Leit skilaði 1282 niðurstöðum

frá Járni
13.aug 2025, 10:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 212
Flettingar: 586273

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Haha, góð notkun á teipi þarna =)

Í sambandi við útlegudótið, þá er um að gera að safna saman sem mestum fróðleik! Gaman að heyra reynslusögur af Bluetti, mér finnst þetta áhugavert.
frá Járni
13.aug 2025, 10:37
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 48
Flettingar: 87971

Re: Þyngd á vélum og kössum

BOI wrote:Fyrir mörgum árum viktaði ég kram úr Bronco sem verið var að rífa.
Vél með öllu. Skiptingu og millikassa 302/C4/D20 361kg

Image


Ljómandi gott!
frá Járni
13.aug 2025, 10:36
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 48
Flettingar: 87971

Re: Þyngd á vélum og kössum

Sigurjon wrote:Honda k20a6 153kg
Suzuki m13a vvt 115kg
Báðir mótorar með öllu utan á ásamt svinghjóli og kúplingu og olíu


Æði, takk =)
frá Járni
13.aug 2025, 10:34
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 48
Flettingar: 87971

Re: Þyngd á vélum og kössum

blanda af einhverjum mælingum. vélar Ford 5.0L EFI - 232 kg með alternator, stýrisdælu smog/loft dælu en ekki flexplötu Ford 4cyl Ecoboost vélin (2.3l Ford) - 122kg , ekki alternator/stýrisdæla/AC GM LS3 525 "Crate" vél - 177kg ekki alternator/stýrisdæla/ac eða háspennukefli GM 5.3L járn ...
frá Járni
05.aug 2025, 19:52
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 48
Flettingar: 87971

Re: Þyngd á vélum og kössum

Hailtaxi wrote:BMW M57 306D1 (184 hp) með startara, alternator, vökvastýrisdælu, öllu nema swinghjóli/flexplötu = 233 kg
Nissan Patrol FS5R50B gírkassi með TX12A millikassa = 186 kg


Komið, takk!
frá Járni
26.júl 2025, 09:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Navara d22 eldsneytis bras!!!
Svör: 2
Flettingar: 1974

Re: Navara d22 eldsneytis bras!!!

Sæll, hráolíusían sem þú settir í hann, er hún orginal? Það er einfalt fyrsta skref. Og þá í leiðinni að gæta þess að öll gúmmí og samskeyti við síuna séu hrein og fín.
frá Járni
05.mar 2025, 13:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 252
Flettingar: 801320

Re: Grand Cruiser

2350+-50kg
frá Járni
08.jan 2025, 09:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyru í felgur
Svör: 4
Flettingar: 5524

Re: Eyru í felgur

Vá, magnað.
frá Járni
25.aug 2024, 16:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Scout ll lætur illa þegar beygt er
Svör: 6
Flettingar: 6646

Re: Scout ll lætur illa þegar beygt er

Vírslitið dekk?
frá Járni
18.nóv 2023, 15:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að mikla hlutina fyrir sér...
Svör: 1
Flettingar: 4736

Re: Að mikla hlutina fyrir sér...

Góður!
frá Járni
08.apr 2023, 08:03
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: 35" breyttur Jimny SELDUR!
Svör: 2
Flettingar: 17947

Re: TS: 35" breyttur Jimny SELDUR!

Sæll þessi er löngu seldur.

Já, það eru þó nokkrir búnir að skipta og það hjálpar eitthvað.
frá Járni
19.mar 2023, 21:23
Spjallborð: Barnaland
Umræða: SVAKA læsing ma'r !!
Svör: 4
Flettingar: 15124

Re: SVAKA læsing ma'r !!

Ég er bara með 38" læsingar :'(
frá Járni
22.feb 2023, 22:50
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Hliðaráhrif...
Svör: 2
Flettingar: 6865

Re: Hliðaráhrif...

Haha, oj
frá Járni
16.jan 2023, 14:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ál T-vinklar(?) (Aluminium Extrusion)
Svör: 2
Flettingar: 4297

Ál T-vinklar(?) (Aluminium Extrusion)

Daginn, vitið þið til þess að svona sé selt hér á landi?

https://haluminium.com/Product/20-serie ... n-profile/
frá Járni
16.jan 2023, 14:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Þrívíddarprentun
Svör: 1
Flettingar: 3890

Re: Þrívíddarprentun

Góður!
frá Járni
16.okt 2022, 19:55
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Að smíða og skrá kerru
Svör: 8
Flettingar: 28666

Re: Að smíða og skrá kerru

Súper, takk
frá Járni
16.okt 2022, 15:24
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Að smíða og skrá kerru
Svör: 8
Flettingar: 28666

Re: Að smíða og skrá kerru

Móttekið, takk fyrir þetta.

Þannig að í stuttu máli, það má smíða sér litla kerru og brúka "innanbæjar" á undir 60 kmh/klst. Það þarf ekki að stimpla né skrá eitt né neitt.

