Leit skilaði 35 niðurstöðum

frá Hólmar H
24.apr 2017, 12:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Jimny 35" 1.6l sleggja og meira
Svör: 12
Flettingar: 12215

Re: Suzuki Jimny 35" uppfært 20.04.17

Kannski ertu löngu búinn að grafa þetta upp, en set þetta hér inn ásamt slóð :) "Starter motor. The Jimny "fat" starter will not fit. You can either grind the block a bit OR get get the Skinny bosch starter fitted to some vitaras. I use the skinny starter." 1.6 baleno engine upgr...
frá Hólmar H
02.apr 2017, 17:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Re: Suzuki Grand Jimny 38'' V6

Smá uppfærsla. http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/20161103_095341_HDR_zpsvtlsjrx8.jpg Skrúfaði 38'' AT405 undir, og hef ákveðið eftir prófun að þau fara ekki undan. Það var mikill munur að fara af 33'' yfir á 36'', en munurinn var mun meiri að fara af 36 yfir í þessi. http://i29.photobu...
frá Hólmar H
17.des 2016, 19:35
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE vél í Suzuki Grand Vitara XL 7 V6
Svör: 0
Flettingar: 605

ÓE vél í Suzuki Grand Vitara XL 7 V6

Óska eftir vél í Suzuki Xl7 2003 eða yngri.
V6 H27a. Bensín

Má vanta td soggrein, púst og fleira.

Skoða allt

holmarhallur@gmail.com
S: 8684587
frá Hólmar H
22.mar 2016, 16:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Þessi er alveg frábær. Kominn 70 lítra aukatankur í hann að auki. http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/2015-12-04%2010.05.17_zpsonszu4yt.jpg http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/2015-12-04%2010.05.57_zpsm1ywatjw.jpg Notaði dæluna úr grandinum, lengdi bara slöngurnar, virkar flo...
frá Hólmar H
27.jan 2016, 11:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Hrannifox wrote:Geðveikur ! og þyngdin á þessu er eingin, meira að segja 100 kg léttari en vitaran hjá mér á 33''

Þetta bara hlítur að þrusuvirka, ein spurning þarftu að hleypa eitthvað úr ?


Að sjálfsögðu þarf ég að hleypa úr.. :)

Töfrar gerast í 3 pundum og undir.
frá Hólmar H
02.jan 2016, 23:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðslugrannur jeppi
Svör: 21
Flettingar: 5315

Re: Eyðslugranur jeppi

hobo wrote:Suzuki alla leið fyrir ungan ökumann.

Eyða litlu, bila lítið, kosta lítið, drífa mikið.


Og svo til að toppa það að ef til bilana kemur að þá er einstaklega auðvelt að græja það :)

Svo er umboðið frábært. :)
frá Hólmar H
29.des 2015, 08:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Rétt tæp 1400 kg.
frá Hólmar H
28.des 2015, 16:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

10 - 14 alltaf, sama hvað var í gangi innanbæjar, eða utan. Mest hef ég náð litlu vélinni í 32 lítra á hundraði. Mjög þungt færi, með Rocklobster millikassa (4:16) Bara á samankúpluðu, Virkaði vel í snjó, en kallaði oft á læsingar. Vaccuum loku draslið var farið að klikka. Var aldrei var við veruleg...
frá Hólmar H
01.nóv 2015, 20:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6

Þessi fór á jökul í gær, virkar alveg hrikalega vel! http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/IMG_0270_zpswuugc8iv.jpg http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/IMG_0267_zpsn197erhk.jpg http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/IMG_0255_zpswnglvatl.jpg http://i29.photobucket.com/a...
frá Hólmar H
09.sep 2015, 21:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Smá uppfærsla. http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/P8240021_zps7zobmdzl.jpg Lógírinn,.. http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/P8240022_zpsccq5ckhz.jpg http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/P8240023_zpsparmrwbo.jpg http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/P82400...
frá Hólmar H
21.aug 2015, 13:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Lítið gerst, en þó eitthvað. Pústið er klárt, sem og skiptistangir fyrir LC 70 kassann. Svo er milliplatan tilbúin og lógírinn er kominn til rennismiðs. Þegar hann er klár, þá er hægt að setja saman, og mæla fyrir drifsköftum. Hraðamælirinn verður svo mixaður úr gamla Toyotu barka yfir í Grand Vitar...
frá Hólmar H
10.maí 2015, 12:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Gaman að sjá þetta komið saman hjá þér Hólmar :) Farðu nú samt að fá þér stærri jeppa svo þú getir tekið krakkana með á fjöll Ég á stærri jeppa Kári, allavega er hann með hágu og lágu drifi :) https://scontent-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xpf1/t31.0-8/10011893_10153073522969298_3810178713722069103_o.jpg
frá Hólmar H
07.maí 2015, 22:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

sukkaturbo wrote:Sæll er pláss fyrir lógír og hvaða gír notar þú kveðja guðni á sigló


Nóg er plássið fyrir lógír, framskaftið styttist meira að segja.

