Leit skilaði 1 niðurstöðu

frá flexy
12.mar 2014, 20:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Cherokee 1990 "38
Svör: 2
Flettingar: 2089

Jeep Cherokee 1990 "38

Hæhæ, skráði mig nýlega inná þetta spjall. Í byrjun árs eignaðist ég minn fyrsta jeppa og langar að búa til þráð um hann, og raunar minn fyrsta þráð á bílaspjalli... Fyrir valinu varð hvítur Jeep Cherokee 1990 árgerð á "38 SuperSwamper, sjálfsk., np242 millikassi, dana 30 fr.og dana35 aft. senn...

Opna nákvæma leit