Leit skilaði 1 niðurstöðu

frá gudmundurg
21.jan 2015, 08:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 17" LC 120 felgur undir LC 90
Svör: 1
Flettingar: 1117

17" LC 120 felgur undir LC 90

Veit einhver hvort ég gæti notað 17" x 8.5" felgur undir Land Cruiser 90.
Óbreyttur bíll og yrði með 265/70 dekkjum eða jafnvel 285/70.

Viðhengd mynd af umræddum felgum sem mig grunar að séu ætlaðar undir 120 LC

17 tommu felgur.jpg
17 tommu felgur
17 tommu felgur.jpg (70.58 KiB) Viewed 1117 times

Opna nákvæma leit