Leit skilaði 1270 niðurstöðum

frá svarti sambo
16.des 2022, 21:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Jæja hvad er að gerast ? Það er ekkert að gerast eins og er vinur. Varð svo svektur með málunina, að hann er bara að safna ryki sem stendur. Reikna með að byrja á honum aftur í vor, þar sem að heimilið hefur fengið alla athyglina mína síðustu mánuði og þarf að klára það fyrst. Hvað geriðst við lakk...
frá svarti sambo
31.mar 2022, 09:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftkerfis vesen
Svör: 2
Flettingar: 2686

Re: Loftkerfis vesen

Settu T með mæli, sitthvoru megin við þrýstiminnkarann. Þá ættir þú að sjá hvað hann er að gera. Mælirinn á undan, ætti að sína pressuþrýstinginn og seinni ætti að sýna kerfisþrýstinginn. Þrýstiminnkarar geta bilað eins og annað. Sérstaklega ef þetta er lítið notað.
frá svarti sambo
10.feb 2022, 21:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Nú er illt í efni. Kunningi minn málaði toppinn, gaflinn og í kringum fram rúðuna. En því miður urðu hlutirnir ekki eins og við var að búast. Bæði liturinn og áferðin varð ekki í lagi. Hef enga hugmynd um, hvað gæti hafa gerst. Hefur verið sprautað með þessu lakki áður, án vandræða, en nú fór allt í...
frá svarti sambo
03.feb 2022, 09:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Smá uppfærsla. Við pönnuskiftin, þurfti að breyta hlífinni á skiftingunni. Þar sem að pannan kemur aðeins neðar, þarf að taka aðeins úr hlífinni. Hlíf.jpeg Setti svo má þettikant á sárið, sem ég fékk í bílasmiðnum. Hlíf..jpeg Ákvað einnig að nota tækifærið og setja hnoðrær í toppinn fyrir brautir. Þ...
frá svarti sambo
23.jan 2022, 11:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan terrano með jeppaveiki í fjórhjóladrifinu
Svör: 4
Flettingar: 3352

Re: Nissan terrano með jeppaveiki í fjórhjóladrifinu

Þessir bílar eru mjög viðkvæmir fyrir hjólastillingunni. Fór einu sinni með minn í hjólastillingu á nýjum 33" dekkjum, og hann varð ókeyrandi á eftir. Endaði á því að stilla hann sjálfur. Gætir þurft að stilla bæði spindilhallann og millibilið. Það er hjámiðjubolti fyrir spindilhallann og milli...
frá svarti sambo
13.jan 2022, 00:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Drifgeta
Svör: 2
Flettingar: 3193

Re: Drifgeta

Þessari spurningu er erfitt að svara. Sennilegast er einfaldasta svarið. Fer eftir ökumanninum, ástand dekkja, hlutföll og læsingar. Svona til að segja eitthvað. Sjálfur var ég að leika mér á Vatnajökli á svona bíl, fyrir ca: 30 árum síðan. 36" breyttur. Enginn loftlás. Prósentulæsing að aftan ...
frá svarti sambo
04.jan 2022, 22:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Alltaf gaman að fylgjast með hér. Takk fyrir að halda spjallinu á lífi. Takk fyrir það. Maður reynir að gera sitt besta til að halda lífinu í jeppaspjallinu. Þó svo að maður mætti vera duglegri við að skrúfa og gera. Enda er þetta besti gagnabankinn, bæði fyrir mig og aðra. Þetta er flott pönnupakk...
frá svarti sambo
04.jan 2022, 21:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: C6 sjálfskipting upptaka.
Svör: 6
Flettingar: 3677

Re: C6 sjálfskipting upptaka.

