Leit skilaði 37 niðurstöðum
- 12.aug 2016, 14:37
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suburban 46" 1987 5.9 Cummins
- Svör: 3
- Flettingar: 2921
Re: Suburban 46" 1987 5.9 Cummins
Sendið mér netfang og ég get sent myndir. Send me email address and I can email photos
- 29.júl 2016, 13:28
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suburban 46" 1987 5.9 Cummins
- Svör: 3
- Flettingar: 2921
Suburban 46" 1987 5.9 Cummins
Til sölu mikið breyttur Suburban fyrir 46" sem þarf valla að kynna frekar hérna. Cummins 5.9L vél 6cyl lína Spicer T5x2276 5 gíra kassi (fyrsti beint aftur og bak á móti frábær kassi fyrir jeppa) 205 Millikassi og 203 Low gír Bens vörubíla drifsköft nýjir krossar í aftur skafti þarf ekki að end...
- 05.jan 2015, 18:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Reynsla af Nissan?
- Svör: 4
- Flettingar: 2348
Re: Reynsla af Nissan?
Ég get allavega sagt fyrir mitt leiti að ég myndi ekki hika við að velja Navara sem nýjan þjónustubíl það er að segja ef mig vantaði pallbíl. Allavega væri hann eftur á lista yfir Japanska pallbíla hjá mér miða við mína reynslu af þeim. Kíkti aðeins nákvæmlega á þetta með 2006 bílinn en ég keypti ha...
- 04.jan 2015, 11:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Reynsla af Nissan?
- Svör: 4
- Flettingar: 2348
Re: Reynsla af Nissan?
Sæll, Ég var með 2 Nissan Navara bíla sem þjónustubíla hjá mér, er nýbúinn að selja einn en er enn með annan. 1: 2006 árgerð 6 gíra beinskiptur "seldur" keypti hann þá var hann ekinn um 60-70þús, allir sögðu mér að selja hann fyrir 100þús þar sem að þetta væru ónýtir bílar, olíuverk, ofl v...
- 02.jan 2015, 16:54
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Jæja smá update en milli jóla og nýars var svoldið mikið myrkur og því nauðsinnlegt að bæta aðeins ljósabúnað. Ekki náðist þó tími til að prufa og skella sér í eina ferð eins og til stóð en verður vonandi fljótlega í janúar farið í stutta prufuferð. https://lh6.googleusercontent.com/-E8zahas9x7o/VKC...
- 26.des 2014, 20:12
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skreppur núna
- Svör: 0
- Flettingar: 693
Skreppur núna
Erum að fara skreppa aðeins í Svarfhólsskóg norðan í Hvalfirði ef einhverjum langar að skreppa með er mál að bjalla í 6600271
Það á víst að vera alveg ófært svo okkur langar að prufa og ætlum að ná myndum af norðurljósum íleiðinni
Það á víst að vera alveg ófært svo okkur langar að prufa og ætlum að ná myndum af norðurljósum íleiðinni
- 25.des 2014, 00:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gleðileg jól
- Svör: 14
- Flettingar: 5043
Re: Gleðileg jól
Gleðileg jól
- 16.des 2014, 08:00
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46
Jæja mælaborð fór í og var prufað að tengja við dimmer sem virkar bara vel allt sviðið frá því að hann kveikir og dimmir niður í neðsta. Ekki náði ég að taka mynd þar sem ég var að drífa mig að komast heim kl 1:00 í nótt. Klippti einnig á fleiri víra sem ég sá engan tilgang fyrir náði myndum af því ...
- 12.des 2014, 20:12
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Átti leið í Íhluti í Skipholtinu í dag og ath í leiðinni með dimmer fyrir LED díóður, hann er til hjá þeim. Skoðaði hann ekkert spurði bara hvort þetta væri til. Keypti LED díóðu til að setja í lítinn mæli og það er bara 1 viðnám lóðað við og virkar fínt. http://www.ihlutir.is/nidurstodur/#vorulist...
- 12.des 2014, 00:08
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Þetta verður allavega prufað um helgina :)
Annars sé ég að það er hægt að panta einfaldan dimmer fyrir díóður sem væri lítið mál að koma fyrir, fann líka með fjarstýringu sem væri hægt að nota :)
Annars sé ég að það er hægt að panta einfaldan dimmer fyrir díóður sem væri lítið mál að koma fyrir, fann líka með fjarstýringu sem væri hægt að nota :)
- 11.des 2014, 00:03
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Nú þekki ég ekki með dimmer en áður en ég byrjaði að framkvæma þetta var ég aðeins búinn að skoða þetta og bera undir fróðari menn, en þar sem að þessar díoður eru 1,8 til 3,4 volt og ég tengi saman 4stk sem gerir þá 3V á hverja díoðu og ég get gefið frá 7,2 til 13,6 volt inná þær. Nú mældi ég orgin...
