Leit skilaði 56 niðurstöðum
- 03.okt 2014, 14:37
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Jarðsamband fyrir loftnet
- Svör: 36
- Flettingar: 10627
Re: Jarðsamband fyrir loftnet
Í Excel töflunni sem eitt sinn gekk manna á meðal og reiknaði út dóta-stuðul jeppa voru ótengd loftnet á bílum að gefa nokkra auka punkta og hækka stuðulinn :-)
- 27.sep 2014, 00:19
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Eldgos Holuhrauni
- Svör: 149
- Flettingar: 119239
Re: Eldgos Holuhrauni
Alveg magnað hvað margir hér þurfa að gera lítið úr þessari umræðu og telja hana barnalega. Kannski eru þeir hræddir við að fara þarna inneftir og það birtist á þennan hátt. Svo er það spurning um hver sé nógu merkilegur til að fara inn að gosstöðvunum. Nú er ég landfræðingur að mennt og sat fjölmö...
- 26.sep 2014, 17:19
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Eldgos Holuhrauni
- Svör: 149
- Flettingar: 119239
Re: Eldgos Holuhrauni
Mig langar að koma með smá innlegg í þessa umræðu sem ég tel að skipti máli við ákvörðun almannavarna að loka umferð almennings að svæðinu umhverfis gosið. Ég er jarðvisindamaður og hef farið þarna inneftir og verið að lóna í nágrenni gosstöðvanna á mínum fjallabíl. Þessi staður er eins langt frá by...
- 26.sep 2014, 17:00
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Eldgos Holuhrauni
- Svör: 149
- Flettingar: 119239
Re: Eldgos Holuhrauni
Löggan er komin á breyttan patrol inn á svæðið tll að vakta það svo að þeir geta nú varla verið í mikilli yfirferð um svæðið lengur Sumum kanna að finnast það skipta máli í þessari umræðu en Ríkislögreglustjóri er með tvo menn á 38" Toyota Hilux á svæðinu þannig að það er viðbúið að þeir geti ...
- 17.júl 2014, 00:40
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Massa gler
- Svör: 9
- Flettingar: 3874
Re: Massa gler
Það er til gler-massi frá Sonax. Notaði hann á framrúðu á vinnubíl sem hefur verið notaður mikið á gufumekki á jarðhitasvæðum og rúðan orðin mött af kísli. Ekki var nein massa-vél við hendina en með því að nudda þessum Sonax massa með tusku sá maður smá árangur. Örugglega hægt að ná ágætis árangri m...
- 15.júl 2014, 00:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smávægileg súkkuvandræði
- Svör: 0
- Flettingar: 883
Smávægileg súkkuvandræði
Sælir, ég þarf að leita í viskubanka ykkar og forvitnast um hvar ég get fengið bolla- eða skálarflans eins og myndinni. Er í basli með samsetningu á hvarfakút í '97 Vitöru við bútinn sem fer frá kútnum og upp í pústgrein. Þessar samsetningar eru með svona skálarflansum með pakkninu og boltum á gormu...
- 29.maí 2014, 16:39
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Grjótkast af kerru í bíl
- Svör: 7
- Flettingar: 4716
Re: Grjótkast af kerru í bíl
Ég er með off-road fellihýsi og pick-up með húsi og var fórnarlamb svona grjótbarnings. Ég fékk mér rifrildi af loðnunót sirka 2x2 m og keypti síðan teygju af rúllu í húsasmiðjunni og benslaði netið á teygjuna. Setti króka á hornin og húkka í auga-króka sem ég setti á drullusokkana á bílnum og síðan...
- 17.maí 2014, 22:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kínverskir loftlásar
- Svör: 5
- Flettingar: 3038
Re: Kínverskir loftlásar
Mumdi eftir að hafa séð þetta myndband einhverju sinni;
http://www.youtube.com/watch?v=ToIzvICvZpI
http://www.youtube.com/watch?v=ToIzvICvZpI
- 16.apr 2014, 23:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Loftmælir með læti
- Svör: 20
- Flettingar: 3884
Re: Loftmælir með læti
Það getur verið að hann sé að fá púlsana frá dælu og er með einstefnuloka stutt frá honum. Getur alveg verið að einstefnulokinn sé heldur stífur og er að djöflast í takt við dæluna. Það er málið, kannast við þetta. Mælirinn hjá mér er tengdur með 4-5 mm od plastslöngu við mælakistu fram í húddi. Sl...
- 16.apr 2014, 22:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Loftmælir með læti
- Svör: 20
- Flettingar: 3884
Re: Loftmælir með læti
Það getur verið að hann sé að fá púlsana frá dælu og er með einstefnuloka stutt frá honum. Getur alveg verið að einstefnulokinn sé heldur stífur og er að djöflast í takt við dæluna. Það er málið, kannast við þetta. Mælirinn hjá mér er tengdur með 4-5 mm od plastslöngu við mælakistu fram í húddi. Sl...
