Leit skilaði 1224 niðurstöðum

frá svarti sambo
14.jan 2020, 10:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Rafmagnsöryggi
Svör: 5
Flettingar: 398

Re: Rafmagnsöryggi

Í eldri jeppa sá ég eitt sinn hefðbundin útsláttaröryggi úr húsi, í rakaþéttum rafmagnskassa. Viðmælandinn skýrði fyrir mér að amperum alveg sama hvort þau væru á 12 voltum eða 220v, þess þyrfti að gæta að útsláttaröryggin virkuðu rétt með jafnstraum sem þau gerðu víst ekki öll þá, en gera kannski ...
frá svarti sambo
25.des 2019, 14:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jólakveðja 2019!
Svör: 7
Flettingar: 649

Re: Jólakveðja 2019!

Gleðilega hátíð spjallverjar.
frá svarti sambo
16.des 2019, 14:32
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Loftdælur á bensínstöðvum
Svör: 4
Flettingar: 637

Re: Loftdælur á bensínstöðvum

Þetta vandamál væri úr sögunni, ef þeir myndu tíma að setja þurrkara á loftið frá pressunni og sjálfvirka aftöppun á kútinn.
frá svarti sambo
06.des 2019, 02:47
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Defender kominn á ról fyrir jól
Svör: 19
Flettingar: 2183

Re: vantar liðhús í Defender

íbbi wrote:það eru nú ekki góð meðmæli með þessum dodge trukkum okkar ef við erum farnir að gera út ford og land rover til að komast á milli staða


Íbbi.
Það er nú ekki að ástæðulausu sem Ford hefur orðið fyrir valinu í sjúkraflutninga og fyrir björgunarsveitir. :-)
frá svarti sambo
19.nóv 2019, 19:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Taka slöngur í gegnum gólf
Svör: 11
Flettingar: 1694

Re: Taka slöngur í gegnum gólf

solemio wrote:Boraðu bara gar.settu slöngurnar i gegn og kíttaðu..þarft ekki að eyða pen i tengi.járn ryðgar þó þú kaupir gegnum tök


Þessi loftbremsufittings er yfirleitt úr crome húðuðum kopar og ryðgar því ekki.
frá svarti sambo
19.nóv 2019, 10:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoða bíl með 1 í aftasta staf
Svör: 9
Flettingar: 1088

Re: Skoða bíl með 1 í aftasta staf

Þetta er jafn vitlaust og margt annað sem tengist bílum. Eins og t.d. að F350 skuli ekki mega aka hraðar en 80km/klst á þjóðvegum landsins, sami hraði og er leyfður t.d. í ártunsbrekkunni. Ættli hann sé eitthvað hættulegri á þjóðveginum. Það er líka alveg stórmerkilegt þegar bílar mega draga meira e...
frá svarti sambo
17.nóv 2019, 17:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, smá teaser
Svör: 322
Flettingar: 72324

Re: Gamall Ram

petrolhead wrote:Eigum við að fara að veita Íbba diplómu í bifreiðasmíði....eða kannski meistarbréf ??
En gaman að sjá kallinn kominn á skrið aftur :-)


Spurning með diplómabréf. ;-)
frá svarti sambo
16.nóv 2019, 01:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, smá teaser
Svör: 322
Flettingar: 72324

Re: Gamall Ram

Þú meinar sem sagt að þú vildir vera öruggur með bíl á meðan nýsmíðin væri í gangi. :-)
frá svarti sambo
13.nóv 2019, 21:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Spanhitari
Svör: 6
Flettingar: 1229

Re: Spanhitari

solemio wrote:Hafið þið skoðað hvað hann kostar i Gastec uppi a Höfða?


Ertu að tala um þennan:

http://gastec.is/vorur/p/SkNxgH8nx1G/S1 ... panhitari/
frá svarti sambo
10.nóv 2019, 17:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Spanhitari
Svör: 6
Flettingar: 1229

Re: Spanhitari

Hann er ekki dýr þessi: https://nl.aliexpress.com/item/33057607323.html?gps-id=storeRecommendH5&scm=1007.18500.139671.0&scm_id=1007.18500.139671.0&scm-url=1007.18500.139671.0&pvid=d8c4cc4e-e8eb-489c-8761-dec451cebca3&_t=gps-id:storeRecommendH5,scm-url:1007.18500.139671.0,pvid:d8c...
frá svarti sambo
08.okt 2019, 21:57
Spjallborð: Ford
Umræða: Innvols í 7.3 spíssa
Svör: 4
Flettingar: 1457

