Leit skilaði 1224 niðurstöðum

frá StefánDal
27.nóv 2023, 22:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113365

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Virkilega sniðug lausn þetta með MPC brakketin. Hvaða stærð ertu að nota? Þetta myndi henta vel á minn aldamótagæðing.

Ég er með Trooper og til að fá straum upp á topp fór ég þá leiðina að smella listanum frá öðru megin við framrúðuna (utanfrá) og leggja eins sveran kapal og ég gat upp undir honum.
frá StefánDal
21.aug 2023, 21:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Viðgerð á pallhýsi
Svör: 5
Flettingar: 4983

Re: Viðgerð á pallhýsi

Ef þú ræðst í þetta sjálfur þá er góð regla að bora fyrir endan á sprungunni. Einfalda aðferðin væri svo músanet og P40 innanfrá.
frá StefánDal
08.feb 2023, 20:02
Spjallborð: Verkfæri og búnaður
Umræða: Óska eftir míkrófón á Yeasu cb stöð
Svör: 0
Flettingar: 4520

Óska eftir míkrófón á Yeasu cb stöð

Titillinn segir allt. Plöggið er kringlótt pinnaplögg.
Ef einhver lumar á þessu þá langar mig að hafa stöðina virka.

Mbk Stefán Dal
frá StefánDal
08.feb 2023, 16:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásing í Suzuki
Svör: 2
Flettingar: 2820

Re: Hásing í Suzuki

Guðni Sveinsson á Siglufirði getur sagt þér allt um þessar hásingar og hvort og hvar þær séu til.
Finnur hann á ja.is
frá StefánDal
07.feb 2023, 20:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol 6x6
Svör: 39
Flettingar: 20903

Re: Patrol 6x6

Hvernig er staðan á þessu?
frá StefánDal
07.feb 2023, 20:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"
Svör: 73
Flettingar: 39790

Re: GMC Sierra

Heppinn! Nú geturu notað beygjuvélina/valsinn :D
frá StefánDal
07.feb 2023, 20:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 166707

Re: Grand Cruiser

Virkilega gaman að sjá eitthvað alveg öðruvísi!
Ætlaru að fella inn ljós þar sem þau voru? Gaman að sjá hvað nýsmíðin ber mikinn svip af ZJ þótt þetta sé orðið mikið breytt.
frá StefánDal
21.jan 2023, 22:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171427

Re: Tacoma 2005

Þetta er frábært. Hvaðan koma svörtu loftmælarnir?
frá StefánDal
12.jan 2023, 13:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171427

Re: Tacoma 2005

Takk fyrir þetta
frá StefánDal
11.jan 2023, 22:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171427

Re: Tacoma 2005

Þetta er flott. Ég er í svipuðum pælingum hvað varðar loftkerfi og úrhleypibúnað.
Geturu sett inn mynd sem útskýrir kerfið hjá þér?
frá StefánDal
30.okt 2022, 16:50
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 2stk 35” dekk
Svör: 0
Flettingar: 2764

Vantar 2stk 35” dekk

Mig vantar tvö góð 35x12.5R15. Allra helst BF Goodrich All Terrain
En skoða allskonar svipað.

Mbk Stefán Dal
frá StefánDal
29.sep 2022, 12:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 279241

Re: Hilux ferðabifreið

Fer ekki að koma update? Það er orðrómur á sveimi…
frá StefánDal
11.jan 2022, 22:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílamál ráðleggingar ofl
Svör: 9
Flettingar: 6072

Re: Bílamál ráðleggingar ofl

Ef þú sérð um viðhald og viðgerðir sjálfur þá er ekkert því til fyrirstöðu að eiga eldri díselbíl gagngert í þetta. Sem myndi þá nýtast í ferðamennsku líka. Nú og ef þú átt eldri díselbíl þá er alveg þess virði að skoða það að “framleiða” eldsneyti sjálfur. Þeas. safna notaðri matarolíu, sía hana os...
frá StefánDal
04.des 2021, 22:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Willys 1963
Svör: 73
Flettingar: 43158

Re: Jeep Willys 1963

Geggjað!
Þetta er flott fimma þrátt fyrir miklar breytingar. Það er ekki sjálfgefið. Hvað er hann langur á milli hjóla?
frá StefánDal
17.júl 2021, 02:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: "Best of the worst"
Svör: 12
Flettingar: 6601

Re: "Best of the worst"

Best of the worst... Hef aldrei spáð í því svona en svei mér þá ef ég hef ekki bara lifað samkvæmt þessum orðum allt mitt líf! Hvað hina heilögu þrenningu varðar er ég sammála. Hef átt nokkur eintök af Terrano, Trooper og Musso. Allt fínir bílar en maður þarf að vera tilbúinn í skellinn. Þar kemur T...
frá StefánDal
17.júl 2021, 02:10
Spjallborð: Verkfæri og búnaður
Umræða: Ó.E. 2-3mm plasti
Svör: 4
Flettingar: 6971

