Leit skilaði 10 niðurstöðum
- 12.maí 2015, 01:35
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Til Sölu : Toyota LandCruiser 70 1987.
- Svör: 0
- Flettingar: 1319
Til Sölu : Toyota LandCruiser 70 1987.
Er með til sölu Toyota Land Cruiser 70 1987 árgerð. 2,4 bensín, Ekinn 194þ, 33 tommu, whitespoke felgur, fjarskafallegur, loftbóluryð hér og þar, endurskoðun 5 út á afturljós,númersljós og púst, búið er að laga ljósin, þarf að ditta að, fínt fyrir einhvern handlaginn sem hefur gaman að svona, grind ...
- 18.des 2014, 01:44
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
- Svör: 10
- Flettingar: 6352
Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Ef einhver veit um svona parta bíl má hann láta mig vita hér á þessum þræði eða senda mér skilaboð á spjallinu, vantar eitt og annað :)
- 16.des 2014, 17:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: min fisti 38 hilux :D
- Svör: 16
- Flettingar: 6761
Re: min fisti 38 hilux :D
Flottur hjá þér! gaman að skoða myndir :)
- 16.des 2014, 17:40
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Suzuki Samurai ´92 - 35"
- Svör: 21
- Flettingar: 17881
Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"
Flottur hjá þér :)
- 13.des 2014, 16:08
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
- Svör: 10
- Flettingar: 6352
Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Virkilega snyrtilegt eintak! Miðað við hvað hann er heill, þá myndi ég mæla með að taka afturbrettakantana af og sjá hvort það sé farið að ryðga m álhnoðum sem halda þeim à. Ef það er komið í veg fyrir riðið þar, þá fyllast sílsarnir ekki af drullu, eins og vill verða með þessa bíla ;) Þakka þér fy...
- 13.des 2014, 16:06
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
- Svör: 10
- Flettingar: 6352
Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Superskati wrote:Flott eintak :)
Þakka þér kærlega fyrir það! :)
- 13.des 2014, 16:06
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
- Svör: 10
- Flettingar: 6352
Re: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Toy wrote:Flottur jeppi hjá þér og líka af réttri tegund farðu vel með hann
kv. Ingvar
Þakka þér fyrir það! hann verður aldrei seldur þessi :)
- 19.jún 2014, 20:43
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
- Svör: 10
- Flettingar: 6352
- 19.jún 2014, 20:43
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
- Svör: 10
- Flettingar: 6352
- 19.jún 2014, 20:40
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
- Svör: 10
- Flettingar: 6352
Toyota Landcruiser LJ70 1987 33"
Sælir, Keypti þennann Toyota Landcruiser af Pabba mínum og afa árið 2012 á 10 þúsund krónur. Minn fyrsti bíll, fékk hann þegar ég var 14 ára, er 16 í dag. http://imageshack.com/a/img840/9809/7b2y.jpg Toyota Landcruiser LJ70 1987. Keyrður 191 þúsund, Whitespoke felgur og 33 dekk,er á gormum hringinn,...