Leit skilaði 25 niðurstöðum
- 17.sep 2015, 21:01
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: MMC Pajero TDi 2.8, árg 1998
- Svör: 0
- Flettingar: 653
MMC Pajero TDi 2.8, árg 1998
Sjálfskiptur, turbo dísel, 7 manna, dráttarkúla, þakbogar, reyklaus, ekinn 273.900 km. Hálfslitin 33" Toyo dekk. Grind ryðguð aftan við miðju, þarf að skipta um klossa og diska að framan, athuga bremsur að aftan og aftasta hjöruliðskrossinn. Stýri leitar eftir rásum í malbiki, líkleg ástæða er ...
- 09.des 2014, 00:48
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Erfið gangsetning
- Svör: 2
- Flettingar: 2652
Re: Erfið gangsetning
Gætir haft gagn af því að lesa þetta: viewtopic.php?f=22&t=26828&p=148666#p148666
Ég er búinn að fara í gegn um svona vandamál síðustu vikurnar.
Ég er búinn að fara í gegn um svona vandamál síðustu vikurnar.
- 09.des 2014, 00:47
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
- Svör: 12
- Flettingar: 6643
Re: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
Nú er komin lausn á mínu vandamáli eftir ýmsar pælingar og tilraunir. Búið er að yfirfara alla lögnina aftur í tank og allt í góðu lagi þar. Málið er að dælan í olíuverkinu virðist eiga erfitt með að halda uppi þrýstingi og var þess vegna sett rafmagnsdæla (bensíndæla) á milli olíuverksins og hráolí...
- 30.nóv 2014, 18:02
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
- Svör: 12
- Flettingar: 6643
Re: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
Gangtruflanir - framhald: Í dag fór ég út að aka og bíllinn fór í gang eftir 15-20 sek start, gekk skrykkjótt fyrstu 4-5 sek og náði sér þá upp á snúning. Af fyrri reynslu beið ég inni á bílastæðinu og lét vélina snúast á 2000 snúningum og eftir smá stund var komið eðlilegt hljóð í vélina, slakaði þ...
- 30.nóv 2014, 00:08
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
- Svör: 12
- Flettingar: 6643
Re: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
Hefur eitthvað borið á kraftleysi á snúning undir miklu álagi? Ef svo er gæti þetta verið vírsía á olíuverkinu. Ég lenti líka í þvi að einhvert drasl stíflaði pikkuppið í tanknum á Galloper, blés úr lögninni og bar ekki meir á því. Ný olíusía er líka atriði. Svo gæti þetta verið lúmskt gat á lögn, ...
- 29.nóv 2014, 18:47
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
- Svör: 12
- Flettingar: 6643
Re: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
Hefurðu fylgst með því hvort að þetta gerist frekar þegar það er lítið á tanknum. Það væri ekki vitlaus hugmynd að taka pickupið úr tanknum og skoða hvort það geti verið gat á því, eins að skoða vel rörin sem slöngurnar fara uppá ofaná tanknum, þau eru gjörn á að ryðga í þetta gömlum bílum. Tankuri...
- 29.nóv 2014, 17:44
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
- Svör: 12
- Flettingar: 6643
Re: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt start
Jæja, best að halda þessari framhaldssögu gangandi. Nú var bíllinn búinn að vera til friðs í nokkurn tíma, glóðarkertin að virka en svo einn daginn í október fór ný atburðarás af stað. Ég kom bílnum með erfiðleikum í gang einn daginn, ekkert frost eða neitt slíkt, glóðarkertin virkuðu eftir ljósinu ...
- 26.sep 2014, 11:27
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Dælum inn myndum!
- Svör: 78
- Flettingar: 38171
Re: Dælum inn myndum!
Smelli hérna inn einni frá stuttri ferð á heimaslóðir í Mýrdalnum. Enginn súperjeppi en nokkuð duglegur ef maður veit hvað hægt er að bjóða honum.

