Leit skilaði 924 niðurstöðum

frá gislisveri
18.aug 2019, 14:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fjaðrir sem hækka upp..?
Svör: 6
Flettingar: 1308

Re: Fjaðrir sem hækka upp..?

Hef góða reynslu af OME lift fjöðrum. Það er auðvitað hægt að kaupa burðarmiklar fjaðrir sem yfirleitt henta okkur hér heima, erfitt að fá þær til að fjaðra vel í ólestuðum bíl, en lift fjaðrir án aukins burðar eru ljómandi fínar.

GS
frá gislisveri
27.mar 2019, 08:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 15
Flettingar: 2811

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Gott framtak, það eru sjálfsögð mannréttindi að vera með úrhleypibúnað!
frá gislisveri
17.des 2017, 22:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bolt on twinnbíll
Svör: 4
Flettingar: 1243

Re: Bolt on twinnbíll

Þetta er gjörsamlega galið verkefni og þess vegna styð ég það af heilum hug.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
11.des 2017, 09:30
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero - Dauður Hraðamælir
Svör: 1
Flettingar: 1792

Re: Pajero - Dauður Hraðamælir

Er þetta breyttur bíll? Gæti verið hraðamælabreytir.
frá gislisveri
05.des 2017, 13:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyting á Montero (Pajero)
Svör: 7
Flettingar: 1377

Re: Breyting á Montero (Pajero)

Sæll Orri, Ef það er ekki búið að endurnýja spyrnufóðringar í bílnum, þá er það stór kostnaðarliður þegar bíllinn er hækkaður því það þarf að hjólastilla bílinn eftir hækkun og venjulega er allt gróið fast, í þessum bíl bæði að framan og aftan. Ég myndi hafa þetta á hreinu áður en lagt er í annan ko...
frá gislisveri
29.nóv 2017, 12:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loft-út-í-hjól naf
Svör: 12
Flettingar: 3159

Re: Loft-út-í-hjól naf

Var að pæla í þessu með Jimny um daginn, skv. manual er þessi búnaður að vinna á u.þ.b. 5psi, en bara ein leið til að komast að því hvort það þoli meira. Annars er Súkka á 5psi svo gott sem harðpumpuð.
-GS
frá gislisveri
09.nóv 2017, 15:18
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Pallskúffa á Hilux
Svör: 5
Flettingar: 2716

Re: Pallskúffa á Hilux

Ef Ladan er á Hilux grind, þá smellpassar það, annars þarf að panta adapter kit.
frá gislisveri
08.nóv 2017, 12:49
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Pallskúffa á Hilux
Svör: 5
Flettingar: 2716

Pallskúffa á Hilux

Eigum til ónotaða palla á Hilux, 150þkr stykkið.
Passa á 2006-2016.
Upplýsingar í síma 5404900 - Arctic Trucks.
pallur hilux.jpg
pallur hilux.jpg (286.72 KiB) Viewed 2716 times
frá gislisveri
07.nóv 2017, 09:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38" AT??setja á felgu????
Svör: 9
Flettingar: 1056

Re: 38" AT??setja á felgu????

Sæll Guðni, hérna er notað trix þegar AT dekkin eru treg upp á kantinn, það er að setja 25-30psi í dekkið, leggja það svo á gólfið og láta heitt vatn leka yfir það. Það getur tekið upp undir klukkutíma fyrir það að smella upp á, en þá er engin hætta á að skemma dekkið með of miklum þrýstingi. Gott e...
frá gislisveri
05.nóv 2017, 22:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
Svör: 52
Flettingar: 10943

Re: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT

Dekkið er hannað fyrir 14-16" breiðar felgur, hefur verið sett á 18" og er ábyggilega fínt.
frá gislisveri
03.nóv 2017, 11:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
Svör: 52
Flettingar: 10943

Re: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT

Sælir félagar, Allar reynslusögur sem við höfum fengið hér í Arctic Trucks eru mjög jákvæðar. Ég veit til þess að undir sambærilegum bílum í sama túr var drifgetan mjög áþekk 46" þó að það væri búið að hleypa minna úr Nokian dekkinu. Nánast allir minnast á hvað þau eru hljóðlát og einn atvinnub...
frá gislisveri
17.jan 2017, 13:13
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 6 gata álfelgur óskast
Svör: 2
Flettingar: 736

6 gata álfelgur óskast

6 gata Toyota 15x12,5" Arctic Trucks álfelgur óskast keyptar, 1-4stk, sjá mynd.

