Leit skilaði 26 niðurstöðum
- 27.maí 2017, 09:50
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 30.01.2018
- Svör: 38
- Flettingar: 17423
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Hvað með að fara með þennan bíl á 35" man eftir einum þannig ljósbláum ansi hreint fallegur bíll.
- 17.sep 2016, 00:06
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvernig jeppa?
- Svör: 11
- Flettingar: 4979
Re: Hvernig jeppa?
Ég myndi nú kannski ekki focusa á ameríska illa smíðaða bensínháka. En Mitsubishi Pajero passar ansi vel við lýsinguna.
- 07.sep 2016, 21:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hraðamælabreyting
- Svör: 16
- Flettingar: 6301
Re: Hraðamælabreyting
Er VDO ekkert i þessu?
- 08.maí 2016, 19:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Bella 2 í fæðingu uppfært 09.05.17 verki lokið
- Svör: 103
- Flettingar: 35246
Re: Bella 2 í fæðingu
Er nú ekki full langt gengið að breyta Range í pickup :-) En endilega leyfðu okkur hinum að fylgjast með Range verkefninu.
- 03.jan 2016, 22:15
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Læsingamótor í 90 cruiser á netinu?
- Svör: 11
- Flettingar: 3075
Re: Læsingamótor í 90 cruiser á netinu?
Ein spurning þessu tengd. Ég læsti einu sinni bílnum hjá mér í lága drifinu en gleymdi að taka lásinn af þegar ég fór í háadrifið. Lásinn virtist ekki fara af við það. Hafa fleiri orðið var við það. Er með LC100.
- 10.nóv 2015, 22:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rússar
- Svör: 0
- Flettingar: 742
Rússar
Held að þessum veitti ekki af að huga að því að fá sér splittun fyrir næsta túr.
http://www.ladacars.org/lada-niva-vs-ua ... ki-samurai
http://www.ladacars.org/lada-niva-vs-ua ... ki-samurai
- 23.aug 2015, 14:28
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Garmin rino
- Svör: 3
- Flettingar: 2350
Re: Garmin rino
Sæll, tetta er selt hér á landi en kostar 49.900 kr. Á tilboði en um 27 þús í svíþjóð. Ég held að það sé sama tækið en hins vegar getur verið að þar sé búið að setja inn veiðirásir og tengingu við endurvarpa í noregi og svíþjóð.
- 22.aug 2015, 18:04
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Garmin rino
- Svör: 3
- Flettingar: 2350
Garmin rino
Komið þið sælir,
vitið þið hvort talstöðin í Garmin Rino 650N virkar á íslandi ef tækið er keypt í Noregi eða Svíþjóð?
kv.
Sigurjón
vitið þið hvort talstöðin í Garmin Rino 650N virkar á íslandi ef tækið er keypt í Noregi eða Svíþjóð?
kv.
Sigurjón
- 08.jún 2015, 18:37
- Spjallborð: Land Rover
- Umræða: Defender fyrirspurn
- Svör: 14
- Flettingar: 22159
Re: Defender fyrirspurn
Þetta eru yndislegir bílar sé alltaf eftir mínum. Það sem kannski var asnalegast við hann að mínu mati var afstaða pedalanna við ökumannssætið en hún var alveg stórundarleg. En það var nú líka bata hluti af sjarmanum
- 06.jún 2015, 22:18
- Spjallborð: Land Rover
- Umræða: Defender fyrirspurn
- Svör: 14
- Flettingar: 22159
Re: Defender fyrirspurn
Sammála þessu með eyðsluna var sem svona á 35" og eyðslan var 11-12 sama hver aksturinn var.
En þetta verður samt aldrei neinn ,,Speedy". :-)
En þetta verður samt aldrei neinn ,,Speedy". :-)
- 24.maí 2015, 17:38
- Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
- Umræða: Forsíða
- Svör: 7
- Flettingar: 15039
Forsíða
Verðu ekki hægt að sjá nýjustu póstana til hliðar eins og var? Með þökk fyrir frábærat frtak með því að halda úti jeppaspjalli!
- 21.apr 2015, 14:04
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Austurland
- Svör: 2
- Flettingar: 2662
Re: Austurland
Sæll,
takk fyrir svarið.
Fór einnig 19/4 af Öxi og komum niður hjá Hraunaveitu. Fórum væntanlega í förin ykkar. Vorum á LC100 á 35" og Hilux 35" merkilega lítið mál þegar komið var upp fyrstu brekkurnar á Öxi.
kv.
Snake
takk fyrir svarið.
Fór einnig 19/4 af Öxi og komum niður hjá Hraunaveitu. Fórum væntanlega í förin ykkar. Vorum á LC100 á 35" og Hilux 35" merkilega lítið mál þegar komið var upp fyrstu brekkurnar á Öxi.
kv.
Snake
- 17.apr 2015, 16:24
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Austurland
- Svör: 2
- Flettingar: 2662
Austurland
Komið þið sæl,
er einhver sem veit hvernig færðin er á hálendinu inna af Öxi eða á Fljótsdalsheiði og þar í kring?
kv.
Snake
er einhver sem veit hvernig færðin er á hálendinu inna af Öxi eða á Fljótsdalsheiði og þar í kring?
kv.
Snake
- 17.jan 2015, 20:26
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: ýmis dekk og felgur ódýrt
- Svör: 2
- Flettingar: 1881
Re: ýmis dekk og felgur ódýrt
Áttu einhverjar felgur sem passa undir Toy LC 100?
- 14.jan 2015, 19:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ac dæla
- Svör: 7
- Flettingar: 3798
Re: Ac dæla
Mér var sagt ca 50% toyota var með uppgerðar á um 270 þús. Þannig að notuðu eru þá 110 til 130 myndi ég ætla. Hefur þó vonandi eitthvað lækkað.
