Leit skilaði 210 niðurstöðum
- 21.okt 2024, 16:25
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: no-spin vs true track framan
- Svör: 10
- Flettingar: 8390
Re: no-spin vs true track framan
Ég er hræddur við að bíllinn svari ekki stýri eðlilega þegar ég keyri hann í fjórhjóladrifinu á malbiki með snjó og hálkubletti og svoleiðis, að ég fari að slást við hann þar sem hann er að reyna undirstýra mér útaf veginum eða í veg fyrir bíl. Maður myndi aldrei keyra jeppa loftlæstan framan og aft...
- 09.okt 2024, 13:35
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: no-spin vs true track framan
- Svör: 10
- Flettingar: 8390
no-spin vs true track framan
Daginn Er það ekki rétt metið hjá mér að það er miklu öruggara að vera með true track að framan í staðin fyrir nospin á mjög stuttum jeppa sem er ónegldur þegar maður er að keyra í hálku og öðru á vegum úti í fjórhjóladrifinu. Kæmist kannski upp með að hafa nospin að framan ef ég væri á negldum dekk...
- 09.júl 2023, 01:41
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vantar verkstæði asap fyrir Nissan Patrol 2008
- Svör: 1
- Flettingar: 3266
- 24.maí 2023, 16:50
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hraðamælaskynjari dana 300
- Svör: 1
- Flettingar: 4469
Hraðamælaskynjari dana 300
Daginn Er að fara setja hraðamælaskynjara frá autometer á dana 300 millikassa. Kassanum var hent undir jeppa og hann notaður eitthvað og þetta hefur staðið svona opið eins og sést a myndinni. (Það fylgir pinninn með) á að setja einhverja feiti þarna eða taka í sundur og þrifa eða bara skrúfa þetta á...
- 17.maí 2023, 14:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Body hlutir frá rockauto
- Svör: 3
- Flettingar: 3164
Re: Body hlutir frá rockauto
jeppasmiðjan hefur flutt inn fyrir mig svoleiðis dót. Getur athugað hvort þú getir fengið tilboð í þessa hluti heim komið til þín hjá unnur@jepp.is
- 27.apr 2023, 11:21
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Slökkvitæki og fyrsta hjálp
- Svör: 2
- Flettingar: 5539
Slökkvitæki og fyrsta hjálp
Þarf að setja svoleiðis í jeppa hjá mér, hvaða tæki og fyrstu hjálp pakka eruði að nota
- 24.apr 2023, 20:24
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferlar/Leiðarpunktar í Oruxmaps
- Svör: 3
- Flettingar: 20013
Re: Ferlar/Leiðarpunktar í Oruxmaps
takk fyrir svörin, ég setti safetravel leiðarpunkta inní inní oruxmaps https://safetravel.is/sprungukort?lang=is (gpx formi)
set inn myndir sem á að útskýra þetta: https://www.youtube.com/watch?v=2BdgcnO ... =tommi3520
set inn myndir sem á að útskýra þetta: https://www.youtube.com/watch?v=2BdgcnO ... =tommi3520
- 18.apr 2023, 14:35
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferlar/Leiðarpunktar í Oruxmaps
- Svör: 3
- Flettingar: 20013
Ferlar/Leiðarpunktar í Oruxmaps
Daginn Þið sem eruð með kort frá gpsmap og notið oruxmaps, hafiði verið að niðurhala ferlum frá öðrum til að keyra eftir? ef svo er hvaðan eruði að fá þessa ferla og hvernig er það sett inn þanig hægt sé að keyra eftir því. Annars ef þetta er ekki svo auðvelt. Er hægt að nálgast þekkta ferla einhver...
- 21.mar 2023, 16:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Turbo væða 6.2 diesel
- Svör: 1
- Flettingar: 5548
Turbo væða 6.2 diesel
Daginn Nú er ég að fara sanka að mér hlutum til að turbo væða 6.2 gm. Jeppinn er kominn á 46" dekk og hann er farinn að hvísla að honum vanti meira loft. Menn hafa verið að taka dótið af 6.5 vélinni og sett á 6.2 og er ekkert síðra jafnvel betra (miðað við þær reynslusögur sem ég hef lesið) en ...
- 28.nóv 2022, 23:30
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Bensíntanka smíði
- Svör: 6
- Flettingar: 4023
Re: Bensíntanka smíði
fékk ventaðann tappa og málið leyst.
- 14.okt 2022, 18:03
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Bensíntanka smíði
- Svör: 6
- Flettingar: 4023
Bensíntanka smíði
Sælir Er með bensíntanka setup í gömlum jeppa, tankar keyptir nýjir og breytt aðeins og virkar fínt, en hef áhyggjur af einu, en þegar ég losa áfyllingatappann þá kemur þetta massa soghljóð og það heyrist í málmtönkunum þenajst út aftur eftir að þeir hafa þanist inn. Mig grunar að það vanti einhverj...