- 06.apr 2014, 20:27
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Skorið úr gólfi fyrir stærri dekk.
- Svör: 11
- Flettingar: 3910
Re: Skorið úr gólfi fyrir stærri dekk.
Landróver, Boeing og Airbus. Er þetta ekki allt hnoðað?
- 07.feb 2014, 23:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Loftdælu prufa.
- Svör: 21
- Flettingar: 9112
Re: Looftdælu prufa.
Þetta eru fínar dælur fyrir þennan pening en ég er búinn að klára eina svona. Fyrst fór legan á öðru hjámiðjuhjólinu og ég skipti um hana. "Ventlarnir" í þessu eru bara stál-fjaðrir og eftir ákveðinn tíma gefa þeir sig vegna málmþreytu. Ég held að eg hafi stytt verulega líftíma minnar dælu...
- 06.aug 2013, 23:12
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
- Svör: 279
- Flettingar: 249264
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Sá þessa skemmtilega flekkóttu súkku á eyjunni Dóminíku í Karíbahafinu. Þeir eru miklir Súkkuáhugamenn. Erfitt að segja hvað þetta samansafn er úr mörgum bílum.
- 18.júl 2013, 23:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Grip á stigbretti
- Svör: 5
- Flettingar: 2252
Re: Grip á stigbretti
Það er til svona sandpappírslímband í jeppabreytingadeildinni í IKEA :-) til að líma á tröppunef og stiga o.þ.h.
- 11.maí 2013, 22:21
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Fjöltengi fyrir bílarafmagn
- Svör: 21
- Flettingar: 6909
Re: Fjöltengi fyrir bílarafmagn
Sýnist þetta nú vera úr tölvu, power tengi fyrir harðdisk.
- 29.apr 2013, 22:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Loftdælur: Fini vs Nardi vs annað.
- Svör: 32
- Flettingar: 11271
Re: Loftdælur: Fini vs Nardi vs annað.
Dreif mig út að mæla garminn sem lúrir ofan á spilbitanum. Það er tveggja strokka kínverji sem á að dæla 160 L/mín. (líklega kínverskir lítrar :-) Dælan er 5mín. 28 sek. að dæla í 110 psi og slá út pressóstatinu. Kúturinn er líklega um 15 L, vörubílakútur. Sennilega er dælan að gefa sig því annað he...
- 01.apr 2013, 17:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Úrhleypibúnaður
- Svör: 116
- Flettingar: 59114
Re: Úrhleypibúnaður
Ég hef fylgst með þessu þráðum um úrhleypibúnað (utanáliggjandi) með áhuga. Ventlakistan og búnaður sem tengist henni er greinilega þungmiðjan í kerfinu, ýmist með handstýrðum rofum eða segullokum og kostnaður í þeim hluta vegur þyngst. Hver eru rökin fyrir því að það sé ekki hægt að komast af með þ...
- 23.mar 2013, 21:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vandræðalegt!
- Svör: 47
- Flettingar: 17816
Re: Vandræðalegt!
Kann eina aulasögu af vini mínum sem átti stuttan starfsferil sem bílasali. Hann prufukeyrði Blaser eða álíka bíl og tók smá rúnt í átt að Breiðholtinu. Á móts við gamla Fáksheimilið, þar sem nú er Atlantsolíustöð og veitingastaður, ákvað hann að skella sér yfir eyjuna á milli akreinanna. Bleyta og ...
- 19.mar 2013, 14:56
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Löggjöf og hagsmunamál
- Svör: 8
- Flettingar: 17685
Re: Löggjöf og hagsmunamál
Gott framtak að senda þetta inn. Ekki það að ég hafi nokkurn tímann efast um að þetta væri svona. Lög og reglur gilda í hverju ríki fyrir sig þótt hörðustu andstæðingar ESB hafi reynt að slá ryki í augu manna með því að halda því fram að allir bílar yrðu að skipta yfir á fólksbíladekk við inngöngu í...
- 18.mar 2013, 09:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: "Biodiesel" vs Diesel
- Svör: 11
- Flettingar: 3701
Re: "Biodiesel" vs Diesel
Rétt jongud, var aðeins of fljótur á mér í útreikningunum :-). Gott að þetta passar.
- 17.mar 2013, 22:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Stilling á kösturum.
- Svör: 2
- Flettingar: 1677
Stilling á kösturum.
