Leit skilaði 1 niðurstöðu

frá BSG
22.feb 2015, 15:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol - sjálfskipting
Svör: 1
Flettingar: 840

Patrol - sjálfskipting

Er með Patrol 2007 sem er nýtekinn upp á því að drepa á sér og uppúr þurru. "A/T temp" ljósið logar, en ef ég bíð í u.þ.b. 2 mín og starta á ný þá er allt í lagi. Búinn að láta lesa bilanagreiningu úr tölvunni og skoða olíu. Kannast menn við þetta vandamál?

Opna nákvæma leit