- 14.jan 2015, 14:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ac dæla
- Svör: 7
- Flettingar: 3798
Ac dæla
Sælir, Í fermingarbarninu mínu er ónýt AC dæla og finnst mér verðin á nýjum í toyota margfalt of dýr og að sama skapi á partasölum þar sem miðað er hálfvirði á nýju fyrir fornmuni. Ég fanna þetta hjá Ali og var að velta fyrir mér hvort einhver hefði prófað að versla svona dælur og hver reynslan væri...
- 16.des 2014, 20:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 35" dekk undir LC90
- Svör: 11
- Flettingar: 4206
Re: 35" dekk undir LC90
Vat með 35" Goodrich MT undir Hilux sem ég var með kunni mjög vel við. Var áður með 33" cooper MT og fannst þau vera mun sleipari en Goodrich.
- 12.des 2014, 12:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Heimskuleg spurning
- Svör: 19
- Flettingar: 10207
Re: Heimskuleg spurning
Mér finnst þetta áhugaverð pæling að mörgu leiti og miðað við þessar tölur frá Baldri að þá ætti bill sem búið er að tjúna í 500 hesta að vera að bæta við sig ca. 20 Hestum frá 15+ í -5. En þá er kannski smá framhaldsspurning til Baldurs, veistu eitthvað hvað möguleg aukning eldsneytiseyðslu er út a...
- 11.des 2014, 09:21
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Heimskuleg spurning
- Svör: 19
- Flettingar: 10207
Re: Heimskuleg spurning
Ég man eftir því að hafa séð einhvern tíman Top Gear þátt (líklega ekki besta vísindaheimild í heimi) þar sem verið var að prófa Porche Turbo í Nevada eyðimörkinni og það var kvartað yfir því að hann væri ekki að performa miðað við þau 650 HÖ sem hann átti að vera (eða hvað sem það var nú). Síðan va...
- 10.des 2014, 20:56
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Heimskuleg spurning
- Svör: 19
- Flettingar: 10207
Re: Heimskuleg spurning
En byggir ekki intercooler einmitt á þessu? Að kæla loft til að auka afköst?
- 10.des 2014, 20:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Heimskuleg spurning
- Svör: 19
- Flettingar: 10207
Heimskuleg spurning
Góða kvöldið,
Ég hef lengi verið að velta því fyrir mér hvort vélar séu kraftmeiri í köldu veðri í ljósi þess að kalt loft er þéttara og langaði til að forvitnast hvort menn finni einhvern á bílunum við mismunandi lofthita.
Kv.
Snake
Ég hef lengi verið að velta því fyrir mér hvort vélar séu kraftmeiri í köldu veðri í ljósi þess að kalt loft er þéttara og langaði til að forvitnast hvort menn finni einhvern á bílunum við mismunandi lofthita.
Kv.
Snake
- 03.des 2014, 14:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vefmyndavélar á hálendinu.
- Svör: 5
- Flettingar: 3272
Re: Vefmyndavélar á hálendinu.
Síðan er líka hægt að skoða new.belgingur.is. Þeir eru búnir að setja upp snjóhuluspá fyrir landið.
- 30.nóv 2014, 21:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rússneskir 4x4, venjulegir...
- Svör: 6
- Flettingar: 3242
Re: Rússneskir 4x4, venjulegir...
Var að skoða tetta fyrir nokkrum árum. Var sérstaklega spenntur fyrir UAZ hunter. Vandamálið er að vélarnar uppfylla ekki mengunarkröfur hins dásamlega evrópusambands. Hafa eitthvað verið seldir í Þýskalandi en þá er búið að skipta um vélar.
- 25.nóv 2014, 18:16
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Upplýsingar um kastara
- Svör: 0
- Flettingar: 1013
Upplýsingar um kastara
Komið þið sælir,
Ég er með á bílnum hjá mér gamla CIBIE kastara sem eru orðnir ónýtir. Þeir eru bæði með háan geisla og þokugeisla. Hvað á maður að fá sér sem gæti leyst þá af hólmi? Er bara að tala um að hafa tvo kastara framan á.
Kv.
Sigurjón
Ég er með á bílnum hjá mér gamla CIBIE kastara sem eru orðnir ónýtir. Þeir eru bæði með háan geisla og þokugeisla. Hvað á maður að fá sér sem gæti leyst þá af hólmi? Er bara að tala um að hafa tvo kastara framan á.
Kv.
Sigurjón
- 15.nóv 2014, 10:48
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Óe ac dælu í toy lc 100
- Svör: 0
- Flettingar: 612
Óe ac dælu í toy lc 100
Komið þið sælir
Er einhver sem lumar á ac dælu í toyota lc 100 sem er föl?
Kv
Snake
Er einhver sem lumar á ac dælu í toyota lc 100 sem er föl?
Kv
Snake
- 11.nóv 2014, 19:19
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkjaþrýstingur
- Svör: 1
- Flettingar: 1311
Dekkjaþrýstingur
Komið þið sælir spjallverjar,
Ég var að fjárfesta í Toyota LC 100 diesel á 35" og á 17" felgum. Ég var að velta því fyrir hvaða dekkjaþrýsting maður ætti að hafa og hvað er óhætt að hleypa mikið úr. Dekkin eru cooper sidewinder.
Með kveðju
Snake
Ég var að fjárfesta í Toyota LC 100 diesel á 35" og á 17" felgum. Ég var að velta því fyrir hvaða dekkjaþrýsting maður ætti að hafa og hvað er óhætt að hleypa mikið úr. Dekkin eru cooper sidewinder.
Með kveðju
Snake