Upplýsingar í síma 8522422, Stefán.

felga.JPG
felga.JPG (1.29 MiB) Viewed 736 times


felga 2.JPG
felga 2.JPG (1.31 MiB) Viewed 736 times
frá gislisveri
01.okt 2016, 21:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
Svör: 52
Flettingar: 10943

Re: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT

Felgurnar sem voru undir 6X6 bílnum eru 16" breiðar, dekkin verða gefin upp fyrir 14-16" breiðar felgur (nema væntanlega á Austfjörðum).
frá gislisveri
26.sep 2016, 14:18
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: AT405 gangur á 14x15" felgum
Svör: 0
Flettingar: 881

TS: AT405 gangur á 14x15" felgum

Til sölu ársgamall gangur af AT405, ekinn 20þ km pólýhúðuðum felgum, 6 gata með krana.

Verð 400.000kr

S. 8599450
gisli@jeppaspjall.is

IMG_20160926_141040.jpg
IMG_20160926_141040.jpg (2.63 MiB) Viewed 881 time


IMG_20160926_141048.jpg
IMG_20160926_141048.jpg (1.77 MiB) Viewed 881 time
frá gislisveri
12.mar 2016, 12:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Suzuki jimny 2004
Svör: 2
Flettingar: 698

Re: Suzuki jimny 2004

Það þarf ekki að hækka þessa bíla neitt fyrir 35", en það er dáldil klippivinna.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
26.jan 2016, 18:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Brettaköntum á 130 Defender
Svör: 6
Flettingar: 632

Re: ÓE: Brettaköntum á 130 Defender

Þá setjum við 44" að aftan.
frá gislisveri
31.des 2015, 20:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 42
Flettingar: 7660

Re: Úrhleypibúnaður

Einfaldleikinn er bestur og bilanaminnstur , ég persónulega þoli ekki rafmans og loftstýringar t.d í lógíra millikassa og svona dót sem alltaf klikkar þegar maður þarf helst að nota það , og ég hef sagt það áður að varðandi þennan úrhleypibúnað að eru menn alveg orðnir húðlatir ? Farsíamastjórnun o...
frá gislisveri
31.des 2015, 13:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 42
Flettingar: 7660

Re: Úrhleypibúnaður

Ég var að ljúka við að tengja Sölvabúnað í bílinn hjá mér og það er skemmst frá því að segja að þetta er snilld. Ótrúlega fljótlegt að koma þessu fyrir, tengja slöngur, 12V og í gang. Er með Fini, 8mm alla leið frá dælu út í hjól (pressustat og kútur á milli auðvitað). Það tekur enga stund að hleypa...
frá gislisveri
11.nóv 2015, 10:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Pallskúffa Super Duty 6ft
Svör: 3
Flettingar: 1269

Re: TS: Pallskúffa Super Duty 6ft

upp
frá gislisveri
11.nóv 2015, 10:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Pallskúffa Hilux 2005-2015
Svör: 1
Flettingar: 641

Re: TS: Pallskúffa Hilux 2005-2015

upp
frá gislisveri
06.nóv 2015, 22:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 49977

Re: Bella uppfærð og verk hafið að nýju

Líst vel á þetta Guðni. Er hægt að loka hurðum með svona stóla?
frá gislisveri
23.okt 2015, 15:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Pallskúffa Hilux 2005-2015
Svör: 1
Flettingar: 641

TS: Pallskúffa Hilux 2005-2015

Image

Á þrjár pallskúffur af nýlegum Hilux, hvíta, silfur og bláa, ónotaðar. Eru af 2014 bíl en ættu að passa á 2005 og nýrri.

Verð: 450.000kr stk.

S.859-9450
frá gislisveri
07.okt 2015, 08:42
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Pallskúffa Super Duty 6ft
Svör: 3
Flettingar: 1269

Re: TS: Pallskúffa Super Duty 6ft

Upp
frá gislisveri
04.okt 2015, 21:03
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE: 15x14" 6 gata stálfelgur
Svör: 1
Flettingar: 341

Re: ÓE: 15x14" 6 gata stálfelgur

upp
frá gislisveri
01.okt 2015, 18:30
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE: 15x14" 6 gata stálfelgur
Svör: 1
Flettingar: 341

ÓE: 15x14" 6 gata stálfelgur

Óska eftir 15x14" stálfelgum (Toyota, Patrol eða álíka). Útlit skiptir ekki máli, skoða allt.

gisli@jeppaspjall.is
s.8599450
frá gislisveri
01.okt 2015, 18:30
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE: 15x14" 6 gata álfelgur
Svör: 1
Flettingar: 400

Re: ÓE: 15x14" 6 gata álfelgur

Upp
frá gislisveri
24.sep 2015, 22:21
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: SELT: 16x14" 6 gata Beadlock álfelgur
Svör: 2
Flettingar: 726

Re: TS: 16x14" 6 gata Beadlock álfelgur

Rétt að það komi fram, þær eru 6 gata og voru undir Tacoma. Þakka ábendinguna.
frá gislisveri
23.sep 2015, 21:13
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE: 15x14" 6 gata álfelgur
Svör: 1
Flettingar: 400

ÓE: 15x14" 6 gata álfelgur

Vantar 15" háar og 14" breiðar álfelgur með 6 gata Toyota deilingunni.

