Leit skilaði 2 niðurstöðum

frá gudbjarni
07.júl 2010, 09:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Aukatankar í patrol
Svör: 2
Flettingar: 1288

Re: Aukatankar í patrol

Sæll

Ég á til 60 L aukatank sem ég lét smíða undir gamla Patrolinn minn. Smellur beint inn í grindina í plássið farþegameginn á þessu boddy-i sem þú ert með. Ætlaði að færa hann yfir í nýja bílinn en hann passar ekki þannig að hann er til sölu ef þú vilt.

Guðbjarni s:8589966
frá gudbjarni
29.mar 2010, 08:51
Spjallborð: Nissan
Umræða: Rúður og Samlæsing hætt að virka í patrol
Svör: 1
Flettingar: 1516

Re: Rúður og Samlæsing hætt að virka í patrol

Sæll Lenti í því sama. Veit ekki hvort vandinn hjá þér sé á sama stað og hjá mér. Rakti rafmagnslagnir og komst að því að það var brunninn vír inn í tengi þar sem allir vírarnir úr hurðinni koma inn í brettið. Þú kemst að þessu tengi með því að taka plasthlífina af inn í bíl undir mælaborðinu við hu...

Opna nákvæma leit