Leit skilaði 1190 niðurstöðum

frá svarti sambo
21.sep 2018, 15:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 76
Flettingar: 7358

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Verður það eitthvað lengra en extra cab lenging með hundasæti.
frá svarti sambo
07.sep 2018, 19:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 76
Flettingar: 7358

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Kannski hjálpar þetta. https://en.wikipedia.org/wiki/Unimog_406 Ertu ekki svo þokkalegur í þýskunni. https://www.unimog-community.de/2012/08/20/getriebevarianten-u-406u-421/ Ef að ég hef skilið þetta rétt. Þá er þetta til að skifta á milli afturá bak og áfram. Þá eru væntanlega fjórir gírar áfram og...
frá svarti sambo
07.sep 2018, 19:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 76
Flettingar: 7358

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Án þess að ég viti það, en getur þetta verið til að læsa millikassanum.
frá svarti sambo
31.aug 2018, 17:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V-8 Benz disel fastur spíss
Svör: 5
Flettingar: 1128

Re: V-8 Benz disel fastur spíss

Ef að það eru ekki spíssahulsur í heddinu. þá er bara að setja hnall á endann, þar sem að spíssarörið kemur á og dunka hann létt upp. Nota bara snitt-tein, smá gegnumborað öxulstál og glussaró sem passar á spíssaröraendann á spíssinum. Það er svo hægt að búa til spíssadrögu með glussaró, snitt-tein ...
frá svarti sambo
28.aug 2018, 19:02
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 46 til 49" fyrir 20 felgur
Svör: 1
Flettingar: 356

Re: Vantar 46 til 49" fyrir 20 felgur

Steini Ford átti til 46" fyrir 20" felgur. Getur kannað það.
frá svarti sambo
25.aug 2018, 22:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dráttarbeisli frá USA
Svör: 4
Flettingar: 526

Re: Dráttarbeisli frá USA

Á til beysli undan F250 99árg. Ef það hentar.
frá svarti sambo
23.aug 2018, 09:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hugleiðingar um verðmun
Svör: 5
Flettingar: 808

Re: Hugleiðingar um verðmun

íbbi wrote:ég hef helst rekið mig á að jeppasmiðjan/ljónstaðir hafi verið með ansi samkeppnishæf verð við útlönd. hef svona yfirleitt a.m.k ath með þá áður en ég panta, en ég panta nánast allt sem ég get að utan.


Sammála.
frá svarti sambo
14.aug 2018, 16:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 76
Flettingar: 7358

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Er ekki beinn leggur í grindinni hjá afturhásingunni sem gott er að skella lengingu í. Reikna með að ég myndi setja hana á milli rörana, ef ég væri í þessu dæmi. Allavega að hafa rörin sitt hvoru megin við lenginguna. Þarft kannski að skera annað rörið upp fyrir fláann. Þú ferð létt með það, ef vilj...
frá svarti sambo
13.aug 2018, 00:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 76
Flettingar: 7358

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Sæll Guðni. Ég geri ráð fyrir að það þurfi að nota sömu formúlu í þessari grindarlengingu, eins og öðrum grindarlengingum. þ.e.a.s. Skeyta saman með fláa 1:2. þ.e.a.s. 1mm upp og tveir til hliðar. Annars áttu það á hættu að grindin springi öðru hvoru megin við suðuna, eins og þú hefur örugglega séð ...
frá svarti sambo
28.júl 2018, 22:59
Spjallborð: Nissan
Umræða: Dagljósabúnaður Terrano 2 1999 2.7 diesel
Svör: 3
Flettingar: 444

Re: Dagljósabúnaður Terrano 2 1999 2.7 diesel

Í saltaustrinu í hægra brettinu.
frá svarti sambo
17.júl 2018, 18:12
Spjallborð: Verkfæri og búnaður
Umræða: Stórt snittsett 1/4"-1"
Svör: 7
Flettingar: 666

Re: Stórt snittsett 1/4"-1"

Takk fyrir það, Þá eru þetta fyrir breskt gróft, bretinn var mest með BSF og Ww en kanin með UNC og UNF tommur eru nefilega ekki bara tommur :-) Mig minnir nú að stigningin sé sú sama. Það er bara annar halli á gengjunni. Þ.e.a.s. UNC og UNF eru með 60° halla, en bresku eru með 55° halla. Annars sé...
frá svarti sambo
14.júl 2018, 19:48
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Þekkir einhver þessar felgur
Svör: 8
Flettingar: 844

Re: Þekkir einhver þessar felgur

Ég fæ ekki betur séð en að þetta séu gamlar Landrover felgur.
frá svarti sambo
11.júl 2018, 18:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað meinar kaninn ????
Svör: 4
Flettingar: 764

Re: Hvað meinar kaninn ????

