Leit skilaði 2446 niðurstöðum

frá hobo
08.sep 2023, 18:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: LS 4runner sameignarverk
Svör: 8
Flettingar: 3973

Re: LS 4runner sameignarverk

Það vantar ekki kraftinn í ykkur kumpána.
Með þessa uppskrift af jeppa verður útkoman líklegast stórkostleg ;D
frá hobo
17.aug 2023, 23:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er óhætt að mýkja mikið undir Econoline á 31"
Svör: 2
Flettingar: 4122

Re: Hvað er óhætt að mýkja mikið undir Econoline á 31"

Ég er með einn (ca 3,5t) 1988 Econoline 350 dísel á 35". Á þeirri stærð get ég náð talsverðri aukningu á mýkt með að hleypa úr niður í 15 pund. Hef ekki þorað að hleypa meira úr, dekkin orðin gömul en fletjast vel út á þessum þrýsting og gefa sæmilega mýkt. Ég er svosem nýliði í flokki þungra b...
frá hobo
05.aug 2023, 10:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"
Svör: 73
Flettingar: 39791

Re: GMC Sierra

Alveg magnað, vel gert!
frá hobo
22.maí 2023, 22:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú er hann Patrol farinn að sóta
Svör: 1
Flettingar: 2141

Re: Nú er hann Patrol farinn að sóta

Mögulega er loftlögn óþétt frá túrbínu að vél.
Þá fær vél of lítið loft miðað við olíu og þá kemur reykur.
Skoða intercooler, allar samsetningar, hosuklemmur, hvort það séu rifur á hosum t.d.
frá hobo
18.des 2022, 18:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Driflokur AVM Patrol
Svör: 5
Flettingar: 2952

Re: Driflokur AVM Patrol

Ég kannast við þetta vandamál með þessar lokur undir Patrol.
Þá var það pakkningin sem fylgir með lokunum. Hún er aðeins of stór þannig að hún hindrar læsihólkinn að hreyfast eðlilega.
Lausnin var að taka lokurnar af, tálga af pakkningunni með nettum dúkahníf, með pakkninguna á nafinu/stútnum.
frá hobo
02.nóv 2022, 18:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Service Manual
Svör: 2
Flettingar: 1167

Re: Service Manual

Sæll

Ég sendi þér skilaboð
frá hobo
30.apr 2022, 10:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113371

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Gaman að fylgjast með þessu :)
frá hobo
14.feb 2022, 21:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nöfn á varahlutum á ensku
Svör: 2
Flettingar: 2825

Re: Nöfn á varahlutum á ensku

Spindilkúla = Ball joint
Ballansstangarendi = Stabilizer bar end link
frá hobo
13.sep 2021, 13:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?
Svör: 8
Flettingar: 3267

Re: Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?

Ég seldi Trooperinn síðasta vetur og fékk mér um daginn Econoline garm til að drepa tímann í vetur, smá svona dudd...
frá hobo
22.aug 2021, 21:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftsýstem spurningar
Svör: 13
Flettingar: 4877

Re: Loftsýstem spurningar

Landvélar eiga það sem þarf myndi ég halda.
Ég myndi sjálfur velja "6 bar on, 8 bar off" pressostat.
Gott er að hafa í huga afloftun á lögn við dælu, svo dælan eigi auðveldara með að fara í gang.
...York já, það er reimdæla ekki satt? Þá er ég ekki eins viss með þörf á afloftun.
frá hobo
16.aug 2021, 17:49
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero bensín vélaskipti
Svör: 12
Flettingar: 13024

Re: Pajero bensín vélaskipti

Snilldar pistill.
Allar svona uppákomur eru alveg klassískar í svona aðgerð :)
frá hobo
13.aug 2021, 10:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ferðalag sumarsins
Svör: 12
Flettingar: 4838

Re: Ferðalag sumarsins

Mynd 1: Þakgil
Mynd 4: Ólafsfjörður
Mynd 8: Bolungarvík
Mynd 11: Norðfjörður
Mynd 12: 30 dala stapi
Mynd 14: Klofningur í Dalsýslu
frá hobo
11.júl 2021, 21:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Navigator 2008 loftdæla fyrir loftpúða
Svör: 2
Flettingar: 2462

Re: Navigator 2008 loftdæla fyrir loftpúða

T.d þarna:
https://www.rockauto.com/en/catalog/lincoln,2008,navigator,5.4l+v8,1440979,suspension,air+compressor,12719
Ódýrasti kosturinn þarna er Dorman á 163 dollara, það merki er rusl að mér skilst. Betra að fara í eitthvað betra/dýrara...
frá hobo
13.apr 2021, 09:05
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar túrbínu í 2.8 Patrol
Svör: 5
Flettingar: 4604

Re: Vantar túrbínu í 2.8 Patrol

Já, mátt gefa upp tölvupóstfang og ég sendi myndir.
frá hobo
12.apr 2021, 17:30
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar túrbínu í 2.8 Patrol
Svör: 5
Flettingar: 4604

