Leit skilaði 1135 niðurstöðum

frá Járni
26.mar 2020, 07:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 27
Flettingar: 7283

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Glæsilegt Rúnar. Ég er búinn að bæta við nokkur hundruð km á mín og enn allt í gúddí. Ég er búinn að smíða mér tölvustýrt pumpusystem, sem ég stýri úr Android spjaldi. Eða símanum. Það var prufukeyrt um helgina og var fjandi þægilegt. Kannski nenni ég að gera þráð um það einn daginn. Endilega! x2!
frá Járni
18.mar 2020, 08:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020
Svör: 34
Flettingar: 5413

Re: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020

Sælir félagar! Ég lagfærði myndirnar í þessu skemmtilega verkefni yfir morgun-covid19-kaffibollanum. Það er langbest að setja allar myndir beint inn á jeppaspjallið en ekki "hotlinka" inn á aðrar svo sem Facebook. Þau batterí eiga það til að breyta slóðum eftir hentugleika, notendur hætta ...
frá Járni
16.mar 2020, 08:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftpúða demparar að framan í klafa bíl?
Svör: 5
Flettingar: 682

Re: Loftpúða demparar að framan í klafa bíl?

https://www.airbagit.com/Air-Shocks-s/30.htm

Hér er eitthvað. Getur lika skoðað dempara úr discovery eða range rover
frá Járni
15.feb 2020, 18:00
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 15x10" Defender felgur SELT!
Svör: 0
Flettingar: 634

TS: 15x10" Defender felgur SELT!

Daginn, gangur af 15x10" Defender felgum. Útlit þokkalegt, virkni góð. Voru undir ásamt 35" fyrir nokkrum árum, allt í standi með það. Verðhugmynd: 50k Skilaboð hér eða S: 848-9958 Árni 2020-02-15 17.31.42.jpg 2020-02-15 17.31.46.jpg 2020-02-15 17.31.48.jpg 2020-02-15 17.31.51.jpg 2020-02-...
frá Járni
07.feb 2020, 18:25
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: King of the Hammers 2020
Svör: 1
Flettingar: 1073

Re: King of the Hammers 2020

YB trakker í vafra: https://yb.tl/koh2020
frá Járni
07.feb 2020, 17:20
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: King of the Hammers 2020
Svör: 1
Flettingar: 1073

King of the Hammers 2020

Eru ekki allir að fylgjast með? Maggi á Kubbnum er með, hörku stuð!

Youtube hér: https://www.youtube.com/watch?v=cRFwHzgb13o
Hægt er að fylgjast með staðsetningu keppenda á YB Races fyrir Android.

Fylgjumst með torfæru og öskrum aðeins á skjáina!
frá Járni
25.jan 2020, 08:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 44"
Svör: 34
Flettingar: 11279

Re: hilux 44"

Djöss græja!
frá Járni
16.jan 2020, 09:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ný umferðalög 2020 - umræða
Svör: 2
Flettingar: 908

Re: Ný umferðalög 2020 - umræða

Hér er pistill tengdur umferðarlögunum: https://fulltingi.is/varud-afturfor-i-tryggingavernd/

Þið hér sem stundið sleða-, torfæru- eða fjórhjólasportið, hafið þið kannað málin hjá ykkur sérstaklega eða gert ráðstafanir?
frá Járni
14.jan 2020, 22:10
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Lilli
Svör: 28
Flettingar: 12959

Re: Lilli

frá Járni
09.jan 2020, 23:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tvær rafmagnsdælur?
Svör: 6
Flettingar: 935

Re: Tvær rafmagnsdælur?

Sniðugt!
frá Járni
09.jan 2020, 14:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tvær rafmagnsdælur?
Svör: 6
Flettingar: 935

Re: Tvær rafmagnsdælur?