Lógírinn er Grand Vitöru millikassi, sem búið er að saga framdrifið af, og loka.
frá Hólmar H
27.apr 2015, 19:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

charger70 wrote:Hvad er hann ad eyda núna??


Um það bil 0,9 lítrum á klst :)

Er ekki farinn að keyra enn. Það á eftir að græja lógírinn svo að það verði hægt.

Gamla litla var í kringum 12 lítra, alltaf...
frá Hólmar H
27.apr 2015, 10:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Mælaborðið úr Grandinum komið á sinn stað, kemur vel út! http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/breytingar/2015-04-24%2011.52.38_zps1rmon9yr.jpg http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/breytingar/2015.26.4_zpsb7g3vi22.jpg http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/breytingar/00...
frá Hólmar H
23.apr 2015, 20:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Takk fyrir. Veit ekki með þyngdina á dýrinu ennþá. Hann þyngist nú talsvert, og þá vegna þess að kassarnir eru töluvert þyngri en gamla dótið. Nóg afl, já þetta ætti nú að vera það, mig vantaði nú kannski ekki oft hestöfl, en gaman hefði verið að hafa ca 20 auka stundum. Gamla vélin var 80hö en sú n...
frá Hólmar H
22.apr 2015, 23:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17012

Suzuki Grand Jimny 38'' V6

Hef átt þennan síðan 2008 og höfum við ferðast ansi víða saman.. Var á 33'' þegar ég kaupi hann. Litla vélin gaf svo upp öndina í mars 2013, og þá ákvað ég að láta vaða á að kaupa tjónaðan Grand Vitara með V6 2.5 beinskiptum kassa. Planið er svo að breyta grand vitöru millikassanum í lógír, og nota ...
frá Hólmar H
03.apr 2015, 14:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Varahlutir úr Grand Vitara 1998-2004
Svör: 0
Flettingar: 829

TS: Varahlutir úr Grand Vitara 1998-2004

Er að fara að rífa 2003 árgerð af Grand Vitöru. Eitthvað er til enn. Vél, gírkassi, eru þó ekki til staðar, og bifreiðin er tjónuð á vinstra framhorni. Rauður að lit. 5 dyra. Upprunaland bílsins er Kanada, og var hann með V6 2.5, 4x4, bsk. Mynd af samskonar bíl: http://images.gtcarlot.com/pictures/7...
frá Hólmar H
05.júl 2013, 11:29
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ts. Dót í Suzuki Jimny, einnig Grand Vitara.
Svör: 1
Flettingar: 1120

Re: Ts. Dót í Suzuki Jimny

Eitthvað af dóti er ennþá til.
frá Hólmar H
15.jún 2013, 20:33
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ts. Dót í Suzuki Jimny, einnig Grand Vitara.
Svör: 1
Flettingar: 1120

Ts. Dót í Suzuki Jimny, einnig Grand Vitara.

Er með nokkra hluti úr Suzuki Jimny 1999 sem ég þarf að losna við. Jimny framhásing - Gormaskálar vantar sem og demparafestingar 30 þúsund kr Jimny afturhásing - Gormaskálar vantar sem og demparafestingar 30 þúsund kr Hásingar saman fara á 50.000 kr http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/br...
frá Hólmar H
13.jún 2013, 10:22
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS. Webasto bensín miðstöð SELD
Svör: 0
Flettingar: 1067

TS. Webasto bensín miðstöð SELD

Hef til sölu þessa Webasto Thermo Top bensín miðstöð. Var í Suzuki Jimny, allt fylgir nema vatnsslöngur. Pústið á henni þyrfti að endurnýja. Virkar þannig að þú stillir klukkan hvað hún á að fara í gang og hitar kælivatn bifreiðarinnar. Virkaði fínt á meðan hún var í bílnum. Myndir http://i29.photob...
frá Hólmar H
05.mar 2013, 13:04
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Suzuki Vitara 33", Kominn linkur á myndir
Svör: 10
Flettingar: 4029

Re: Suzuki Vitara 33"

Myndir á holmarhallur @ gmail.com og einnig væri ágætt að fá verðhugmynd. Takk.
frá Hólmar H
05.mar 2013, 11:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE 2.7 v6 úr Suzuki XL-7
Svör: 3
Flettingar: 918