Er ekki hægt að fá góð ráð hjá ykkur varðandi stillingu á tveggja geisla IPF kösturum? Er búinn að lesa margar skemmtilegar lýsingar á netinu um stillingu svona ljósa og fór að velta þessu fyrir mér. Var að setja þá á aftur eftir að hafa tekið kastaragrindina af og látið polyhúða upp á nýtt. Hversu ...
- 16.mar 2013, 19:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: "Biodiesel" vs Diesel
- Svör: 11
- Flettingar: 3701
Re: "Biodiesel" vs Diesel
Mér finnst góðra gjalda vert að þróa aðferðir til að breyta lífrænni olíu í brennanlegt eldsneyti á farartæki. Mér dettur í hug að nefna lýsi í þessu sambandi. Úr einu tonni að loðnu má fá 10-15% fitu eða sem sagt 100-150 kg. Hvað segja fróðir menn um að nota það sem eldsneyti? Hvernig ætli það dæmi...
- 08.mar 2013, 00:46
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: loftdælur
- Svör: 40
- Flettingar: 11883
Re: loftdælur
Allt í lagi að nefna það en ég fékk vörubilaloftkút hja bilapartasalanum a planinu á moti álverinu. Finn 12 eða 15 litra kútur sem kostaði einhverja fáeina þúsundkalla.
- 07.mar 2013, 18:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: umhverfisvænt kjaftæði
- Svör: 12
- Flettingar: 4447
Re: umhverfisvænt kjaftæði
Ég setti svona lífrænt ræktaðan málningarleysi á borðplötu sem var lökkuð með sterku PU lakki. Þetta efni friskaði aðeins upp á lakkið en það linaðist ekki einu sinni. Hvar fæst lakkleysir, helst með metýlklóríði?
- 17.jan 2013, 21:48
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: er izuzu trooper ryðsæknir bílar á boddý
- Svör: 8
- Flettingar: 4447
Re: er izuzu trooper ryðsæknir bílar á boddý
Keypti Trooper 1999 og seldi hann 2008 ryðlausan að kalla. Smá bóla í kverk við gluggann á afturhleranum. Ekkert annað ryð og mótorinn í fínu lagi eftir næstum 200.000 km.Skipt um spíssa og túrbínu tiltölulega snemma, einn rail pressure sensor fór en that's it með vélina. Skipt um spindla að framan ...
- 06.nóv 2012, 22:06
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota Hilux 96 TDI -
- Svör: 28
- Flettingar: 9786
Re: Toyota Hilux 96 TDI
Flottur talibanatrukkur. Dálítið mikið riðið í honum en efnilegur.
- 31.okt 2012, 18:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Tölvukubbur í common rail diesel bíla
- Svör: 4
- Flettingar: 4345
Re: Tölvukubbur í common rail diesel bíla
Veit ekki hvort menn hafa heyrt um eða reynt vörur frá þessum http://www.dieselkraft.se/ Félagi minn í Svíþjóð setti svona kubb í sinn Hilux 3.0 (2010 óbreyttan) og fullyrðir að eyðsla hafi minnkað um allt að tvo lítra á hundraðið og kraftur í bílnum aukist, enda segir dieselkraft.se að afl vélarinn...
- 22.okt 2012, 00:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Harðkorna og harðskelja dekk
- Svör: 5
- Flettingar: 3290
Re: Harðkorna og harðskelja dekk
Sem sagt lífrænt ræktuð dekk :-)
- 28.júl 2012, 22:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvar fæst besta kíttið til þess að líma kanta?
- Svör: 9
- Flettingar: 3545
Re: Hvar fæst besta kíttið til þess að líma kanta?
Er með svartan bíl og kíttaða kanta með svörtu Wurth límkítti. Kíttið hefur algjörlega haldið sér í fjögur ár en bara svona ef menn eru að spá í lúkkið þá er það farið að grána aðeins og upplitast og kannski gerist það óháð tegund.
- 29.mar 2012, 09:21
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skoðunarstöðvar
- Svör: 46
- Flettingar: 15804
Re: Skoðunarstöðvar
Tek undir með Ívari, sáttur við skoðanir hjá Tékklandi í Borgartúni, Hef farið þanga með breyttan bíl, lítinn fólksbíl og fellihýsi. Allt gott um það að segja.
- 25.feb 2012, 18:37
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Loftkerfi m/Úrhleipibúnaði - Teikningar.
- Svör: 29
- Flettingar: 9176
Re: Loftkerfi m/Úrhleipibúnaði - Teikningar.
