Hvar getur maður orðið sér útum dekkjaskurðavél í einn eða tvo daga á höfuðborgarsvæðinu ? Er einhver hér sem á svona græju og er til í að leigja hana ?
Kveðja Björgvin
Leit skilaði 5 niðurstöðum
- 23.feb 2016, 21:02
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Dekkjaskurður
- Svör: 1
- Flettingar: 1566
- 26.nóv 2014, 09:32
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Úrhleypibúnaður
- Svör: 42
- Flettingar: 21721
Re: Úrhleypibúnaður
jú, vissulega mun þetta alltaf takmarka flæðið. Einhverja hluta vegna er þetta samt notað hér heima. Veit um eina útgáfu sem er handstýrð en er samt með þrýstijafnara stilltan á 25 psi. Svo þegar full pumpa á í dekkin er bara opnað inná öll dekk og kerfið sé um rest. Annað sem mér var bent á um dagi...
- 25.nóv 2014, 22:19
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Úrhleypibúnaður
- Svör: 42
- Flettingar: 21721
Re: Úrhleypibúnaður
Til að leysa vandamálið að fá of mikinn þrýsting inná mælana þegar pumpað er í þá er notaður þrýstijafnari inná kistuna stilltur á t.d. 30 psi. Þannig færðu líka öryggi því ef(þegar) stýringin klikkar þá fer í versta falli 30 psi inná dekkin. Að mínu mati er 10 bita AD-breyta ekki vandamál. Upplausn...
- 25.nóv 2014, 21:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Úrhleypibúnaður
- Svör: 42
- Flettingar: 21721
Re: Úrhleypibúnaður
Ég þakka svörin. Jú, Sölvi Oddsson græjaði svona tæki sem stýrt er þráðlaust með snjallsíma í samstarfi við Arctic Trucks. Ekki veit ég um meiri upplýsigar um það tæki en hann er með það uppsett í bílnum hjá sér einsog er. Það væri gaman að vita meira um þá lausn en hún er ekki til sölu neinstaðar s...
- 25.nóv 2014, 11:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Úrhleypibúnaður
- Svör: 42
- Flettingar: 21721
Úrhleypibúnaður
Ég er að vinna að skólaverkefni þar sem ég er að fást við hönnun og smíði á sjálfstýringu fyrir úrhleypibúnað. Mig langar að heyra hvaða skoðanir þið hafið á kröfum fyrir svona kerfi, þá aðalega stýrihlutann óháð því hvernig tengt er útí hjól. Þetta eru þau atriði sem ég er að spá í 1) Hvert þarf þr...