Það eru margir með tvær rafmangsdælur, t.d. einmitt viair, og virkar það vel. Ég myndi segja að það sé óþarfi að hafa tvær tegundir, svo lengi sem þær eru báðar gefnar upp fyrir vinnslusviðið. Frekar að lækka efri mörkin á þrýstingnum, ef þetta er aðallega fyrir dekk, til að þær erfiði ekki að óþörfu.
frá Járni
09.jan 2020, 00:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Skítsæll
Svör: 90
Flettingar: 31809

Re: Skítsæll

Þetta er ein skemmtilegasta úrhleypibúnaðsfelgusnúningshnésfesting sem ég hef séð. Snilld!
frá Járni
04.jan 2020, 13:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ventlabras
Svör: 2
Flettingar: 738

Re: Ventlabras

Þetta er flott, hér eru ventlarnir úr myndbandinu.

https://store.bleepinjeep.com/product/colby_valve/
frá Járni
27.des 2019, 13:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Reynsla ykkar af pallhýsum
Svör: 5
Flettingar: 1135

Re: Reynsla ykkar af pallhýsum

Ég var með amerískt á Defender, þetta er að mörgu leiti sniðugt en ég nenni ekki þannig stærð aftur. Ef ég fer í svona dæmi aftur þá kemur ekkert nema fis hús til greina, nema að það sé komið eitthvað enn léttara.
frá Járni
24.des 2019, 21:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jólakveðja 2019!
Svör: 7
Flettingar: 1006

Jólakveðja 2019!

Vonandi hafið þið það öll gott og njótið vel um jól og áramót.

Takk fyrir árið, öll þau gömlu og komandi!

Ps: Jeppapakkinn í ár!

IMG_20191224_215241.jpg
IMG_20191224_215241.jpg (5.2 MiB) Viewed 1006 times
frá Járni
23.des 2019, 12:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Getur einhver sagt mer hvað þetta ljós þýðir
Svör: 1
Flettingar: 829

Re: Getur einhver sagt mer hvað þetta ljós þýðir

Millikassi læstur á milli fram- og afturdrifs í Pajero ?
frá Járni
23.des 2019, 11:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18311

Re: Ram 3500 - Lúlli - bullbar

dadikr wrote:Smá endurhönnun í átt að gullinsniði

Þetta er alveg að hafast!
sid.jpg
sid.jpg (20.15 KiB) Viewed 3075 times


Hrikalega töff! =)
frá Járni
14.des 2019, 14:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 27
Flettingar: 5401

Re: Svartholið - smíðaþráður

Glæsilegt! Lætur þú skera út núna og sýður þetta ásamt hangikjötinu um jólin?
frá Járni
05.des 2019, 10:20
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Defender kominn á ról fyrir jól
Svör: 19
Flettingar: 2973

Re: vantar liðhús í Defender

Velkominn í hópinn!

Prófaðu að heyra í BSA og settu svo númerið í speeddial: 587 1280 =)
frá Járni
14.nóv 2019, 10:01
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Drifum eða hásingum úr 2005+ Jimny
Svör: 4
Flettingar: 1490

Re: ÓE: Drifum eða hásingum úr 2005+ Jimny

rockybaby wrote:Sæll . Er mckinstry ekki að selja 4.62:1 og 4.87:1 drifhlutföll í jimny á 28.000krstk .
mbkv.
ps svo er millikassi úr sjálfskiptum jimny með lægri hlutföll


Áhugavert, ég vissi ekki af þessu. Takk!
frá Járni
12.nóv 2019, 15:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Drifum eða hásingum úr 2005+ Jimny
Svör: 4
Flettingar: 1490

Re: ÓE: Drifum eða hásingum úr 2005+ Jimny

Upp upp!
frá Járni
02.nóv 2019, 10:52
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Drifum eða hásingum úr 2005+ Jimny
Svör: 4
Flettingar: 1490

ÓE: Drifum eða hásingum úr 2005+ Jimny

Daginn, ef er að leita að drifum eða heilum hásingum úr 2005, eða nýrri, Jimny. Ættu að vera 1:4,3 drif.

