Leit skilaði 30 niðurstöðum
- 21.feb 2019, 16:30
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: L200: Bilanakóðar 52 og 41
- Svör: 0
- Flettingar: 10571
L200: Bilanakóðar 52 og 41
Sælir félagar, ég var að láta lesa af 2004 L200 mínum, þar sem vélarljós logar og mér finnst hann helv latur, sérstaklega í ártúnsbrekku og svoleiðis stöðum þar sem er aðeins bratti. Hann vill helst ekkert yfir 3000 snúningana ef ég stend drusluna, frekar flatur bara ef hann kemst yfir þá. Ég fékk f...
- 08.feb 2019, 08:15
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: L200 aðeins að hita sig
- Svör: 4
- Flettingar: 3545
L200 aðeins að hita sig
Sælir félagar, þannig er mál með vexti að mér finnst pikkinn minn, l200 2004 árg, vera ganga of heitur. Hann nær fullum vélarhita á 2-3 mín, þó að frost sé úti. Og eftir dálítinn akstur er mælirinn að stíga örlítið upp fyrir miðju. Mig er að gruna eitthvað tengt kælivatni, hvort það sé loft í því, v...
- 03.des 2015, 19:33
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Stilla Maxon vhf stöð
- Svör: 1
- Flettingar: 1842
Stilla Maxon vhf stöð
Sælir, getiði bent mer á hverjir stilla Maxon vhf stöðvar, er með Maxon PM150 í bilnum hjá mer liklegast miðað við myndir af google, vhf lagnir eru i bilnum og loftnet var að toppnum, en þetta er hálfklárað, talstöðin hvorki rafmagnstengd ne tegnd i loftnet, og svo illa gengið frá loftneti að það er...
- 02.des 2015, 14:30
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur
Eitthvað hefur borið á því að menn haldi að það sé ekki hægt að breyta honum aftur í 4 sæta bíl, en það er lítið mál, það er bara teppaklædd plata afturí til að auka geymsluplássið, lítið mál að taka hana úr og skella sætunum aftur í, þau eru til í geymslunni:)
- 01.des 2015, 23:25
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur
bara pæling. Hvar fær maður rock lobster millikassa? er hann ekki úr 1980 og eitthvað módeli af fox? Jú, eða Samurai, rendur saman hár og lár gír úr fox og samurai kössum, til að fá lækkuð gírhlutföll, fæst um 20% lægi í háa drifi, kringum 90% í lága, 1 verður eins og skriðgír, drífur svakalega með...
- 30.nóv 2015, 17:54
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur
890 þús. Rock lobster millikassi með lækkuð hlutföll, prófílbeisli framan og aftan, kastarar og vinnuljós á toppi, lagnir fyrir vhf, stigbretti og allur fjárinn í þessum bíl, alvöru jeppi!
- 28.nóv 2015, 18:04
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur
rockybaby wrote:Þetta tilboð stendur næstu 6 daga ef þér snýst hugur
Engar líkur á því að mér snúist hugur:)
- 28.nóv 2015, 16:57
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur
rockybaby wrote:500.0000kr cash
Nei takk.
- 28.nóv 2015, 15:13
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur
890. þúsund
- 27.nóv 2015, 21:54
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur
Black friday tilboð: 890 þúsund.
- 24.nóv 2015, 22:49
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
- 22.nóv 2015, 20:36
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
- 20.nóv 2015, 17:47
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur
upp, léttur og sparneytinn bíll sem drífur hrottalega!
- 19.nóv 2015, 18:23
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
- 16.nóv 2015, 21:27
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
- 15.nóv 2015, 12:57
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur
upp. Fylgir með allskonar góðgæti, m.a auka framhásing, 15x10 stálfelgur, spotta+bensínkassi, auka framstólar, k&n sía, driflokur og allskonar grams í poka.
- 13.nóv 2015, 16:42
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
- 10.nóv 2015, 13:44
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur
Fæst á 990. þús staðgreitt.
