Leit skilaði 1084 niðurstöðum

frá Járni
15.aug 2018, 17:27
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: TS: Travel Lite pallhýsi
Svör: 6
Flettingar: 1211

Re: TS: Travel Lite pallhýsi

Upp með þetta, áður en það fer í geymslu.

Skoða öll tilboð!

Ath: Er ekki lengur á bílnum, stendur á Þingvöllum eins og er.
frá Járni
11.aug 2018, 21:56
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Sprungukort í Oruxmaps
Svör: 26
Flettingar: 3571

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Það er gleðilegt að tilkynna að það er komin útgáfa 2018.20 af Íslandskorti GPSmap.is sem er með sprungukortinu. Sjá skjámyndir úr MapSource: http://www.gpsmap.is/gps/index.php?option=com_content&view=article&id=155%3Amapsource-utgafa&catid=45%3Afrettir&lang=is Listi yfir breytingar...
frá Járni
07.aug 2018, 18:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 43
Flettingar: 3363

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Pant fá að máta lágheiðina í þessum
frá Járni
02.aug 2018, 20:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lek hásing - Toy Landcruser90
Svör: 6
Flettingar: 765

Re: Lek hásing - Toy Landcruser90

Hvar lekur? Við drifið, hjól eða upp úr önduninni?

Bara laga, pakkdós eða hvað það nú er. Óhagstæðast að gera ekkert, að drifið verði olíulaust eða að olían skemmi bremsurnar.
frá Járni
01.aug 2018, 15:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 11
Flettingar: 1145

Re: LC 100 breytingar á 38"

Ég er ekki sérfræðingur í þessum efnum, en í þínum sporum myndi ég skipta þessu út fyrir góða hefðbundna fjöðrun.
frá Járni
26.júl 2018, 08:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 43
Flettingar: 3363

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Ójá, það er áhugi. Þetta eru skrítnir og áhugaverðir bílar!
frá Járni
21.júl 2018, 15:12
Spjallborð: English
Umræða: Rust fix
Svör: 1
Flettingar: 578

Re: Rust fix

Sæll, has someone contacted you? I think finding a body shop do to this without going broke is difficult, but I guess that depends on how much work there is to do. There is a guy called Nuno Valentim that seems to do a lot of rust work, I don't know if he's registered here but you can probably find ...
frá Járni
10.júl 2018, 08:57
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stöðva spam
Svör: 2
Flettingar: 302

Re: Stöðva spam

Flott, takk fyrir. Ég eyddi út einni eftirlegukind.
frá Járni
09.júl 2018, 22:18
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 21
Flettingar: 4077

Re: Hóppöntun á felgum

elliofur wrote:Þakka þér fyrir frábæra hugmynd Jón. Ég hringdi í Sveinbjörn og hann tók mér fagnandi og bauð mig velkominn á næsta miðvikudagsfund með felgur.

Miðvikudaginn 11. júlí kl 20 verð ég með felgurnar til sýnis í Síðumúla 31, húsnæði Ferðafélagsins 4x4.


Glæsilegt!
frá Járni
04.júl 2018, 21:09
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 21
Flettingar: 4077

Re: Hóppöntun á felgum

Spennandi!

Ertu búinn að máta dekk upp á þær?
frá Járni
02.júl 2018, 19:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bannfærðir hitarar
Svör: 12
Flettingar: 1372

Re: Bannfærðir hitarar

Já þetta er magnað, ég beið of lengi með að panta mér svona. Ætlaði helst að hafa tvo, einn blásara og annan fyrir vélina. Ekki veitir af í Defender. Er þetta týpan sem menn hafa verið að panta eða eru fleiri í umferð? Ættir að geta fengið ódýrt hjá þeim sem þeir þurfa að taka úr bílunum hjá sér :D...
frá Járni
30.jún 2018, 21:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bannfærðir hitarar
Svör: 12
Flettingar: 1372

Re: Bannfærðir hitarar

Já þetta er magnað, ég beið of lengi með að panta mér svona. Ætlaði helst að hafa tvo, einn blásara og annan fyrir vélina. Ekki veitir af í Defender.