Re: Ó.E. 2-3mm plasti

Ef þú ert ekki búinn að redda málunum þá á ég slatta af svona plasti hérna í Borgarnesi :)
frá StefánDal
22.jún 2021, 22:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"
Svör: 73
Flettingar: 39790

Re: GMC Sierra

Glæsilegt eintak!
En ég man eftir þræði á öðru spjalli þar sem þú varst að smíða ls mótor. Það geta bara alls ekki verið 15 ár síðan. Þú ert kannski orðinn gamall en ekki ég!
frá StefánDal
22.jún 2021, 22:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 74783

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 16 júní

Þetta er glæsilegt og djöfull ertu búinn að halda vel áfram!
Stór plús í kladdann að nota svo raptor þar sem hann á heima :)
frá StefánDal
21.jan 2021, 03:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171427

Re: Tacoma 2005

Þetta er orðið toppeintak!
Endilega láttu okkur vita hvort Fluid Film kindafýlan fari ekki alveg örugglega með tímanum. Ég er nefnilega að smíða jeppa og keypti tvo brúsa af þessu glundri til að sprauta í króka og kima. En eftir að hafa prufað það aðeins snérist mér nánast hugur...
frá StefánDal
17.nóv 2020, 01:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 11865

Re: Mótor í léttan bíl

Ég er að smíða Jimny/Willys blending á 35” dekkjum. Ætla að nota orginal kramið (Jimny) til að byrja með en svo er hugmyndin að setja í hann 2.0 vél úr Hondu. K20A4 nánar tiltekið.
Það held ég að sé skemmtilegur mótor í létta jeppa.
frá StefánDal
05.sep 2019, 20:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá tæknihorn: Millikassi sem er áhugaverður fyrir breytingar
Svör: 39
Flettingar: 16692

Re: Smá tæknihorn: Millikassi sem er áhugaverður fyrir breytingar

Nú langar mig að setja svona millikassa í Hilux. Á að öllum líkindum millikassa úr Defender.
Er ekki Hilux double cab nógu langur til að höndla skekkjuna á skaptinu? Get ég verslað milliplötuna eða er mögulega til teikningar?
frá StefánDal
07.apr 2019, 23:24
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Eyjafjallajökull 2019.04.06
Svör: 5
Flettingar: 12728

Re: Eyjafjallajökull 2019.04.06

Ætlaði að skella mér með en átti óvænt erindi í bæinn. Mætti mörgum glæsilegum jeppum á Hellisheiðinni og var við það að snúa við...
frá StefánDal
26.mar 2019, 21:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 34
Flettingar: 30833

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Frábær lausn! Þakka þér kærlega fyrir að deila þessu með okkur.
frá StefánDal
10.mar 2019, 22:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: uppáhalds verkfærið?
Svör: 16
Flettingar: 9009

Re: uppáhalds verkfærið?

Ég verð að vera hreinskilinn... Borðhnífur. Hef alltaf haft 1-2 til taks í bílaverkfærasettinu og nánast ótakmarkaður aðgangur að þeim í innanhús deildinni. Ótrúlegar hentugir í ótrúlega margt. Notaði einn slíkan við bílaviðgerðir síðast í fyrradag. Var að skipta um rúðuþurrkumótor í frúarbílnum. En...
frá StefánDal
08.mar 2019, 20:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaup á eldri jeppa
Svör: 17
Flettingar: 7751

Re: Kaup á eldri jeppa

Ég myndi í þínum sporum fara í Toyota Hilux eða MMC L200. Frá árgerð 1998 og upp úr ertu að fá góðan bíl sem kostar lítið að reka.
frá StefánDal
27.feb 2019, 00:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla á Hilux 3.0 V6 1989 ?
Svör: 36
Flettingar: 9211

Re: Eyðsla á Hilux 3.0 V6 1989 ?

Já 3vezen er svo sannarlega frábær mótor.
frá StefánDal
22.feb 2019, 18:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Varahlutir frá Rússlandi
Svör: 4
Flettingar: 2927

Re: Varahlutir frá Rússlandi

jongud wrote:
StefánDal wrote:,,,
Merkilegt hvað það er búið að rífa marga nýlega bíla þarna eystra...


stolnir-

https://www.theguardian.com/world/2003/jan/26/russia.nickpatonwalsh


Ha??? Ég trúi því ekki!

Best að láta þetta fylgja með í þetta sinn.

*kaldhæðni*
frá StefánDal
22.feb 2019, 18:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Varahlutir frá Rússlandi
Svör: 4
Flettingar: 2927

Re: Varahlutir frá Rússlandi

Mig dauðlangar að fara á varahlutamarkað í Póllandi og/eða Litháen. Þar eru haldnir stórir markaðir í skemmum og út á túnum þar sem þúsundir manna selja varahluti í bíla. Það eru aðalega þýsk merki en töluvert um Nissan og Toyota. Þessir markaðir eru ekki beinlínis opnir almenningi en það er hægt að...
frá StefánDal
20.feb 2019, 21:13
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Stálfelgur 8 bolta-SELT
Svör: 19
Flettingar: 11068

Re: felgur 8 bolta

Takk fyrir, en þetta gengur ekki fyrir mig, ég var að velta þessu fyrir mér undir mótorhjólið ef ég fyndi bíldekk sem ég gæti notað undir það en til þess þyrfti offset að vera -24mm miðað við 10" breiða felgu, þar fyrir utan finn ég ekki 16" dekk sem ég get notað :( Miðað við málið á mynd...
frá StefánDal
19.feb 2019, 12:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 68
Flettingar: 37530

Re: dekkjaþráðurinn..!

