Leit skilaði 616 niðurstöðum
- 16.júl 2017, 22:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bann við akstri í miðbæ
- Svör: 6
- Flettingar: 4071
Re: Bann við akstri í miðbæ
Sælir Rétt, sumir bílar eru bara of stórir til að flækjast um borgina en það er ekki bann við vörubílum, hvernig stendur á því? Ef tilteknir bílar passa ekki á göturnar geta þeir ekki passað heldur ef þeir eru að ferðast þar í öðrum tilgangi. Dæmið gengur ekki upp að mér finnst. Ef það er verið að s...
- 05.jún 2017, 16:36
- Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
- Umræða: Timer, jeppatengdur búnaður í skúrnum.
- Svör: 25
- Flettingar: 24882
Re: Timer, jeppatengdur búnaður í skúrnum.
Sælir
Fasi inn á A1 og 15
Fasi á þrýstirofa og frá þrýstirofa inn á B1
Frá 18 inn á hitara eða kraftliða (relay væri sniðugt til að hlífa snertunni í tímaliðanum)
Núll á A2 og hitarann (eða kraftliðann)
Kv JGH
Fasi inn á A1 og 15
Fasi á þrýstirofa og frá þrýstirofa inn á B1
Frá 18 inn á hitara eða kraftliða (relay væri sniðugt til að hlífa snertunni í tímaliðanum)
Núll á A2 og hitarann (eða kraftliðann)
Kv JGH
- 03.des 2016, 22:57
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Úrhleypibúnaður
- Svör: 18
- Flettingar: 10384
Re: Úrhleypibúnaður
Sælir Ég hef einmitt verið í þessum pælingum. Ef maður vill nota t.d. díóðuljós er sáraeinfalt að gera það, það þarf bara að lóða viðnám við annan legginn ég man bara ekki hvað stórt fyrir 14V. Venjulegar díóður eru til í nokkrum stærðum og svo er hægt að kaupa t.d. hjá miðbæjarradíó tilbúna díóðu f...
- 15.nóv 2016, 15:19
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvaða verkfæri eru menn með sér í jeppanum???
- Svör: 11
- Flettingar: 6336
Re: Hvaða verkfæri eru menn með sér í jeppanum???
Leatherman
Ég á Patrol
Ég á Patrol
- 29.okt 2016, 14:13
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Forhitari í 1999 2.8 virkar ekki
- Svör: 8
- Flettingar: 16472
Re: Forhitari í 1999 2.8 virkar ekki
Sælir Ef það smellur í relayinu sem þú heyrir í er það ok, fáðu þér avo mæli og mældu viðnámið gegnum kertin, eitt í einu, ætti að vera svipað mjög lítið viðnám gegnum þau. Því miður er þetta ekki alveg svona einfalt. Ef það smellur í relayinu veistu að það er einhver stýring að virka, snertan í rel...
- 08.okt 2016, 11:15
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Patrol Y60 38" á leið í uppgerð
- Svör: 43
- Flettingar: 18256
Re: Patrol Y60 38" á leið í heljarinnar yfirferð
Sæll Mjög gott að hækka 2" á boddýi en það er ekki hægt að hækka Patrol með plastkubbum nema kannski á einstaka stað. Það verður að færa bodýfestingar eða eitthvað slíkt. Með því að hækka á bodýi ertu að bæta möguleika á að skipta 2.8 út fyrir eitthvað plássfrekara og bætir allt aðgengi og býrð...
- 03.okt 2016, 23:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Alternator vesen.. hjálp
- Svör: 3
- Flettingar: 1987
Re: Alternator vesen.. hjálp
Ekkert annað að gera en að taka hann úr bílnum og opna hann. Svo er bara að þrífa hann skoða hvort kolin nái vel sambandi eða hvort einhvað er að sjá að dótinu. Svo er hægt að mæla allskonar dót eins og díóðubrúnna, hvort statorvöfin séu rofin eða leiði mikið til jarðar. Ég myndi byrja þarna og sjá ...
