Leit skilaði 20 niðurstöðum
- 15.aug 2022, 21:09
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE Hilux afturhásingu SELT!
- Svör: 5
- Flettingar: 7680
Re: ÓE Hilux afturhásingu SELT!
Þú átt pm
- 25.júl 2022, 10:55
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Svinghjól
- Svör: 1
- Flettingar: 1748
Re: Svinghjól
Litlar sprungur í fletinum sem kúplingsdiskurinn snertir eru meinlausar en það borgar sig líklega að láta plana svinghjólið. Þetta á ekki við um svinghjól með innbyggðum dempara.
- 24.júl 2020, 13:36
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar efni í drullusokka
- Svör: 6
- Flettingar: 5394
Re: Vantar efni í drullusokka
Prófaðu að tala við Poulsen eða Fálkann og jafnvel Fossberg
- 10.apr 2020, 17:50
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 37-tommu sumardekk?
- Svör: 2
- Flettingar: 2841
Re: 37-tommu sumardekk?
Það fer eitthvað eftir því hvað þú átt þungan bíl. Þetta eru burðardekk, 10 strigalaga með burðargetu uppá tæp 1600kg stykkið.
- 28.maí 2018, 22:27
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Skemmd í kúplingsöxli eftir legu í svinghjóli
- Svör: 2
- Flettingar: 2269
Re: Skemmd í kúplingsöxli eftir legu í svinghjóli
Best að sjóða í skemmdina með rafsuðu og renna síðan í rétt mál aftur.
- 14.des 2017, 20:06
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Landcruiser KDJ95 framhjólalega
- Svör: 6
- Flettingar: 3004
Re: Landcruiser KDJ95 framhjólalega
Landcruser 95 árgerð 2001 er ekki boltað leguhöbb heldur er legan pressuð í liðhúsið og fest með splitthring undir pakkdósinni.
- 14.des 2017, 10:28
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Landcruiser KDJ95 framhjólalega
- Svör: 6
- Flettingar: 3004
Re: Landcruiser KDJ95 framhjólalega
Einnota eða ekki? Framhjólalegur í 90 cruser eru flestar að endast um 400 þúsund km hefur mér sýnst og ég hef séð nokkra sem eru eknir yfir 600 þúsund km án þess að teljast dekurbílar.
- 14.des 2017, 00:55
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Landcruiser KDJ95 framhjólalega
- Svör: 6
- Flettingar: 3004
Re: Landcruiser KDJ95 framhjólalega
Nafið næst ekki úr nema í pressu og þar með er lega og pakkdósir ónýtar. Þú getur hugsanlega náð að höggva gömlu hlífina í sundur með meitli og skorið nýju hlífina í tvennt, skrúfað hana á sinn stað og soðið hana saman á staðnum. Þetta er kannski ekki flottasta aðferðin en sparar þér legu og pakkdós...
- 02.des 2017, 13:13
- Spjallborð: Suzuki
- Umræða: Grand Vitara - Framdrifs„hökt“
- Svör: 4
- Flettingar: 13915
Re: Grand Vitara - Framdrifs„hökt“
Svona áður en þú ferð í stórframkvæmdir þá held ég að þú ættir að skoða loftlagnirnar sem stýra membrunni í framdrifinu. Þær eru að hluta til úr 5mm járnröri sem ryðgar og stýflast þarmeð. Það er mín reynsla að þetta er algengasta bilunin. Ég hef einu sinni lent í bilaðri membru og þá lak girolía út...
- 06.nóv 2017, 19:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hilux föndur.
- Svör: 48
- Flettingar: 24672
Re: Hilux föndur.
Fyrir 26 árum síðan tók ég grindina úr 85 módel hlux og sendi í zinkstöðina og fékk hana skömmu síðar til baka galvaniseraða og og reyndar 20 kílóum þyngri. Enn í dag er hún stráheil en boddíið hefði þurft svipaða meðferð á sínum tíma. Ég mæli óhikað með þessari aðgerð en ef menn ætla að breyta grin...
- 16.sep 2017, 23:53
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Fjarstýring á spil
- Svör: 3
- Flettingar: 3299
Re: Fjarstýring á spil
Fæst hjá Arctictrucks á rúm 13 þúsund með 5metra kapli sýnist mér.
