Leit skilaði 71 niðurstöðu

frá Jonasj
26.nóv 2019, 22:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Taka slöngur í gegnum gólf
Svör: 11
Flettingar: 2206

Re: Taka slöngur í gegnum gólf

Þola PU slöngurnar betur hita? Hverjir selja þær.
frá Jonasj
15.jún 2019, 16:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 4270

Re: halli á 5link stífum

Skiptir ekki máli í hvora áttina pinjon hallar upp á hjöruliðskrossinn. Ef hallinn á skaptinu er t.d 7 gr. Og úttak úr kassa lárétt þá gæti pinjon verið í núll eða 14 gr. Og þá er 7 gr á bâðum endum skafts. Kosturinn við lárettu lausnina er að þegar bíllinn fjaðrar þá minnkar hornið jafnt á báðum en...
frá Jonasj
28.maí 2019, 10:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: AC dæla
Svör: 1
Flettingar: 831

AC dæla

Er með AC dælu sem ég hef nýtt sem loftdælu. Hætt að virka. Kúpling virðist í lagi og ég opnaði hana og stimplarnir hreyfast. Ef ég sný henni þá myndar hún ekki þrýsting. Er þetta bara ónýtt eða hvað? Ný AC dæla eða bara rafmagnsdæla. Takmarkað pláss í húddinu.
frá Jonasj
14.apr 2019, 22:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Segullokar fyrir pumpusystem í bíl
Svör: 5
Flettingar: 1698

Re: Segullokar fyrir pumpusystem í bíl

Ég hef verið að nota þessa Airtac til að pumpa í með ágætis árangri. Held að þeir virki ekki vel við lágan þrýsting. Ég setti því aðra loka til að hleypa úr - þeas virka við niður í nánast núll psi.
frá Jonasj
03.feb 2019, 17:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ARB
Svör: 2
Flettingar: 894

Re: ARB

Tók hana í sundur. Ekkert að. Virðist sem einstefnuloki hafi staðið á sér.
frá Jonasj
31.jan 2019, 21:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ARB
Svör: 2
Flettingar: 894

ARB

Er með ARB dælu fyrir loftlæsingu. Virðist ekki ná upp þrýsting. Er þetta þá ónýtt eða er til uppgerðar sett.
frá Jonasj
16.nóv 2018, 17:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hedd vandamál
Svör: 3
Flettingar: 958

Re: Hedd vandamál

Velin ekin innan við 100þ.
Tómt hedd 3-400 usd og complett 550+ í USA
frá Jonasj
16.nóv 2018, 15:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hedd vandamál
Svör: 3
Flettingar: 958

Hedd vandamál

Er með LS mótor og það er komin sprunga í annað heddið. Get keypt tómt hedd að utan. Er að velta fyrir mér hvað er ráðlegt að flytja á milli og hverju á að skipta út. Hinn möguleikinn er sá að kaupa komplett hedd. Hverjar eru ráðleggingar ykkar.
frá Jonasj
06.feb 2018, 19:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafmagnsteikning
Svör: 6
Flettingar: 1401

Re: Rafmagnsteikning

Eg myndi skoða að tengja frekar jörðina í gegnum pressustatið. Ert þá ekki með straum þar. Eins er sniðugt að tengja pressustatið við jörðina í rofanum sem kveikir a pressunni. Þá sérðu á rofanum hvort pressan sé i gangi. Tengir þannig pressustatið við jörð í Relay og rofa. Annars er þetta eins og á...
frá Jonasj
21.des 2017, 07:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Snúningshné
Svör: 3
Flettingar: 1124

Snúningshné

Hverjir eru að selja snúningshné fyrir úrhleypikerfi? Hverju mæla menn með?
frá Jonasj
02.des 2017, 17:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: IPAD - GPS
Svör: 8
Flettingar: 1737

IPAD - GPS

Eru einhverjir spjallverjar að nota IPAD til að keyra eftir um hálendið? Ef svo er hvaða kortagrunn og forrit er hægt að nota í þessum tilgangi?
Eða er einfaldara að nota Android og þá hvaða forrit?
frá Jonasj
27.apr 2017, 19:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ÓE Dana44 4.88 hlutfall
Svör: 0
Flettingar: 295

ÓE Dana44 4.88 hlutfall

Er að velta fyrir mér lægri hlutföllum í Dana 44 hjá mér. Þ.e fara úr 4.10 í 4.88

Er einhver sem lumar á svona í skúrnum?

Hverjir eru góðir í að stilla þetta?

Treysti mér í að rífa þetta í sundur en skorti þekkingu í að stilla saman.

J
frá Jonasj
03.feb 2017, 18:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Toppur fyrir öxulró D44
Svör: 7
Flettingar: 1030

Re: Toppur fyrir öxulró D44

Endaði á að panta frá summitracing.
frá Jonasj
02.feb 2017, 19:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Toppur fyrir öxulró D44
Svör: 7
Flettingar: 1030

Toppur fyrir öxulró D44

Vantar topp fyrir ró á Dana 44 öxli undan wagoneer.