Ath. að mig vantar ekki 12" breiðar felgur og ekki stálfelgur.

Útlit skiptir litlu, verða pólýhúðaðar.

gisli@jeppaspjall.is eða einkaskilaboð.
frá gislisveri
17.sep 2015, 21:38
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: SELT: 16x14" 6 gata Beadlock álfelgur
Svör: 2
Flettingar: 726

SELT: 16x14" 6 gata Beadlock álfelgur

Er með til sölu 16x14" álfelgur með beadlock, af gerðinni Real. Voru undir Tacoma.
Boltaðar miðjur, 105mm backspace.

Þetta eru póleraðar felgur og ég ætla að sjæna þær aðeins áður en ég set myndir inn.

Verð: 150.000kr.

Upplýsingar á gisli@jeppaspjall.is eða í einkaskilaboðum.
frá gislisveri
03.sep 2015, 21:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Pallskúffa Super Duty 6ft
Svör: 3
Flettingar: 1269

Re: TS: Pallskúffa Super Duty 6ft

upp
frá gislisveri
02.sep 2015, 12:54
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Vélaviðgerðir og stálsmíði (Norðurland)
Svör: 10
Flettingar: 4401

Re: Vélaviðgerðir og stálsmíði (Norðurland)

Toppnáungi hann Hörður, verst að hann læknaðist af súkkuveikinni, en sumir myndu telja það honum til tekna.
frá gislisveri
27.aug 2015, 22:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 33" breyting á 120 Land Cruiser
Svör: 4
Flettingar: 1188

Re: 33" breyting á 120 Land Cruiser

Þetta eru klossar eins og Valdi lýsir, því fylgir hjólastilling að framan. Úrklippan er óveruleg, bara eitthvað plastdót held ég.
frá gislisveri
25.aug 2015, 06:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Pallskúffa Super Duty 6ft
Svör: 3
Flettingar: 1269

TS: Pallskúffa Super Duty 6ft

Til sölu pallskúffa fyrir Ford F-250 og 350, samskonar og á myndinni og í sama lit.
Ný og ónotuð.

Verð 350þ.

gisli@jeppaspjall.is eða 859-9450

pallskúffa.jpg
pallskúffa.jpg (29.53 KiB) Viewed 1269 times
frá gislisveri
18.aug 2015, 14:47
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: Palltjaldvagn í boði! SELT!
Svör: 8
Flettingar: 2116

Re: Palltjaldvagn í boði! SELT!

Þessi vagn hefur marga fjöruna sopið. Einnig hefur hann sopið á ýmsu straumvatni, bjór og kókómjólk.
frá gislisveri
12.aug 2015, 19:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Míkróskurður - eða ekki!
Svör: 20
Flettingar: 2338

Re: Míkróskurður - eða ekki!

Míkróskurður allan daginn. Meira grip í hálku, stundum hljóðlátari dekk, fer eftir mynstri og í öllum tilvikum betri ending. Lengi vel vildi ég ekki kaupa þetta með betri endinguna, en nú er ég búin að sjá nokkur augljós dæmi um að það stenst. Nota bene, míkróskurðurinn er almennt ódýr m.v. tímann s...
frá gislisveri
05.aug 2015, 20:19
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 19214

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

svarti sambo wrote:
Járni wrote:höfum verið í sambandi við hýðingaraðilann


Og ætlar hýðingaraðilinn að hýða hýsingaraðilann. :-)

Haha, góður.

Mér skilst að þetta hafi ekki með uppfærsluna að gera.
En við höldum uppi þrýstingi á kauða, þetta hlýtur að fara að lagast.
Takk fyrir þolinmæðina.
Kv frá Egilsstöðum
Gísli
frá gislisveri
28.júl 2015, 19:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stífu festingar á hásingu LandCruiser 90
Svör: 10
Flettingar: 1490

Re: Stífu festingar á hásingu LandCruiser 90

Áhaldaleigan framleiðir þetta fyrir Arctic Trucks, sem á teikningarnar.
frá gislisveri
16.júl 2015, 23:17
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Trúarsamkoman 2015
Svör: 3
Flettingar: 1686

Re: Trúarsamkoman 2015

Þetta er Combi camp. Er búið að endurnýja ábreiðuna? Hún virkar mjög heilleg.

Opna nákvæma leit