) kannski 42", allavega mun smíðin taka mið af því...
frá Sævar Örn
11.jan 2025, 15:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 405757

Re: Hilux ferðabifreið

Jæja nú skulda ég uppfærslu, það gleymist oft að taka myndir og skrásetja þegar vel gengur, og segja má að undanfarið ár hafi vel gengið, 2024 var eiginlega bara ferðalög, ekkert viðhald eða smíði eftir síðustu uppherslu, vélarskiptin reyndust hin besta breyting á bílnum, þvílíkur munur, og allt til...
frá Sævar Örn
07.jan 2025, 22:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyru í felgur
Svör: 4
Flettingar: 4252

Re: Eyru í felgur

Jamm ég hef gert þetta áður og slapp lifandi frá því en svo var mér bent á þetta sem getur skeð ef glóir að innan þá verður veldisvöxtur á hita og þrýsting og ekki fæst við nokkuð stjórnað

https://youtu.be/HiLeji8bLOk
frá Sævar Örn
05.nóv 2024, 11:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ABS ljós breyttum jeppa
Svör: 7
Flettingar: 3668

Re: ABS ljós breyttum jeppa

Eg held að það sé óalgengt að settar séu eldri hásingar án ABS undir bíla með ABS eftir 2012 en auðvitað eru settar t.d. undir sprintera bandarískar hásingar með ABS en þá er eitthvað gert svo þetta fúnkeri saman með kerfinu í bílnum held ég, enda hefur á hópbifreiðum og vörubifreiðum alltaf verið g...
frá Sævar Örn
05.nóv 2024, 08:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ABS ljós breyttum jeppa
Svör: 7
Flettingar: 3668

Re: ABS ljós breyttum jeppa

Að endingu skildu menn þó athuga að hvers kyns fikt með þeim hætti sem áður er nefnt skiptir engu máli, fyrr en verður alvarlegt slys og gerð er víðtæk tæknirannsókn á því. Mikilvægt er að bílstjóri hverju sinni átti sig á því með hvaða hætti bíllinn er búinn og hvort öryggiskerfi í honum séu virk. ...
frá Sævar Örn
04.nóv 2024, 23:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ABS ljós breyttum jeppa
Svör: 7
Flettingar: 3668

Re: ABS ljós breyttum jeppa

Góðan dag ef bíllinn er sannarlega breyttur fjallajeppi og skráður í ökutækjaskrá sem 'Breytt torfærubifreið' og eldri en 2013 þá gildir eftirfarandi:

Image
frá Sævar Örn
31.aug 2024, 19:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162812

Re: Forljótur

Sæll Elvar ég notaði svona pípur fyrir miðstöðina hjá mér í Hilux minnir að það hafi verið 18mm innanmál en mældu það til öryggis ef þú ferð þessa leið


https://www.aliexpress.com/item/4000855907260.html

2024-08-31_19h18_01.png
2024-08-31_19h18_01.png (305.1 KiB) Viewed 10420 times


Flott hjá þér annars og nú fer að styttast í jeppavetur
frá Sævar Örn
25.aug 2024, 22:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Scout ll lætur illa þegar beygt er
Svör: 6
Flettingar: 5526

Re: Scout ll lætur illa þegar beygt er

Stífur/fastur öxul-hjöruliður úti við hjól
frá Sævar Örn
19.feb 2024, 19:11
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: New company
Svör: 3
Flettingar: 31898

Re: New company

frá Sævar Örn
01.feb 2024, 10:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
Svör: 85
Flettingar: 81800

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Þetta er almennilegt, ég get þó ekki mælt með því að taka pásu þetta er bara ongoing verkefni ef á að halda þessu góðu til frambúðar :)

Hlakka til að sjá hann í lit
frá Sævar Örn
30.des 2023, 18:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 405757

Re: Hilux ferðabifreið

Heyrðu já takk takk við erum allavega ánægð með hann og hlakkar til að prófa. Til stendur að fara árlega heimsókn í Landmannalaugar fyrstu helgi í janúar, verður það 15. árið í röð sem þessi ferð er farin, upphaflega hófst það með Sukka.is súkku klúbbnum 2009 Hér er svona það nýjasta, margt hefur ge...
frá Sævar Örn
11.des 2023, 21:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 405757

Re: Hilux ferðabifreið

Takk takk, það er gaman af því sem vel gengur Ég er enn rólegur á gjöfinni meðan allt er að slípast saman inn í vélinni svo ég var nú ekki að þeyta neitt upp á ógnarsnúning en hérna má sjá helmings bætingu "svart á hvítu". 0-100 prófið er samt ekki allt, því nú er lífs ómögulegt að kæfa á ...
frá Sævar Örn
06.des 2023, 23:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 405757