jeppasmiðjan.
frá svarti sambo
02.jan 2022, 23:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Þegar það er svona vesen að komast að hlutunum þá er sniðugt að vera með minnisbók í bílnum og skrifa niður ALLA hluti sem er auðveldara að athuga eða laga með húsið uppi. Taka þá svo alla fyrir þegar einhver má ekki bíða lengur. Þetta á líka við ef það er ætlunin t.d. að taka pallskúffu af. Það er...
frá svarti sambo
02.jan 2022, 00:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Jæja. Manaði mig upp í að halda áfram með pönnuskiftin. Klárað var að þrífa allar sílicon klessur eftir gömlu pönnuna. Nýja pakkningin skoðuð og nýjir pinnboltar settir í, sem fylgdu með pakkningunni. Það er yfirleitt ekki notuð pakkning, en bara steypt í olíu og hitaþolið sílicon ( RTV silicon ). Á...
frá svarti sambo
30.des 2021, 11:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Ég hef horft á kanana gera þetta með því að saga þverbita undan grindinni framanverðri, sjálfsagt er það í fínu lagi ef vandað er við samsetninguna að nýju. Sama aðferð á yngri dodge pallbílum. Eru menn almennt að standa í þessu að hífa vél og yfirbyggingu fyrir pönnuskiptin? Eftir því sem mér var ...
frá svarti sambo
29.des 2021, 23:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Hálfnað verk þá hafið er. Panna.jpeg Eftir smá pælingar og vangaveltur, þá var þetta niðurstaðan á aðferðarfræðinni. Pönnuaðgerð.jpeg Ákveðið var að það yrði sennilega einfaldast að lyfta vél og boddý-i í þessari aðgerð. Byrjaði fyrst á því að lyfta bara vélinni, eins og hægt var og losa pönnu. En é...
frá svarti sambo
29.des 2021, 13:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jólakveðja frá Hulk og Bellu
Svör: 21
Flettingar: 13907

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Gleðilega hátíð allir/öll saman.
frá svarti sambo
18.des 2021, 16:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Rafmagnsvesen Pajero '03 did
Svör: 2
Flettingar: 3568

Re: Rafmagnsvesen Pajero '03 did

Getur prófað að aftengja hraðamælissensorinn og afturábaksrofann.
Lenti einu sinni í svipuðu dæmi á terrano 2 og þá sprengdi hann öryggið fyrir mælaborðið, merkt meter.
En þá sprengdi hann öryggið, þegar að ég setti hann í afturábak.
Skildi aldrei samhengið á milli mælaborðs og afturábaksljósið.
frá svarti sambo
04.des 2021, 00:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"
Svör: 73
Flettingar: 39791

Re: GMC Sierra

Er hann að hoppa til eða er þetta kannski bara kross.
Færðu alveg frið með þessa endurskoðun.
frá svarti sambo
03.des 2021, 23:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 43297

Re: Musso 2.9tdi 42"

Var meira að hugsa um til að hlífa dósinni fyrir aflögun vegna t.d. klaka.
Ef þú skyldir lenda í pitt eða þess háttar.
frá svarti sambo
29.nóv 2021, 11:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 43297

Re: Musso 2.9tdi 42"

Sæll

Gæti verið kostur að centrum bora 1" blindlok á nipplana, svo þetta geti ekki dregist út í einhverjum hamaganginum.

En baráttukveðja í Mússó krabbameininu. Góðir hlutir gerast hægt.
frá svarti sambo
24.nóv 2021, 22:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"
Svör: 73
Flettingar: 39791

Re: GMC Sierra

Helvíti hart að þurfa að borga svona mikið fyrir flutning á lofti.
En vantar ekki ennþá einn pakka ?
frá svarti sambo
16.nóv 2021, 22:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Andskotinn. Krabbameinið orðið alvarlegra en ég vildi vita á pönnunni. Mynd 13.jpeg En sem betur fer gerðist þetta á þessum tímapunkti. Þar sem að ég vissi að þetta væri bara tímaspursmál hvenær þetta myndi gerast, þá var ég búinn að fá nýja pönnu. Á að vera hægt að skifta um hana, án þess að taka v...
frá svarti sambo
12.nóv 2021, 23:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Þessi vinna er svo lúmskt tímafrek, verður alltaf meira en maður áætlar. Nkl. Byrjaði sem einföld framrúðuskifti og það sér ekki fyrir endann á þessu. Held samt að ég muni taka hann í pörtum. Kominn tími á að fara að liðka hann aðeins. Klára húsið í fyrstu atrennu og svo verður pallur yfirfarinn. S...
frá svarti sambo
10.nóv 2021, 22:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Jæja. Er ekki rétt að uppfæra aðeins. Hér er búið að sjóða í toppinn. Mynd 8.jpeg Hér er búið að fræsa niður suðurnar með kapít oddum, þar sem að það hendar best í það frekar en slípirokkur. Maður stjórnar þá betur efnistökunni. Samkv. mínu mati. Mynd 9.jpeg Hérna er svo búið að laga gluggafalsið. H...
frá svarti sambo
12.okt 2021, 19:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Smá update. Búið að sandblása, prólanbera,skera úr og sjóða í aftur. Einnig þurfti að rétta boddýið eftir suðusamdrátt og til að fá upprunalegan styrk. Mynd 4.jpeg Síðan var grunnað með. Mynd 7.jpeg Byrjað að spærsla að framan. Mynd 5.jpeg Og búið að sandblása að aftan og byrjað að skera úr þar. Myn...
frá svarti sambo
27.sep 2021, 15:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dekkjahnífur
Svör: 4
Flettingar: 3923

