Leit skilaði 3 niðurstöðum
- 11.apr 2014, 23:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ráð við val á jeppa
- Svör: 19
- Flettingar: 7217
Re: Ráð við val á jeppa
Þakka kærlega svörin. Ég er sjálfur að hallast mikið að Súkkunni líka, þeir virka bara svo einfaldir og töff á sinn hátt. En hvernig er samt að eiga þannig sem daily, í skólann og vinnuna og svona, er ride-ið tiltölulega þægilegt og heyrist mikið inn í cabinið, þ.e. veghávaði og skrölt? Eruð þið með...
- 08.apr 2014, 03:31
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ráð við val á jeppa
- Svör: 19
- Flettingar: 7217
Re: Ráð við val á jeppa
Mig langar auðvitað alltaf mest í Hiluxinn en þeir eru oftast dýrari en það sem ég hafði hugsað mér að kaupa bílinn á, þess vegna hallast ég svo gjarnan að Súkkunum. Þær geta verið ódýrar án þess að vera eintóm hræ. En svo er ég auðvitað ekki núna að velja mér bíl til frambúðar - bara eitthvað skemm...
- 06.apr 2014, 23:31
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ráð við val á jeppa
- Svör: 19
- Flettingar: 7217
Ráð við val á jeppa
Sælir spjallverjar. Ég hef verið að íhuga kaup á jeppa og mig vantar smá upplýsingar og ráð um hvað ég ætti að kaupa. Hef mest verið að spá í smájeppum eins og: • Daihatsu Feroza • Suzuki Vitara/Sidekick • Mitsubishi Pajero stuttan Mig langar helst í jeppa sem auðvelt er fyrir óreyndan bifvélavirkja...