Er þetta týpan sem menn hafa verið að panta eða eru fleiri í umferð?
frá Járni
23.jún 2018, 08:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 137
Flettingar: 18744

Re: Gamall Ram

Úff! Þú færð splatter verðlaunin :-)

Batakveðjur!
frá Járni
05.jún 2018, 22:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Setja loftdælu í bíl
Svör: 2
Flettingar: 542

Re: Setja loftdælu í bíl

Svo er annar möguleiki og það eru hæðarlokar. Færð þá í ET og þeir sjá þá um að halda bílnum jöfnum.
frá Járni
05.jún 2018, 22:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Setja loftdælu í bíl
Svör: 2
Flettingar: 542

Re: Setja loftdælu í bíl

Eitthvað í líkingu við þetta? https://www.summitracing.com/parts/air-26229
frá Járni
04.jún 2018, 23:55
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: TS: Travel Lite pallhýsi
Svör: 6
Flettingar: 1211

Re: TS: Travel Lite pallhýsi

Ég myndi halda að það smellpassi, því innanmálið á mínum er ekki nema ca 170 :-)
frá Járni
31.maí 2018, 21:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 137
Flettingar: 18744

Re: Gamall Ram

Gourmet, þungir og harðir pakkar!
frá Járni
31.maí 2018, 12:28
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: TS: Travel Lite pallhýsi
Svör: 6
Flettingar: 1211

Re: TS: Travel Lite pallhýsi

Splunkuný vatnsdæla, allt klárt fyrir sumarið!
frá Járni
29.maí 2018, 09:40
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: TS: Travel Lite pallhýsi
Svör: 6
Flettingar: 1211

Re: TS: Travel Lite pallhýsi

Blessaður Hvað viktar svona hús?.Þetta gengur væntanlega á Hilux double cab Hér eru upplýsingarnar sem standa á því, fullbúið 1260pund eða ~ 570kg. kg.jpg Hér er svo önnur mynd sem sýnir stöðuna á pallinum. Þess ber að geta að undir því er upphækkun sem ég smíðaði, því húsið á bílnum er frekar hátt...
frá Járni
29.maí 2018, 08:48
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: TS: Travel Lite pallhýsi
Svör: 6
Flettingar: 1211

TS: Travel Lite pallhýsi

Til sölu, 2011 árgerð af Travel Lite soft side pallhýsi. Rúm fyrir tvo, einnig hægt að breyta borði í rúm og er þá svefnpláss fyrir fjóra Kæliskápur, gengur fyrir 12v, 220v og gasi Gashellur Gasmiðstöð Vaskur, tankur og dæla Sólarsella Neyslugeymir keyptur nýr í fyrra. Keypti það síðasta vor og nota...
frá Járni
13.maí 2018, 08:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúr Dund í öðru landi
Svör: 15
Flettingar: 2871

Re: Skúr Dund í öðru landi

Það eru svo margir möguleikar þarna í landi tækifæranna, verður spennandi að sjá hvað verður.

En sex þokkalega stór dekk, þá er bara spurning um hvert missionið er?
frá Járni
12.maí 2018, 17:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: eyða
Svör: 10
Flettingar: 1500

Re: eyða

brinks wrote:eyða


Afhverju?

Ef menn eru svo hugulsamir að þeir ætli sér að spara plássið á netinu, þá er það óþarfi, við höfum nóg af því :)
frá Járni
25.apr 2018, 11:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 223
Flettingar: 73225

Re: Grand Cruiser

Snéri myndbandinu og snaraði því yfir í webm

frá Járni
21.apr 2018, 17:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur
Svör: 10
Flettingar: 1387

Re: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur

Hversu stór dekk getur þú fundið?
frá Járni
21.apr 2018, 14:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
Svör: 28
Flettingar: 5597

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

orvargudna wrote:http://www.lowrangeoffroad.com/ varahutir fyrir suzuki, toyota og patrol.


Komið!
frá Járni
15.apr 2018, 17:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Lömum í Jimny
Svör: 0
Flettingar: 236

ÓE: Lömum í Jimny

Daginn, mig vantar tvær lamir í Jimny. Neðri á vinstri hurð og neðri á afturhlera.

Litur og svoleiðis skiptir engu, bara að þær séu í þokkalegu standi.