Re: Dekkjahnífur

Ég keypti þennan og hann svín virkar. Þessi sem ég keypti var 220-240V. https://www.ebay.com/itm/320948576124?_trkparms=amclksrc%3DITM%26aid%3D1110006%26algo%3DHOMESPLICE.SIM%26ao%3D1%26asc%3D234212%26meid%3D425b8e9e61f0481688b19c18869f7a33%26pid%3D101113%26rk%3D1%26rkt%3D12%26sd%3D320948960584%26it...
frá svarti sambo
31.aug 2021, 19:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Val á efni í prófíltengi
Svör: 3
Flettingar: 3421

Re: Val á efni í prófíltengi

Ég veit ekki hvort að hver sem er megi smíða svona, eða hvort að það eigi eingöngu við um beyslið sjálft. Og þá skiftir ekki máli hvort að viðkomandi kunni að sjóða eða ekki. Veit allavega að ég mátti ekki smíða krók á bílinn minn um árið, þrátt fyrir að vera með viðurkennd suðuréttindi. Varð að lát...
frá svarti sambo
05.mar 2021, 13:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hreinsa olíutank
Svör: 6
Flettingar: 4766

Re: Hreinsa olíutank

Þú ert væntanlega kominn með virkan sýkil í olíuna. Þetta er svona dökkbrún drulla, sem stíflar allar síur strax og getur skemmt bæði olíuverk og spíssa. Þessi sýkill er í olíunni, en er í dvala við eðlilegt ástand. Hann vaknar til lífsins, ef að rakainnihald verður of mikið. Hann lifir í skilunum á...
frá svarti sambo
08.feb 2021, 20:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ryðfrítt?
Svör: 6
Flettingar: 4091

Re: Ryðfrítt?

Gætir sett plastskinnu á milli og loftbremsurör utanum boltann. Til að einangra þetta frá hvort öðru.
frá svarti sambo
25.des 2020, 13:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gleðileg jól
Svör: 7
Flettingar: 2625

Re: Gleðileg jól

Gleðileg jól.

Takk fyrir það liðna.
frá svarti sambo
05.nóv 2020, 18:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 11880

Re: Mótor í léttan bíl

Er ekki nóg til af riðguðum terrano með þokkalegan mótor og fl.
frá svarti sambo
15.okt 2020, 22:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 11614

Re: Dekkja pælingar.

Miðað við mína reynslu af cooper fólksbíladekkjum, þá ættir þú ekki að þurfa að hafa neinar áhyggjur.
Það voru með betri dekkjum sem ég hef keyrt á og alveg lúnamjúk. Ekkert veghljóð.
En ég hef enga reynslu af Toyo.
frá svarti sambo
23.sep 2020, 13:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Er þessi litla blástursbyssa alveg að virka þokkalega? Vissulega er hún engin túrbó græja, en ef að riðið er þykkt, þá hef ég bara brotið það með gjallhamri eins og hægt er og blásið svo. En ég prófaði að nota stálsand, en hann virkaði ekki vel. Mér finnst fjúksandur úr fjörunni vera bestur í þessa...
frá svarti sambo
21.sep 2020, 22:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 11614

Re: Dekkja pælingar.