- 23.aug 2016, 17:06
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Afgashitavandamál í Patrol (2.8)
- Svör: 28
- Flettingar: 9679
Re: Afgashitavandamál í Patrol (2.8)
Sæll. Ég lærði að hámarksþrýstingur á túrbínuna er 14 psi svo ég setti mína í 15 og hámarks afgashiti væri 700 svo ég keyrði upp brekkur á 750°C (mælir fyrir framan túrbínu) Það kvartaði enginn neitt yfir þessu og það var ekki hedd sem kálaði vélinni. Er ekki talað um að ál bráðni við 900°C þannig a...
- 05.aug 2016, 20:36
- Spjallborð: Hyundai
- Umræða: Terracan kveikir vélarljós upp brekkur???
- Svör: 9
- Flettingar: 17611
Re: Terracan kveikir vélarljós upp brekkur???
Sæll Láta lesa hann í hvelli. Mér dettur í hug að það sé að leka spíss og afgasið sé að hitna, þ.e. ef mótorinn fylgist með því. Annars gæti verið að hvarfakúturinn sé að kvarta, mögulega að byrja að stíflast, o.s.frv. Einþór getur stungiðn honum í samband, hann er nokkuð glúrinn við þessar vélar. K...
- 01.aug 2016, 14:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Terracan. Já eða nei?
- Svör: 8
- Flettingar: 5224
Re: Terracan. Já eða nei?
Sæll. Það eru nokkrir svona í kringum mig og eigendur þeirra flestir eða allir bara mjög sáttir. Bilaður spíss í einum kostaði svolítið og eins og á öllum common rail bílum þarf að bregðast hratt við ef gangurinn í vélinni breytist. Það sem ég hef keyrt af þessu þá finnst mér fjöðrunarkerfið ekki go...
- 07.júl 2016, 11:14
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Að taka með sér óbreyttann tjaldvagn á f-vegi?
- Svör: 6
- Flettingar: 16654
Re: Að taka með sér óbreyttann tjaldvagn á f-vegi?
Sæll Það er alveg sama prinsippið í þessum legum og hjólalegum í jeppum, þær hitna á keyrslu og snöggkólna í vatni. Þegar þær kólna dregst allt saman í legunni, loft, járn og allt og þá verður undirþrýstingur í legunni og þá gefur pakkdósin eftir og hleypir vatni inn. Vatnið blandast koppafeitinni o...
- 05.júl 2016, 18:00
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Að taka með sér óbreyttann tjaldvagn á f-vegi?
- Svör: 6
- Flettingar: 16654
Re: Að taka með sér óbreyttann tjaldvagn á f-vegi?
Sæll Það er ekkert mál að skipta um vatn á legunum af og til. Það er ekki höfuðvandamálið heldur hitt að fá ekki allt á flot inní vagningum sjálfum þ.e. tjöld og dýnur. Vandamálið held ég að sé fyrst og fremst undirvagninn þ.e. þar sem skelin er fest við grindina. Þetta er oftast nær frekar dapurt o...
- 03.júl 2016, 23:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: nissan terano vélaskifti
- Svör: 13
- Flettingar: 5340
Re: nissan terano vélaskifti
Sæll
Bara svona aulaspurning, hefurðu prófað að læsa bílnum og opna aftur með fjarstýringunni?
Kv Jón Garðar
Bara svona aulaspurning, hefurðu prófað að læsa bílnum og opna aftur með fjarstýringunni?
Kv Jón Garðar
- 21.jún 2016, 17:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cruiser 90, lengi í gang
- Svör: 19
- Flettingar: 7501
Re: Cruiser 90, lengi í gang
Virkar vatnshitamælirinn?
Kv JGH
Kv JGH
- 21.jún 2016, 17:17
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cruiser 90, lengi í gang
- Svör: 19
- Flettingar: 7501
Re: Cruiser 90, lengi í gang
Sælir Mér lýst mjög vel á að skoða glóðarkertin því að oft erstýringin á þeim þannig að þegar straumtakan fellur á þeim slekkur hann ljósið og hitunina til að láta þau ekki hita að óþörfu. Ef enginn straumur eða lítill sem nemur einu kerti getur hann skynjað það sem fullann hita á kertum og segir þé...
