Leit skilaði 2 niðurstöðum
- 08.des 2013, 12:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju
- Svör: 25
- Flettingar: 9757
Re: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju
Vegagerðin lokaði veginum. Þegar við höfðum ekið á keðjuna var ég ekki viss um það, en morguninn eftir fór ég aftur á vettvang til að klára verk sem ég og Landsnets- maðurinn vorum að vinna við, og sá þá tvo starfsmenn Vegagerðarinnar koma og setja keðjuna upp aftur. Þeir settu á hana lítil þríhyrnd...
- 07.des 2013, 20:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju
- Svör: 25
- Flettingar: 9757
Re: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju
Sælir félagar Spurt er hér neðar hvernig aðstæður voru þegar slysið varð. Aðstæður voru eins og best verður á kosið, bjart veður og auður og þurr vegur. Það var 10 stiga frost og stífur vindur, mikil kæling í andlit og þess vegna ókum við rólega þegar að þessari lokun var komið. Á heimasíðu Landsnet...