Leit skilaði 13 niðurstöðum
- 19.aug 2011, 09:22
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hjólatjakkar
- Svör: 10
- Flettingar: 4366
Re: Hjólatjakkar
Hef verið að nota annað slagið 3 tonna hjólatjakk sem var keyptur hjá verkfærasölunni seinasta vetur. Hann er hundleiðinlegur að því leiti að hann er svo hættulegur þegar er verið að slaka niður. Tjakkurinn er svo kvikur að það þarf að passa sig mjög vel þegar haldfanginu er snúið til að bíllinn ske...
- 16.aug 2011, 11:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Grand Cherokee limited 4,7
- Svör: 34
- Flettingar: 9971
Re: Grand Cherokee limited 4,7
Ég var í svipuðum vandræðum með BMW sem ég á. Hann var hundleiðinlegur í gang þegar hann var búinn að standa smá tíma og sérstaklega þegar hann var búinn að standa nótt. Hann gékk aðeins rikkjótt fyrst eftir að hann fór í gang en svo allt í lagi. Ef maður var að keyra á jöfnum hraða og gaf í þá hiks...
- 04.aug 2011, 10:39
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: að blokka egr ventil í patrol
- Svör: 1
- Flettingar: 1294
Re: að blokka egr ventil í patrol
Já menn hafa verið að gera þetta, allavega í Y60 þá hafa menn tekið rörið úr eldgreininni og lokað fyrir og einnig tekið ventilinn af soggreininni. Er ekki bara kjörið að setja pústhitamæli á eldgreinina í staðin fyrir rörið fyrir EGR ventilinn. Það er varla ákjósanlegt að fá púst inn á heita vél ef...
- 19.júl 2011, 12:52
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Cummins í patrol
- Svör: 88
- Flettingar: 34861
Re: Cummings í patrol
Bjartur á rauða patrolinn sem strákarnir hjá Renniverkstæði Ægis hafa verið að breyta. Mig minnir endilega að þeir hafi verið að setja 12 ventla mótor í þann bíl.
Kv. Guðni
Kv. Guðni
- 11.júl 2011, 11:50
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: fjallabak þjóðvegur nr 1
- Svör: 3
- Flettingar: 1597
Re: fjallabak þjóðvegur nr 1
Verð að vera sammála Kjartani, það hlýtur að vera hægt að skella duglegum ræsum í þetta.
Það verður eitthvað skrautlegt ef það á að vísa umferðinni inn á fjallabak. Tala nú ekki um eyðilegginguna á leiðinni, sérstaklega ef það á að fara setja ræsi og vísa vöruflutningabílum þarna í gegn.
Kv. GPG
Það verður eitthvað skrautlegt ef það á að vísa umferðinni inn á fjallabak. Tala nú ekki um eyðilegginguna á leiðinni, sérstaklega ef það á að fara setja ræsi og vísa vöruflutningabílum þarna í gegn.
Kv. GPG
- 24.jún 2011, 13:57
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Samsláttarpúðar
- Svör: 4
- Flettingar: 1838
Re: Samsláttarpúðar
Menn hafa nú verið að nota eftirlíkingar af benz-púðum sem eru steyptir hérna á skerinu.
Fást á þessum helstu stöðum, Bílanaust (N1), Stál og stansar og ábyggilega víðar.
Minnir að púðar úr landcruiser hafi verið á 14-16 þús og fram púðar í Patrol áttu að kosta 9þús í Ingvari
Kv. Guðni
Fást á þessum helstu stöðum, Bílanaust (N1), Stál og stansar og ábyggilega víðar.
Minnir að púðar úr landcruiser hafi verið á 14-16 þús og fram púðar í Patrol áttu að kosta 9þús í Ingvari
Kv. Guðni
- 24.jún 2011, 11:50
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Jeppaspjallsferðir -póstlisti-
- Svör: 120
- Flettingar: 109744
Re: Starex/H1
Ég get tekið undir þetta, þessir bílar eru duglegir, það er hægt að setja í lágt drif. Framdrifs júnitið hefur klikkað einu sinni, þá var bíllinn leiðinlegur í framdrifið. Reynslan sem ég hef af svona bílum er af bíl sem er í björgunarsveit sem ég er í, það er 2007 árg af dísil bíl. Hann hefur plumm...
- 20.jan 2011, 12:25
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Patrol grindur
- Svör: 4
- Flettingar: 2840
Re: Patrol grindur
Sælir Miðað við það sem ég hef séð virðist þetta allt vera eins. Ég á sjálfur 89-97 bíl og svo hef ég verið mikið í kringum 2005 og 2006 bíla. Nýjasta grindinn virðist líka vera nánast eins, mótórfestingar eru væntanlega eitthvað öðruvísi, það er auðvitað önnur vél og skipting, svo er komið ef ég ma...
- 23.mar 2010, 14:15
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: 2.5 dísel 4D56
- Svör: 15
- Flettingar: 21639
Re: 2.5 dísel 4D56
325.000 km, hann byrjaði fyrst að reykja þegar vélin var farin að hitna.
Kv. Guðni
Kv. Guðni
- 23.mar 2010, 00:58
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: 2.5 dísel 4D56
- Svör: 15
- Flettingar: 21639
Re: 2.5 dísel 4D56
Sælir, Bróðir minn er með 1997 L-200 2,5TD. Bíllinn fór að reykja töluvert um daginn, grunurinn lá að spíssum eða heddpakkningu. Þegar hann tók heddið af vélinni kom í ljós að það voru komnar sprungur á milli ventla sætanna á öllum cylindrum og sprunga út í forbrunahólfið á einum cylinder. Ef menn v...
- 21.mar 2010, 21:02
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: ARB boltar
- Svör: 10
- Flettingar: 3839
Re: ARB boltar
StebbiHö wrote:Sæll Guðni.
Voru sem sagt boltarnir lausir, ekki slitnir?
Já hjá okkur virtust boltarnir haf losnað og skrúfast út, einn af boltunum stóð hálfa leiðina út úr lás húsinu.
Kv. Guðni
- 19.mar 2010, 11:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: ARB boltar
- Svör: 10
- Flettingar: 3839
Re: ARB boltar
Ég er í Flugbjörgunarsveitinni í Rvk, við sluppum fyrir horn með ARB lás í framdrifinu á öðrum Patrolnum okkar. Það var verið að skipta um olíu á drifinu og þá komu þrír boltar niður með olíunni. Þegar drifið var tekið úr stóð fjórði boltinn hálfur úr lás-húsinu kengbogin en síðustu tveir voru fasti...