Getur kannað þetta:

Ævar ÁsgeirssonBreyttir jeppar. Allt sem tengist þeim Ts eða kaups.
1 klst. ·
Til sölu 17tommu felgur 13 tommu breiðar 8x165 fimm ára gamlar þarf að mála. Verð 50þús
frá svarti sambo
21.sep 2020, 19:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 11614

Re: Dekkja pælingar.

petrolhead wrote:Úfff Ívar, nú settirðu pressu á mig. Langar ekki að upplifa það aftur að vera dreginn upp af LC en freistar mín kannski ekki mikið heldur að keyra á 46"....svo það er úr vöndu að ráða :-O


Þá þarft þú ekki að fara á 17" felgur og getur verið á vörubíladekkjum á malbikinu. :-)
frá svarti sambo
20.sep 2020, 23:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Jæja. Ekki mikið gerst, en þó eitthvað. Búinn að sandblása gafl, topp og megnið af framrúðukarminum. Gleymdi að taka myndir af topp og gafl, en hér eru nokkrar af framrúðukarminum. Mynd 1.jpeg Mynd 2.jpeg Mynd 3.jpeg Þegar að ég er svo hættur að blása í bili, þá hef ég gluðað prólani á blásna svæðið...
frá svarti sambo
20.sep 2020, 22:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 11614

Re: Dekkja pælingar.

Getur kannað Þetta.

Er með nokkur dekk til sölu sem mætti alveg nota eh áfram
315/75 R16 (35") 25,000kr Stk
385/70 R16 (38") Toyjo 25,000kr Stk
46" mt dekk frá 5,000 - 25,000 Stk
Eru staðsett í Skútuvogi 4 og hægt að skoða á milli 08:00-16:00 á virkum dögum...
Uppl í S 8960567 Árni
frá svarti sambo
17.sep 2020, 21:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Takk fyrir það Sæfinnur. Ég hef það eftir vönum manni í réttingabransanum að þetta sé býsna algengt eftir groddaleg framrúðuskipti þar sem menn skeyta engu um hvort þeir hafi skemmt lakkið eða ekki. Svo kemst alltaf vatn í þetta og þá byrjar ryðið Vissulega á það við í einhverjum tilfellum, en ég he...
frá svarti sambo
16.sep 2020, 19:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Axel Jóhann wrote:Alveg magnað hvað allir bílar vilja ryðga þarna einmitt.


Já, og það sem verst er, að það sást ekkert sem benti til þess að þetta væri komið í drasl.
Bara smá bólur á lakki í jaðrinum á kantinum.
frá svarti sambo
16.sep 2020, 13:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 74797

Re: Einfari fær uppgerð

Flott verkefni.

En þarftu einhverja sérstaka stýringu fyrir þessa handbremsu. Er ekki bara hægt að nota ljósarofann í handbremsunni sem stýristraum fyrir relay og svo er krafturinn tekinn beint frá geymir í gegnum relayið með öryggi.
frá svarti sambo
16.sep 2020, 13:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 135741

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Jæja! Er ekki kominn tími á að það fari eitthvað að gerast hér. Þar sem að þessi Ford var settur á hold, þá hefur lítið gerst síðan síðast. Ætlaði að fara að skifta um framrúðu, en fékk vægt áfall í staðinn. Þar sem að það bar ekki mikið á riði í kringum rúðuna, þannig að þá var ég alveg sultu slaku...
frá svarti sambo
30.aug 2020, 11:43
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 36-38" dekk.
Svör: 6
Flettingar: 3918

Re: Vantar 36-38" dekk.

Var að leita af einhverju sem heldur lofti og sé með einhverju munstri. Þar sem að þetta virtist ekki vera á lausu, þá áhvað ég að hreinsa naglana úr vetradekkjunum, þar sem að hann er á leiðinni á skurðarborðið og ég ætla að láta skoða hann fyrir skuðarborðið. Vill ekki taka hann af númerum fyrir þ...
frá svarti sambo
15.aug 2020, 20:25
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 36-38" dekk.
Svör: 6
Flettingar: 3918

Vantar 36-38" dekk.

Sælir spjallverjar.
Mig vantar sumargang af 36-38" dekk fyrir 16" felgu.
Eða tvö 36x14.5 R16

Opna nákvæma leit