Leit skilaði 4 niðurstöðum
- 15.feb 2014, 22:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvor valkosturinn er betri?
- Svör: 19
- Flettingar: 6462
Re: Hvor valkosturinn er betri?
Já, ég myndi alveg skoða Lexus og X5 ef að budgetið væri aðeins meira. Ég er með 10 þumalputta en það er sem betur fer aðili í fjölskyldunni sem gtur græjað og gert flest smálegt fyrir lítinn pening. Ég ÞARF ekki mikið pláss enda erum við bara 2 í búi eins og er. Sama með hátt og lágt drif, hásingar...
- 14.feb 2014, 13:44
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvor valkosturinn er betri?
- Svör: 19
- Flettingar: 6462
Re: Hvor valkosturinn er betri?
Sælir og takk aftur fyrir svörin. Ég hef alltaf verið nokkur veikur fyrir Jeep, hvort sem það er Cherokee, Wrangler (sleef) eða Patriot. Pabbi átti einmitt Patriot sem var einstaklega ljúfur. Sem og Pajero, en mér finnst eldri týpurnar hafa sinn sjarma en ekki kannski standast þægindin jafnvel og t....
- 12.feb 2014, 23:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvor valkosturinn er betri?
- Svör: 19
- Flettingar: 6462
Re: Hvor valkosturinn er betri?
Takk allir fyrir ykkar input. Ég veit að eyðslan er talsverð en ég hef tamið mér góðan og þolinmóðan akstursmáta innanbæjar enda notaðist ég lengi við Lincoln '78 með stærstu vélinni :). Sem og ég yrði steinhissa ef aksturinn færi nokkuð nálægt 10.000km á ári - sennilega nær helmingnum af því ef eit...
- 12.feb 2014, 18:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvor valkosturinn er betri?
- Svör: 19
- Flettingar: 6462
Hvor valkosturinn er betri?
Sælir! Ég er að spá í að fjárfesta í einu stk 4x4 sem aukabíl fyrir lítinn pening. Hann verður notaður 99% í léttum innanbæjarakstri þar sem ég er lítið að þvælast upp á fjöll, en ég vil samt eiga kost á því að geta farið eitthvað fólksbílaófært annað slagið. Einnig yrði þetta ferðabíllinn þegar lan...