- 04.sep 2017, 16:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Barkahraðamælir
- Svör: 9
- Flettingar: 4175
- 25.aug 2017, 08:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skipta um tímkeðjur í BMW-N-62_4,4 V-8 2004
- Svör: 23
- Flettingar: 10491
Re: Skipta um tímkeðjur í BMW-N-62_4,4 V-8 2004
Það er alltaf hætta á að skemma pakkdósir í ísetningu sérstaklega ef það eru stallar á öxlinum. Ef rennismiðurinn er við hendina þá myndi ég fá hann til þess að smíða stýrihólk á öxulinn úr einhverju þægilegu efni s.s POM plasti eða einhverju öðru tiltæku efni og prófa aðra pakkdós.
- 21.aug 2017, 19:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rafrúðu vesen í Toyota landcruser 90
- Svör: 6
- Flettingar: 5134
Re: Rafrúðu vesen í Toyota landcruser 90
Prófaðu leiðslur á milli hurðar og dyrastafs bílstjóramegin. Þær liðast stundum í sundur og það getur haft áhrif ansi víða.
- 05.maí 2017, 13:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Common-Rail sensor Hilux 2008 3.0D
- Svör: 18
- Flettingar: 6599
Re: Common-Rail sensor Hilux 2008 3.0D
Eftir því sem ég kemst næst er partanúmerið sem þig vantar 23810-30100 þetta er 6 pinna skynjari og honum fylgir common rail rörið og er verðið eftir því. Toyota virðist ekki bjóða uppá þennan skynjara stakan í þennan bíl. Skynjari númer 89458-71010 er þriggja pinna og passar í eldri bíla. kveðja He...
- 23.júl 2016, 13:07
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Bremsupedall víbrar á Vitara ´98
- Svör: 10
- Flettingar: 3536
Re: Bremsupedall víbrar á Vitara ´98
Þú ættir að mæla þykktina á diskunum með míkrometer á 4 stöðum með jöfnu millibili jafnlangt frá brún þeirra. Ef það munar meira en 0,03mm á þykkt á milli mælipunkta þá finnst titringur örugglega í bremsupedala. það er þekkt að nýjir diskar geti verið gallaðir. Eg var með afturdisk úr 120 cruser í h...
- 04.júl 2016, 23:20
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: millikassavandamál í lc90
- Svör: 4
- Flettingar: 2247
Re: millikassavandamál í lc90
þú gætir þurft að taka stöngina upp úr millikassanu og setja hana niður aftur í "réttan vasa" í skiftigöfflunum. Þessi millikassi var hannaður þegar toyota uppgvötaði að mönnum væri ekki treystandi til þess að stjórna millikassa beint með gírstöng heldur yrði að hafa vit fyrir mönnum og lá...
- 01.maí 2016, 11:08
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Miðstöðvarelement í lc 80
- Svör: 4
- Flettingar: 2560
Re: Miðstöðvarelement í lc 80
A þessari síðu http://www.japan-parts.eu/ eru partamyndir og original númer fyrir Toyota og Lexus.
- 08.des 2014, 16:55
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Repair manual fyrir Hyundai Starex 2006
- Svör: 3
- Flettingar: 2227
Re: Repair manual fyrir Hyundai Starex 2006
Hérna kemur linkurinn http://forum.hyundai-autoclub.ru/index.php?act=home
Síðan er á frekar óskiljanlegu tungumáli frá mínum bæjardyrum séð en google translate hjálpar.
Síðan er á frekar óskiljanlegu tungumáli frá mínum bæjardyrum séð en google translate hjálpar.
- 07.des 2014, 23:06
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Repair manual fyrir Hyundai Starex 2006
- Svör: 3
- Flettingar: 2227
Re: Repair manual fyrir Hyundai Starex 2006
Ég lenti inn á einhverri rússneskri síðu um daginn þar sem hægt er að ná í alla manuela fyrir hyundai sýnist mer. Eg er ekki með slóðina við hendina eins og er en ég skal finna hana fyrir þig á morgun.