- 10.okt 2022, 21:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ferða bækur
- Svör: 3
- Flettingar: 2000
Ferða bækur
Daginn
Hvaða bækur eru skyldueign jeppamannsins er við kemur allskonar skemmtilegum leiðum og slóðum til að keyra um á jeppum að vetrarlagi og sumarlagi?
Hvaða bækur eru skyldueign jeppamannsins er við kemur allskonar skemmtilegum leiðum og slóðum til að keyra um á jeppum að vetrarlagi og sumarlagi?
- 10.okt 2022, 21:14
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Skemmtilegar leiðir í nágrenni Reykjavíkur
- Svör: 7
- Flettingar: 13629
Re: Skemmtilegar leiðir í nágrenni Reykjavíkur
Hvaðan er keyrt upp Húsmúla, er það inn úr Innstadal?
- 22.aug 2022, 22:55
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gott verð á rafmagnsvír
- Svör: 26
- Flettingar: 15045
Re: Gott verð á rafmagnsvír
Getur verið að Stilling sé að merkja rafmagnsvírana hjá sér vitlaust? virðast ekki gera greinamun á mm og mm2. Það sem er raunverulega mm2 vír merkja þeir sem mm, ætlaði að framlengja relay vír sem var 12awg í mm (þvi þeir merkja víra í mm) og fékk út 2.052mm síðan þegar ég kem í skúr og ætla splæsa...
- 12.feb 2022, 04:11
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 405757
Re: Hilux ferðabifreið
Gaman að fylgjast með þessum þráð.
- 25.okt 2021, 20:10
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting
- Svör: 12
- Flettingar: 13509
- 01.okt 2021, 17:32
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gott verð á rafmagnsvír
- Svör: 26
- Flettingar: 15045
Re: Gott verð á rafmagnsvír
já það var til skoðunar en ákveðið að fara hina leiðina, þetta er 66 cj5 willys, það er búið að hanna rafkerfið að mestu leiti hvað varðar rofaborð, öryggjabox og relay og ca hvað verður í jeppanum sem þarf rafmagn, nú þarf bara vírana og byrja tengja
- 01.okt 2021, 17:19
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gott verð á rafmagnsvír
- Svör: 26
- Flettingar: 15045
Re: Gott verð á rafmagnsvír
Ég er að fara víra upp jeppa frá grunni og Bílanaust er með meter af 4mm2 á 425kr og stilling með sama vír og lengd á 295kr hverjir aðrir eru að selja mjúka víra í ökutæki, Poulsen eru ekki með víra
einhverjar hugmyndir?
einhverjar hugmyndir?
- 23.sep 2021, 19:44
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Dekkjahnífur
- Svör: 4
- Flettingar: 5292
Re: Dekkjahnífur
sé að sumir eru skráðir 220/240 og aðrir bara 240. 240 í 220 innstungu á að gefa aðeins minni afköst, en 220 í 240 innstungu aðeins meiri, maður þarf að passa það
- 22.sep 2021, 13:00
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Dekkjahnífur
- Svör: 4
- Flettingar: 5292
Dekkjahnífur
Daginn Er búin að skoða nokkra þræði um þessi mál í gegnum árin, en ég er með hugmyndir að skera og skerpa á munstri á gömlum 46" MT Er þessi hnífur https://www.ebay.com/itm/NEW-VAN-ALSTINE-240V-TIRE-GROOVER-GROOVING-IRON-W-BLADES-240-VOLT-INSTANT-HEAT/274353736899?hash=item3fe0c1ccc3:g:t40AAOS...
- 07.nóv 2020, 00:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
- Svör: 25
- Flettingar: 14779
Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?
snilld, takk
- 06.nóv 2020, 20:09
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Mótor í léttan bíl
- Svör: 39
- Flettingar: 22811
Re: Mótor í léttan bíl
já ekki vitlaust að diesel væða uppá eldneytis sparnað, en á móti kemur er 4l mótorinn hörkugóður mótor og flott power þannig til að halda karakternum í bílnum myndi ég hugsa það vandlega áður en maður setur einhver diesel lullara í húddið sérstaklega ef hún vill eitthvað spretta úr spori annarslagi...
- 06.nóv 2020, 19:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
- Svör: 25
- Flettingar: 14779
Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Sævar þú hefur væntanlega pantað þetta sjálfur af netinu? eftir að ég fór að skoða þessa vél þá er maður alvarlega að hugsa um að kaupa sér svona og losna við allt skurðarykið í loftinu og allt það vesen sem fylgir að skera með slípirokk. Ertu búinn að mixa þér eitthvað verkfæri til að skera góða hr...
- 29.nóv 2016, 18:22
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 1988 Ford F150
- Svör: 5
- Flettingar: 4957
Re: 1988 Ford F150
flottur og fagmannleg vinna!
