Leit skilaði 18 niðurstöðum

frá jon mar
18.mar 2017, 17:37
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: MMC Pajero GLS '99 35" -SELDUR-
Svör: 0
Flettingar: 839

TS: MMC Pajero GLS '99 35" -SELDUR-

- SELDUR - Til sölu þessi gæðingur sem hefur þjónað mér og mínum dyggilega síðustu rúmlega 3 árin. MMC Pajero GLS '99 3.0L V6 Motor Akstur 233.500km Sjálfskiptur 7 Manna Leður Topplúga Rafmagn í þessu helsta. Xenon aðalljós. 4300k Smurbók. Original loftlæstur að aftan. Nýsmurður og bifreiðagjöld gre...
frá jon mar
13.des 2016, 13:30
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: 14" og 22" LED bar auk LED Vinnuljósa ofl.
Svör: 0
Flettingar: 11155

14" og 22" LED bar auk LED Vinnuljósa ofl.

Sælir Menn verða vonandi ekki súrir þó ég setji þetta hér inn, eflaust eitthað sem ég veit að jeppamenn geta notað :) Svo er auk þess 15% aflsáttur af þessum verðum að neðan fram til áramóta :D Var að fá inn til mín nokkur 14 og 22" Led bar ljós auk vinnuljósa ofl af dóti. Frí sending innanland...
frá jon mar
10.sep 2016, 09:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hraðamælabreyting
Svör: 16
Flettingar: 5244

Re: Hraðamælabreyting

Ég gerði þetta í vor í mínum 99 v6. Ég fór inná vírinn þar sem hann kemur inní body fyrir framan skiptiarminn. Þaðan fer þetta í allar áttir, tölvur og allskonar. Mikil breyting var á þvi hvernig bíllinn skiptir sér fyrir og eftir hraðamælabreyti. Eins fer skiptingin ekki í lockup ef hún fær ekki me...
frá jon mar
05.mar 2016, 20:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturlás í Pajero '99 - hvernig á að breyta?
Svör: 4
Flettingar: 2239

Re: Afturlás í Pajero '99 - hvernig á að breyta?

Vissulega nóg. En spurning hvaða áhrif það hefur á stöðuljósið fyrir læsinguna. Einnig langar mig að nota áfram original rofann.
frá jon mar
05.mar 2016, 08:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturlás í Pajero '99 - hvernig á að breyta?
Svör: 4
Flettingar: 2239

Afturlás í Pajero '99 - hvernig á að breyta?

Sælir Ég er með Pajero V6 '99. Bíllinn er með original loftlás að aftan eins og þeir flestir. Mig sumsé langar að breyta þessu systemi þannig ég geti sett lásinn á þegar mér hentar. Gallinn við núverandi system er að kerfið er uppsett á þann hátt að bíllinn tekur lásinn sjálfur af þegar ekið er yfir...
frá jon mar
07.okt 2015, 15:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 33x12.5r15 á 15x12 felgur ? vantar álit
Svör: 2
Flettingar: 1332

33x12.5r15 á 15x12 felgur ? vantar álit

Hvað segja menn um þetta combo. Á til 15x12" felgur og var að spá í hvort að 33" getur gengið á þær án teljandi hættu :)

Látið nú gossa úr viskubrunnunum :)
frá jon mar
21.jún 2015, 16:38
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.
Svör: 8
Flettingar: 2589

Re: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.

Viðskiptavinir utan Akureyrar fá sendingar sendar á næsta pósthús sér að kostnaðarlausu.
frá jon mar
16.jún 2015, 21:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.
Svör: 8
Flettingar: 2589

Re: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.

Reyndar vantar að einnig er gerð krafa í evrópu að bifreiðar búnar HID kerfum sé með sjálfvirkri hæðarstillingu og ljósaþvottabúnaði.
frá jon mar
16.jún 2015, 21:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.
Svör: 8
Flettingar: 2589

Re: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.

Sumar gerðir eru vissulega eitthvað sem gengur ekki upp og ætti að vera notað utanvegar eingöngu. Hinsvegar eru aðrar gerðir sem ég býð uppá fullkomlega öruggar eins og td D2S kerfi sem er aðeins fáanlegt sem xenon og kemur orignal í mörgum bílum, td BMW, MMC og mörgum fleiri. Það er fullkomlega lög...
frá jon mar
16.jún 2015, 19:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.
Svör: 8
Flettingar: 2589

Re: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.

Endilega bentu á reglugerðina sem segir til um það, þetta er vottað og jafnvel H4 kerfin hjá mér með sérstökum skjöldum til að beina ljósinu í rétta átt eftir því hvort hái eða lái er í notkun. Spurning um að vera með vandaða vöru í höndunum og velja réttann ljóshita, þessvegna býð ég ekki uppá meir...
frá jon mar
16.jún 2015, 11:47
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.
Svör: 8
Flettingar: 2589

TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.

Er með til sölu 35w 12volta Xenon/HID kerfi í flesta bíla. Með Xenon kerfi fæst betri lýsing en með hefðbundum halogen perum, en á sama tíma minni orkunotkun og allt að 5 sinnum lengri ending á perum. Einnig eru fáanlegar perur af þeim gerðum sem nú eru í boði. Fyrst í stað er boðið uppá eftirfarand...
frá jon mar
05.jún 2015, 23:51
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TOYO pælingar
Svör: 8
Flettingar: 2902

Re: TOYO pælingar

Ég er soldið forvitinn um hvað þessi dekk kosta í dag. Einhver sem lummar á slíkum upplýsingum?
frá jon mar
13.mar 2015, 22:08
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Selt
Svör: 1
Flettingar: 1144

Re: Til sölu BFG AT 33" á 6 gata 15x10" álfelgum - Fæst á 45þ

Fæst á 45þ kr stgr.
frá jon mar
09.mar 2015, 17:51
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Selt
Svör: 1
Flettingar: 1144

Selt

Er með til sölu þessi dekk og þessar felgur. 20150309_151022.jpg 20150309_151846.jpg Dekkin eru BF Goodrich A/T 33x12.5R15 ca 5-6mm eftir af munstri, mælt í miðju Tvö dekkin míkróskorin Eitthvað kannslit á tveimur. Ágætis sumardekk ábyggilega eða bara í leikaraskap. Felgurnar eru álfelgur 6x139.7 15...
frá jon mar
09.des 2014, 18:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota 4runner 1987 SELDUR 16-4-2019
Svör: 159
Flettingar: 80450

Re: Toyota 4runner 1987 smá hugleiðing 3-12-2014

Skreppur bara á honum til vinnu á föstudögum og keyrir uppað vörðu á laugardögum. Þá stendur hann ekki ónotaður með öllu ;)
frá jon mar
26.sep 2014, 21:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota 4runner 1987 SELDUR 16-4-2019
Svör: 159
Flettingar: 80450

Re: Toyota 4runner 1987 smá 14-2-2014

Stórglæsilegur altaf hreint hjá þér Óli :)
frá jon mar
17.sep 2014, 18:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ts. Nissan patrol y60-y61 varahlutir
Svör: 7
Flettingar: 3315

Re: Ts. Nissan patrol y60-y61 varahlutir

Ekki áttu til einhverja original afturgorma úr Y60 á gasalega hagstæðu verði?

Opna nákvæma leit