Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 15.maí 2014, 18:58
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Kjölur - Kerlingafjöll
- Svör: 2
- Flettingar: 2475
Kjölur - Kerlingafjöll
Sælir, Veit einhver hvernig færðin er á Kjöl að sunnanverðu? Sé á vefmyndavél að það er orðið mjög snjólítið í kerlingafjöllum, en er einhver hindrun á leiðinni sem að myndi stoppa mig? Mikil bleyta eða þess háttar. Er nú bara á Grand Vitöru 4WD með háu og lágu drifi - kannski rétt um 30" dekk ...