Mér sýnist einmitt þessi gagnrýni sem 44" Nokian dekkið fær, koma alfarið frá mönnum sem eiga ekki svona gang. Eru þá yfirleitt að gagnrýna verð og útlit dekksins.
frá StefánDal
18.feb 2019, 21:02
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Daihatsu Feroza
Svör: 1
Flettingar: 1779

Re: Daihatsu Feroza

Kíktu inn á https://partsouq.com/
frá StefánDal
18.feb 2019, 21:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 68
Flettingar: 37530

Re: dekkjaþráðurinn..!

Ég vona samt að menn séu búnir að gleyma þeirri hugmynd að láta framleiða/flytja inn AT405 án leyfis. Renndi í gegnum 4-5 ára gamlan þráð hér um daginn þar sem menn voru á þeim buxunum og það er vægast sagt sorgleg lesning.
frá StefánDal
18.feb 2019, 17:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux Extracab 1990
Svör: 33
Flettingar: 21797

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Ég myndi hafa kistuna þarna áfram. Fáir betri staðir í boði. Það væri ekki úr vegi að smíða eitthvað í kringum hana svo þetta lýti betur út.
En hvaða bíll er með lengjuna í dag?
frá StefánDal
17.feb 2019, 21:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 68
Flettingar: 37530

Re: dekkjaþráðurinn..!

Það er einmitt það sem heillar mest við AT. Þau eru frábær á vegum og slóðum (þar sem ég keyri einmitt sjálfur 90%) og góð í snjó. Það heillar líka að þau eru nægilega fínmynstruð að þau stela ekki afli úr, eins og í mínu tilfelli,alflitlum bílum. En verðið er leiðinlega hátt. Sem betur fer er þetta...
frá StefánDal
17.feb 2019, 19:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 68
Flettingar: 37530

Re: dekkjaþráðurinn..!

Ég er búinn að skoða svolítið markaðinn undanfarið. Niðurstaðan er sú að ég er að fara kaupa nýjan AT405 gang. Sýnist mér vera besta dekkið fyrir allar mögulegar aðstæður. Spilar inn í að ég hef verið með þessi dekk undir jeppa áður og líkaði vel. En ég ætla þetta undir bíl sem er í öðru calíberi en...
frá StefánDal
16.feb 2019, 22:03
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Jeppi ársins 2017 - Úrslit!
Svör: 7
Flettingar: 18696

Re: Jeppi ársins 2017 - Úrslit!

Facebook dæmi er allavega alveg út úr kú. Ég nota ekki FB vegna þess að ég er ekki til í að það eigi rétt á að nota allt sem ég geri, set inn og hvaðeina, hvernig sem FB þóknast. Svosem alveg mitt vandamál að setja út á þetta, en mér finnst allt í lagi að fólk viti að FB fær eignarrétt á öllu sem s...
frá StefánDal
16.feb 2019, 18:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 279
Flettingar: 175015

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Er búinn að rekast á þennan 60 Cruiser tvisvar hér í Danmörku. Eitt sinn í svörtustu Nörrebro þar sem maður sér yfirleitt ekki annað en lögreglubíla og svarta BMW eða Audi. Í seinna skiptið í Glostrup fyrir þá sem þekkja. Grennslaðist fyrir um hann og í ljós kom að útlendingur búsettur á Súðavík á h...
frá StefánDal
13.feb 2019, 20:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 225044

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Flottur. Þú mættir gera okkur þann greiða að keyra hann út úr skúrnum og taka myndir. Svo maður sjái hvernig hann samsvarar sér :)
frá StefánDal
10.feb 2019, 21:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux Extracab 1990
Svör: 33
Flettingar: 21797

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Gaman að sjá að það séu enn svona verkefni í gangi!
Ég er mikill áhugamaður um 4jg2 vélina og hrifinn af Hilux. Þessi blanda getur ekki klikkað. Hvað varðar ac dælur þá myndi ég bara nota dæluna sem er á vélinni. Fullt af uppl á netinu um hvernig best sé að ganga frá svona dælum.
frá StefánDal
04.feb 2019, 17:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Cummins 4bt Willys.
Svör: 11
Flettingar: 6415

Re: Cummins 4bt Willys.

Núna er verið að rafbílavæða deiglubílaflotan hjá Norðurál. Það ætti því að vera til haugur af 4bt með C6 á þeim bæ. Hvort það fáist nokkurn tímann keypt veit ég hinsvegar ekki en það sakar kannski ekki að kanna málið.

Opna nákvæma leit