Re: Vantar túrbínu í 2.8 Patrol

Ég á eina úr y61 bíl 2.8
Er nothæf að ég held.
15þ
Er á akureyri
frá hobo
09.mar 2021, 18:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þrif á tjöru
Svör: 8
Flettingar: 5484

Re: Þrif á tjöru

Ég fór áðan að ná mér í minn skammt af sérblönduðum olís hreinsi.
Nei, uppseldur á Akureyri takk fyrir...
Hvað keyptirðu eiginlega mikið Árni?
Endaði að kaupa N1 tjöruhreinsi og hann er vægast sagt lélegur, leysir síður upp tjöruna og skilur eftir sig þvílíka olíufilmu þegar búið er að skola af.
frá hobo
02.mar 2021, 19:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þrif á tjöru
Svör: 8
Flettingar: 5484

Re: Þrif á tjöru

Mæli líka með sérblönduðum olís tjöruhreinsi. Fæst í 1ltr og 5ltr á næstu bensínstöð. Mögulega líka til í 20 ltr og 200ltr tunnum ef bíllinn er mjög klepraður :)
frá hobo
12.feb 2021, 16:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Plastiguage
Svör: 4
Flettingar: 2672

Re: Plastiguage

Held ég hafi fengið svona í slippnum fyrir nokkrum árum, en það var fyrir vörubílamótor. Gætir kíkt þangað.
Annars á ég svona pakka upp í hillu sem ég pantaði að utan. Er nálægt AK. 862-6087
frá hobo
23.nóv 2020, 16:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 74797

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 18 nov

Ég fjarlægði þennan ventil um daginn úr 2005 Hilux. Gamli ventillinn var orðinn ryðgaður fastur, og bíllinn fékk ekki skoðun vegna ófullnægjandi hemlakrafta að aftan. Skálabremsur að aftan og allt í toppstandi varðandi dælur og borða. Eftir aðgerð prófaði ég að nauðhemla á mölinni og læsti hann aftu...
frá hobo
04.nóv 2020, 17:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 8679

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Þessa dagana er uppáhaldið mitt 3M Roloc Bristle Disc, á vinkilfræs.
Algjör snilld til að hreinsa gamalt pakkningaefni og skít af þéttiflötum án þess að skemma viðkvæmt yfirborð, t.d hedd.
Til í nokkrum stærðum og grófleikum.
frá hobo
02.okt 2020, 15:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 74797

Re: Einfari fær uppgerð

Þetta er alveg geggjað, fagmennska út í eitt!
frá hobo
03.sep 2020, 17:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 74797

Re: Einfari fær uppgerð

Glæsilegt, algjört dekur á lúxanum!
En svakalegt að sjá hvernig SV hornið fer með bíla :o/
frá hobo
25.júl 2020, 17:11
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar efni í drullusokka
Svör: 6
Flettingar: 3836

Re: Vantar efni í drullusokka

Arctic Trucks áttu til á sínum tíma tvær stærðir og annað hvort merkt fyrirtækinu og svo 4X4.
Ég keypti að sjálfsögðu 4X4 sokkana.
Þegar ég var í þessu brasi endaði ég á að borga aðeins meira og kaupa af AT.
Gott ef mig sveið ekki ansi mikið í afturendann.
frá hobo
21.júl 2020, 23:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Herslumælir fyrir drif
Svör: 9
Flettingar: 5044

Re: Herslumælir fyrir drif

Ég hef alltaf látið nægja mér fiskivog (pundara), og 20cm skaft á rónna. Finna svo út hve mikið preloadið er í Nm, þá eru það x mörg kg á 1m skaft. Svo þarf að margfalda þeirri tölu með 5, þá er komin tala hve mörg kg pundarinn þarf að sýna á 20 cm skafti. En einfaldast væri auðvitað að eiga svona ...
frá hobo
15.júl 2020, 10:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Herslumælir fyrir drif
Svör: 9
Flettingar: 5044

Re: Herslumælir fyrir drif

Ég hef alltaf látið nægja mér fiskivog (pundara), og 20cm skaft á rónna. Finna svo út hve mikið preloadið er í Nm, þá eru það x mörg kg á 1m skaft. Svo þarf að margfalda þeirri tölu með 5, þá er komin tala hve mörg kg pundarinn þarf að sýna á 20 cm skafti. En einfaldast væri auðvitað að eiga svona n...
frá hobo
19.apr 2020, 09:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 225062

Re: Gamall Ram, nú í lit!

Gaman að fylgjast með þessu verkefni, þetta verður einn eigulegur trukkur eftir þetta allt saman.
frá hobo
21.okt 2019, 16:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fjaðrir sem hækka upp..?
Svör: 21
Flettingar: 13417

Re: Fjaðrir sem hækka upp..?

