er einhver hérna sem á annanhvorn bílinn eða getur bent mér á hvar ég gæti fundið hann?
þarf helst að vera lítið/óryðgaður á réttum stöðum því ég þarf að hirða aðeins af stáli úr bodyinu.
allar upplýsingar vel þegnar hér fyrir neðan, í einkaskilaboðum eða í síma: 848-3797
skoða allt
Leit skilaði 5 niðurstöðum
- 11.mar 2016, 17:13
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE: '89-'92 Ford Ranger eða '84-'90 Bronco II partabíl/slátri
- Svör: 0
- Flettingar: 290
- 07.jan 2015, 00:19
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Explorer 93 í niðurrifi
- Svör: 9
- Flettingar: 2117
Re: Explorer 93 í niðurrifi
bjartsýnisforvitni í gangi, veit að desember er búinn en er búið að farga þessum bíl?
- 03.aug 2014, 12:20
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE: dana44 - framhásingu eða gramsi
- Svör: 3
- Flettingar: 536
Re: ÓE: dana44 - framhásingu eða gramsi
sæll og takk fyrir gott svar gamli bronco kom með diskum að framan '76-77' en það er lítið sem ekki neitt af þeim árgerðum til á klakanum, geri mér svosem grein fyrir því en það kostar ekkert að vera bjartsýnn. öll sagan er að ég er með ranger á dana35 ttb (skærahásingu) sem ég er ekkert of hrifinn ...
- 02.aug 2014, 20:39
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE: dana44 - framhásingu eða gramsi
- Svör: 3
- Flettingar: 536
ÓE: dana44 - framhásingu eða gramsi
er með dana44 undan gamla bronco sem er á skálabremsum, langar að setja diskabremsur á kvikindið og vantar til þess liðhús + innvols af bronco '76-'79 eða af F150 '73-'79, sem komu einhverjir með diskabremsum (þetta á víst að passa á rörið mitt svo lengi sem það eru opin liðhús) önnurlausn er að mix...
- 19.mar 2014, 12:06
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: TS grand cherokee laredo '95
- Svör: 0
- Flettingar: 443
TS grand cherokee laredo '95
ef einhverjum langar í verkefni þá er ég með ágætis hráefni 1995 model af grand cherokee laredo, 6cyl, óbreyttur, ekinn rúmlega 250þús km minnir mig og lítur þokkalega út. bíllinn er númerslaus, á lélegum/ónýtum dekkjum og þarfnast smá lagfæringa. ef semst um kaup og kjör þá er bíllinn til sölu, nán...