Ekki satt?
frá Járni
13.okt 2022, 15:20
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Að smíða og skrá kerru
Svör: 8
Flettingar: 28666

Að smíða og skrá kerru

Daginn!

Hverjir hér hafa farið í gegnum það ferli að smíða kerru og fá hana skráða? Er bjúrókratían í kringum það algjör hryllingur?
frá Járni
28.sep 2022, 08:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
Svör: 85
Flettingar: 90557

Re: GMC Sierra

Glæsilegt, pússaðir þú felgurnar niður og sprautaðir svo?
frá Járni
21.sep 2022, 10:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 138364

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022

Flottur þráður og enn betri vinnubrögð. Vel gert!
frá Járni
13.júl 2022, 20:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ford F150
Svör: 8
Flettingar: 13251

Re: Ford F150

Magnað, til lukku með þennan! Alsæll?
frá Járni
02.jún 2022, 04:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða Dekk
Svör: 6
Flettingar: 6204

Re: Hvaða Dekk

Toyo AT reyndust mér vel á sínum tíma, skal ekki segja hvort annað sé málið í dag.
frá Járni
15.feb 2022, 18:26
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC150 vs LC120
Svör: 5
Flettingar: 10863

Re: LC150 vs LC120

Ef fjárhagurinn leyfir 150 bílinn, þá er það skemmtilegri kostur.
frá Járni
18.des 2021, 09:07
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Eins og kjötstykki í...
Svör: 2
Flettingar: 9153

Re: Eins og kjötstykki í...

Það er náttúrulega fínasti krókur að setja alvöru auglýsinguna hér og svo hlekk hingað á Facebook :-)

Kv, markaðsdeildin
frá Járni
19.okt 2021, 17:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vetrarakstur og dekk
Svör: 2
Flettingar: 3556

Re: Vetrarakstur og dekk

Míkróskera
frá Járni
16.okt 2021, 19:30
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Blokkeruð IP tala?
Svör: 3
Flettingar: 26427

Re: Blokkeruð IP tala?

Já, spes. Hvað gerist ef síminn er á WiFi ( ef það er til staðar)?
frá Járni
16.okt 2021, 16:05
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Blokkeruð IP tala?
Svör: 3
Flettingar: 26427

Re: Blokkeruð IP tala?

Sæll, það eru bara örfáar bannaðar ip tölur og þessi er ekki ein af þeim.

Mér dettur í hug að prófa hvort slóðin innihaldi http eða https?
frá Járni
12.okt 2021, 15:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Maxpeedingrods
Svör: 3
Flettingar: 5722

Re: Maxpeedingrods

Haha, ég var svo handviss um að þetta væri botti að spamma einhverju rugli =)
frá Járni
13.sep 2021, 20:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?
Svör: 8
Flettingar: 6653

Re: Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?

Uppfyrir haus í kúkableyjum og almennu rugli. Treysti á að gamli land roverinn hrökkvi í gang þegar mest á reynir hér innanbæjar næsta vetur. Það geta verið hörku jeppaferðir :-)
frá Járni
26.aug 2021, 10:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ferðalag sumarsins
Svör: 12
Flettingar: 11397

Re: Ferðalag sumarsins

elli rmr wrote:Þakka þér minn kæri hvernig gengur að ala upp jeppamenn ?

Járni wrote:Elli: Douze Points!


Gott að eiga Land Rover, stutt síðan það var migið í hann. Auðvelt að skrúbba ;)

https://www.youtube.com/watch?v=d8kQZLU9cDE
frá Járni
25.aug 2021, 11:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ferðalag sumarsins
Svör: 12
Flettingar: 11397

Re: Ferðalag sumarsins

Elli: Douze Points!
frá Járni
12.maí 2021, 11:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: framdempara hugleiðingar
Svör: 2
Flettingar: 4989

Re: framdempara hugleiðingar

Prófaðu að heyra í drif.is
frá Járni
23.mar 2021, 13:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 138364

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 17 mars

Blessaður vertu, endurnýjaðu pikkuppið úr tanknum!
frá Járni
22.mar 2021, 08:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 214
Flettingar: 461497

Re: Tacoma 2005

Snyrtilegt, það er voðalega gott að vera með svona töfratakka til að losa mann úr festum =)
frá Járni
17.mar 2021, 14:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 138364

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 17 mars

Vá, vel gert, þvílíkt upplífgandi að sjá þetta svona fínt og á leið saman, parast frábærlega með hækkandi sól =)

Áfram gakk!
frá Járni
17.mar 2021, 09:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 244
Flettingar: 427656

Re: Hilux ferðabifreið

Ég lagaði myndaröðina fyrir þig, "Place Inline" er málið =)
frá Járni
10.mar 2021, 10:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 244
Flettingar: 427656

Re: Hilux ferðabifreið

Flott, takk fyrir þetta. En mikið svakalega er þetta verklegur Jimny þarna.

Opna nákvæma leit