Fyrir þónokkru síðan fylgdist ég með manni sem var að gera fjaðrirnar sínar "sperrtari".
Notaði hann tvo trékubba og svo stóru sleggjuna.
Stillti þessu oft upp, kubbarnir á gólfið með bil á milli, fjaðrirnar ofan á og lamið með sleggjunni á fjöðrina á milli kubbanna.
frá hobo
08.aug 2019, 14:46
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Hækka upp Combi Camp (seldur)
Svör: 90
Flettingar: 67066

Re: Hækka upp Combi Camp

Þetta töfrateppi er til sölu. Kominn með fortjald og fínerí.

Ásett, 250þ
frá hobo
06.aug 2019, 21:18
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Trooper 37"
Svör: 0
Flettingar: 2378

Trooper 37"

Isuzu Trooper 1999 árgerð Ekinn 315.000km á boddíi Vél Isuzu 3,1 TD, ekin ca 165.000km 38" breyttur, stendur á árs gömlum 37" Nankang 10" breiðar felgur með krönum Læsingar framan og aftan Orginal hlutföll 4.30 50% lægri hlutföll í lága drifi Úrhleypibúnaður Loftdæla VHF 12v/220v spen...
frá hobo
06.aug 2019, 21:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 225062

Re: Gamall Ram, dropinn holar steininn

Þetta er bara snilld!
frá hobo
15.júl 2019, 22:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 225062

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Nei man það engan veginn fyrir kolsýru, en held samt að flæðið sé meira þar en fyrir argon.
Ég nota minnir mig í kring um 6ltr/min með argon suðunni minni, alla jafna.
frá hobo
15.júl 2019, 17:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 225062

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Ég vann einu sinni í Vélsmiðju Guðmundar að sjóða gröfuskóflur. Þar er notaður 1,6mm vír, vatnskældir barkar, kolsýra og fullt power. Enda var yfirleitt verið að sjóða 10mm-60mm þykkt stál. Og suðan var flott. En þegar ég sauð eitthvað þunnt og minnkaði kraftinn versnuðu suðugæðin. Þannig að ég hef ...
frá hobo
27.apr 2019, 13:49
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Hækka upp Combi Camp (seldur)
Svör: 90
Flettingar: 67066

Re: Hækka upp Combi Camp

Smá yfirferð fyrir sumarið, nýr botn og annað tjald.
Verður betri en nýr vona ég.
frá hobo
06.apr 2018, 18:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Isuzu Trooper 38"
Svör: 74
Flettingar: 31586

Re: Isuzu Trooper 38"

Eftir að hafa lítið sinnt Sússa síðustu 3 ár átti hann skilið að fá nýuppgerða 3.1 vél ofan í sig.
Aðgerðin gekk vel og eru lífslíkur góðar.
frá hobo
22.mar 2018, 21:10
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 38" Ground Hawg á felgum
Svör: 1
Flettingar: 2875

Re: TS: 38" Ground Hawg á felgum

Lækkað verð, 200þ stgr
frá hobo
01.mar 2018, 20:19
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Patrol hásingar
Svör: 0
Flettingar: 1759

TS: Patrol hásingar

Til sölu fram og afturhásing úr beinskiptum Patrol Y61 1999.
Orginal hlutföll, tregðulæsing í afturdrifi.
Allar stífur fylgja, bremsudiskar og dælur.
Ástand óvitað á drifum, bremsum eða legum.
Drifsköft geta líka fylgt.
Verð 100þ. Skoða öll tilboð
Staðsetning Akureyri
S: 8626087
frá hobo
27.feb 2018, 20:09
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 38" Ground Hawg á felgum
Svör: 1
Flettingar: 2875

TS: 38" Ground Hawg á felgum

Er með 4 svona dekk, slatti eftir af munstri, negld og mikróskorin. Eru á 14" breiðum felgum með 6 gata japönsku deilingunni. Þessu fylgja 4 ryðfríar spangir með snúningshnjám fyrir úrhleypibúnað. Keypti dekkin ónotuð fyrir 7 árum held ég, þau eru límd á felgurnar og hefur þetta reynst mjög vel...
frá hobo
20.jan 2018, 18:43
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Eyjafjallajökull 20. janúar 2018
Svör: 8
Flettingar: 13052

Re: Eyjafjallajökull 20. janúar 2018

Geggjað! Ekkert slor ferð þetta.
frá hobo
23.des 2017, 23:55
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Grand Vitara `99 framdrif
Svör: 5
Flettingar: 11156

Re: Grand Vitara `99 framdrif

Hljómar eins og drifloka/driflokur séu ekki tengdar.
Þegar þú snýrð framskaftinu ekki í 4x4 drifinu, snúast framöxlarnir, eða annar þeirra?
frá hobo
06.des 2017, 21:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: D44 framhásing, óhljóð
Svör: 12
Flettingar: 5433

Re: D44 framhásing, óhljóð

Nýlega var ég nálægt Ford 150 sem komu þung högg/smellir frá þegar gefið var vel í, í fjórhjóladrifinu. Hljóðið virtist koma framarlega úr bílnum. Eftir að búið var að skoða og rífa allt að framan, kom í ljós að bilunin var í millikassanum. Man ekki hvað var meinið samt. ...bara nokkrir punktar í um...

Opna nákvæma leit