- 29.nóv 2016, 18:12
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall hilux sem ber nafnið Gréta
- Svör: 9
- Flettingar: 11579
- 12.des 2015, 20:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: GM bremsuborðar hvar??
- Svör: 4
- Flettingar: 1870
- 30.sep 2015, 22:48
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: pall hleri á chevrolet k30 (óskast)
- Svör: 1
- Flettingar: 1100
Re: pall hleri á chevrolet k30 (óskast)
vantar ennþá
- 30.sep 2015, 22:41
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Land Cruiser 73 1989
- Svör: 86
- Flettingar: 39456
Re: Land Cruiser 73 1989
Nice!
- 18.mar 2015, 15:39
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: T/S Dodge Ram´95 44" breyttur SELDUR
- Svör: 6
- Flettingar: 7385
Re: T/S Dodge Ram´95 44" breyttur
fjári smekklegur og þrífalegur jeppi!
- 17.mar 2015, 22:01
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Til sölu 38" Ground Hawk SELD
- Svör: 3
- Flettingar: 2292
Re: Til sölu 38" Ground Hawk
Fyrir 15 eða 16" felgu?
- 17.mar 2015, 00:24
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Dodge Ramcharger 76.
- Svör: 29
- Flettingar: 26645
Re: Dodge Ramcharger 76.
Nice!
- 01.mar 2015, 15:26
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevy Avalanche verkefni
- Svör: 182
- Flettingar: 144111
Re: Chevy Avalanche verkefni
gott af vita af þessu!
- 11.feb 2015, 03:14
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???
- Svör: 12
- Flettingar: 7875
Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???
Sorry off topic, en afhverju hef ég aldrei séð þráð um þennan dodge cummins, er eitthvað sem stoppar þann jeppa? og skiptir nokkru þótt hann sé með annan í spotta á eftir sér?
- 25.jan 2015, 13:25
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: ég næ ekki dekkjum undan bíl.....hjálp
- Svör: 19
- Flettingar: 8224
Re: ég næ ekki dekkjum undan bíl.....hjálp
Ég hef losað svona dekk með því að leggjast undir hann og dúndra með stórum hamar/lítilli sleggju á dekkið sjálft (lem ekki á felguna hún myndi tjónast við það), reyndar var það ekki 33" þannig þar myndi ég líklegast prófa stóra sleggju ef sú litla virkar ekki.
- 18.jan 2015, 23:55
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Breyta xj cherokee fyrir 36"
- Svör: 8
- Flettingar: 6026
Re: Breyta xj cherokee fyrir 36"
Held að það þurfi að færa afturhásingu aftar fyrir 38"
Átti svona bíl á 36", fáránlega skemmtilegur bíll. 4l vélin skítsama um dekkin
Átti svona bíl á 36", fáránlega skemmtilegur bíll. 4l vélin skítsama um dekkin
- 25.des 2014, 15:39
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
- Svör: 314
- Flettingar: 91959
Re: Bella
Nice, verður gaman að fylgjast með
- 18.des 2014, 14:56
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
- Svör: 126
- Flettingar: 42949
Re: Gamli Bronco, vélapæling til ykkar !!
Ég myndi bara sippa 302 ofan í, á að vera hægt að finna upplýsingar á netinu og allstaðar hvernig á að taka svona mótora og gera það sem þú vilt við þá. verður líka skemmtilegra fyrir vikið að heyra í honum þegar þú ert sjálfur búinn að gera og græja! En já ég myndi skipta um höfuðlegur og stimpilst...
- 17.des 2014, 23:29
- Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
- Umræða: f4x4.is
- Svör: 50
- Flettingar: 75166
Re: f4x4.is
Takk fyrir linkinn!
Ég er einmitt að tala um hvernig þetta leit út 2008! djö er þetta fallega sett upp, skildi aldrei afhverju þessu var breytt!
Hér sjáiði þetta: http://wayback.vefsafn.is/wayback/20080 ... x4.is/new/
Ég er einmitt að tala um hvernig þetta leit út 2008! djö er þetta fallega sett upp, skildi aldrei afhverju þessu var breytt!
Hér sjáiði þetta: http://wayback.vefsafn.is/wayback/20080 ... x4.is/new/
- 16.des 2014, 20:16
- Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
- Umræða: f4x4.is
- Svör: 50
- Flettingar: 75166
Re: f4x4.is
Allt lof til ykkar sem, eins og áður hefur komið fram hafa sinnt óeigingjörnu starfi við vefsíðu og örðu sem tengist f4x4.is. Það er alltaf auðvelt að standa á hliðarlínuni og rífa kjaft. :D En þegar ég kynntist vefsíðuni fyrst notaði ég mikið mynd-link sem var vinstramegin á síðunni, og þar gat mað...
- 16.des 2014, 15:42
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Suzuki Samurai ´92 - 35"
- Svör: 21
- Flettingar: 17851
Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"
glæsilegur!