Leit skilaði 1 niðurstöðu

frá HenryMorgan
22.des 2013, 00:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftlæsing LC 120
Svör: 14
Flettingar: 5834

Loftlæsing LC 120

Sælir félagar. Var að velta því fyrir mér hvort algengt sé að setja loftlæsingar að aftan í 120 Landcruiser? Hýsingin af rafmagnslæsingunni hjá mér er brotin og skilst að það sé af notkunarleysi en keypti bílinn í þessu ástandi. Ef loftlæsingar eru notaðar að aftan endast þær eitthvað betur en mótor...

Opna nákvæma leit