Heiðarheiði by Jokull, on Flickr

Heiðarheiði by Jokull, on Flickr
- 26.sep 2014, 11:15
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
- Svör: 12
- Flettingar: 6643
Re: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
Ég fór í gærkvöld með bílinn og skildi hann eftir fyrir utan verkstæði bróður míns og hann tók þetta allt og mældi og tékkaði. Kertin voru í lagi og heilinn líka, þannig að þá var kafað dýpra. Kom svo loks í ljós að öryggið hafði verið fyrri eiganda til vandræða svo að hann tók sig til og lóðaði sam...
- 25.sep 2014, 15:03
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
- Svör: 12
- Flettingar: 6643
Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
Kannski er einhver hér sem getur bent mér á trúlega skýringu í þessu dæmi: Skipt var um öll glóðarkerti í bílnum fyrir sirka þremur vikum, og það kom í ljós að þau voru öll ónýt við mælingu, enda var bíllinn búin að vera mjög erfiður í gang í köldu veðri. Bíllinn lagaðist við þetta og startaði kaldu...
- 25.jan 2014, 13:06
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero drap á sér á 90 km/h
- Svör: 29
- Flettingar: 11858
Re: Pajero drap á sér á 90 km/h
solemio wrote:ertu búinn að tala við bjössa í kistufelli í brautarholti,hann gæti verið mun ódýrari en kistufell á höfðanum.ekki sama fyrirtækið
Vissi það ekki, best að tékka á því, og hafa kaffibolla með :)
- 24.jan 2014, 16:15
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero drap á sér á 90 km/h
- Svör: 29
- Flettingar: 11858
Re: Pajero drap á sér á 90 km/h
Jæja, þá er dómur fallinn, heddið sem var í bílnum er ónýtt, sprungið út í vatnsgang, og líka heddið sem ég fékk gefið frá velviljuðum þátttakanda hér á spjallinu. (Takk samt, það mátti reyna :) Starfsmenn hjá Vélaverkstæðinu Kistufelli tjáðu mér að heddin í þessum bílum væru oft að bila í kring um ...
- 10.jan 2014, 15:48
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero drap á sér á 90 km/h
- Svör: 29
- Flettingar: 11858
Re: Pajero drap á sér á 90 km/h
Kiddi wrote:Ef það er nýlega búið að eiga við knastásinn þá er alveg til í dæminu að menn herði þá rangt niður og þá getur þetta farið svona.
Veit ekki til þess að það hafi verið gert. Keypti bílinn í september s.l.
- 10.jan 2014, 15:15
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero drap á sér á 90 km/h
- Svör: 29
- Flettingar: 11858
Re: Pajero drap á sér á 90 km/h
Smelli inn nokkrum myndum af þessu tjóni til upplýsinga fyrir ykkur Pajero eigendur. http://palljokull.zenfolio.com/img/s10/v113/p432965933-3.jpg http://palljokull.zenfolio.com/img/s10/v109/p203801962-3.jpg Hér er búið að taka framan af vélinni og þá kom í ljós brotinn tímagír og sleðar. http://pall...
- 05.jan 2014, 21:36
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Brettakantar
- Svör: 6
- Flettingar: 3949
Re: Brettakantar
juddi wrote:[url]partaland.is[/url] Doddi ætti að eiga þetta
Takk Juddi, læt hann vita um þetta líka.
- 05.jan 2014, 21:35
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Brettakantar
- Svör: 6
- Flettingar: 3949
Re: Brettakantar
wstrom wrote:Ertu búinn að ath partasölur
Nei, en sendi honum þessar slóðir til skoðunar, er ekki að leita að þessu fyrir mig sjálfan.
- 05.jan 2014, 02:13
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Brettakantar
- Svör: 6
- Flettingar: 3949
Re: Brettakantar
Takk Freyr.
- 05.jan 2014, 01:58
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Brettakantar
- Svör: 6
- Flettingar: 3949
Brettakantar
Veit einhver hvar svona brettakantar fást, eða hver er að framleiða svona?
