Leit skilaði 27 niðurstöðum
- 20.júl 2021, 18:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"
- Svör: 15
- Flettingar: 8472
Re: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"
En hvað með drifsköftin? Ef hjöruliðirnar eru lélegir þá kemur oft titrinngur eða annað tengt drifskaftinu.
- 06.júl 2021, 09:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: TS Suzuki Grand Vitara árg. 2007 - SELDUR
- Svör: 2
- Flettingar: 2766
Re: TS Suzuki Grand Vitara árg. 2007
Er að hugsa um 150 þ.kr. ekki með aukafelgunum. Margt endurnýjað í bílnum og svo fylgir þjónustubók frá upphafi. En hann hentar klárlega frekar laghentum.
- 20.jún 2021, 13:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: TS Suzuki Grand Vitara árg. 2007 - SELDUR
- Svör: 2
- Flettingar: 2766
Re: TS Suzuki Grand Vitara árg. 2007
UPP! Fæst á góðu verði. Með aukafelgum eða án.
- 17.jún 2021, 11:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: TS Suzuki Grand Vitara árg. 2007 - SELDUR
- Svör: 2
- Flettingar: 2766
TS Suzuki Grand Vitara árg. 2007 - SELDUR
Til sölu er Suzuki Grand Vitara árg 2007 ekinn 173.000 kr. Fimm gíra beinskiptur. Einn eigandi. Með gott viðhald (aðallega af umboði) og umhirðu. Smurbók og viðhaldsyfirlit fylgir (líka nótur ef óskað er eftir því). Er á 225/70/16 dekkjum. Auka stálfelgur (alveg eins og á mynd) á lélegum dekkjum get...
- 12.nóv 2020, 07:56
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skrítin titringur í Jimny *update í svari
- Svör: 12
- Flettingar: 5742
Re: Skrítin titringur í Jimny
Ef þú hefur skipt um krossa hefur þú tekið drifskaftið niður. Settur þú það í eins? Ég hef lent í þessu á Kia reyndar en þá var drifskaftið ekki sett rétt í. Eða byrjaði titringurinn áður en þú fórst í krossana þá á þetta ekki við.
- 12.okt 2020, 14:46
- Spjallborð: Suzuki
- Umræða: 235/70R16 Dekk undir 2003 Grand Vitara
- Svör: 4
- Flettingar: 9357
Re: 235/70R16 Dekk undir 2003 Grand Vitara
Ég er að miða við árgerð 2006 og nýrri. Ekki eldri gerðina - allavega ekki 2003. Er ekki bara best að spurja umboðið eða næsta dekkjaverstæði.
- 12.okt 2020, 13:49
- Spjallborð: Suzuki
- Umræða: 235/70R16 Dekk undir 2003 Grand Vitara
- Svör: 4
- Flettingar: 9357
Re: 235/70R16 Dekk undir 2003 Grand Vitara
Samkvæmt umboðinu passa 235/70 ekki. Þessi dekk passa undir ef bílinn er hækkaður um 3".
Dekk Felga í " Hæð í "
215/70 16 27,9 Orginal hjá Suzuki
225/70 16 28,4 Frá umboði - Standard
235/70 16 29,0 Með 3" hækkun
Dekk Felga í " Hæð í "
215/70 16 27,9 Orginal hjá Suzuki
225/70 16 28,4 Frá umboði - Standard
235/70 16 29,0 Með 3" hækkun
- 09.feb 2019, 12:29
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: L200 aðeins að hita sig
- Svör: 4
- Flettingar: 3545
Re: L200 aðeins að hita sig
En að byrja á vatnslásnum? Óýr og oft einföld aðgerð? Kaupa þá vatnslás með hitastigi sem passar. Svo má prófa að taka hann úr og skoða hvað það gerir.
- 13.júl 2018, 10:43
- Spjallborð: Suzuki
- Umræða: Suzuki Grand Vitara 2006
- Svör: 2
- Flettingar: 12360
Re: Suzuki Grand Vitara 2006
Ef viðhaldið er í lagi þ.e. bíllinn smurður reglulega á keðjan að duga lifitíma bílsins skv. umboðinu. Umboðið (og sennilega fleiri) geta hlustað heyrt hvort eitthvað sé að keðjunni.
