Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 27.mar 2010, 12:38
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: track sólheimajökull - mýrdalsjökull
- Svör: 19
- Flettingar: 10789
Re: track sólheimajökull - mýrdalsjökull
Hvað haldið þið um að fara á 35" breyttum Trooper á góðum belgmiklum dekkjum? Er nú ekki með mikla reynslu af jöklum, en búinn að keyra Kjöl margoft í vetrarfærð og með mikla reynslu af akstri í snjó. Endilega látið í ykkur heyra, er að spá í að fara eftir trackinu frá Landsbjörg. Kveðja, Coool...