Leit skilaði 76 niðurstöðum

frá Ísar
27.nóv 2023, 21:21
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Jæja, kannski kominn tími á smááá lífsmark? Að sumu leyti er ekkert að frétta, þ.e. það er ekki búið að smíða neitt hart og því engar djúsí nýjar myndir að sýna. En það má sannarlega segja að verkefnið hafi gengið áfram. Það hefur undið upp á sig, og er ekki jeppasmíðaverkefni dellukalla á Íslandi, ...
frá Ísar
18.maí 2020, 22:07
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Arg, myndbirtingarves. Reyni aftur:
[img]
Stod%202%20frettir.JPG
[/img]
[img]
20200518_135938.jpg
[/img]
frá Ísar
18.maí 2020, 22:05
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Sælt veri jeppaspjallfólk. Og afsökunarbeiðnir fyrir að hafa ekki verið virkir í athugasemdum í lengri tíma. Og það er ekkert diss að óska eftir að við sýnum aðeins meira kjöt en fyrir ári. Djúsí smíðamyndir, t.d? Umm, Því miður. Ekkert gerst þar. Þó gengur Ísar áfram, hægt og hljótt. Vort daglega s...
frá Ísar
06.sep 2018, 17:52
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Sælir Járni og Hjörtur. Staðan er að hamast er við að útvega fjármagn til að halda áfram, þ.e. klára þennan fyrsta bíl og koma á götu, skrá og prófa. Annars erum við stopp til að safna ekki skuldum. Einnig er í gangi verkfræðivinna við undirbúning gerðar næsta bíls, Prótótýpu 2 (P2), sem verður 4 dy...
frá Ísar
29.aug 2018, 18:02
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Sælt veri Jeppaspjallfólk. Í Ísarlandi er helst tíðinda prufutúr nú í júní, okkur til sælublandinnar gleði, og furðu yfir hve nálægt háleitum væntingunum bíllinn reyndist vera. Minnum á að skúrheimsóknir eru velkomnar, einnig athugasemdir hér eða á facebook síðunni okkar, eða lítið inn á Rescue 18 r...
frá Ísar
25.nóv 2017, 15:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ísar vantar jeppasmiði!
Svör: 0
Flettingar: 2249

Ísar vantar jeppasmiði!

Ísar bráðvantar vana jeppasmiði í lokahnykk frumgerðarsmíðar. Í fulla vinnu helst, en hver vinnustund er þegin, daga, kvöld eða helgar. Erum með góða aðstöðu, vel staðsetta, og eintóma snilla sem félagsskap, en bráðvantar fleiri hendur til að klára bílinn á götuna sem allra fyrst. Greiðslur eftir sa...
frá Ísar
22.okt 2017, 19:20
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Höddi að spá: Hvar er hásingin?

20171020_161144.jpg
20171020_161144.jpg (2.84 MiB) Viewed 33042 times
frá Ísar
14.sep 2017, 23:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loft-út-í-hjól naf
Svör: 12
Flettingar: 6698