- 07.des 2017, 11:01
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: D44 framhásing, óhljóð
- Svör: 12
- Flettingar: 8691
Re: D44 framhásing, óhljóð
Ég myndi allavega byrja á loknum. Ég hef reyndar lent í því að öxullinn út í lokurnar dróst inn og þá virkaði ekki framdrifið. Minnir að því hafi samt ekki fylgt nein óhljóð.
- 01.aug 2017, 10:39
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Air condition
- Svör: 5
- Flettingar: 3078
Re: Air condition
Ég hef verslað við Ísfrost. Þeir reyndar bara þrýstiprófa og bæta á en voru ekki viðgerðum (það þurfti að skipta um elementið hjá mér). Svo fyrst eftir að lekinn kom í ljós þurfti ég að láta skipta um elementið og fara svo til þeirra eftur. Samt bara fín þjónusta.
- 08.jún 2017, 10:07
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Útleiðsla í afturlljósum í trooper
- Svör: 3
- Flettingar: 12941
Re: Útleiðsla í afturlljósum í trooper
Er ekki hægt að finna jarðsambandið með því að opna afturljósin og þræða jörðina þaðan. Svo hefur bjargað að setja bara aukajörð tengda afturljósunum.
Kv. Sigurður
Kv. Sigurður
- 07.jún 2017, 14:02
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Útleiðsla í afturlljósum í trooper
- Svör: 3
- Flettingar: 12941
Re: Útleiðsla í afturlljósum í trooper
Er þá ekki kerrutengilinn vandamálið.
Það er oft tómt vesen með þessa kerrutengla.
Kv. Sigurður
Það er oft tómt vesen með þessa kerrutengla.
Kv. Sigurður
- 22.maí 2017, 15:12
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Varðandi breytingu á aðalljósum á LC70
- Svör: 3
- Flettingar: 2139
Re: Varðandi breytingu á aðalljósum á LC70
Kíktu á bls. 31. (og áfram) Svo eru atriði varðandi breytta bifreið á bls. 44.
https://www.samgongustofa.is/media/log- ... taekja.pdf
https://www.samgongustofa.is/media/log- ... taekja.pdf
- 08.jan 2017, 12:53
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: TS Viðgerðarbækur
- Svör: 5
- Flettingar: 3300
Re: TS Viðgerðarbækur
Það er alveg hægt. Sendu bara heimilisfangið t.d. á sigurdurhm@hotmail.com. Getum við ekki bara samið um lágmarksverð þ.e. ca. flutningskostnaðinn.
- 08.jan 2017, 12:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: TS Viðgerðarbækur
- Svör: 5
- Flettingar: 3300
Re: TS Viðgerðarbækur
Reykjavík. Háaleitishverfi
- 07.jan 2017, 20:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: TS Viðgerðarbækur
- Svör: 5
- Flettingar: 3300
TS Viðgerðarbækur
Á til viðgerðarbækur fyrir KIA Sportage ca. 1999 og partabók. Fást gefins ef þær verða sóttar. Það var tómt vesen að kaupa þær og svo voru þær rándýrar enda plássfrekar svo ég vill endilega losna við þær.
Kv. SHM
Kv. SHM
- 28.des 2016, 14:33
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kastaraperur
- Svör: 1
- Flettingar: 1198
Re: Kastaraperur
Þetta eru mjög vel hannaðir kastarar. Er þá ekki best að nota það sem er gefið upp. Er það ekki H1. Hef barað notað Hella orginal svo ég þekki ekkert með neitt mix. Flutninga bílstjórar ættu að geta komið með gáfulegri ráð
Kv. Shm
Kv. Shm
- 28.maí 2016, 17:02
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hilux diesel árg 91 startari
- Svör: 3
- Flettingar: 1649
Re: Hilux diesel árg 91 startari
Hvað með rafgeyminn? Hver er spennan á honum? Ef hún er minna en 12,5 v gæti hann verið vandamálið. Og lika að mæla hleðsluna í gangi (>14,5 v).
Ef ekki þá fara í það sem kemur fram að ofan. Sérstaklega ef það er farið heyrast mikið tikk.
Kv. SHM
Ef ekki þá fara í það sem kemur fram að ofan. Sérstaklega ef það er farið heyrast mikið tikk.