- 10.des 2014, 21:18
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2


Jæja það varð ljós svo hægt sé að sjá á mæla :)
- 10.des 2014, 00:07
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Já hann þarf alltaf að skemma allt, núna erum við búnir að fá stigbretti á hann, fyrir valinu var króm rör af F350 og auðvita þurftu að koma gul ljós með þeim þannig að það stefnir allt í að það komi stigbretta ljós gul á hann (nema ég setji háspennukerfi á milli og brenni allt draslið yfir). En það...
- 09.des 2014, 22:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2

Búinn að kveikja á olíudælu en Gúst tók geymana úr
- 09.des 2014, 22:16
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2


Jæja loksins eitt kvöld að dunda í bílnum. Hvað ætli sé í gangi núna?
- 23.nóv 2014, 22:49
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Til gamans má segja að krafturinn er allt annar en hann var fyrir og mun betri í gang en hann var áður svo ég tel þessa aðgerð alveg vera þess virði að framkvæma hana enda var út séð áður en hún hófst að til voru nýjir spíssar álager í Vélanna ef þetta hefði ekki virkað vel
- 23.nóv 2014, 22:46
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Mælingin var ekki nákvæmari en hjá góðum Red neck fyrir aðgerð var búna ekki úr öllum 4 götum og dropa með sumum.
Núna sprautast úr öllum við ca 2bör með flottum úða en settur var þrýstijafnari á loft til að prufa þá þeir svo fylltir af olíu og loft dælt inn eftir þrýstijafnari.
Núna sprautast úr öllum við ca 2bör með flottum úða en settur var þrýstijafnari á loft til að prufa þá þeir svo fylltir af olíu og loft dælt inn eftir þrýstijafnari.
- 23.nóv 2014, 01:10
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Jæja sökum anna hefur ekki verið mikið um framkvæmdir en í kvöld var aðeins tekið smá aðgerð og stefnan að halda áfram á morgun. 1. Rífa framskaft til að skipta um kross 2. Rífa spíssa úr og hreinsa þá 3. Sjóða í spyrnufestingu á hásingunni 4. Vonandi fá fulla skoðun eftir þetta http://tapatalk.imag...
- 21.nóv 2014, 09:38
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Irok 41 SELT
- Svör: 3
- Flettingar: 4068
- 10.nóv 2014, 21:47
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Irok 41 SELT
- Svör: 3
- Flettingar: 4068
Irok 41 SELT
41 x 14,50 R16 LT
Ekki mjög góð dekk eitthvað búið að tappa og kappa.
Ef einhver getur nýtt sér þetta er ég tilbúinn að heyra gott tilboð er ekki að sjá að ég komi til með að nota þetta.
Ekki mjög góð dekk eitthvað búið að tappa og kappa.
Ef einhver getur nýtt sér þetta er ég tilbúinn að heyra gott tilboð er ekki að sjá að ég komi til með að nota þetta.
- 02.nóv 2014, 13:42
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Hann er tengdur við alternator
- 01.nóv 2014, 23:59
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Jæja það var ekki hægt að láta þennan dag fara til spillis, skrapp í Bílanaust og keypti þar mælir til að fara sjá snúning á vélinni. Fyrir valinu var þessi ágæti mælir sem kostaði litlar 8.950.- kr. http://www.autogauge.com.tw/images/stories/95%20series/2302SWC-DZ.gif Af gefnir reynslu þá á ég að v...
- 31.okt 2014, 22:44
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
http://tapatalk.imageshack.com/v2/14/10/31/02c852975297093e31e90a7d062e12c8.jpg http://tapatalk.imageshack.com/v2/14/10/31/7ec71b0ff3527cf7b53adc9563a5d5d5.jpg Jæja tókum smá tíma frá og fór eitt kvöldið í að dunda smá. Löguðum ljósin núna virka háuljósin líka svo var farið að leita af leka frá olí...
- 23.okt 2014, 11:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2

Jæja búið að gera við og nú verður lagt af stað í heimferð.
- 21.okt 2014, 17:02
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Sjaldan er ein báran stök. Búnir að skipta um loft púða og lagðir af stað eitthvað er aksturslag skrítið svo það er rúllað rólega í 2 gír á Hvammstanga. Ætlum að skilja hann eftir meðan við klárum ferðina og að vinna. Snillingar á vélaverkstæði hérna ætla að kíkja á grindina og sjá hvað er hægt að g...