- 14.jún 2016, 00:22
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: var að eignast Y60 patrol
- Svör: 39
- Flettingar: 18723
Re: var að eignast Y60 patrol
er ekki tru að það sé orgenal þá ætti hann ekki vera sprækari en patin hjá broðir minum sem er á 35 og hann er á ogenal hlutfölum Það er greinilega millikælir í þessum sem eykur vélaraflið eitthvað, svo gæti verið búið að bæta aðeins við túrbínuna og jafnvel olíuna, mögulega svera afgasið aðeins. A...
- 13.jún 2016, 16:23
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: var að eignast Y60 patrol
- Svör: 39
- Flettingar: 18723
Re: var að eignast Y60 patrol
Ég ætla ekki í neina stærðfræði en í mínum patrol er 5.42 og hann er á 90-100 á í kringum 2400-2600 snúningum á slitnum 38" ground hawk Hvar er hann í þeim fjórða, prófaðu næst þegar þú fer á rúntinn að halda honum í 100 km í fjórða smá stund. Kosturinn við fjórða er að hann er 1:1, það auðvel...
- 13.jún 2016, 15:41
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: var að eignast Y60 patrol
- Svör: 39
- Flettingar: 18723
Re: var að eignast Y60 patrol
Sælir Það eru óvissuþættir í þessum útreikningum. T.d. finnast tæplega 38" dekk sem standa 38" nema þá kannski í korter eftir að þau fara fyrst undir bíl. Ég reikna með 37" sem er nálgun. Skekkja í hraðamælingu ætti að vera sem minnst með því að keyra langa vegalengd á sama hraða og t...
- 12.jún 2016, 19:54
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: var að eignast Y60 patrol
- Svör: 39
- Flettingar: 18723
Re: var að eignast Y60 patrol
Sæll. Lukku með pattann, þetta lítur bara vel út. Varðandi hlutföll þá er til 3 gerðir, original 4.60, 5.13 og 5.42. Segðu mér hversu hratt mótorinn snýst í 4 gír á 100 km hraða á GPS og þá er lítið mál að reikna. 4.60 = 2624 sn/min 5.13 = 2926 sn/min 5.42 = 3092 sn/min Passar eitthvað af þessu? Kv ...
- 15.mar 2016, 12:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skóflufestingar
- Svör: 4
- Flettingar: 2834
Re: Skóflufestingar
Flatjárn, bolti og vængró!
- 09.feb 2016, 22:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ný en ónýt 44" SS
- Svör: 24
- Flettingar: 9110
Re: Ný en ónýt 44" SS
Sæll
einhversstaðar er stendur DOT og einhver tala þar fyrir aftan, hún á að segja mánuð og ár sem dekkið er framleitt, hver er talan?
Kv Jón Garðar
einhversstaðar er stendur DOT og einhver tala þar fyrir aftan, hún á að segja mánuð og ár sem dekkið er framleitt, hver er talan?
Kv Jón Garðar
- 06.feb 2016, 16:30
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Hvernig skal auka afl í 2,8 patrol
- Svör: 4
- Flettingar: 13592
Re: Hvernig skal auka afl í 2,8 patrol
Sæll Það allra fyrsta er að setja mæla til að fylgjast með heilsu vélarinnar. Það eru boostmælir og afgashitamælir. Ég myndi aldrei gera neitt nema hafa þessa tvo mæla. Túrbínuþrýstingurinn má ekki fara yfir 14-15 psi og afgashitinn ekki yfir 700°C. Það er túrbínan sjálf sem þolir illa meiri þrýstin...
- 18.jan 2016, 22:40
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Patrol læsing biluð
- Svör: 24
- Flettingar: 4841
Re: Patrol læsing biluð
Framælsingin mín að framan var pungtsoðin saman þ.e. skrúfuð saman á 4 boltunum og soðnar stuttar rendur á milli þeirra. Þetta hefur haldið kjafti síðan þetta fór í og verið notuð svona eitthvað. Gæti orðið bras ef hún tekur upp á að bila einhverntíma en þá er ekkert annað en að opna hana í rennibek...