Eins og ég hef skilið þetta. Þá eru þetta í raun ofugmæli. 4,10 og down er í raun 4,10 og t.d. 3,75 o.s.frv.
Ef að þetta er ekki réttur skilningur, þá er ég allavega í vondum málum með mína lása sem eiga eftir að fara í.
frá svarti sambo
09.júl 2018, 10:17
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: 4d56 pælingar
Svör: 6
Flettingar: 533

Re: 4d56 pælingar

Átt ekki að tapa neinum Hö, ef þú ert bara að færa sveifarásinn á milli. Ef að L200 vélin er heil að öllu leiti, fyrir utan skemmdann sveifarás. þá myndi ég bara nota sveifarásinn úr starex vélinni, ef að hann er eins, eins og ég reikna með. Og setja svo nýjar höfuðlegur og stangalegur. Passa bara a...
frá svarti sambo
08.júl 2018, 23:50
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: 4d56 pælingar
Svör: 6
Flettingar: 533

Re: 4d56 pælingar

Hef grun um að munurinn liggi aðalega í þjöppunni. L200 vélin er örugglega aðeins háþrýstari þar sem að það er verið að taka meira út úr henni, heldur en starex vélinni. þess vegna eru stimplar og stangir og fl. öðruvísi. Það er örugglega sami sveifarás í vélunum, en þú ættir að geta mælt hann upp o...
frá svarti sambo
05.júl 2018, 11:08
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 20
Flettingar: 4875

Re: Hóppöntun á felgum

Er í boði líka 8x170 gatadeilingin.
frá svarti sambo
05.júl 2018, 00:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Felguboltar/pressuboltar ... hvar fæst?
Svör: 3
Flettingar: 635

Re: Felguboltar/pressuboltar ... hvar fæst?

Það er séns að þú fáir þetta hjá N1 uppá höfða.
frá svarti sambo
19.jún 2018, 23:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Box eða sambærilegt til að halda relayum
Svör: 4
Flettingar: 607

Re: Box eða sambærilegt til að halda relayum

Það eru til sökklar fyrir relay í bílanaust og það er hægt að renna þeim saman í eina lengju og festa með skrúfum.
frá svarti sambo
18.jún 2018, 15:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftventill
Svör: 1
Flettingar: 549

Re: Loftventill

Barki, Landvélar, Byko og fleiri stöðum.
frá svarti sambo
16.jún 2018, 12:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Einstefnu rofi á rafmagn
Svör: 5
Flettingar: 950

Re: Einstefnu rofi á rafmagn

Þessir eru mikið notaðir í smábáta og hafa reynst vel þar. Eru líka einfaldir í uppsetningu.

https://www.plastimo.com/en/repartiteur ... -9921.html
frá svarti sambo
14.jún 2018, 12:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Einstefnu rofi á rafmagn
Svör: 5
Flettingar: 950

Re: Einstefnu rofi á rafmagn

Settu þá hleðsludeilir. Hann er með einstefnurofa ( Díóðu ).
frá svarti sambo
18.maí 2018, 22:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Svör: 29
Flettingar: 4362

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Þá er bara að selja þennan lás og fá stærri. :-)
frá svarti sambo
15.maí 2018, 22:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Demparar.
Svör: 4
Flettingar: 741

Re: Demparar.

Mér var bent á að nota KONI undir breyttan F350.
frá svarti sambo
25.apr 2018, 12:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur
Svör: 14
Flettingar: 1838

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Var ekki hægt að fá 46" fyrir 20" felgur. Minnir að steini Ford hafi átt svoleiðis dekk. Og er ekki 54" dekkin fyrir 20" felgur.
frá svarti sambo
24.apr 2018, 13:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rakst á þetta á Ebay
Svör: 3
Flettingar: 1062

Re: Rakst á þetta á Ebay

Ef ég man rétt, þá var allavega ein mynd ( mynd nr.2 ) hér á spjallinu.
frá svarti sambo
22.mar 2018, 11:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Svör: 29
Flettingar: 4362

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Getur fundið næsta sölustað hér:

https://www.prolan.is/
frá svarti sambo
20.mar 2018, 21:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Svör: 29
Flettingar: 4362

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Garðar.
Náðu þér í prólan og spreyjaðu á hann allann. Það stoppar alla riðmyndun í einhvern tíma. Færð þá smá gálgafrest. Það á að hindra að súrefni komist að járninu og má mála yfir það.
frá svarti sambo
18.mar 2018, 13:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 52
Flettingar: 6282

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

Þessar legur eru mjög líkar þessum legum sem maður er að sjá í snjósleðum á kúplings/driföxlinum í t.d. gömlum polaris sleða. Man ekki hvort að ég eigi eina gamla til að mæla, en get kannað það, ef þú villt.
frá svarti sambo
18.mar 2018, 13:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" Wrangler Unlimited
Svör: 12
Flettingar: 3070