Er að spyrja fyrir náunga úti í Englandi.
Er að spyrja fyrir náunga úti í Englandi.
- 03.jan 2014, 20:16
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero drap á sér á 90 km/h
- Svör: 29
- Flettingar: 11858
Re: Pajero drap á sér á 90 km/h
Ég á gamalt hedd með ventlum og knastás úr 99 bíl sem þú mátt eiga ef þú getur notað eitthvað úr því. Knastásinn er heill og ventlarnir en heddið blæs úti vatnsganginn. Er vestur á fjörðum.. Takk fyrir gott boð, Ingólfur :) Gætir þú sent mér upplýsingar í ep með símanúmeri og svoleiðis, verð í samb...
- 03.jan 2014, 19:44
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero drap á sér á 90 km/h
- Svör: 29
- Flettingar: 11858
Re: Pajero drap á sér á 90 km/h
Það er alveg séns að þú getir lagað heddið þó ásinn hafi brotnað það ætti að vera til nóg af heddum sem hægt er að fá knastása og ventla úr sem eru sprungin.Það er smá moj að stilla í þessu ventlana þar sem þetta er stillt með skinnum en td. Vélaland og Kistufell gera þetta fáðu bara tilboð í verki...
- 03.jan 2014, 17:47
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero drap á sér á 90 km/h
- Svör: 29
- Flettingar: 11858
Re: Pajero drap á sér á 90 km/h
Ég er ekki að spyrjast fyrir um gúmmípúðann framan á vélina, þessi umræða er farin að snúast um annað en ég fór af stað með í upphafi, en það getur alltaf gerst :) Ef einhver hefur lent í því sama og ég, þ.e. brotinn knastás og tímakeðja, þá væru allar uppástungur varðandi knastásinn vel þegnar, ef ...
- 03.jan 2014, 16:47
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero drap á sér á 90 km/h
- Svör: 29
- Flettingar: 11858
Re: Pajero drap á sér á 90 km/h
Muggur prófaðu að tala við þá hjá Dæluhúðun í Reykjanesbæ, þeir eru að gera við ótrúlegustu hluti og það getur vel verið að það sé hægt að gera við þetta. Heimasíðan hjá þeim er hudun.is og endilega leifa okkur að fylgjast með. Kv. Ásgeir Takk fyrir þetta Ásgeir. Mun láta bifvélavirkjan minn kíkja ...
- 03.jan 2014, 15:17
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero drap á sér á 90 km/h
- Svör: 29
- Flettingar: 11858
Re: Pajero drap á sér á 90 km/h
Stebbi wrote:Flokkast þetta ekki undir leyndan galla sem seljandi á að taka þátt í kostnaði á?
Ég ætla að ræða það við bílasöluna, það er óskandi ef það væri.
- 03.jan 2014, 14:37
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero drap á sér á 90 km/h
- Svör: 29
- Flettingar: 11858
Re: Pajero drap á sér á 90 km/h
Kom í ljós að knastásinn er brotinn og tímakeðjan ónýt ... !! Veit ekki hvort þetta er algeng bilun, en það er allt í lagi með smurolíu, allavega eftir að ég keypti bílinn. Ég er í smá sjokki, þar sem bíllinn var sagður í "Mjög góðu standi" þegar ég keypti hann, búið að endurnýja margt í h...
- 03.jan 2014, 13:19
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero drap á sér á 90 km/h
- Svör: 29
- Flettingar: 11858
Pajero drap á sér á 90 km/h
Ég eignaðist minn fyrsta Pajero í haust, 98 módel 2.8 TDI sjálfskiptur, og hefur líkað vel við hann hingað til. Var á ferð á Suðurlandi að kvöldi nýársdags þegar bíllinn drepur á sér í beinni keyrslu á sléttum vegi, og fór ekki í gang aftur. Olíumælirinn sýndi rétt fyrir ofan rauða strikið, þannig a...