Re: Innvols í 7.3 spíssa

Mig minnir að það hafi verið hægt að fá sett af spíssum á ca: 200þús. að utan. Man ekki hvort að þeir hafi verið nýjir eða skiptisett.
frá svarti sambo
15.júl 2019, 11:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, smá teaser
Svör: 322
Flettingar: 72324

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

íbbi wrote:suðað í kvöld, djöfull leiðist mér að sjóða á kolsýru, en það verður að hafa það bara


Getur keypt lítinn mison18 kút hjá gastec til eignar. Svo er það bara áfylling eftir það. Engin leiga.
frá svarti sambo
15.jún 2019, 00:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 3499

Re: halli á 5link stífum

Er enginn sérfræðingur á þessu sviði, en.
Þarf ekki brotið að vera það sama í báðum endum á skaftinu og auka það svo um 3° við pinnion. Til að dekka vindinginn á hásingunni í átakinu.
frá svarti sambo
22.mar 2019, 16:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gott að vita.
Svör: 3
Flettingar: 904

Re: Gott að vita.

Get alveg tekið undir þetta. Enda er ég ekki að auglýsa síðuna sem slíka.
Var meira að benda á þessar bílavörur sem þeir eru með.
frá svarti sambo
21.mar 2019, 12:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gott að vita.
Svör: 3
Flettingar: 904

Gott að vita.

Málmsteypan Hella var að opna nýja heimasíðu og eru með m.a. spacera og upphækkunarklossa.

https://www.hella.is/bilavorur.html
frá svarti sambo
10.mar 2019, 21:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: uppáhalds verkfærið?
Svör: 16
Flettingar: 3267

Re: uppáhalds verkfærið?

Ekki spurning að slaghamar og kúluhamar eru vinsælustu verkfærin hjá mér.
frá svarti sambo
17.feb 2019, 00:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, smá teaser
Svör: 322
Flettingar: 72324

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Heldur þú að þú komir ekki til með að fá smá nudd á kant og hurð, þar se,m að þetta er að kyssast. En hefði ekki bara verið betra að breyta aðeins boganum í kantinum, sérstaklega þar sem þú ert að fara í hásingafærslu.
frá svarti sambo
02.feb 2019, 16:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, smá teaser
Svör: 322
Flettingar: 72324

Re: Gamall Ram

Eru þessar felgur ekki 6 gata og þú með 8x165.
frá svarti sambo
25.jan 2019, 21:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, smá teaser
Svör: 322
Flettingar: 72324

Re: Gamall Ram

Færðu hana bara strax um 6 cm, úr því að þú ætlar að færa hana á annað borð.
Þá er hann sennilega klár fyrir 46".
Bara fara alla leið strax. :-)
frá svarti sambo
02.jan 2019, 22:27
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Stálfelgur 8 bolta-SELT
Svör: 19
Flettingar: 4351

Re: felgur 8 bolta

Getur prófað að auglýsa þetta á econoline síðunni á fb.
frá svarti sambo
24.nóv 2018, 13:35
Spjallborð: Jeep
Umræða: Kælivökvi
Svör: 2
Flettingar: 1847

Re: Kælivökvi

Fer eftir málmunum í vélinni. Getur örugglega gúgglað það, hvað framleiðandi gefur upp. Fer eflaust eftir árg. og fl.
frá svarti sambo
23.nóv 2018, 09:16
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?
Svör: 10
Flettingar: 1526

Re: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?

Þá er bara að panta og verður komið fyrir næsta frí túr. :-)

5 sett á ca: 1000kr. með flutning.
frá svarti sambo
22.nóv 2018, 21:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?
Svör: 10
Flettingar: 1526

Re: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?

Ég bara verð að hrekkja þig smá. Hvernig passa þessi mál. https://www.aliexpress.com/item/5-Sets-kit-All-New-4-Pin-Way-DJ7041-6-3-Electrical-Wire-Connectors-Plug-Male/32651428294.html?spm=2114.search0104.3.30.e555676fWwlzuQ&ws_ab_test=searchweb0_0,searchweb201602_2_5734715_10065_10068_5734615_31...
frá svarti sambo
22.nóv 2018, 14:54
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?
Svör: 10
Flettingar: 1526

Re: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?