Í tilefni þessarar umræðu og spekuleringa um Endless air dælur, þá rakst ég á þessa síðu fyrir tilviljun. Svaka prójekt og loftið tekið inn á dæluna frá loftinntaki vélarinnar, bakvið lofthreinsara.
http://www.grungle.com/endlessair.html
http://www.grungle.com/endlessair.html
- 16.feb 2012, 23:24
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Felgupúl
- Svör: 16
- Flettingar: 6374
Re: Felgupúl
Well done, hef oft spáð í þetta. Er ekki lakkhúð á felgunum? Það sem hefur fælt mig frá svona tilraunum eru skilin þar sem lakkið hefur losnað frá og álið byrjað að tærast, og þar sem lakkið er heilt. Ef maður fer að hamast á því með einhverjum slípiefnum þá er hætt við að það verði allt tómt klúður...
- 14.feb 2012, 23:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Stál eða gúmmí ?
- Svör: 19
- Flettingar: 3938
Re: Stál eða gúmmí ?
Er með gúmíventla í fjögurra ára álfelgum. Þeir eru við það að detta af.
- 04.feb 2012, 23:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dýr ljós í Subaru
- Svör: 26
- Flettingar: 7434
Re: Dýr ljós í Subaru
Eitt innlegg í þessa umræðu er bílapartasamsalan í Svíþjóð. Vettvangur sænskra bílarpartasla á netinu. Hef enga reynslu af því að panta af þessari síðu. Kannaði eitt sinn með ljós í Mösdu '99 sem áttu að kosta 100.000 kall stykkið í umboðinu. Þau voru verðlögð á 15-25.000 kall á þessari síðu en fund...
- 04.feb 2012, 21:11
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Óhljóð í nýlegum Hilux.
- Svör: 1
- Flettingar: 1238
Óhljóð í nýlegum Hilux.
Var að taka þátt í skoðanakönnunni og komst að því að ég þarf að nota 25% tímans í skúrnum til að allt sé satt og rétt. Fyrst þarf þó að kanna hvað er bilað. Þannig er að þegar bíllinn er settur í gang hef ég upp á síðkastið heyrt ískur og óhljóð úr vélasalnum. Ég opnaði húdduð í morgun og fannst hl...
- 29.okt 2011, 23:08
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Lumar einhver á ónotuðum Cooper Discoverer 195/80 R15?
- Svör: 0
- Flettingar: 949
Lumar einhver á ónotuðum Cooper Discoverer 195/80 R15?
Er með óbreytta tveggja dyra Vitöru (1997) á original dekkjum (Bridgestone Dueler 195/80 R15). Í fyrra fundust tvö ný Cooper Discoverer 195/80 R15 á lagernum hjá N1 í Fellsmúla, dekk sem voru búin að vera til lengi, og voru sett undir að framan. Best væri að finna tvö ný (eða nánst ný) í viðbót. Hin...
- 01.júl 2011, 13:50
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Skítmix-lausn á lúxusvandamáli
- Svör: 9
- Flettingar: 4495
Re: Skítmix-lausn á lúxusvandamáli
Jón Garðar, ég skoða þetta betur um helgina. Skil hvað þú ert að meina en þessi umrædda sveif eða armur er aftan á sýlendernum. Þegar honum er snúið (og læst með lykli) færist annar hluti sýlindersins í hak sem kemur í veg fyrir að það sé hægt að hreyfa húninn að utan (flatur sem tagaður er upp, eng...
- 01.júl 2011, 09:53
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Skítmix-lausn á lúxusvandamáli
- Svör: 9
- Flettingar: 4495
Re: Skítmix-lausn á lúxusvandamáli
Okey, er sammála þessu með skítmixið. Bagga-bandið hefði verið þeim flokki, viðurkenni það, en þetta er sem sagt í vinnslu. Þakka fyrir feedbackið.
- 30.jún 2011, 21:43
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Skítmix-lausn á lúxusvandamáli
- Svör: 9
- Flettingar: 4495
Skítmix-lausn á lúxusvandamáli
Sælir jeppamenn. Ég er með nýlega Hilux á 38" með SMM pallhúsi. Hlerinn að aftan er læstur með lykli. Ég opnaði lok innan á hleranum og kíkti inn hann. Aftan á sýlinernum er sveif eða armur, um 4 cm á lengd. Á hornum hlerans innavert eru lok þar sem hægt er að komast inn í hlerann. Spurningin t...
- 26.maí 2011, 01:06
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Lakkviðgerðir/blettun
- Svör: 9
- Flettingar: 7894
Re: Lakkviðgerðir/blettun
Flott, allt á réttri leið greinlega. Lakkið er olíulakk (inniheldur leysiefni/þynni) í dollu frá Poulsen, sanserað og þeir lögðu til til, án hiks, að segja glært yfir. Hugmyndin sem ég hafði var að skafa allt ryð í burtu, niður í beran málm, og reyna að þynna barma heila lakksins í kring um blettinn...