Leit skilaði 1 niðurstöðu

frá stone7979
26.okt 2014, 11:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land cruiser 70 tjúnn
Svör: 1
Flettingar: 841

Land cruiser 70 tjúnn

Sælir jeppakallar, ég er með eina spurningu hér, ég er með LC 70 árg 87 í honum er orginal diesel mótorinn með Turbo, allt virkar og túbínan blæs eðlilega en spurningin er er eitthvað hægt að gera til að kreysta smá meira afl út ú honum, t.d skrúfa upp í olíuverki eða svera púst ? endilega komið þið...

Opna nákvæma leit