Leit skilaði 1 niðurstöðu

frá ErlingA
02.apr 2010, 14:07
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferð upp að gosi laugard. 3. apríl
Svör: 3
Flettingar: 2142

Ferð upp að gosi laugard. 3. apríl

Er einhver á leið upp á gos á laugardag? Væri gaman að fá að vera í samfloti yfir jökul. Verð á Hvolsvelli kl. 11:00. Verðum þrír saman á 38" LC120, læstum framan og aftan, spotti, dæla. Er með trackið frá Landsbjörgu. Rás? --Erling, 857-8804.

Opna nákvæma leit