- 03.jan 2016, 10:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Loftdæla fyrir læsingar
- Svör: 11
- Flettingar: 4099
Re: Loftdæla fyrir læsingar
Sælir. Væri gaman að vita hvað menn gera við þrýstijafnafa í loftlæsingatengingum. Ég hef notað fini og gengið vel. Aðalmálið er að læsingin þarf háann þrýsting og það má ekki klikka, annars skemmist læsingin. Ég er með pressostat til að stjórna loftþrýstingnum og annað sem er ekki með diffrens til ...
- 21.des 2015, 18:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sauð á Patrol
- Svör: 25
- Flettingar: 5105
Re: Sauð á Patrol
Sæll
Ertu með þær í auto?
Kv Jón Garðar
Ertu með þær í auto?
Kv Jón Garðar
- 02.des 2015, 14:46
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Blow off valve á dísel
- Svör: 11
- Flettingar: 4369
Re: Blow off valve á dísel
Sælir Ég sé bara ekki nokkurn einasta tilgang með þessu, hún bremsar bara vegna þess að aflgjafinn fer í burtu sem ætti ekki að vera sérstaklega óhollt frekar en að missa þrýstinginn skyndilega á hreinlofthliðinni. Eina sem mér dettur í hug er að ef menn eru að láta túrbínuna blása yfirgengilega mik...
- 20.nóv 2015, 20:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gírkassi i patrol :)
- Svör: 10
- Flettingar: 2887
Re: Gírkassi i patrol :)
Sælir Ég held ég fari rétt með að það er sami millikassi í öllum þessum bílum. Reyndar virðist vera smávegis munur á því hvernig inntakslegan í millikassanum er smurð. Þetta passaði eitthvað bjánalega saman þegar ég setti 4,2 kassann á millikassann minn. Dóri, getur verið að millikassinn hafi ekki v...
- 26.okt 2015, 00:55
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hækkandi afgashiti
- Svör: 14
- Flettingar: 5761
Re: Hækkandi afgashiti
Sæll
Of heitt afgas í diselvélum þýðir að það er of mikil olía miðað við loft svo að annaðhvort er olíuverkið að dæla meiru en það var að gera eða túrbínan ekki að skila sama þrýstingi inn á soggrein.
Kv JGH
Of heitt afgas í diselvélum þýðir að það er of mikil olía miðað við loft svo að annaðhvort er olíuverkið að dæla meiru en það var að gera eða túrbínan ekki að skila sama þrýstingi inn á soggrein.
Kv JGH
- 11.sep 2015, 22:30
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: Jörð fyrir aðalljós.
- Svör: 9
- Flettingar: 4839
Re: Jörð fyrir aðalljós.
Sæll. Gott að byrja mjög vísindalega og kíkja á tengið á perunni. Það brennur nokkuð oft í allskonar bílum. Næst er að kanna með t.d. spennumæli hvort vanti plús eða mínus. Það eru þónokkrir bílar með fastann plús á perunni og skiptinn á mínus. Þetta kostar svolitla þolinmæði en það borgar sig að vi...
- 30.aug 2015, 11:53
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hlutfalla pælingar í Patrol
- Svör: 5
- Flettingar: 2609
Re: Hlutfalla pælingar í Patrol
Sæll. Já, þú kemur bílnum tæplega úr sporunum á harðpumpuðu nema með 1:5.42 hlutföllum á 44-46" dekkjum, nema setja annan mótor líka, þá áttu séns, en ekki stórann. Það er eitthvað úrval af lásum t.d. held ég að það sé til einhver nospin læsing í ástralíu t.d. Ástralir vinna mikið með Patrol þa...
- 09.aug 2015, 20:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Blástur á Patrol y60
- Svör: 6
- Flettingar: 2314
Re: Blástur á Patrol y60
Sæll.
Mér var einhverntíma sagt að 14 - 16 sé max það sem túrbínan þolir, mótorinn þolir eitthvað meira. Minn vann ágætlega á 15 psi eftir að ég jók við olíuverkið líka. Með þetta svona þarf maður afgashitamæli og það þarf að keyra eftir þessum mælum.
