Leit skilaði 31 niðurstöðu

frá Egill
23.jún 2018, 13:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Úrbræddur 2006 Nissan pickup
Svör: 1
Flettingar: 1634

Úrbræddur 2006 Nissan pickup

Hvað er best í stöðunni hjá mér. Er með pickup sem er ekinn 230þ og mótor farinn fæ ég mótor eða borgar sig að gera upp mótorinn? Fóru menn að setja Terrano mótora í þessa? Kannski hægt að selja bílinn eins og hann er. Uppástungur vel þegnar.
frá Egill
20.jan 2018, 17:20
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: O.E. Millikassa í Grand Cherokee
Svör: 1
Flettingar: 1213

O.E. Millikassa í Grand Cherokee

Vantar millikassa í 97 Grand Cherokee, helst NP242 eða NP231, NP 249 1996 eða nýrri kemur líka til greina.
frá Egill
19.sep 2017, 17:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Krani á álfelgu
Svör: 6
Flettingar: 3732

Re: Krani á álfelgu

Það er snittað beint hjá mér.
frá Egill
05.sep 2017, 19:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 3.2 bensín á 35"
Svör: 12
Flettingar: 6966

Re: Musso 3.2 bensín á 35"

Þarf ekki að aftengja spólvörnina svo að vélar eða skiptingartalvan skemmist ekki, ef þú setur læsingar í drifin?
frá Egill
02.apr 2017, 07:38
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Til sölu grand cherokee 1993 38" breyttur
Svör: 6
Flettingar: 3513

Re: Til sölu grand cherokee 1993 38" breyttur

Er bíllinn á SV horninu? langar að skoða
frá Egill
28.des 2016, 17:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 3.2 bensín á 35"
Svör: 12
Flettingar: 6966

Re: Musso 3.2 bensín á 35"

Ég átti þennan bíl fyrir nokkrum árum og kann frúin mér engar þakkir fyrir að selja hann. Þetta var notað sem ferða bíll sumar og vetur, ekki mikið keyrður í bænum. Eyðslan með lítið fellihýsi var um 14 og ekkert mál að taka fram úr ef þurfti. Félagi minn á Patrol eyddi aldrei undir 16 og síðan hef ...
frá Egill
26.sep 2016, 23:04
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ó.E. Afturhásingu í Grand Cherokee 97
Svör: 1
Flettingar: 962

Ó.E. Afturhásingu í Grand Cherokee 97

Vantar afturhásingu með orginal (3.73) eða 4.10 hlutfalli. Þarf að vera með bremsum. Má vera hvort sem er D35 eða D44. Jafnvel Ford 8.8
frá Egill
09.jún 2016, 22:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Bremsudisk í Grand Cherokee
Svör: 0
Flettingar: 420

Bremsudisk í Grand Cherokee

Góða kvöldið, ekki vill svo vel til að einhver liggi með bremsudisk að aftan í ZJ Grand sem er með Dana35 að aftan og diskabremsur. Vantar bara annan diskinn til að redda mér þangað til bremsurnar verða teknar í gegn. Kv. Egill sími 6931634
frá Egill
02.apr 2016, 21:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: óska eftir np242 millikassa
Svör: 2
Flettingar: 983

Re: óska eftir np242 millikassa

Ég á einn. Hvað er verð á þessu?
frá Egill
14.des 2015, 17:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hásingar á tilboði í nokkra daga
Svör: 7
Flettingar: 2706

Re: Hásingar á tilboði í nokkra daga

Veistu hlutföll í ford 8.8 er að leit að 4.10
frá Egill
02.des 2015, 22:57
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: mickey thompson MTZ 38 SELT!
Svör: 3
Flettingar: 2490

Re: mickey thompson MTZ 38 SELT!

Sæll

Býð 160þ,
frá Egill
13.nóv 2015, 07:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd á jeppum
Svör: 13
Flettingar: 4564

Re: Þyngd á jeppum

Grand ZJ 5,2 á 38 var 2010Kg fyrir breytingaskoðun.
frá Egill
03.jan 2015, 22:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stækka stýrisenda í 97 Grand
Svör: 1
Flettingar: 922

Stækka stýrisenda í 97 Grand

Er ný kominn með Grand þar sem stýrisendinn farþegamegin hefur losnað og kjagað út gatið. Þar sem búið er að hækka bílinn upp var ég að spá í að setja stærri enda og færa stöngina ofaná og laga þannig stýris afstöðu í leiðinni. Er renniverkstæði eða smiðja sem smíðar stýrisbúnað? Mig vantar sennileg...
frá Egill
14.des 2014, 15:34
Spjallborð: Jeep
Umræða: 5 bolta naf í 6 bolta
Svör: 8
Flettingar: 4241

Re: 5 bolta naf í 6 bolta

Þarf að breyta hlutföllum og það er hægt að fá 6 gata hásingar með hlutföllum tiltölulega ódýrt. Skemmtilegra að vera með sömu felgur framan og aftan. Einnig mikið meira úrval af felgum.
frá Egill
14.des 2014, 08:59
Spjallborð: Jeep
Umræða: 5 bolta naf í 6 bolta
Svör: 8
Flettingar: 4241

Re: 5 bolta naf í 6 bolta

Eru einhver nöf sem passa beint? Og þá af hverju og hvar er best að nálgast þau.
Kv. Egill
frá Egill
12.des 2014, 07:48
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Ó.E. 33x12,5x15
Svör: 0
Flettingar: 458