- 21.okt 2014, 09:14
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Já það var þessi prófíll sem gataði púðann bætum þessu á listann að setja venjulegar tank festingar fyrir loft kútinn til að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur en auðvita hjálpaði staðan á hásingunni ekki til.
- 20.okt 2014, 22:29
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
http://tapatalk.imageshack.com/v2/14/10/20/f4e8e5b44f3ff9d47f05adff351a4f70.jpg http://tapatalk.imageshack.com/v2/14/10/20/66359a141659991e8601b4142988f568.jpg http://tapatalk.imageshack.com/v2/14/10/20/9446d86a3108672387ee355ce7acffd6.jpg http://tapatalk.imageshack.com/v2/14/10/20/f510e9bff86c6553...
- 20.okt 2014, 20:22
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Það er það sama og ég sagði þegar við byrjuðum að skauta útaf :)
- 20.okt 2014, 19:52
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Jæja ekki náði þessi ferð langt. Erum þó komnir að Staðarskála Gústi missti sig aðeins í að prufa græjuna og skellti henni útaf veginum uppi á heiði og náði að sprengja einn loft púða. Nú er bara að leita af ferð norður sem getur tekið með sér nýjan púða fyrir okkur
- 20.okt 2014, 15:51
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
http://tapatalk.imageshack.com/v2/14/10/20/9cf4b1d0cf3233aecb8069594b79dbbc.jpg http://tapatalk.imageshack.com/v2/14/10/20/2a876edba1768612f063dd1ba5b71705.jpg Jæja þá er lítið annað að gera en að taka góðan prufurúnt norður í land. Þurftum að fara vinna og stefnir í vont veður því var ákveðið að n...
- 19.okt 2014, 00:24
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Jæja smá uppfærsla Seinnipartinn fórum við suður með sjó að hitta Viktor og urðum aðeins fróðir með olíuverkið. Þurfum eitthvað að skoða membruna og einnig athuguðum við loft rörið að henni, það reyndist vera í góðu lagi en við náðum ekki að skoða membruna meira í kvöld "ADHD". Þó var marg...
- 17.okt 2014, 19:49
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Já við stefnum á það að kíkja næstu helgi, ætla að reyna rúlla honum í skoðun í næstu viku þegar ég kem til baka að norðan og fá þá allavega endurskoðun á það sem þarf að laga. Ætla að panta ný framljós í hann var að spá í þessum http://www.andysautosport.com/products/spyder_auto__PRO-OP-4X6-C.html ...
- 17.okt 2014, 19:45
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46"
- Svör: 428
- Flettingar: 145342
Re: Chevrolet Suburban 46"
Hehehehe
Verð nú að taka aðeins undir með þessu. Elli þetta væri OFUR og þá væri alveg í góðu lagi að skella númerinu á rútuna :)
Verð nú að taka aðeins undir með þessu. Elli þetta væri OFUR og þá væri alveg í góðu lagi að skella númerinu á rútuna :)
- 16.okt 2014, 23:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Jæja núna er aðeins búið að eyða smá tíma í að kynnast græjunni. Eftir að vera búnir að binda nokkra lausa enda (klippa í burtu víra sem voru fyrir okkur og virtust ekki hafa neinn tilgang) erum við aðeins farnir að skilja meira út í hvað við vorum að fara. Fengum annað stýri í dag og skelltum því í...
- 15.okt 2014, 18:14
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Til hamingju með bílinn.Hér er alvöru vél með skiptingu fann hana á Brask og brall Er með til sölu fjórgengis detroit diesel 8.2 með allison skiptingu . Ekin 3289 klst. Óska eftir tilboði Frekari upplýsingar í síma 8931391. — á/í Keflavik, Iceland. Er nú ekki viss um að við nennum að fara standa í ...
- 14.okt 2014, 22:19
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46"
- Svör: 428
- Flettingar: 145342
Re: Chevrolet Suburban 46"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=27196
Þráður hefur verið stofnaður, þakka fyrir viðskiptin nú er bara að finna notagildi :)
Þráður hefur verið stofnaður, þakka fyrir viðskiptin nú er bara að finna notagildi :)
- 14.okt 2014, 22:18
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20867
Chevrolet Suburban 46" #2
Eins og lofað var þá stofna ég hérna nýjan þráð um þetta eilífðarverkefni sem ég og vinur minn tókum að okkur. Núna er bara að leggja hausinn í bleyti og finna út úr því hvar við ætlum að ráðast á garðinn fyrst og binda nokkra enda fasta, ætli byrjunin verði ekki að koma honum í gegnum skoðum og svo...