Leit skilaði 3 niðurstöðum
- 24.apr 2016, 16:05
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Dísel skifti í bensín cherokee?
- Svör: 18
- Flettingar: 6327
Re: Dísel skifti í bensín cherokee?
Galloper olíuverk passar á 3l. toyota ( nema að það verður að smíða nýjan stuðningsfót ). Það eru 10mm stimplar í þessu verki en það verður gera gera breytingar á stimplinum sem er undir memrunni, snúa honum til að fá hámarks dælingu og lengja slagið, síðan bara skrúfa upp eins og þarf og virkar svo...
- 24.apr 2016, 12:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Dísel skifti í bensín cherokee?
- Svör: 18
- Flettingar: 6327
Re: Dísel skifti í bensín cherokee?
Sælir meistarar. 'Eg fór í díselvæðingu á mínum Jeep Comanche "89. Setti 3 lítra Toyotu og þar aftan á er AX15 kassi úr Jeep og aftan á honum er 231 millikassi. Kúplingshús af Toyota passar á AX15 kassann. 'Eg skipti um kúplingsöxulinn í gírkassanum og setti öxull úr R150 Toyota ( 90 krúser ) b...
- 11.apr 2014, 10:59
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar spacera
- Svör: 0
- Flettingar: 307
Vantar spacera
Á einhver 1" spacera fyrir 6 gata Toyotudeilingu ( 6- 139,7 ) eða jafnvel þykkari 1,25" eða 1,5". Mig sár vantar þetta til að geta lokið smíðaverkefninu og farið í skoðun. Ef einhver á þetta er ég í síma 8482725 Eyþór.