Ó.E. 33x12,5x15

Vanntar 2-4 þokkaleg 33" dekk. Skoða allt, verða að vera fyrir 15" felgu.
Sími 6931634. Egill
frá Egill
28.nóv 2014, 07:43
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Cherokee 38 tommu breyttur
Svör: 2
Flettingar: 2231

Re: Cherokee 38 tommu breyttur

Sæll, myndir á esandholt@gmail.com
frá Egill
25.nóv 2013, 15:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121083

Re: Chevrolet Suburban 46"

Athugaðu Aflhluti í Hafnarfirði s.5442045.
Kv. Egill
frá Egill
05.júl 2012, 16:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso
Svör: 13
Flettingar: 2883

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Sælir ég á einn 2000 árgerð, sjálfsk. og á 35". Hann eyddi um 12 í langkeyrslu hjá mér með rólegum akstri (85-95), en svo var hann að eyða um 15 til Akureyrar með því að keyra á 95-105. Ekki er reiknað með hvað maður fer lengra á 35" dekjum en 31". Þ.e. hraðamælirinn sýnir minna en fe...
frá Egill
16.nóv 2011, 12:26
Spjallborð: Nissan
Umræða: Hiti terrano dísel
Svör: 71
Flettingar: 44152

Re: Hiti terrano dísel

Sælir félagar
Ég átti ´99 terrano á 33" sjsk. og hann hitnaði í löngum brekkum með fellihýsið en aldrei þannig að hann færi á rauða. þegar nálin var kominn vel uppfyrir miðju heyrði ég að rafmagnsviftan fór í gang og hélt hitanum niðri.

Kveðja Egill
frá Egill
22.sep 2011, 21:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Renault Kangoo startar ílla
Svör: 14
Flettingar: 4144

Re: Renault Kangoo startar ílla

Getur verið að blaðkan á soggreininni sé orðin stirð? það var allavega svipað vandamál í Kangoo sem ég hafði sem vinnubíl. Kv, Egill
frá Egill
28.júl 2011, 23:27
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Terrano II 33" 2.7 sj.sk. e.162þ
Svör: 1
Flettingar: 972

Re: Terrano II 33" 2.7 sj.sk. e.162þ

upp
frá Egill
25.júl 2011, 09:08
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Terrano II 33" 2.7 sj.sk. e.162þ
Svör: 1
Flettingar: 972

Terrano II 33" 2.7 sj.sk. e.162þ

Til sölu Nissan Terrano II á nýjum 33" Sj.sk. disel 2.7. ekinn 162þ. ný vatnsdæla. Ásett 770þ ath skipti á bensín jeppa, Grand, Discovery eða ??? ódýrari eða smá milligjöf.
Egill Sími : 6931634
frá Egill
12.feb 2011, 17:11
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS. Terrano ´99 33" 2,7 sjálfsk
Svör: 2
Flettingar: 1343

Re: TS. Terrano ´99 33" 2,7 sjálfsk

Ath öll skipti
Kv. Egill
frá Egill
05.feb 2011, 09:48
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS. Terrano ´99 33" 2,7 sjálfsk
Svör: 2
Flettingar: 1343

Re: TS. Terrano ´99 33" 2,7 sjálfsk

Hér er mynd af grippnum.
frá Egill
03.feb 2011, 13:59
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS. Terrano ´99 33" 2,7 sjálfsk
Svör: 2
Flettingar: 1343

TS. Terrano ´99 33" 2,7 sjálfsk

Nissan Terrano ´99 ekinn 160þ 2,7 sjáfskiptur. Er á splunkunýjum 33"x12,5"x15" Toyo dekkjum.
Til sölu eða slétt skipti á Grand cherokee (Helst limited 4,7) Ásett 950þ
Sími 6931634 Egill
frá Egill
12.sep 2010, 17:49
Spjallborð: Jeppar
Umræða: T.S. Terrano II ´99, 33", ek 158þ
Svör: 0
Flettingar: 816

T.S. Terrano II ´99, 33", ek 158þ

Ætla að selja djásnið ef viðunandi verð fæst. Þetta er rauður og grár Terrano II 1999 ekinn 157þ km. Þetta er 2,7 disel og sjáfskiptur.Hann er breyttur fyrir 33" dekk og er á splunku nýjum Toyo dekkjum. Ætla að setja á hann 1100þ. gæti átt myndir og set þær inn ef enhver áhugi vaknar. Egill s: ...
frá Egill
09.júl 2010, 12:30
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Ó.E. 33x12,5x15 Dekkjum
Svör: 0
Flettingar: 751

Ó.E. 33x12,5x15 Dekkjum

Vanntar GÓÐ 33" dekk mega vera á 6 gata felgum undir Terrano.
Uppl. í síma 6931634
frá Egill
01.maí 2010, 17:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fumoto olíupönnu krani.
Svör: 11
Flettingar: 3340

Re: Fumoto olíupönnu krani.

Sælir, held að Vélasalan hafi verið með svon krana, Gæti verið breytt eins og annað.
Kveðja Egill
frá Egill
12.apr 2010, 21:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Verkfæri.
Svör: 20
Flettingar: 4651

Re: Verkfæri.

Hefurðu prófað Logey. Þeir eru með mikið úrval af verkfærum á sanngjörnu verði.
Annars ferðu annsi langt á millimetra settum með 1/2" og 3/8" þar sem það á við.
Kveðja Egill

Opna nákvæma leit