Kv Jón Garðar
Mér var einhverntíma sagt að 14 - 16 sé max það sem túrbínan þolir, mótorinn þolir eitthvað meira. Minn vann ágætlega á 15 psi eftir að ég jók við olíuverkið líka. Með þetta svona þarf maður afgashitamæli og það þarf að keyra eftir þessum mælum.
Kv Jón Garðar
- 25.maí 2015, 22:54
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 40" Goodyear dekk til sölu
- Svör: 3
- Flettingar: 2845
Re: 40" Goodyear dekk til sölu
Er hægt að kaupa felgurnar með?
Kv Jón Garðar
Kv Jón Garðar
- 25.maí 2015, 22:51
- Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
- Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
- Svör: 99
- Flettingar: 79239
Re: Stóra uppfærslan 24. maí
Hvað er að bumpa á jeppavef?
Kv Jón Garðar
Kv Jón Garðar
- 09.maí 2015, 10:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Flott í bílinn
- Svör: 5
- Flettingar: 3475
Re: Flott í bílinn
Bara smiður með handföngum....
- 18.apr 2015, 09:49
- Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
- Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
- Svör: 99
- Flettingar: 79239
Re: Stóra uppfærslan
Sælir
Sammála því, skemmtileg síða og við óttumst ekki breytingar, það er fólkið sem skrifar á spjallið sem gerir það skemmtilegt ekki útlitið.
Kv Jón Garðar
Sammála því, skemmtileg síða og við óttumst ekki breytingar, það er fólkið sem skrifar á spjallið sem gerir það skemmtilegt ekki útlitið.
Kv Jón Garðar
- 04.apr 2015, 16:20
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 44" breyting á patrol, kominn á 46"
- Svör: 93
- Flettingar: 57582
Re: 44" breyting á patrol, kominn á 46"
Sælir
Það eru allar myndirnar týndar, hvernig eigum við að geta apað þetta upp eftir þér ef þú týnir alltaf myndunum??? ;-)
Kv Jón Garðar
Það eru allar myndirnar týndar, hvernig eigum við að geta apað þetta upp eftir þér ef þú týnir alltaf myndunum??? ;-)
Kv Jón Garðar
- 08.mar 2015, 12:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Startaravandræði
- Svör: 18
- Flettingar: 7162
Re: Startaravandræði
Sælir. Ef það klikkar í startanarum og hann snýst ekki þá er hann bilaður, annaðhvort kolin eða startpungurinn. Ekki ólíklegt að snertan í startpungnum sé farin eða kolin nái bara sambandi af og til. Kipptu kvikindinu úr og opnaðu hann eins og hægt er, þá finnurðu bilunina, ég er nokkuð viss um það....
- 07.mar 2015, 10:29
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hvernig tékkar maður alternator
- Svör: 5
- Flettingar: 4329
Re: Hvernig tékkar maður alternator
Sælir Fínar lýsingar, bara spennumæla yfir geyminn með bílinn í gangi, þarf reyndar stundum að gefa honum aðeins og láta hann ganga á ca 1200 snúningum og ef spennan hækkar ekki upp fyrir 12,xx þá er eitthvað að. Hleðsluspennan á að vera um 13,8 en hú getur verið lægri ef geymarnir eru galtómir og m...
- 15.feb 2015, 00:30
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Mitsubishi L200 TD hleðslu vandamál
- Svör: 4
- Flettingar: 5721
Re: Mitsubishi L200 TD hleðslu vandamál
Sælir
Sammála síðasta ræðumanni, kolin búin og að ná sambandi af og til.
Kv Jón Garðar
Sammála síðasta ræðumanni, kolin búin og að ná sambandi af og til.
Kv Jón Garðar
- 01.feb 2015, 11:15
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Viftureimahjól
- Svör: 9
- Flettingar: 5273
Re: Viftureimahjól
Sælir og takk fyrir álitin. Getur prufað að merkja inn reimarnar og handsnúið til að prufa Búinn að velta þessu fyrir mér en það er djöfull erfitt að handsnúa 6,2 díesel hehe. Reimarnar ganga heldur ekki saman en spurning hvort þær gangi jafnvitlaust eða þannig, nei sennilega ganga þær nákvæmlega sa...