Leit skilaði 4 niðurstöðum
- 21.maí 2014, 21:26
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Að setja 2L í gang eftir upptekningu?
- Svör: 86
- Flettingar: 23756
Re: Að setja 2L í gang eftir upptekningu?
Við það að slípa ventla þá breytist bilið og ef bollarnir sem skinnurnar sitja í fara ekki á sama ventil og áður þá er allt komið í rugl
- 21.maí 2014, 21:02
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Að setja 2L í gang eftir upptekningu?
- Svör: 86
- Flettingar: 23756
Re: Að setja 2L í gang eftir upptekningu?
Hef ekki trú á öðru en að þetta sé meinið, en það er best fyrir þig að fara með bílinn í ventlastillingu hjá verkstæði sem á til þessar stilliskinnur og má þá nefna Toyota og Kistufell vélaverkstæði því það er ekki á færi allra að gera þetta í skúrnum með tilheyrandi mælingum og útreikningum.
- 21.maí 2014, 18:55
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
- Svör: 145
- Flettingar: 129802
Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
B18, B19, B20, B21, B23, B200 og B230 eru allt saman sama 4 cyl blokkin og það var nú ekkert allt of mikið pláss eftir í boddyhækkaðri súkku þegar þær voru komnar ofaní en það slapp. ""Þetta er ekki alveg rétt, B18,B19 og B20 eru með undirliftustöngum meðan restin er með yfirliggjandi kna...
- 21.maí 2014, 16:09
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Að setja 2L í gang eftir upptekningu?
- Svör: 86
- Flettingar: 23756
Re: Að setja 2L í gang eftir upptekningu?
Sæll, þú sagðist hafa slípað ventla og skipt um stýringar, svo mér er spurn þar sem þessi vél er plötu stillt hefur verið vandað nóg til verks við ventlastillingu og hann standi kanski opinn á þremur??