Skilaboð hér eða s: 848-9958
frá Járni
03.okt 2019, 22:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kínalásar
Svör: 8
Flettingar: 2395

Re: Kínalásar

Sæll, prufaðu að leita eftir HF lockers og TRE lockers.
frá Járni
11.sep 2019, 22:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: NISSAN XTRAIL V-SERIES 2019
Svör: 1
Flettingar: 1253

Re: NISSAN XTRAIL V-SERIES 2019

Já, maður er bara upp með sér =)

Sérsniðið að okkur, ég kunni varla við að eyða þessu !
frá Járni
27.aug 2019, 19:54
Spjallborð: Lof & last
Umræða: last, pósturinn
Svör: 6
Flettingar: 2696

Re: last, pósturinn

En ótrúlega leiðinlegt! Vonandi næst ásættanleg niðurstaða
frá Járni
19.aug 2019, 18:50
Spjallborð: Suzuki
Umræða: 1996 16v 1,6 vitara
Svör: 3
Flettingar: 2127

Re: 1996 16v 1,6

Ég set þúsundkall að þetta eigi að vera í Suzuki Vitara
frá Járni
18.aug 2019, 12:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
Svör: 34
Flettingar: 16007

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

gambri4x4 wrote:https://shop.traction4x4.it/en/


Komið!
frá Járni
15.aug 2019, 14:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
Svör: 34
Flettingar: 16007

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

olei wrote:https://www.123bearing.eu/


Komið!
frá Járni
21.maí 2019, 19:36
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Sjúga fjandakornið ekki neitt !
Svör: 7
Flettingar: 6081

Re: Sjúga fjandakornið ekki neitt !

Haha, djöfull bankar í þessum ofnum!

https://elko.is/heimilistaeki/ryksugur-og-moppur :-)
frá Járni
12.maí 2019, 20:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18311

Re: Ram 3500 - Lúlli

Haha, skemtilega viðeigandi nafn!

Skemmtileg framkvæmd, Lilli er töff og þessi verður það líka. Það verður gaman að fylgjast með.
frá Járni
12.maí 2019, 05:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: adidas slides
Svör: 2
Flettingar: 920

Re: adidas slides

Jibbs, hann er farinn! :-)
frá Járni
07.apr 2019, 18:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: 4.3:1 í Suzuki Jimmy
Svör: 0
Flettingar: 471

ÓE: 4.3:1 í Suzuki Jimmy

Óska eftir 4.3:1 drifum í jimny.

Best væri að fá drifin í heilu.

Árni S:848-9958
frá Járni
07.apr 2019, 10:49
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Eyjafjallajökull 2019.04.06
Svör: 5
Flettingar: 3572

Re: Eyjafjallajökull 2019.04.06

Fínasti dagur, góð mæting og gaman. Nokkuð erfiður snjór og fór ég sjálfur ekki á toppinn

Snögg samantekt

frá Járni
04.apr 2019, 19:31
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Eyjafjallajökull 2019.04.06
Svör: 5
Flettingar: 3572

Eyjafjallajökull 2019.04.06

Stefni á að skoða Eyjafjallajökull á laugardaginn komandi, létt og skemmtilegt skrepp. Komast upp, grilla pullur og taka stöðuna.

Brottför 10:00 frá N1 Selfossi.

Nokkrir búnir að staðfesta komu, stórir sem litlir.

Ég er enginn fararstjóri, en allir velkomnir með!
frá Járni
26.mar 2019, 23:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 27
Flettingar: 7283

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Takk fyrir þetta!
frá Járni
01.mar 2019, 10:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppavideo frá 1987
Svör: 5
Flettingar: 1561

Re: jeppavideo frá 1987

Þetta eru menningarverðmæti
frá Járni
19.jan 2019, 15:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Brotið brakket fyrir kúplingspedal
Svör: 7
Flettingar: 1735

Re: Brotið brakket fyrir kúplingspedal

Var blokkin komin úr og grindin í sundur? :-)
frá Járni
16.jan 2019, 08:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pùllari fàtæka sveitamansins :)
Svör: 6
Flettingar: 2417

Re: Pùllari fàtæka sveitamansins :)

Góður!

Ég gef vinnuskónum líka fullt hús stiga

Opna nákvæma leit