Held að það sé svipað og sést á þessari slóð: https://www.summitracing.com/int/parts/ ... /overview/

Er einhver spjallverji sem á svona topp og er jafn vel til í að lána þetta?
Kv

Jónas
frá Jonasj
02.jún 2016, 21:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Felgubreiddir
Svör: 1
Flettingar: 592

Felgubreiddir

Hvað þola 40x13.5 dekkin breiðar felgur? En 38x14.5 eða 42x14.5?

Se að á síðu, framleiðenda hafa td 40x13.5 verið miðuð við 12 breiðar felgur. Einhver sagði mér að þetta þoldi breiðara.
frá Jonasj
16.mar 2016, 13:00
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Dana 44 hásing
Svör: 1
Flettingar: 571

Re: Dana 44 hásing

upp
frá Jonasj
02.mar 2016, 23:41
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Dana 44 hásing
Svör: 1
Flettingar: 571

Dana 44 hásing

Dana 44 hásing til sölu. Kemur undan Jeep Willys CJ7. Held þó að hásingin sé upphaflega ættuð úr Wagooner. Hásingin er með diskabremsum (Subaru að ég held). Kúlan er aðeins hægra megin á hásingunni. Hlutföllin sem seljast með eru 3,73. Pinjón og kambur líta vel út. Á hásingunni er búið að smíða fest...
frá Jonasj
31.jan 2016, 17:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4 link fóðringar og stífuendar
Svör: 28
Flettingar: 4068

Re: 4 link fóðringar og stífuendar

Musso fóðringar eru 50. Aðeins minni. 14mm bolti
frá Jonasj
31.jan 2016, 16:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fóðringar
Svör: 2
Flettingar: 604

Fóðringar

Veit einhver hvar ég fæ fóðringar í four link. Utanmál 50.5-51mm, breidd boltahólks 47 og 38 er breidd fóðringar. Boltagat er 16mm.
frá Jonasj
31.jan 2016, 16:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4 link fóðringar og stífuendar
Svör: 28
Flettingar: 4068

Re: 4 link fóðringar og stífuendar

Veit einhver hvar ég fæ fóðringar í four link. Utanmál 50.5-51mm, breidd boltahólks 47 og 38 er breidd fóðringar. Boltagat er 16mm.
frá Jonasj
22.des 2015, 17:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 39461

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Flott Project hjá þér. Tókstu eldgreinina í sundur til að koma pósti ut fyrir grind? Ef svo er hvernig gekk að sjóða hana?
frá Jonasj
24.nóv 2015, 21:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ballans stöng í CJ5
Svör: 2
Flettingar: 461

Ballans stöng í CJ5

Vill gjarnan setja ballans stöng í Jeep CJ5 í tengslum við breytingar á afturfjöðrun. Er að velta fyrir mér hvort best sé að fá ballansstöng af einhverri partasölu eða hvort menn séu að smíða þetta frá grunni. Ef partasölulausnin er valin. Úr hvernig bíl er best að reyna að fá stöng? Ef smíða á þett...
frá Jonasj
20.okt 2015, 19:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaval
Svör: 3
Flettingar: 883

Re: Dekkjaval

275 65 18.

Varðandi harðskelja og vetrardekkin þá óttast eg smá lélegt veggrip i blautu a sumrin. Jafnvel að þau tætist upp. AT dekkin gætu hugsanlega verið slök í hálku.
frá Jonasj
17.okt 2015, 16:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaval
Svör: 3
Flettingar: 883

Dekkjaval

Er að fara að skipta um dekk undir Land rover discovery. Annað hvort mun ég setja AT dekk undir og mikroskera eða setja Toyota harðskeljadekk undir. Ég Stefni að því að keyra allt árið á þessum dekkjum. Harðskeljadekkin eru vetrardekk þa ég er smá hræddur um að þau endist illa ef ég nota þau á sumri...
frá Jonasj
10.jún 2015, 18:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fjöðrunarpælingar
Svör: 0
Flettingar: 349

Fjöðrunarpælingar

Er að huga að uppfærslu á fjöðrun í Jeep CJ5. Bíllinn er á 38 tommu dekkjum og ég geri ráð fyrir að halda þeirri stærð eða kannski fara í aðeins stærra. Ég ætla að skipta um afturhásingu og þarf því að smíða fjöðrun upp á nýtt. Hef velt fyrir mér nokkrum kostum. A) Halda gormum og setja nýja dempara...
frá Jonasj
26.maí 2015, 22:53
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 40" Goodyear dekk til sölu
Svör: 3
Flettingar: 1460

Re: 40" Goodyear dekk til sölu

Hvernig hafa þessi dekk komið út m.t.t drifgetu og samanburð við önnur dekk í svipaðri stærð.
Hvernig er að keyra á þeim?
Hvað er búið að rúlla þeim marga km?
frá Jonasj
02.maí 2015, 17:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu Dana 44
Svör: 1
Flettingar: 713

Re: Til sölu Dana 44

Er kúlan í miðjunni?
Er þetta Mussó?
Aldur og ca akstur?
Fylgja bremsur og stífur?
Almennt ástand á dótinu?
frá Jonasj
01.maí 2015, 22:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4 link fóðringar og stífuendar
Svör: 28
Flettingar: 4068