Kv, Árni
frá Járni
13.apr 2018, 10:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
Svör: 28
Flettingar: 5597

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Hjörturinn wrote:https://www.pelicanparts.com fyrir þýska bíla og sænska


Komið!
frá Járni
12.apr 2018, 17:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
Svör: 28
Flettingar: 5597

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

gambri4x4 wrote:https://www.morris4x4center.com/ Jeep Jeep og aftur Jeep


Komið!
frá Járni
12.apr 2018, 15:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
Svör: 28
Flettingar: 5597

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

orvargudna wrote:https://ceautoelectricsupply.com/ er með flottar rafmagnsvörur, eingöngu. Alls ekki það ódýrasta en klárlega með því betra sem maður fær í þessu dóti.


Komið!
frá Járni
11.apr 2018, 23:11
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: 2018.4.7-8 Íslandroverferð
Svör: 2
Flettingar: 916

Re: 2018.4.7-8 Íslandroverferð

Sæll aftur. Já, fínasti skáli!
frá Járni
08.apr 2018, 21:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þegar maður vill vera við öllu búinn
Svör: 7
Flettingar: 1531

Re: Þegar maður vill vera við öllu búinn

Þetta er geggjað!
frá Járni
08.apr 2018, 18:01
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: 2018.4.7-8 Íslandroverferð
Svör: 2
Flettingar: 916

2018.4.7-8 Íslandroverferð

Við lopapeysulúðarnir í Íslandrover fórum í smá ferð núna um helgina. Línuvegur að Tjaldafelli, upp á Skjaldbreið, þaðan í um 1200m áleiðis upp Langjökul en snérum við til að fá okkur bjór og læri í Sæluríki. Niður með vörðu heim. DSC07909.jpg IMG_2362.jpg DSC07795.jpg DSC07801.jpg DSC07811.jpg DSC0...
frá Járni
02.apr 2018, 14:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 84
Flettingar: 16530

Re: HI-Lux ferðabifreið

Flott ferð!
frá Járni
26.mar 2018, 16:23
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Vorútsala Arctic Trucks
Svör: 0
Flettingar: 816

Vorútsala Arctic Trucks

Nú er farið að vora og því tökum við til á lagernum hjá okkur og bjóðum mikinn fjölda af völdum vörum á frábærum afslætti! Við hvetjum alla til að kíkja við á Kletthálsinum og skoða úrvalið, en einnig er hægt að skoða afsláttarvörur á listunum sem hér fylgja. Útsalan stendur til 13. apríl og það er ...
frá Járni
14.mar 2018, 15:37
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Öxulbreiddir
Svör: 3
Flettingar: 971

Re: Öxulbreiddir

Flott, gaman að koma öllu svona gulli á vefinn!
frá Járni
14.mar 2018, 00:39
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Jeppi ársins 2017 - Úrslit!
Svör: 5
Flettingar: 1331

Re: Jeppi ársins 2017 - Úrslit!

íbbi wrote:ég ætla vera geðveikt leiðinlegur og segja að mér finnist þetta eiga vera innan spjallsins.

en.. mér finnst engu síður þetta audi cherokee project mjög skemmtilegt


Það er mikið til í því, við skulum hafa það þannig næst og þá reynum við líka að gera það þess virði að vera með.
frá Járni
13.mar 2018, 23:27
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Jeppi ársins 2017 - Úrslit!
Svör: 5
Flettingar: 1331

Jeppi ársins 2017 - Úrslit!

Til hamingju Eiríkur Böðvar Rúnarsson! Eiríkur sigraði þetta árið með sitt glæsilega sambland Audi og XJ Cherokee. Þeir Hilux félagar Sævar og Almar voru svo í öðru og þriðja sæti en þar fyrir neðan eru stórvirkin Ísar og átta hjóla skrímlið. Allir voru þeir verðugir þátttakendur og þökkum við þeim ...
frá Járni
23.feb 2018, 11:16
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Jeppi ársins 2017 | Kosning!
Svör: 3
Flettingar: 1991

Re: Jeppi ársins 2017 | Kosning!

Krosskosning, efast um að það finnist annarstaðar en á jeppaspjallinu!
frá Járni
12.feb 2018, 22:09
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Jeppi ársins 2017 | Kosning!
Svör: 3
Flettingar: 1991

Jeppi ársins 2017 | Kosning!

Þá er komið að því!

#PEPP!

Eitt atkvæði á mann en hægt að skipta um skoðun þar til kjörstaður lokar.
Byrjum með að láta þetta malla í viku, sjáum hvernig æsingurinn fer með mannskapinn!

Opna nákvæma leit