Re: ÓE 2.7 v6 úr Suzuki XL-7

Já man eftir því. Mótorinn með beinskipta er seldur, en hinn er ennþá til. Langar mest í 2,7 svona ef að á að fara út í þetta á annað borð :)
frá Hólmar H
04.mar 2013, 10:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE 2.7 v6 úr Suzuki XL-7
Svör: 3
Flettingar: 918

ÓE 2.7 v6 úr Suzuki XL-7

Óska eftir 2.7 mótor úr XL-7 með beinskiptingu.
Skoða einnig v6 2.5, en einungis með beinskiptum kassa.
Ekki væri verra ef að rafkerfi fylgdi :)

Hólmar
holmarhallur hjá gmail.com
s 8684587
frá Hólmar H
26.nóv 2012, 19:57
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 15x10'' Felgur stóra 5 gata.
Svör: 2
Flettingar: 1097

Re: TS: 15x10“ Felgur stóra 5 gata.

Þetta er enn til.
frá Hólmar H
05.nóv 2012, 11:40
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 15x10'' Felgur stóra 5 gata.
Svör: 2
Flettingar: 1097

Re: TS: 2 gangar af 15x10“ Felgum stóra 5 gata.

Annar gangurinn seldur... hinn er enn til.
frá Hólmar H
30.sep 2012, 08:59
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: Goodyear Wrangler M/T 33x12,5x15
Svör: 0
Flettingar: 626

TS: Goodyear Wrangler M/T 33x12,5x15

http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/IMG_6447_zpsd63fbefd.jpg http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/IMG_6446_zpsff0d82d0.jpg http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/IMG_6444_zpse908bad5.jpg 11 mm eftir af munstri og mikróskorin í miðju, 4 stk. Verð 120 þúsund, felgurnar...
frá Hólmar H
30.sep 2012, 08:49
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 15x10'' Felgur stóra 5 gata.
Svör: 2
Flettingar: 1097

TS: 15x10'' Felgur stóra 5 gata.

Hef til sölu einn gang af felgum. http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/IMG_6442_zpse51b9aaf.jpg http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/IMG_6443_zpsfa1d8fb5.jpg Sér ekkert á þeim, 5X139,7, tveggja ventla verð 45 þús. Upplýsingar hér í ES, eða á holmarhallur@gmail.com, eða í síma 8...
frá Hólmar H
09.sep 2012, 18:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Kreppu project
Svör: 77
Flettingar: 41052

Re: Kreppu project

Ég er nú búinn að fikta eitthvað við lenginar í tölvunni..... :)

Image

Image
frá Hólmar H
29.des 2011, 09:16
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Brettaköntum fyrir 35" Jimny
Svör: 12
Flettingar: 3377

Re: ÓE Brettaköntum fyrir 35" Jimny

Fékk nýja kanta hjá Formverk, verðið var í kringum 130 þús.
frá Hólmar H
01.aug 2011, 10:45
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Mercedes Benz CLK 230 Kompressor 1998
Svör: 1
Flettingar: 1170

Re: Mercedes Benz CLK 230 Kompressor 1998

Þessi er enn til sölu.
frá Hólmar H
12.maí 2011, 14:39
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Mercedes Benz CLK 230 Kompressor 1998
Svör: 1
Flettingar: 1170

Mercedes Benz CLK 230 Kompressor 1998

Mercedes Benz CLK 230 Kompressor Árgerð: 1998 Ekinn: 115 þús km. 2,3 lítra, með keflablásara, 193 hö, 1375 kg Sjálfskiptur Bensín Svartur Afturdrif Ágæt 17" dekk og flottar felgur Leðurinnrétting, cruise control, K&N Loftsía í boxi, 6000k Xenon í aðalljósum, smurbók, nýlegir bremsuklossar a...
frá Hólmar H
12.jan 2011, 10:12
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Brettaköntum fyrir 35" Jimny
Svör: 12
Flettingar: 3377

Re: ÓE Brettaköntum fyrir 35" Jimny

Sæll.

Ég hef engin svör fengið því miður.
frá Hólmar H
07.jan 2011, 09:47
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Brettaköntum fyrir 35" Jimny
Svör: 12
Flettingar: 3377

ÓE Brettaköntum fyrir 35" Jimny

Óska eftir brettaköntum sem hægt væri að setja á 35" breyttan Suzuki Jimny.

Image
Hér er mynd af samskonar köntum, er að tala um græna Jimny-inn.

hægt er að hafa samband á

holmarhallur@gmail.com

Hólmar H

Opna nákvæma leit