4 link fóðringar og stífuendar

Hvar er mesta úrvalið hér af fóðringum sem hægt er að nota við smíði á fjöðrun t.d 4 link? Eða er bara best að kaupa þetta að utan. Það eru til stálkúluendar á stífur sem geta betur tekið upp snúning en hefðbundnar gúmmífóðringar. Með þeim má fá meiri veltu á hásingarnar. Hafa menn reynslu af þeim? ...
frá Jonasj
22.feb 2015, 19:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Svör: 154
Flettingar: 25629

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Flott Project. Er virkilega fljótlegt að skera dekkin eða varstu að grínast með þetta?
frá Jonasj
22.feb 2015, 17:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða bremsudæla er þetta?
Svör: 7
Flettingar: 1646

Re: Hvaða bremsudæla er þetta?

Náði þessu í sundur með þolinmæði, kúbeini og slaghamri og slatta af smurefni. Þetta var allt kengryðgað saman. Pússaði upp og smurði. Þetta er því þokkalegt. Þarf að redda mér fjöðrum sem halda klossunum stöðugum. Þeir skröltu í. Endalaust tikk í þessu drasli.
frá Jonasj
22.feb 2015, 14:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða bremsudæla er þetta?
Svör: 7
Flettingar: 1646

Re: Hvaða bremsudæla er þetta?

Er hægt að skipta um pinnana ef hægt er að finna nýja?
frá Jonasj
22.feb 2015, 14:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða bremsudæla er þetta?
Svör: 7
Flettingar: 1646

Re: Hvaða bremsudæla er þetta?

Það er handbremsa á þessu. Er handbremsan að framan á Subaru?

JJ
frá Jonasj
22.feb 2015, 12:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða bremsudæla er þetta?
Svör: 7
Flettingar: 1646

Hvaða bremsudæla er þetta?

Þekkir einhver hvaða tegund af bremsudælu þetta er? Er mixað á Dana 44 að aftan. Með barkahandbremsu. Það virðist vera mjög erfitt að snúa henni og hún er föst í efri "sleðanum" Er annars ekki hægt að skipta um þessa pinna sem dælan rennur á - án þess a skipta um dæluna? 20150222_121410.jp...
frá Jonasj
13.feb 2015, 20:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fiberglass viðgerðir
Svör: 1
Flettingar: 981

Fiberglass viðgerðir

hverjir eru góðir í að gera við fiberglass body. Þarf að laga eitt bretti.
frá Jonasj
04.feb 2015, 10:52
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: laugardagur
Svör: 12
Flettingar: 2989

Re: laugardagur

Tæmdi tankinn og fann hvað þetta var. Þetta var þéttisílikon. Smá ormur sem hefur þrýst úr boltagati og dottið inn í tankinn. Passaði akkúrat í úttakið og þétti 100%. Vona að það séu ekki fleiri svona í tanknum.
frá Jonasj
03.feb 2015, 14:07
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: laugardagur
Svör: 12
Flettingar: 2989

Re: laugardagur

kíkti á bensínið hjá mér. Málið virðist liggja í tanknum. Það er eitthvað sem blokkar rennslið úr honum. Dæla og lagnir í lagi.
Ætli ég þurfi ekki að tæma hann og reyna að opna.

Slæmt að verða "bensínlaus" með ca 120 l á aðal tanknum
frá Jonasj
31.jan 2015, 21:03
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: laugardagur
Svör: 12
Flettingar: 2989

Re: laugardagur

Skemmtilegur dagur í dag. Kristján á Rauðhettu fær sérstakar þakkir fyrir að draga mig á bensínstöðina í Mosó frá Skjaldbreiðarhrauni. Hálf asnalegt að komast þá að því að aftari tankurinn var nánast fullur og þegar skipt var á fremri þá tæmdi hringrásardælan hann 123. Einhver kengur á bensínslöngun...
frá Jonasj
30.jan 2015, 21:31
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: laugardagur
Svör: 12
Flettingar: 2989

Re: laugardagur

Líst vel á þetta.
Jónas
CJ 7 38"
8566538
frá Jonasj
25.jan 2015, 17:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hásingar
Svör: 16
Flettingar: 3501

Re: Hásingar

Hvað er "óhætt" að fara langt í mismun milli drifhlutfalla fram og aftur? Er td 4,56 fram og 4,625 aftur of mikið? Skiptir kannski ekki öllu í snjó en væntanlega ekki gott þar fer fullt grip er.
frá Jonasj
19.jan 2015, 18:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hásingar
Svör: 16
Flettingar: 3501

Re: Hásingar

4:10 Passar vel fyrir 38. Er með lágan 1 gír. Yfir 4 og 0,67 i efsta gír. Ef eg set stærri dekk gætu lægri hlutföll verið kostur. Snýst líka aðeins um hvort eg sleppi við að taka framhásinguna fyrir líka. Ef eg fer í báðar hásingar þá er spurning hvort patrol hásingarnar komi ekki sterkar inn. Þyrft...

Opna nákvæma leit