Leit skilaði 14 niðurstöðum

frá GPSmap.is
03.mar 2021, 00:04
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Sprungukort í Oruxmaps
Svör: 32
Flettingar: 30431

Re: Sprungukort í Oruxmaps

heidmar wrote:https://youtu.be/P1OK_LGIaD8 Ég fæ þess skyggingu ekki til að virka hjá mér. Búinn að setja hgt skrárnar í dem möppuna og fara eftit videoinu en það kemur samt ekki inn

Vonandi fékkstu þetta til að virka á endanum. Hehe.
frá GPSmap.is
02.mar 2021, 23:55
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Garmin 276c sprungukort
Svör: 1
Flettingar: 7040

Re: Garmin 276c sprungukort

Sæll,

Sprungukortið er orðið innbyggt í Íslandskortið.
frá GPSmap.is
18.mar 2019, 22:03
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Sprungukort í Oruxmaps
Svör: 32
Flettingar: 30431

Re: Sprungukort í Oruxmaps

ivar wrote:Og hvernig fær maður hana?


Getið sótt hér:
http://viewfinderpanoramas.org/dem3/ISL.zip

Þið setjið HGT skrárnar í DEM möppuna í OruxMaps og farið í Maps Settings og hakið við 'Apply hill shadows'.
frá GPSmap.is
05.mar 2019, 18:15
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Sprungukort í Oruxmaps
Svör: 32
Flettingar: 30431

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Nú er hægt að fá skyggingu í kortin í OruxMaps:

Image

http://www.gpsmap.is/purchase/ad_images/dem.jpg
frá GPSmap.is
11.aug 2018, 23:30
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Sprungukort í Oruxmaps
Svör: 32
Flettingar: 30431

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Hilmar Örn wrote:Mun sprungukortið líka vera í boði fyrir oruxmaps.


Já heldur betur, það er í öllum Íslandskortum 2018.20.
frá GPSmap.is
11.aug 2018, 18:25
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Sprungukort í Oruxmaps
Svör: 32
Flettingar: 30431

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Það er gleðilegt að tilkynna að það er komin útgáfa 2018.20 af Íslandskorti GPSmap.is sem er með sprungukortinu. Sjá skjámyndir úr MapSource: http://www.gpsmap.is/gps/index.php?option=com_content&view=article&id=155%3Amapsource-utgafa&catid=45%3Afrettir&lang=is Listi yfir breytingar ...
frá GPSmap.is
26.aug 2014, 23:53
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Vöð: GPS staðsetningar á þekktum vöðum
Svör: 5
Flettingar: 3770

Re: Vaðir: GPS staðsetningar á þekktum vöðum

Hérna er listi: http://www.gopfrettir.net/g_vinir/ferdir/_vod.htm#vadatal Takk kærlega Jón fyrir listann. Vöð yfir jökulár geta verið síbreytileg þannig að það er mjög vafasamt að negla þau niður á kort sem menn kannski keyra eftir í blindni. En svo eru önnur sem aldrei breytast þar sem þarf að tak...
frá GPSmap.is
24.aug 2014, 19:36
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Vöð: GPS staðsetningar á þekktum vöðum
Svör: 5
Flettingar: 3770

Vöð: GPS staðsetningar á þekktum vöðum

Hæhæ, Ég vil óska eftir GPS staðsetningar á þekktum vöðum (flúðir eða vötn sem skera vegarkafla í sundur sem krefst 4x4 jeppa og ítrustu varkárni) frá notendum hérna. Hugsunin er að setja inn slíkar merkingar í næstu útgáfu af Íslandskorti GPSmap.is. Endilega póstið hér, eða sendið beint á mig á gps...
frá GPSmap.is
06.júl 2014, 13:07
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: spjaldtölvur
Svör: 86
Flettingar: 42494

Re: spjaldtölvur

Hefur eh notað sprungu kortin með oruxmaps? Var að reyna að setja þetta inn en fæ bara stöku græna bletti. Er síðan ekki hægt að hafa sprungu kortið sem overlay á hitt? Ívar Sæll, Það virkar að hálfu leyti að senda þetta saman í eina IMG skrá í MapSource (fyrir þá sem eiga MapSource útgáfu GPSmap.i...
frá GPSmap.is
06.apr 2014, 14:10
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Android eða Windows
Svör: 4
Flettingar: 3289

Re: Android eða Windows

Þú getur notað Íslandskort GPSmap.is fyrir hvoru tveggja. Windows getur keyrt nRoute og MapSource og kort GPSmap.is fyrir $19.99. Þessi forrit geta notað fulla virkni kortsins. Með Android, geturðu notað OruxMaps (ókeypis forrit) ásamt ókeypis korti fyrir OruxMaps á GPSmap.is. En það getur ekki nota...
frá GPSmap.is
01.apr 2014, 20:29
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Qlandkarte GT vantar 3D kort
Svör: 17
Flettingar: 4858

Re: Qlandkarte GT vantar 3D kort

Takk fyrir leiðbeiningarnar. Mér tókst að koma þessu inn.

Kann samt mjög lítið á þetta enn sem komið er.
frá GPSmap.is
31.mar 2014, 21:33
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Qlandkarte GT vantar 3D kort
Svör: 17
Flettingar: 4858

Re: Qlandkarte GT vantar 3D kort

Virkilega áhugavert Jón og takk fyrir að hafa dottið þetta í hug og fá það til að takast með kortinu mínu. :-)

Það væri gaman að fá nánari lýsingu á hvernig maður fær þetta allt saman til að virka í þessu forriti.

Er nokkuð hægt að gera track, eða leita að POI/heimilisföngum?
frá GPSmap.is
31.mar 2014, 18:44
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Nýtt: Íslandskort GPSmap.is útgáfa 2014.20
Svör: 1
Flettingar: 3087

Nýtt: Íslandskort GPSmap.is útgáfa 2014.20

Góðan daginn, Íslandskort GPSmap.is 2014.20 er komið út. Helstu nýjungar eru þær að vegslóðar eru nú skiptir í 3 gerðir eftir erfiðleika/færðar skv. staðli LMÍ (F1, F2 og F3). Þetta ætti auðvelda leiðarval og gefa fólki betri mynd af vegslóðum. http://gpsmap.is/gps/images/resized/images/stories/kynn...

Opna nákvæma leit