Kv. SHM
- 24.maí 2016, 13:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sviss ves 80 landcruizer
- Svör: 10
- Flettingar: 4560
Re: Sviss ves 80 landcruizer
Þarf maður ekki að geta sett lykill í svissinn og snúið honum allavega til að taka stýrislæsinuna úr til að ná svissinum úr. Ég lenti í þessu á Peugoet og gafst upp við að ná honum úr því ég kom lyklinum ekki svissinn sem var svekkjandi því að það að öðru leyti auðvelt að komast að honum.
Kv. SHM
Kv. SHM
- 24.nóv 2015, 08:11
- Spjallborð: Hyundai
- Umræða: Dekkjastærð fyrir Santa Fe
- Svör: 9
- Flettingar: 17270
Re: Dekkjastærð fyrir Santa Fe
Svona reikna ég þetta. Er svo með þetta í excel 2*h*b+Hæð felgu Ég breyti öllu í cm og þá er formúlan svona. 225/70 R16 = 2x225/10*70/100+26*2,54=72,14 ca, eða 28,4“ - Svona er formúlan stytt í cm = 2*22,5*,7+26*2,54=72,14cm Dekk Felga í " Hæð í " Hæð í cm 225/70 16 28,4 72,14 215/70 16 27...
- 11.nóv 2015, 10:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvar er hægt að láta vigta jeppann
- Svör: 4
- Flettingar: 3408
Re: Hvar er hægt að láta vigta jeppann
Ég myndi prófa hafnarvog. Eða fá vigtun hjá Sorpu eða svipuðu fyrirtæki. Það ætti að vera löggiltur vigtarmaður á þessum vogum sem hefur heimild til að vigta og gefa út vottorð. Svo væri kannski gáfulegt að hafa samband við Samgöngustofu en skv. þeirra heimasíðu þarf að nota sérstakt eyðublað frá þe...
- 12.sep 2015, 13:01
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: Jörð fyrir aðalljós.
- Svör: 9
- Flettingar: 4841
Re: Jörð fyrir aðalljós.
Rofinn sem tengist bremsupedalnum og tengir bremsluljósin á það til að bila. Meira að segja geta nýir rofar vera bilaðir (fúlt að skipta um og setja bilaðan/ónýtan í). Ekki það að ég sé sérfræðingur í bílarafmagni en á einum bíl sem ég átti var jörðin farin fyrir afturljósin en þá var hægt að setja ...
- 12.sep 2015, 12:59
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: Jörð fyrir aðalljós.
- Svör: 9
- Flettingar: 4841
Re: Jörð fyrir aðalljós.
Rofinn sem tengist bremsupedalnum og tengir bremsluljósin á það til að bila. Meira að segja geta nýir rofar vera bilaðir (fúlt að skipta um og setja bilaðan/ónýtan í). Ekki það að ég sé sérfræðingur í bílarafmagni en á einum bíl sem ég átti var jörðin farin fyrir afturljósin en þá var hægt að setja ...
- 28.júl 2015, 13:15
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: vandræði með kælivatn
- Svör: 8
- Flettingar: 5431
Re: vandræði með kælivatn
Þó að það sé forðabúr er ekki samt alltaf vatnskassalok á sínum stað sem er e.k. gormi þannig að kassinn haldi þrýstingi við hita og svo við kólnum þarf lokið að opnast.
- 27.júl 2015, 23:06
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: vandræði með kælivatn
- Svör: 8
- Flettingar: 5431
Re: vandræði með kælivatn
Vatnskassalokið bilað? Of þétt?
Allavega ekki vatnslásinn.
Bara skot út í loftið án þess að hafa lent í þessu áður. En svona sog bendir til e.k. stíflu á öndun.
Allavega ekki vatnslásinn.
Bara skot út í loftið án þess að hafa lent í þessu áður. En svona sog bendir til e.k. stíflu á öndun.
- 07.jan 2015, 15:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Prófíltengi eða föst dráttarkúla - það er spurningin?
- Svör: 25
- Flettingar: 9978
Re: Prófíltengi eða föst dráttarkúla - það er spurningin?
Ég hef einmitt heyrt af því að vera með dráttarbeisli/kúlu gæti ollið því að sá sem keyrt væri aftan á gæti verið í órétti. En þegar keyrt var aftan á mig fyrir nokkrum árum kom það ekki einu sinni til tals að ég hefði verið með dráttarkúli. Getur varla verið misjafnt eftir tryggingarfélögum eða hvað?