Loft-út-í-hjól naf

Langar til að starta umræðu hér um loftgegndræp hjólnöf, án portalgíra eða utanáslanga. Safna saman dæmum, reynslu og þekkingu. Tilefnið er að ég gæti verið í aðstöðu til að útvega fjármögnun til þróunar loft-í-hjól nafs, að öllum skilyrðum uppfylltum. Eins og að finna ekki upp hjólið. Endanlegt mar...
frá Ísar
06.sep 2017, 22:48
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Takk, Járni. Ein eldri mynd hér meðan hann var með vélbúnað og drifbúnað og fjöðrunarbúnað og dekk á mjófelgu og allt, á sínum stað. Vinnan undanfarið hefur mikið til verið "ósýnileg", við frágang á bakvið vél, skiptingu og millikassa. Því er nú að ljúka og knýbúnaðurinn að snúa aftur á si...
frá Ísar
06.sep 2017, 21:54
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Sæl aftur, jepplingar og jepplingur. Það hefur ýmislegt gerst síðan síðast, við erum komnir í eigið húsnæði þar sem þeir Viðar Viðarsson og Páll Pálsson framleiða daglegan hávaða, svarf og kaffikorg. Hörður Sæmundsson dettur inn og suðar, Guðmundur Jónsson er í þarnæstu götu og hefur vit fyrir okkur...
frá Ísar
10.mar 2017, 21:20
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Þá var komið að fyrsta bíltúrnum!!! 20170223_120035.jpg Öö, með smá hjálp frá Cargobílum, Rétt smaug inn í fullstærðar vörukassa, sem gefur hugmynd um stærðina. Og ferðinni var heitið - í Hrafntinnusker? Neei, í Háskóla Íslands. Auðvitað. DSC00083.JPG Upp á rönd, ein velta, og sko, inn í hátimbrað m...
frá Ísar
05.mar 2017, 23:14
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Það er ekkert nýtt undir sólinni
frá Ísar
04.mar 2017, 20:40
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Áfram með smérið. Toppurinn kominn saman: DSC00046.JPG Hífopp, og leysirinn sýnir rétt mál DSC00054.JPG Dæmið að komast í þrívídd DSC00058.JPG Póstum fjölgar, DSC00068.JPG og þeir festast DSC00078.JPG Sólinni hleypt að handaverkinu, Guðmundur Jónsson bara nokkuð ánægður með það sem komið er 20170223...
frá Ísar
03.mar 2017, 19:29
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Þyngdarpunkturinn í Ísarnum reiknast vera 36,7% lægri en í myndunum sem velta hér unnvörpum um. Og jú, við höldum það verði öruggara að velta í okkar bíl en Land Rover. Svona svo gott dæmi sé tekið. En að framhaldssögunni. Toppurinn var næstur: DSC00007.JPG Og myndin valt ekki! Valsaðir prófílar og ...
frá Ísar
02.mar 2017, 00:28
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Takk! Allt annað. Sjáum hvort næsti skammtur veltur
frá Ísar
01.mar 2017, 23:10
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Er á Windows, Járni
frá Ísar
01.mar 2017, 22:00
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Öhh, myndir velta á hliðina við að fara hérna inn. Er ráð við því?
frá Ísar
01.mar 2017, 21:52
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Farin að heyrast bílahljóð, vantar bara hurðarhúninn v.m. aftan 20170220_122508.jpg Leysirinn fylgist með láréttunni og lóðréttunni 20170220_140339.jpg Punktað og svo soðið, samsetningin er bland af hnoðum, boltum, lími og suðu, til að lágmarka vinding og skekkjur. Púlssuðan nýja er hins vegar að ko...
frá Ísar
01.mar 2017, 21:40
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Hörður Sæmundsson rétt bretti upp aðra ermi og hviss-bæng, kominn botn. Nú sýndi sig líka hvað Guðmundur Jónsson er búinn að vinna gríðarlega vandaðan undirbúning, boltar duttu í öll sín göt og allt passaði saman. Mjög gaman. 20170216_153205.jpg Miðjustokkurinn í 20170216_154106.jpg Sílsarnir saman ...
frá Ísar
01.mar 2017, 21:24
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Þá fer Ísar að nálgast 3 í útvíkkun, farið að sjást í kollinn. Þessi þráður gæti þá komist úr erum-að-spá-í-að-gera-eitthvað þræði í smíðaþráð. Heldur betur skemmtilegra. Hér eru Héðinsmenn að beygja til botn og setstokka, nýkomið úr leysiskurði 20170215_161716.jpg Komið form á þetta 20170215_164029...
frá Ísar
20.feb 2017, 21:37
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Sjóðandi heit græja. Hægt að sjá hvað myndaðist úr þessu í Aðalbyggingu Háskóla Íslands á fimmtudaginn kemur kl. 14,00-16,30.
20170220_162757.jpg
20170220_162757.jpg (83.28 KiB) Viewed 37244 times