Getur kannað með plug hjá wurth.
frá svarti sambo
22.nóv 2018, 10:53
Spjallborð: Isuzu
Umræða: kraftminni
Svör: 1
Flettingar: 1388

Re: kraftminni

Byrja að skipta um eldsn.síu og loftsíu.
frá svarti sambo
22.nóv 2018, 09:55
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?
Svör: 10
Flettingar: 1526

Re: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?

Það er líka möguleiki að fá samskonar rofa og plug hjá íhlutir.
frá svarti sambo
06.nóv 2018, 23:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE ARB loftdælu - KOMIÐ
Svör: 7
Flettingar: 1021

Re: ÓE ARB loftdælu

Sæll Garðar.
Svo er hér eitthvað meira skemmtilegt.

https://www.aliexpress.com/store/produc ... 1d5c6nBD7k
frá svarti sambo
23.okt 2018, 22:15
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Bremsudiska catalogue
Svör: 6
Flettingar: 4009

Re: Bremsudiska catalogue

Hér er önnur síða.

http://www.ipartlookup.com/#ag
frá svarti sambo
15.okt 2018, 23:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Svör: 51
Flettingar: 13852

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Góður.
frá svarti sambo
11.okt 2018, 21:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Svör: 51
Flettingar: 13852

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Var tilfinningin ekki bara eins og að þú sætir ofaná skjaldböku.
frá svarti sambo
11.okt 2018, 08:32
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 73
Flettingar: 21687

Re: Hóppöntun á felgum

Sæll
Ertu að fá 16x14 felgur og gatadeiling 8x170.
frá svarti sambo
09.okt 2018, 21:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk á 500$ komin á klakann?
Svör: 9
Flettingar: 2203

Re: Dekk á 500$ komin á klakann?

Mér sýnist að dekkið myndi kosta ca: 80.000kr með gjöldum

Spurning um að skoða þetta: https://www.n1.is/vorur/hjolbardar/jepp ... 0CO9027703
frá svarti sambo
06.okt 2018, 13:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýtt olíuverk en samt ekki í lagi, Patrol 2004
Svör: 3
Flettingar: 1042

Re: Nýtt olíuverk en samt ekki í lagi, Patrol 2004

Þessi lýsing getur átt við um að mótstaðan fyrir inngjöfina sé ekki í lagi. En það ætti að koma fram í aflestri.
frá svarti sambo
26.sep 2018, 03:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Svör: 51
Flettingar: 13852

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Á að fara að borða berjalyng um jólin. :-)
frá svarti sambo
21.sep 2018, 15:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 89
Flettingar: 18270

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Verður það eitthvað lengra en extra cab lenging með hundasæti.
frá svarti sambo
07.sep 2018, 19:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 89
Flettingar: 18270

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Kannski hjálpar þetta. https://en.wikipedia.org/wiki/Unimog_406 Ertu ekki svo þokkalegur í þýskunni. https://www.unimog-community.de/2012/08/20/getriebevarianten-u-406u-421/ Ef að ég hef skilið þetta rétt. Þá er þetta til að skifta á milli afturá bak og áfram. Þá eru væntanlega fjórir gírar áfram og...
frá svarti sambo
07.sep 2018, 19:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 89
Flettingar: 18270

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Án þess að ég viti það, en getur þetta verið til að læsa millikassanum.
frá svarti sambo
31.aug 2018, 17:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V-8 Benz disel fastur spíss
Svör: 5
Flettingar: 2056

Re: V-8 Benz disel fastur spíss

Ef að það eru ekki spíssahulsur í heddinu. þá er bara að setja hnall á endann, þar sem að spíssarörið kemur á og dunka hann létt upp. Nota bara snitt-tein, smá gegnumborað öxulstál og glussaró sem passar á spíssaröraendann á spíssinum. Það er svo hægt að búa til spíssadrögu með glussaró, snitt-tein ...
frá svarti sambo
28.aug 2018, 19:02
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 46 til 49" fyrir 20 felgur
Svör: 1
Flettingar: 801

Re: Vantar 46 til 49" fyrir 20 felgur

Steini Ford átti til 46" fyrir 20" felgur. Getur kannað það.
frá svarti sambo
25.aug 2018, 22:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dráttarbeisli frá USA
Svör: 4
Flettingar: 1105

Re: Dráttarbeisli frá USA

Á til beysli undan F250 99árg. Ef það hentar.

Opna nákvæma leit