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/7e/8e/m65iWvQ3_o.jpg Ný bretti úr AB passa sæmilega https://images2.imgbox.com/91/de/KkyIy1Tw_o.jpg Merkt fyrir úrklippu https://images2.imgbox.com/c3/36/aYEI5Gjp_o.jpg Búið að skera úr https://images2.imgbox.com/2d/cf/Jq3nsGgk_o.jpg "sprautuklefi" https://image...
frá Sævar Örn
28.nóv 2023, 22:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 405757

Re: Hilux ferðabifreið

Jæja þokast áfram, farinn að keyra fyrir þónokkru síðan en talsverður frágangur tímafrekur eftir eins og gengur,,, desember verður nýttur í það en á að vera klár í ferðir um jól Þessar myndir eru svona tímabilið október og þangað til í dag... https://images2.imgbox.com/36/1a/RApKMNcW_o.jpg Vél samse...
frá Sævar Örn
28.nóv 2023, 21:19
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 176595

Re: Ný jeppategund

Þetta er gott að heyra, gangi þér og ykkur vel.
frá Sævar Örn
27.nóv 2023, 11:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 471954

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Gott hjá þér og mér lýst vel á þessar pælingar, hef einnig verið að leita að ódýrri lausn með að koma ljósum á toppinn án þess að gera mörg göt, hafðu þó auga með rafmagnstöflunni því þó hún sé merkt vatnsheld er hún það mögulega ekki til lengdar uppi á topp á bíl á fullri ferð. Rafvirkjar (amk. á y...
frá Sævar Örn
08.nóv 2023, 14:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 471954

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Flott hjá þér þetta er einmitt eins á Hi lux þá er aðalljósunum stýrt með jarðpólnum, annars er alltaf stöðug 12v. spenna inn á pólana í H4 perunni öllu jafna. Þangað til kveikt er á ljósunum.
frá Sævar Örn
30.okt 2023, 18:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Skítsæll
Svör: 110
Flettingar: 254269

Re: Skítsæll

Flott hjá þér núna bara færa hásinguna 80cm aftur til viðbótar og lækka hýsið á pallinum einsog hægt er þá er þetta orðið hörku ferðatæki með kofann á bakinu láttu mig þekkja það.. :)
frá Sævar Örn
30.okt 2023, 18:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
Svör: 85
Flettingar: 81800

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Þetta er orðið glæsilegt hjá þér, gífurleg vinna
frá Sævar Örn
30.okt 2023, 18:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 405757

Re: Hilux ferðabifreið

Skulda smá uppfærslu hér, kláraði að gera vélina upp í sumar og kom henni í gang inni á gólfi.. núna er vélin komin í bílinn föst og komin í gang, er að ganga frá rafkerfi og fleiru smálegu, stefni á að vera kominn á fullt aftur um jól Þessar myndir eru frá því í ágúst https://images2.imgbox.com/5d/...
frá Sævar Örn
20.júl 2023, 16:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 405757

Re: Hilux ferðabifreið

Reif sundur vélina úr hvíta crúsernum sem ætluð er í Hiluxinn Var búinn að ákveða að skipta um heddpakkningu og tímasett, en myndi kíkja á legur ofl. fyrst ég væri að taka pönnuna undan hvort sem var. https://images2.imgbox.com/0b/ea/GNZY4twn_o.jpg Komin í standinn https://images2.imgbox.com/41/62/7...
frá Sævar Örn
20.júl 2023, 11:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 405757

Re: Hilux ferðabifreið

Jæja, nú viðurkenni ég að ég skulda Jeppaspjallinu smá frásögn, hef ýmislegt brasað undanfarið hálfa árið, reyni að hafa þetta nokkurnveginn í tímaröð 29. des ákváðum við að bruna á Hellisheiði enda var glæsilegt veður og vissum af nokkuð miklum snjó https://images2.imgbox.com/c8/1e/NJ8el7T5_o.jpg S...
frá Sævar Örn
25.mar 2023, 14:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar toyota gírkassa
Svör: 0
Flettingar: 8309

Vantar toyota gírkassa

Góðan dag mig vantar gírkassa og millikassa úr 4runner 3.0 (1991-1996 eða hilux 2,5 (2001-2005)


Sævar s. 8458799
frá Sævar Örn
26.feb 2023, 17:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjálp !
Svör: 5
Flettingar: 5467

Re: Hjálp !

Gott að heyra, ég tæki þó enga sénsa, skítt með eldsneytið, því má hella á eldri dísel bíl, en diselbíl með háþrýsti commonrail þá myndi ég láta allt slíkt eiga sig og tappa hverjum dropa af og skipta aftur um síur og smyrja vélina svo Hella glundrinu svo á gamlan patrol með 2,8 eða pajero eða hilux...
frá Sævar Örn
24.feb 2023, 21:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjálp !
Svör: 5
Flettingar: 5467

Re: Hjálp !