Álklasaauglýsing.JPG
Álklasaauglýsing.JPG (182.78 KiB) Viewed 37242 times
frá Ísar
20.feb 2017, 21:33
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Mynd náðist af UFOnum, drífur að sögn rosalega.
20170207_150644.jpg
20170207_150644.jpg (325.22 KiB) Viewed 37247 times
frá Ísar
20.feb 2017, 21:29
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Kannski langt seilst, að ráða geimveru til að vinna í bílnum sínum. Þessi er nýkomin á nýju geimskutlunni sinni, með framdrifi og alles. Það fór allt að gerast eftir að hún kom
20170207_150937.jpg
20170207_150937.jpg (132.22 KiB) Viewed 37248 times
frá Ísar
11.nóv 2016, 14:46
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Thanks mrgard, for kind words. The Ghe-O, Bronto, Litvina, Petrovich, Foremost et al are not road vehicles. They are off-road-only, typically 40-60kph top speed, flotation-tyred specials. The difference between our Ísar and those, and the military-only-regulated steel shell specials like Oshkosh JLT...
frá Ísar
08.nóv 2016, 19:19
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Mmmm, svona Siegmund fjölskylduborð gætu allir betri helmingar samþykkt sem nauðsyn undir sunnudagslærið, og morgunmatinn barnanna. Svo hásingar í hádeginu. Sgnilld. Og takk fyrir falleg orð, sem ég beini til Harðar og allra hinna sem vinna hina raunverulegu vinnu. Hörður er búinnn að sjá út uppstil...
frá Ísar
07.nóv 2016, 19:37
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Og af þvi að það er gaman að sjá myndir:
Spindlar tveir.jpg
Spindlar tveir.jpg (231.15 KiB) Viewed 30556 times
frá Ísar
07.nóv 2016, 19:23
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Og smjörvírinn, já, það er nýjasta kærastan hans Harðar Sæmundssonar. Soðið með gasi en flúxkjarni í vírnum gefur örlitla skel sem nánast er hægt að blása af. Best að spyrja Hörð beint frekar en suðuálfinn mig, en jafnvel ég sé muninn.
frá Ísar
07.nóv 2016, 19:13
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Spindill.jpg Ólei er meððetta. Spindill, heldur af stærri gerðinni, til að ná stýrismiðju í mitt 46" dekk, legu í mitt hjól, 40 cm slagi og 30° beygju, auk bremsa sem standast 2016 kröfur um hægjunarvirkni. Og bognar vonandi ekki of glatt. Gert úr Weldox. Sést betur á myndinni sem ég er vonand...
frá Ísar
04.nóv 2016, 20:11
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Arg, önnur tilraun:
Image
frá Ísar
04.nóv 2016, 20:10
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Góðir, en nei.
Önnur vísbending:
Image
Vona að myndin birtist :)
frá Ísar
04.nóv 2016, 19:15
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Nebb. Fleiri uppástungur?
frá Ísar
04.nóv 2016, 19:06
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

frá Ísar
04.nóv 2016, 19:02
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Ææ. Hver kann að gera myndbandsbúta sýnilega hér? Jútjúb vildi ekki leika.
frá Ísar
04.nóv 2016, 18:35
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

MYNDAGÁTA: Hvað er Hörður Sæmundsson að sjóða??

https://photos.google.com/u/1/photo/AF1 ... 8NSiwkgTw0
frá Ísar
04.nóv 2016, 18:31
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Best hentar að svara jeppasímtölum milli kl 7 og 24 :)
frá Ísar
01.nóv 2016, 13:47
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Já, Ibbi, það hefur oft reynt á þolinmæðina að draga þessi verk áfram á tómum tanki. En nú er komið að skemmtilegasta kaflanum. Bara gaman.
frá Ísar
31.okt 2016, 17:12
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Sælir jeppagúrúar góðir. Það tók sko tímann sinn. En, nú í sumar fékk Ísar verkefnið loks fjármagn til að komast af stað. Og núna í dag fékk verkefnið það fjármagn sem upp á vantaði til að klára frumgerðarsmíðina. Þetta þýðir að við getum skipt í háa drifið og vantar til þess 1-3 ofursmiði, og reynd...
frá Ísar
10.nóv 2015, 00:20
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Takk fyrir að spyrja um gang mála. Okkur vannst vel fram á vor, á sviðum hönnunar og sjónrænnar framsetningar sérstaklega, í þeirri trú að boðað fé til fullnustu áætlana væri að koma. Það kom ekki, og önnur peningaplön brugðust líka. Var umsjónarmaðurinn orðinn salt-í-grautlitill og lagðist svo lágt...
frá Ísar
16.nóv 2014, 13:56
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Er búið að teikna upp framstellið ? Já. Drifið fest á stífuna .... er til teikning af því ? Já. Hvaða stýrismaskinu á að nota ? Saginaw Cherokee 2 stk Hvað er maskínan breið ? Man ekki, en nett með stuttum legg Hvað á að ná langri fjöðrun á framan ? 40cm Hver á að vera breidd á hjólastelli ? Mitt de...
frá Ísar
13.nóv 2014, 21:16
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148461

Re: Ný jeppategund

Væri freistandi, eins og þú segir, að nota eins drif aftan og framan, einfaldleiki og öryggi, en 12,5" stykki er bara of stórt fyrir framendann. Hef alltaf verið á báðum áttum hvort 9"ford væri nóg, því við erum að reyna að ná langtum meira rekstraröryggi en áður með 46". Var lengi me...

Opna nákvæma leit