Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 16.sep 2014, 10:34
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: !!ódýrt jet-ski til sölu! Skoða skipti á krossara.
- Svör: 0
- Flettingar: 1379
!!ódýrt jet-ski til sölu! Skoða skipti á krossara.
Er með til sölu Yamaha wave runner 650T '91. Skíðið er í flottu standi, fer alltaf í gang. Nýr stýrisbarki og nýr rafgeymir. Nýbúið að skipta um legur í kerruni sem fylgir með. Set á það 220 þusund staðgreitt! Skoða einnig skipti á 125cc-250cc krossara en skíðið fer á 240 í skiptum! Viktor sími: 865...