Re: 44" Wrangler Unlimited

Flott vinna og flott aðferðarfræði við vinnu.
Kemur vel út það sem komið er.
Er mjög hlyntur meiri skurði, uppá aðgengi bílsins.
frá svarti sambo
18.mar 2018, 00:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 137
Flettingar: 20934

Re: Gamall Ram

Ég var mjög spenntur fyrir true track lásunum, þangað til að ég heyrði að það þyrfti að skifta mjög oft um olíu vegna málmsalla frá þeim og vinstra dekkið myndi slitna hraðar en hægra dekkið. Sel það ekki dýrara en ég heyrði það. En þeir virka flott samt sem áður. Veit ekki hvað það er komin mikil r...
frá svarti sambo
18.mar 2018, 00:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 137
Flettingar: 20934

Re: Gamall Ram

Ívar
Er þetta ekki lásinn sem þú varst að leita að.

http://www.drivetrainshop.com/ARB_Air_L ... -rd197.htm
frá svarti sambo
17.mar 2018, 22:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" Wrangler Unlimited
Svör: 12
Flettingar: 3070

Re: 44" Wrangler Unlimited

Sæll Kiddi
Einhverra hluta vegna sjást ekki allar myndirnar. Bara sumar.
frá svarti sambo
17.mar 2018, 22:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 137
Flettingar: 20934

Re: Gamall Ram

Já Íbbi, ég var búinn að spá í 5.13 en ég var mjög ánægður með hann eins og hann var og ef við reiknum þetta eftirfarandi: gömlu hlutföll/gömlu dekk =ný hlutföll/ný dekk, einangrum svo ný hlutföll þá verðum við með gömlu hlutföll x ný dekk/gömlu dekk = ný hlutföll þá verður þetta: 4.56 x 41/38 = 4....
frá svarti sambo
17.mar 2018, 22:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 137
Flettingar: 20934

Re: Gamall Ram

ég hugsa að endahlutfallið í skiptinguni hljóti þá að vera annað en í raminum, svona m.v tölurnar sem ég fæ út að hann eigi að vera í ég notaði reiknirinn inn á síðuni hjá dana spicer, helvíti sniðugur Hér sérðu allt um skiptinguna og getur borið þetta saman við það sem þú ert með. http://www.diese...
frá svarti sambo
17.mar 2018, 18:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 137
Flettingar: 20934

Re: Gamall Ram

Sæll Ívar. Ég er með 4.10 hlutföll í mínum Ford á 38" og það er að koma mjög vel út fyrir vél og skiptingu. Hitinn á skiptingunni er 58-62°C í langkeyrslu og fer aldrei yfir 74 í endalausum spyrnum á milli ljósa í borg óttans. Kemur líka mjög vel út eyðslulega séð. Þar sem að allt torkið í minn...
frá svarti sambo
14.mar 2018, 09:52
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Jeppi ársins 2017 - Úrslit!
Svör: 5
Flettingar: 1632

Re: Jeppi ársins 2017 - Úrslit!

ég ætla vera geðveikt leiðinlegur og segja að mér finnist þetta eiga vera innan spjallsins. en.. mér finnst engu síður þetta audi cherokee project mjög skemmtilegt Verð að vera sammála þessu. Finnst að svona kosning missi marks, þegar að það er farið að leita eftir protectum utan spjallsins. Þá er ...
frá svarti sambo
13.mar 2018, 14:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti breytti jeppinn ?
Svör: 5
Flettingar: 1102

Re: Fyrsti breytti jeppinn ?

Jón
Var það ekki frekar 1914 í staðinn fyrir 2014
frá svarti sambo
08.mar 2018, 12:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dana fræðingur óskast.
Svör: 9
Flettingar: 1345

Re: Dana fræðingur óskast.

Sæll Garðar.
Mig minnir að það hafi bara verið vsk + gjald fyrir tollaskjölin.
frá svarti sambo
06.mar 2018, 15:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dana fræðingur óskast.
Svör: 9
Flettingar: 1345

Re: Dana fræðingur óskast.

Sæll Jón Þetta sést mjög vel á þessari síðu. þ.e.a.s. munurinn. http://www.drivetrainshop.com/arb_lockers_s/128.htm?searching=Y&sort=5&cat=128&show=50&page=2 En Garðar, Mig minnir að lásinn hafi kostað 140.000kr til landsins + aðflutningsgjöld og ég keypti hann síðasta vor í gegnum þ...
frá svarti sambo
05.mar 2018, 08:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dana fræðingur óskast.
Svör: 9
Flettingar: 1345

Re: Dana fræðingur óskast.

Sæll Ég svo sem er enginn sérfræðingur á þessu sviði, en ég er með svona nýja ARB læsingu sem á að fara í D80 og 35 rillu öxla. Þér er frjálst að fá málsetningar ef þú villt. Hún heitir RD-172. En sennilega ættu ljónin að geta frætt þig allt um þetta. En eins og þetta lítur út fyrir mér að þá er sen...

Opna nákvæma leit