- 08.nóv 2015, 10:44
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
- 05.nóv 2015, 14:40
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 35" Breyttur
- Svör: 19
- Flettingar: 10598
Suzuki Jimny 35" Breyttur
Til sölu, Suzuki Jimny árg. 2002. 35” breyttur, en er á 33” Bf Goodrich A/T dekkjum sem hafa reynst mjög vel. Bíllinn er ekinn 112.000km. Nýbúið að fara í frambremsur, nýir diskar, klossar, önnur dælan ný og hin upptekin, ný bremsuslanga vinstra meginn. Pústkerfi endursmíðað frá hvarfakúti fyrir 1 o...
- 03.nóv 2015, 21:12
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Til sölu 38" Suzuki Vitara - SELD
- Svör: 2
- Flettingar: 2092
- 25.sep 2015, 12:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Álit á General Grabber?
- Svör: 0
- Flettingar: 781
Álit á General Grabber?
Sælir félagar, hvað hafa menn að segja um General Grabber At2 dekkin? Ég var að pæla í að versla svoleiðis 35" undir Jimny hjá mér og láta microskera. Þetta væru aðallega vetrardekk og til fjallaferða. Ætti maður að fá sér eitthvað með grófara munstri, eða er kannski betra að hafa fínmunstruð u...
- 24.sep 2015, 19:21
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: OziExplorer á Android
- Svör: 13
- Flettingar: 18129
Re: OziExplorer á Android
Mér finnst þetta algjör snilld hjá þér Magni, þetta er akkurat það sem mig langar að gera. Ertu að nota iskortin í þetta? Hversu öflugt spjald þarf í þetta, er maður ekki bara að leita af einhverju með ágætis örgjörva, 16gb+ harðan disk, ágætis vinnsluminni og innbyggt gps? hægt að fá svoleiðis spjö...
- 23.sep 2015, 22:40
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Spjaldtölvur og Gps
- Svör: 2
- Flettingar: 5625
Spjaldtölvur og Gps
Sælir félagar, nú er ég búinn að vera að skoða mikið þræðina um notkun spjaldtölva sem GPS, og hef komist að því með lestrinum að það eru mismunandi skoðanir á þessu, þ.e varðandi Android spjaldtölvur og svo spjaldtölvur með fullu Windows stýrikerfi, eins og er í PC tölvunum. Svo eru það forritin, O...
- 15.sep 2015, 15:28
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: [TS] 35" BfGoodrich MT
- Svör: 1
- Flettingar: 1402
Re: [TS] 35" BfGoodrich MT
Sælir, geturu sent mér myndir af hliðinni á dekkjunum? sigurdurak@gmail.com
- 19.jan 2015, 21:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota LC90 41"
- Svör: 25
- Flettingar: 15986
Re: Toyota LC90 41"
Hvar verslaðiru þennan led bar?
- 26.feb 2014, 14:59
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: ÓE 15x10 5 gata stálfelgum
- Svör: 2
- Flettingar: 2358
Re: ÓE 15x10 5 gata stálfelgum
Sendu mér myndir af þessu, sigurdurak@gmail.com
- 25.feb 2014, 13:13
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: ÓE 15x10 5 gata stálfelgum
- Svör: 2
- Flettingar: 2358
ÓE 15x10 5 gata stálfelgum
Vantar 15x10 5 gata stálfelgur á súkku, er ekki að leita að neinu dýru, þær mega þurfa málun.
- 25.feb 2014, 13:10
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: SELT 15 tommu felgur og ónýt 35 tommu dekk
- Svör: 37
- Flettingar: 21166
Re: Ts. Felgur og ónýt 35 tommu dekk
Passa þessar felgur ekki á Súkku? skal taka þær á 7500kr.
- 10.des 2013, 17:46
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Óska eftir 32-33" Jimny
- Svör: 0
- Flettingar: 1943
Óska eftir 32-33" Jimny
Góðan dag, er að leita mér að flottum Jimny á 32-33" dekkjum. Árgerð og akstur skiptir ekki öllu máli, bara að hann sé í fínu standi og tilbúinn í hamagang. Er með VW Bora 2000 árg. keyrð 110þús í toppstandi á nýjum dempurum og fylgja vetrar og sumardekk á felgum. Gæti boðið hann í skiptum ef á...