Þá er þetta möguleiki, fáðu einhvern vanann með þér ef þú ert óviss, það sem ég lýsti hér að ofan er það sem ég myndi sjálfur reyna að gera til að bjarga þessu. Ef hann svo fer í gang er full ástæða til að skipta aftur um síu og svo skipta um olíu á vélinni sjálfri.
frá Sævar Örn
24.feb 2023, 21:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjálp !
Svör: 5
Flettingar: 5467

Re: Hjálp !

Hér gæti skipt sköpum að fram komi hvort þú hafir sjálfur drepið á eða hvort hann hafi gefist upp sjálfur. Líkurnar á skemmdum eru nokkuð miklar. Fyrsta verse er að sjálfsögðu að dæla öllu eldsneyti af honum og fylla af hreinu diesel, skipta um hráoliusíu og fylla hana af diesel og leyfa örfáum oliu...
frá Sævar Örn
19.feb 2023, 09:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 405757

Re: Hilux ferðabifreið

Í óveðrinu í desember bættust líklega 4000km á snúninghnén að hætti Jeppaspjallsins, bar þá á fyrsta vandamálinu við þau Við ákveðnar ástæður átti stálrörið (í tveimur hnjáanna) það til að dragast út úr kúlulegunum. Þar sem nú eru líklega komnir eitthvað um 10.000 km á hnén og legurnar og ekki vottu...
frá Sævar Örn
05.feb 2023, 13:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 252
Flettingar: 693924

Re: Grand Cruiser

Þetta lýst mér vel á og verður örugglega flott þegar búið er að koma fyrir einhverjum loftunum, grilli og ljósagötum
frá Sævar Örn
27.jan 2023, 23:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 212
Flettingar: 434486

Re: Tacoma 2005

Sæll Jón nú skil ég ekki alveg, er hann að tæma geymi vegna 0.02A útleiðslu? Það er þá eitthvað undarlegt, skjátlist mér ekki upprifjunin í rafmagnsfræðinni ætti það að taka 75Ah geymi sem dæmi um það bil 150 daga að tæmast við 0.02A notkun (75Ah/0.02A=3750 klst) 3750klst/24klst= 156 dagar Ég mældi ...
frá Sævar Örn
30.des 2022, 12:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 405757

Re: Hilux ferðabifreið

Nú fer að verða seinasti séns að koma með update fyrir 2022 Ekkert varð úr LM7 V8 Chevy framkvæmdum, þó voru nokkrar pælingar og var jafnvel búið að fá framkvæmdina gegnum fjárlög. Allt gekk þó á afturlöppum, aðili hérlendis sleit samskiptum af einhverjum ástæðum, líklega hef ég verið ýtinn :) - tve...
frá Sævar Örn
29.des 2022, 10:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 471954

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Þetta er bara geggjað hjá þér og já á góðum frídegi skaltu hleypa almennilega úr og prófa þig áfram með allt niður í 2 pund í þessum dekkjum og sjá hvernig gengur, fara aðeins út fyrir veg og láta hann fljóta Þetta með að taka kanann á þetta og botngefa er eitthvað sem virkar eiginlega aldrei nokkur...
frá Sævar Örn
27.des 2022, 19:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 34
Flettingar: 73814

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Ég er búinn að hafa pumpusystem núna síðan í janúar 2021 það verða bráðum tvö ár, ég nota þetta ekki á sumrin (ennþá, en stendur til) og aðeins til fjalla á veturna. Því ætla ég að giska varlega og segja 5000 km, þeir gætu þó verið 10.000 Engin vandamál hafa komið upp, fyrr en á aðfangadag, þá þurft...
frá Sævar Örn
17.des 2022, 23:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Driflokur AVM Patrol
Svör: 5
Flettingar: 7078

Re: Driflokur AVM Patrol

Er ekki séns á að það sé raki í þeim og kólfurinn frosinn fastur? Búinn að prófa hárþurrku trixið?? :)
frá Sævar Örn
14.des 2022, 22:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 471954

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Sæll þetta er flott settu olíufylltan loftþrýstimæli eða færðu mælaslönguna í forðakútinn, það gerði ég, það eru þrýstingssveiflur í fæðilögninni frá dælunni
frá Sævar Örn
23.nóv 2022, 14:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppaveiki 4runner
Svör: 2
Flettingar: 3944

Re: Jeppaveiki 4runner

Hefur hann alltaf verið svona eða byrjaði þetta allt í einu
frá Sævar Örn
12.okt 2022, 19:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar Toyota R150f gírkassa
Svör: 1
Flettingar: 8015

Re: Vantar Toyota R150f gírkassa

Enn hefur enginn bitið á agnið, jafnvel ekki þó ég hafi óskað eftir góssinu í Bændablaðinu, því er þetta þrautarraun mín áður en ég leita annarra lausna á þessu vandamáli mínu :)

Opna nákvæma leit